Morgunblaðið - 27.06.1969, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 27. JÚNÍ 1909
17
•tnendur landnemanna eiga 30
íkom-
Þannig hljóðar kafli úr grein
inini í Geographic Magazine. Ný-
lega kom líka út í Bandaríkj-
unuui bók um Klettaeyju, hluti
af stærra sögulegu verlki uim eyj
arniar á vatnasvæðiniu mikla í
Bryan Eaton. En höfundurinn
kom m.a. til íslands, þegar hann
var að undirbúa ritið og leitaði
heimilda, bréfa og upplýsinga.
í ritinu er rakin ®aga Kletta-
eyjar og fjallar seinmi hlutinin
um fslendiniginin Hjört Thordar-
son eða Ohester Thordarson',
eiins og hamn var nefndur eftir
að fcennislulkona breytti nafni
hans. Er saga hanis rakin
frá því hann kom sem drengur
með fjölskyldu sinni vestur um
haf, en Steingrímur Jórasson raf-
magnsstjóri skrifaði á sínuim
tíma þá sögu í Lesbók Morg-
uiniblaðsins. Um 1900 fónu þau
hjónin Hjörtur Thordarson og
Júlíaraa Friðiriksdóttir að venja
komur síraar til ísleradi.nganýlend
uniraar á Waslhiragtoneyju, og tóku
ástfóstri við þessar eyjar. Og eft-
ir að Hjörtur Thordarson hafði
hlotið frægð og auðgazt af upp-
finningum sínium keypti haran
Klettaeyju árið 1910.
Hjörtur Thordarson lagði
geysdmikið fé í framfcvæmdir á
eynni. Haran virðist hafa lagt
rnikið kapp á raáttúruvernd, hairan
reisti sumarbústaði og bauð þarag
r Thordarsonar á Klettaeyju, Báta
ð merka bókasafn hans á efri hæð
að starfsmöraniuim úr verkisimiðju
sirani og reisti gestahús fyrir
vini síraa. En merkilegast var þó
bátahúsið með bóikasafniihiu í lík
inigu við foma víkinigadkála að
hanis dómi. Á eyrani er sagt að
það sé eftirlíking af þiraighúsi ís
lendiniga, en þar er eitthvað mál
um blandað.
Einmig var Hjörtnr Tbordar-
eon milkill bókasafnari og 1941
flutti hanm hið dýrmæta bóka-
safn sitt til Klettaeyjar. Hann
dó 1945 og lét eftir sig þesisa
eyjiu og hið dýrmæta bókasafn.
Árið 1946 var bókasafnið flutt
í öruigga geymislu í Wisconsin
háslkóla, sem keypti það ári síð-
ar. Ættinigjamir héldu í eyna í
18 ár og vildu ekki selja þó
miörg tilboð byðust en þainm tírraa
fór allt að hröma þar. Loks var
Klettaeyja keypt og gerð að op-
inlberum þjóðgarði. Og þyfkir húm
n/ú mikili gúmsiteinin sem slík.
Þorvarður Helgason:
VÍNARBRÉF
Harmleikurinm í Tékikóslóvak-
íu hefur beint afhygli manraa enn
meir að því, sem Skapað er í
lamdiniu. Fyrir fáum árum heyrði
til rmdantekniniga, ef verk au'st-
antj ald'sskálda vom sýnd á leifc
sviðnoim hiraraar frjálsu Evrópu, en
upp á síðk'astið eru verk að aust
an orðin fastir liðir þar.
Ararnað stærsta leikhús Víraar-
borgar „Volkstheater" hefur und
arafarið. sýnt „Fjörutíu villur
Heródesar" eftir unigan tékbn-
eSkan höfund og leikhúsmaran,
Oldrich Daraek (f. 1927). Við-
famgsefni vertesinis er hin mang-
umdeilda. hlýðrai hermaninisinis,
sem losar haran undan ábyrgð á
verlkum síraum. Era er hann ó-
ábyrgur, eiras og hermenmirnir
bera alltaf fyrir sig? Hver er þá
ábyngur? Sá, sem valdið hefur.
Alveg rétt. Em því miður er
sjaldraast hægt að sækja hanm
til sáka. Heródes deyr áður. Vill
urnar, sem talað er um í titli
verksinis, eru barraamorðin, sem
Heródes fyrirSkipaði, eftir að
vitiriragannir höfðu með_ spurndrag
um síraum uppljóstrað leyradar-
málirau og spurt eftir vöggu hiras
tilvonaradi harauirags Gyðiniga.
Eiras og allt biblíufast fólk veit,
varð Heródes hræddur og gaf
út Skipun um að lífláta öll ný-
fædd sveiraböm í Betlehem. Það
er herflöklkur úr lífverði kon-
uragsiras, sem fær þessa skipun (í
leikritiniu, ekki í Biblíurani)
Skriflega Skipun unidirSkrifaða
af korauniginium. Þegar þeir eru
búnir að stafa sig fram úr skip-
unirani slær á þá flemtri og þeir
koma sér fljótt saman uim að
neita að framikvæmia Skipuraina.
Þeir vilja eklki drepa umgbörn,
ekki einu sdrani að Skipiun kon-
uragsiras. Foriragi þeirra, sem er
í tygjum við , uraga prinisessu,
frænbu fconumgsims, verður mjög
uradramdi á þessari óhlýðrai.
Haran. er vaniur því að Skipum-
um sé hlýtt. Uragur rabbí, sem
trúir á koniuragsfjölSkyldiuma og
er sanmfærður um, að éklkert illt
geti komið frá hásæti Heródes-
ar, hjálpar forinigjanium til að
tala yfir herfloktenium, án árang
urs. Þeir istanda þöglir hver við
sitt rúm og svara emigu — leragi
leragi. Þeirn er fært vín og þeir
eru Skildir eftir einir. Þegar for-
inginin kemiur aftur hafa þeir
ekki sraert víraið og standa eran
sem einin miaður fu'llir vandlætirag
ar yfir þessari fráleitu Skipum.
Forinigiiran reynir raýjar aðferðir
við að tala þá tiL Hann sfcínskot
ar til ættjarðarástar þeirra og
tekst að komia því iran ihjá þess-
um eiraföldu hermanmasálum að
Róm staradi á bak við þetta. Þeir
eru au'ðvitað góðir Gyðiragar og
hata Róm, sem drottmar i larad-
imiu. Þessi fráleita lygi ’hefur sín
áhrif og mótstaðam byrjar að
veikjast og það 'kemur að því að
þeir samþykkja að fraimkvæma
Skipuniraa — allir raemia eiran. Sá
eini hefur ekkert til skýrimgar
afstöðu sirani raema það, að hanm
eigi lítið stúikubam. Hamn getur
ekkert araraað saigt. Hin frum-
stæða og manmilega rey.rasla
maranis, sem veit hvað lítið barn
er, er horaum raæg ástæða, hann
fer ebki með þeim út í nóttina
til að drepa börnin.
I monguirasárið, þegar þeir eru
búnir að þvo sér og eru að fá sér
'góðam slurk til að styrkja taug-
arnar, berst iskyggileg frétt: kom
uniguriran er dauður. Fólkið er
reitt yfir morðiurauim. Það sem
voru löig í gær, getur verið lög-
leysa á morgun. En þó það sé
lögleysa á morgura, var það samt
dklki lög í gær? Það er spurning
im, sem hiran nýi valdihafi, pirimB-
essara, verður að svara. Allur her
flóklkurinin, eiranig sá, sam neit-
aði er dregimin fyrir lög og dóm.
Rabbíiran umigi, sem áður var sam
þýtókur morðumum vegraa þess að
þau voru vilji koniuragsiras, vill
nú ásaka 'herflakkinn um morð-
in. En því miður, það er efcki
verið að fjalla >um það fyrir þess
um dómstól, heldur um neitun-
iraa að framikvæma ákipun 'kon-
ungsiinis. HerflOklburiran neitaði
en gaf sig að lakuim, nema eiran
og sá er hiran seki í þessu máli
og Skal láta lífið. Þaranig er
úrskurður hiiraniar nýju drottning
cU-. Hermaðuriran Skilur auðvit-
að ekki hvað geriist, en fyrir
haran er ekkert aranað að gera
en að vægja fyrir valdirau. Vald
hafinn tryggir vald sitt. Her-
flokburiran verður öruggt tæki í
hönd valdlhafaras. Til að slá ryki
í auigu lýðsiras er eirautm fórraað.
Sagán getur haldið áfram.
Þrátt fyrir himm sögulega
ramma leggur höfuirad'urimin ekki
neinia sérstaka áherzlu á að gefa
mynd af Júdeu á þessum tírna.
Van'damálið sjálft er aðalatriðið.
Ver'kið verður gagnisætt, það opn
ar sýn á fortíð og nútíð, á spurn
iraguna iuim ábyngð eða ábyrgðar
leysi maransinis gagnvairt með-
bræðrum síraum. Gott verk.
*X X X
Leikkonan, sem leikur prin-
seasuraa, sem tekur við af Heró-
desi, leikur líka araraað aðallhlut
ver'kið í kjall'araleikhúsi, sem
nefnir sig „fheater creativ" og á
séir stað í kjallara á Café Savoy
irani í miðborginini. Leikritið, sem
þar er á ferðirani heitir „The
Beard“, semsagt „Skeggið", raafn
sem Skiftir eragu máli og segir
ekkert uim ver'kið. Höfunduriran
heitir Michael McClure og er
uragur Ameríbumaður, fæddur
1930.
Það má búa huigmyndir, merk-
iragu í ýmsam búnirag — jafra-
vel hina beztu merkinigu í bún-
irag, sem er þanmig gerður að
flest fólk, við fyrstu kyrani að
mirarasta 'kosti, vilji ekkert með
merkiraguraa hafa að igera. Opin
berlega viðurkenmir hanm að
mimrasta bosti ekki 'anoað. „Skegg
ið“ er af þessari tegund. Éftir
fjórar sýrainigar var fyrsta svið-
setniragin, í San Fraracisco, stöðv
u'ð af lögregluinini. Ænuverðuigir
gestir anmarrar sviðsetniinigar í
Actor's workðhop truiflu'ðu sýn-
iraguraa svo mjög, að leikararnir
urðu að hætta í miðjuim klíðum.
Dómiur um verkið komist samt
eftir fcrókaleiðuim í „C'hromicle"
í San Francisco og í ‘horauim stóð:
„Ekkert aniraað verk umigs airraer-
ísks ihöfundar veldur eiras miklu
umiróti í m'arani og örvar einis til
Sköpunar og „Skeggið“.“
Þannig gekk þetta áfram um
tíma með ýmsum tilbrigðum, t.d.
voru leikarar einnar sviðsetn-
ingar eftir hverja sýningu, en
sleppt svo nokkrum klukku-
stundum síðar gegn tryggingu.
Að lokum vísaði hæsti réttur San
Francisco ákærunni frá á þeim
grundvelli að ákærah hefði ekki
við rök að styðjast. Af þeim
tveim sviðsetningum, sem vitað
er af í Evrópu er ekkert slíkt
að segja.
Persónur verksins eru tvær,
Billy the Kid, á sínum tíma víst
frægur bófi og Jean Harlow, kyn
þoklkaigyðja áramna krimgum ’30,
ljóshærð, grönn og lystileg. Þau
skiptust á orðum og setningum,
það er ekki hægt að segja að þau
tali samian, hann segir beint og
umbúðarlaust við haraa hvað
haran vill að hún geri, sleiki sólana
á skónum hans, setjist í kjöltu
hans og láti vel að honum o.s.frv.
Hún svarar honum út úr og seg-
ir að höfuð hans sé ful'lt af Skít
og annað eftir því. Þess á milli
talar hún um leyndardóm sinn,
sinn mikla leyndardóm, sem hann
megi ekki taka frá henni. Þau
láta óspart út úr sér það sem al-
mennt er álitið dónalegt, svo sem
heiti ýmissa líkamshluta í ýms-
um myndum og athafnir manns-
ins tengdar þeim. Þetta orðbragð
miuin hafa þótt mjög slæmt í Am-
eríku.
Atburðarásinn er fyrst og
fremst það, sem gerist innra með
persónunum, aðallega með henni
og afleiðingar af því í fram-
kvæmd. Jean Harlow er í upp-
hafi það sem hún var, kynþokka
gyðja, holdtekinn draumur um
fegurð og nautn, æsilyf fyrir
milljónir karlmanna, um leið
leyndardómur, sem enginn veit
hver þekkir. Þetta vill hún auð
Kalco Gadewsky.
vitað vera áfram en Billy the
Kid gerir henni það dálítið erf-
itt, í staðinn fyrir að dást að
fegurð hennar, segir hann henni
að hún sé kjöt3ekkur og annað
eftir því. Kyngyðjan afhjúpast
smám saman hinum falska ljóma
því hann vantar sína nauðsyn-
legu forsendu: hina, þ.e. áhorf-
endur og aðdáendur, sem vilja
að hún sé falleg og leyndardóms
full. Billy the Kid kæriir sig
ekkert um þennan leyndardóm
sem slíkan og þess vegraa verður
hún það sem hún alltaf var, án
alls leyndardóms: kona — og
verkinu lýkur með (leiknum) á-
kveðnum afbrigðum af hinni ein
földu athöfn, sem er undirstaðan
fyrir viðhaldi mannkynsins.
Til hvers? verður nú einhverj
um á að spyrja og ekkert er eðli
legra. Og nú kemur rúsínan:
þetta verk er innlegg í barátt-
una fyrir frelsun mannkynsins
'umdlam' fordómnumi otg vifflliuim og á
að hjálpa manninum til að verða
meiri maður, betri maður, sjálf-
stæðari maður. Því trúa að
minnsta kosti leikararnir og leik
stjórinn, sem þarna voru að
verki, því í lok hverrar sýning-
ar eru umræður, lieikararnir
hætta að leika og bjóðast til að
ræða verkið við leikhúsgesti,
leikstjórinn (í gallabuxum og
peysu) kemur líka og sezt hjá
þeim á sviðsbrúnina og vingsar
fótunum til og frá. Umræðurnar
hefjast, sumir eru mjög reiðir og
finnst þetta vera hippíaþvaður,
aðrir leita að andanum, að hinni
djúpu andlegu meiningu verks
ins, en segjast eiga bágt með að
finna hann í öllu þessu ljóta
orðbragði. Með hjálp leikaranna
leiðir leikstjórinn hina villuráf-
andi háorfendur á hina réttu
braut: Leikritið er módel, fyrir
þrjátíu árum hefði viðfangsefnið
getað verið hetjuskapur og bar-
áttuvilji, þá var þeim hlutum gef
ið rangt innihald og góðir dreng
ir gerðir að morðingjum í raun,
á yfirborðinu að hermönnum, mis
munurinn þar á milli er lögfræði
leg blekking, sem aðeins fólk
sem er ósjálfstætt í hugsun tek-
ur alvarlega. í dag er kyraið efst
á baugi. Það er hlaðið alls kon-
ar goðsögnum og heilmiklu af
athygli, hugarorku og krafti eytt
í þetta kyrastanid, miikiu mieira en
fyrirbirigðið á Islkilið. '
Almenningur hugsar ekki sjálf-
stætt, hann lætur hugsa fyrir sig
og glepja sig. Allt, sem viðkem-
ur kyni er æsandi, meira o g
minna bannað að minnast á það
orðin eru ekki stofuhæf o.s.frv.
Við viljum taka þennan kraft úr
orðunum, afhj úpa kynferðismál
in leyndardómnum, gera mann-
inn sjálfstæðan gagnvart þeim
og ekki bara gagnvart þeim held
ur gagnvart öllu. Við viljum að
hann spyrji sjálfan sig miskunn
arlaust um raunverulegt verð-
mæti alls þess sem hann metur,
en láti sér ekki nægja að taka
við matinu frá öðrum, frá um-
heiminum, heldur hugsi sjálfuir.
Við erum á móti færibandsfyrir-
brigðinu, sem tekur umhugsun-
arlaust við mati umhverfisins á
verðmætunum.
Já, það er nú það. Þetta er
milkið prógramm fininst mér og
ekkert á móti því að segja, nema
hvað verkið, sem átti að valda
þessu öllu fannst mér ekki nógu
hugtækt. Það er því miður nokk
uð leiðiralegt og miranir dálítið á
misheppnaða kennslustund í því
að glata blygðunarsemi sinni. En
það er kannski ekki rétt að ætl-
ast til rhugtaek/ni af verki, sem
er eins drekkhlaðið boðskap og
þetta „Skegg“, samt efast ég um
að menn endist lengi til að borga
fyrir leiðinlegar kennslustund-
ir, þrátt fyrir klám og fúkyrði.
XXX
Búlgarski cellóleikarinn Kal-
oo Gadewsky, sem er nokteuris
konar skjólstæðingur fslendinga
nýlendunnar hér (vegna konu
simiraar m.m.) lauk burtfararprófi
frá Tónlistarislkólanium í Víraar-
borg sraemma í vor. Hér í Vín-
arborg hefur haran haldið fjóra
opirabera tóinleitea, þar af tverana.
á vegum Auistuirrísk-fslenzJka fé-
lagsiras. Gagrarýnin er mjög já-
fcvæð og spáir hiraum uraga celló-
leikara miikilli framtíð og bæl-
ir honium fyrir augsýnilegan
vilja til að verða einleikairi. Á
iseiruustu hljómleifcunium, sem
haran hélt áðuir en haran fór til
Mundhen á námskeið hjá Enrico
Mairaardi, eirauim af frægustu
cellóleikurum, sem nú eru uppi,
lék Gadewsky eina af cellósvít-
um Bachs (nr. 3, c dúr) en
Bach-svíturnar hafa fram að
þessu verið álitnar tindurinn á
því sem skrifað hefur verið fyr-
ir hljóðfærið. Fyrir túlkun sína
á svítunni fékk hann meðal ann
ars eftirfarandi dóm: „Öruggt
tóraskyn (Miusifcalitát) Gadew-
skys vakti manni mikinn fögn-
uð í hrífandi túlkun hans á c
dur svítu Bachs, þó sérstaklega
hinn stóri tónn hans, sem naut
sín vel í áhrifamiklum leik Sara
bande-kaflans." Ég held það
megi þykja gott fyrir aðeins
hálfþrítugan inann að fá þenn-
an dóm fyrir að leika Bach-
svítu.
I gagnrýninni er annars oft
mönrazlt á mdikilð elkap tiúllfcaradiainis
og kálfslegt vorfjör, sem stund-
um hlaupi með hann í gönur án
þess þó að tæknin láti á sjá við
það. Ég held að þetta séu góð-
ir eiginleikar. Maðurinn er ung-
ur og á ugglaust eftir að þrosk-
ast mjög mikið. Og það er meiri
von um að skaphiti breytist í
dýpt, sem heldur áfram að vera
lifandi, en að úr geðleysi verði
fjör og kraftur. Hver veit nema
hann eigi eftir að verða einn af
hinum stóiru snillingum framtíð-
arinnar?