Morgunblaðið - 27.06.1969, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 27.06.1969, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. 'JÚNÍ 1909 María Hjaltadóttir — Minningarorð FIMMTUDAGINN 19. júní sl. andaðist á Borgarspítalanum í Reykjavík frú María Hjaltadótt- ir. Útför hennar fer fram frá Frí kirkjunni í Reykjavík í dag, föstu daginn 27. júní. Hún hefur lokið langri og gagnmerkri ævi, sem skal nú hugleidd að leiðarlokum. María var fædd að Kirikjuvogi í Höfnum 11. apríl 1896. Foreldr ar hennar voru hjónin Guðrún Ólafsdóttir ljósmóðir í Hafnar- hreppi og Hjalti Jónsson — Eld eyjar-Hjalti. Húsfrú Guðrún Ó1 afsdóttir var Rangæingur, dóttir Ólafs óðalsbónda Magnússonar í Tungu í Landeyjum og konu hans, Marínar Einarsdóttur. Guðrún Ólafsdóttir nam ljós- móðurfræði hjá Þorbjörgu Sveinsdóttur systur Benedikts sýslumanns, en föðursystur Ein- ars skálds. Þorbjörg Sveinsdóttir var gáfu- og hæfileikakona, en ekki allra, en Guðrún Ólafsdótt- ir dáði hana mjög, og talar það sínu máli um hæfileika hennar sjálfrar. Guðrún, móðir Maríu, hafði verið ágætiskona á allan hátt. Ég hef sannar sagnir af því, að hún hafi verið sérlega góð húsmóðir, greind, stjórnsöm, reglusöm og gestrisin. Heimili hennar varð að vera höfðingja- setur, vel haldið og virðulegt. Einn var sá þáttur í fari Guðrún ar Ólafsdóttur, að hún var barn- góð svo af bar. Hún gerði sér engan mannamun. Enda þótt Guðrún væri sjó- mannskona, sem varð að vera bæði bóndi og hústfreyja, þegar maður hennar var á sjónum — sem lengst af var — og þar að auki veita einu af stórbrotnasta heimili höfuðstaðarins forstöðu. þá hafði það engin áhrif á fram- komiu hennar. Guðrún Ólafsdótt t Fósturmóðir mín Hansína Hansdóttir Linnet andaðist að Elliiheimilinu Gru/nd 24. þ.m. Jarðarförin ákveðim frá Aðventkirkj- unni mániudaginn 30. þ. m. kl. 10.30. Daði Þorkelsson. t Faðir okkar og tengdafaðir Jónas Guðjónsson Háteig 4, Keflavik, verðmr jarðsumginn frá Kefla víkurkirkju laugardaginin 28. júní kl. 2,00 e.h. Bílferð verður frá Umferðarmiðsitöð- inni kL 12 30. Alda Jónasdóttir Guðjón Jónasson ________Ólafur Eysteinsson. t Hjartkær móðir, temgdamóð- ir, amma og langamma Ágústa S. Magnúsdóttir sem andaðist 18. þ.m. verð- ur j arðsett laugardaginn 28. júní frá Akraneskirkju kl. 2 e.h. Blóm og kransar af- beðið en þeim sem vildu minmasit hinmar látnu er bemt á Sjúkrahús Akraness. Þórey Hannesdóttir Árni Gíslason Hjörtur Hannesson Sigríður Einarsdóttir. ir andaðist langt fyrir aldur fram hinn 17. febrúar 1920. Hún dó í Reykjavík. Hjalti Jónsson, faðir Maríu, var einn af mestu hæfileikamönn um sinnar tíðar. Hann var fjalla maður, bjargsigamaður, var for maður á opnum ákipum, skútu- skipstjóri ,eigandi árasikipa, átti hlut í slkútum, togaraskipstjóri, stofnandi togarajélaga. Forgöngu maður í einu af stærstu íslenzku togarafélögunum og fleirum, síð ar forstjóri í verzlun, reisti Hegr an,n á hafnarbakkanum, var pólsikui- konsúll og bæjarfulltrúi. Vitasikuld þekkti sá, sem þess- ar hnur ritar Hjalta Jónsson af afspurn, strax á.fyrsta tug þess- arar aldar, en það var ekki fyrr en í Slippfélaginu, að ég sá til hlítar, hve tröllaukið fram- kvæmdaþor hann hafði, þá kom inn að fótum fram. Vegna fjár- skorts varð að auka hlutafé Slipp félagsins til framkvæmda. Hver hluthafi mátti leggja það fram, sem hann hafði getu og vilja til. Hjalti Jónsson var hvetjandi og bjartsýnn og ekki hlédrægur. Ætlaði sér að leggja fram 20 þúsund krónur, sem voru miklir peningar þá. Skömmu seinna rakst ég inn í banka hér í mið- bænum. Þar stóð Hjalti Jónsson hélt með hægri hönd um staf sinn en með vinstri hönd studdi hann á öxl dóttur sinnar. Þannig hafði hann komizt út lir bílnum, því hann var fótlama orðinn. Erindið var að fá 20 þúsund krón ur lánaðar til þess að leggja í framkvæmdir. Því sjálfur átti hann ekki oft peninga handbæra frekar en aðrir framkvæmda- menn. Þessi saga er ekki löng, en hún talar sínu máli. Hér hefur að'nokkru verið get ið foreldra frú Maríu Hjaltadótt- ur og heimilis þeinra, þar sem hún ólst upp ásamt systrum sín- um, þeim Ragnhildi konu Krist- járas Siggéirssonar, forstjóra og Lilju konu Magnúsar, verzlunar- stjóra. Guðrún Jónsdóttir, bróð- urdóttir Hjalta var þeirra fóstur systix. Hún gíftist Þorgrími Sig- urðssyni, skipstjóra í Reykjavík, frá Knarrarnesi á Vatnsleysu- strönd. Eins og áður segir fluttist Mar ía Hjaltadóttir til Reykjav'kur með foreldrum sínum 3ja ára gömul. í Reykjavík átti hún heima alla ævi að frátöldum þeim 3 árum, sem hún var við nám í Englandi, unglingur 15— 18 ára, svo í Danmörku seinna í eitt áu-. Hinn 2. nóvembeir 1918 giftist María Hjaltadóttir Karli Guð- miunctesyni skipstjóra. Þau bjuggu lengst af í húsi sínu á Öldugötu 4, sem þau byggðu í félagi við Ragnhildi systur Maríu og Kristján Siggeirsson. Karl Guðmundsson var sonur hjón anna Guðmundar stýrimanns Sigurðssonar og Sigríðar Berg- steinsdóttur (Bergsteinsætt). Guðmundur Sigurðsson var t Móðir okkar Ragnheiður G. Þórðardóttir Kaplaskjólsveg 5 verður jahðsungin laugardag- inn 28. júní kl. 10,30 frá Foss- vogskirkju. Þeim sem vildu ainnast hinnar látnu er vin- samlega bent á Styrktarfélag vangefinna. Valdimar Hergeirsson Haukur Hergeirsson Herdis Hergeirsdóttir Elías Hergeirsson. mikill hæfileikaimaður á sjó. Það kom m.a. fram í manrtekaða- veðri á kútter Ragnheiði uppi við Mýrar. Þeir voru kcwnnir svo nálægt brimgarðinuim, að ekki var hægt að stagvenda. Guð- mundur tók þá til sinna ráða og „hálsaði“ slkipinu. Ég þekkti Guð mund. Við rerum úr sömu vör á Bak'kafirði 1913. Þó er þessi firá- sögn ekfki hans orð, en allkunn á sinni tíð. Karl Guðmundsson var skip- stjóri rúmlega tvítugur. Togara- skipstjóri var hann á þriðja ára- tug. Allan þann tíma var erfitt starf að vera á togurum og vandasaimt fyyrir yfirmenn, ekki sízt sflcipstjóra að halda svo á spil um, að fá haldið skiprúmi. Karl Guðmundsson var farsæli í starfi Fór vel að sjó og reglusamur, fór vel með skip og veiðarfaeri og annað, sem því starfi fylgir. Hann var mannasæll. Þegar Karl Guðmundsson hætti sjómennslku réðst hann forstjóri fyrir timbursölu Slipp- félagsins í Reykjavík. Það starf rækti hann af mikilli skyldu- raekni og miklum dugnaði og ekki sízt mikilli útsjónarsemi og áreiðanleika í viðsikiptum. Kl. 7 árdegis eða fyrr var hann mætt ur á sínum vinnustað. Það get ég vel borið um að fyrirgreiðsla hans var sú bezta er á varð kos- ið. Stundum langt út fyrir hans verkahring innan Slippfélagsins. Að hann væri ekki við á sínum vinnustað á sínuim langa vinnu- degi þekktist eðöki. Síðustu árin var hann þó heilsutæpur. Stund- um þjáður. Hann andaðist hér á Landspítalanum 29. janúar 1966. Þegar þess er gætt, hvaða ævi starf Karl Guðmundsson hafði, þá lætur að líkum, að María Hjaltadóttir hefur orðið að reyna að styðjast við sjálfa sig eins ög sjómannskonur yfirleitt. Enda þött fjárhagur þeirra hjóna væri oftast rúmur, þá var húsmóður- starf hennar mikið — og merki- legt. Meðan eiginmaður hennar var á sjónum þá stóð hún fyrir heimilinu með þeim hætti og því þreki og prýði og myndarskap og staðfestu, að athygli vakti þeirra sem til þekktu, yfirlætislaus en einörð í framkomu og trú- mennsikan sjálf til handa sér og sínum. Börn Karls Guðmundssonar og Maríu Hjaltadóttur voru Guð- rún, dáin fyrir 10 árum, var gift Sigurði Hallgrírrussyni, vélstjóra Jónseonar. Þau áttu 2 dætur. Karl Jóhann, raffræðingur, kvæntur Kristínu Sighvatsdótt- ur. Þau eiga 3 börn. Erla, sem á 2 drengi, Helga og Ingvar Örn. Þeir sérstaklega þakka nú ömmu sinni fyrir alla þá umihyggju, sem hún sýndi þeim. Hjá Erlu var annað heirn- ili frú Maríu eftir fráfall manns t Iraniileg'ar þafckir seradum við öllum þeim sem sýnt hafa okkur samúð og vinarhuig við amdlát og jatrðarför fö¥S- ur míns Kristins Bessasonar, SiglufirSl. Fyrir hönd vamdama/nna, Asta Kristinsdóttir. hennar. En uimlhyggjusamari móðir og betri amma en María Hjaltadóttir var vandfundin, því hún var í fremstu röð sinna sam- tíðarkvenna. Þegar Karl Guðmundsson and aðist eins og áður segir 29. jan. 1966 var Maria Hjaltadóttir heilsutæp vegna slyss, sem hún varð fyrir nokkru áður. Sambúð þeirra Karls Guð- mundssonar og Mariu Hjaltadótt ur var nær hálf öld. Þau voru samíhent og samrýmd og gæfu- söm í sínu hjónabandi og sínu starfi. Það var þess vegna mikið áfall fyrir Maríu, þegar hún missti sinn ágæta mann, svo vel sem þau höfðu reynzt hvort öðru í langri sambúð. Þótt hún kæm- ist til sæmilegrar heilsu að því er sýndist, þá var slitinn streng- ur í hennar lífsþræði, sem ekki varð bættur og hennar inno-a þrék entist ekki lengur en rúm 3 ár eftir að hún varð ekkja. Milli Mariu Hjaltadóttur og konu minnar Herdísar Ásgeirs- dóttur var frá bamæsku vinátta, sem haldizt hefur þótt árin hafi liðið og orðið að hálfri öld og nær tveim áratugum betur. Enda lengst af sikammt þeirra í milli. Þess vegna er það, sem hér er sagt, hennar umsögn um hennar kæru vinkonu, sem í þessum minningum er stuðzt við, að veru legu leyti. Við hjónin og fjöl- slkylda o-kíkar sendum ættingjum og öðrum vandamönnum hinnar látnu dýpstu samúðarkveðjur. Tryggvi Ófeigsson. HÚN aindaðisit hiimn 19. júní sl. eftáir stultta legu og fer jarðar- förin fram föstudiaigÍTiin 27. þ. m. Frú Maríia var af góðiu oig traiustu bergii bnotán, ctóttár heið- urs hjóinainiraa, Guðrúnar ÓliaÆs- dófctur, Ljóiamióðuir í Höfniuim, áð- ur en bún giftist, og Hjaflfa Jónssonar, gkipsstjóra og sriðar loonsúLs, sem var laindslkiuminiur athaifinamiaðiur á sirmi tíð. Hún ótet uipp á fyrir'miyndar heimáli (Bareldria siiinoa og vair búsett hér í borg allla ævi. Á æskuisikieiði símu dviafldást hiún þrjú ár í Bretlandi og eitt ár við niám í Dammörfeu. Bar hún þeas .sivipmót alla ævi með smekkvísi og gila®legiri fraim- komiu. er í senm var láfclatus og haaversik, og miótiaðiiat af mieð- fædriirj góðvild ag viiirasiamd giagm- vairf þeim, er hún halfðd sam- akipti, við bæöj iiranan og utain heimiiliisinis. Frú Mairía kværatigt Kairl'i Guið- miundsisyni, gkipstjóra, 2. nóv- emíber 1918. Hainin var þekfetur, sem diugimikiTl og feragsiæfll skip- stjóiri u*m 22 ára sfeeið, en síðair fufltrúá hjá Slippfélaigiirau í Reykjavík um la/nigt áralbil. Vin- sæll og virtur alf siaimi-lfcarfsmiönin- lm straum bæðj til sjós og fliands. Haran amdaðiisit fyrir þrem árium, eftir lanigvairaindj hieilsiuileysii og tregaði hún hairan mjög. Hjú- gkapur þeirra var ástrikmr og farsæli og móitaðigt aif gagm- kvæmiu tiraruistj og velvilja. Um þessar miumdir var farið að bera á heilsufleysi hjá hiemmii sjállfri og hrakaði herani mijög eftir andláfl hans. En húm var heiimiliskær og eiraiæg trúkxwna, kirkjuiraékim og sótti styrfc í fcrú sána alla ævi. Þau eigmiuðiuisit þrjú börm: Guð- rúrau, Kairl Jóflnamm og Eddiu. Guðrún var m/esfca myradarfeona, en lézf fyrir 10 árflim síðarn lamiglt fyrir aflcbuir fram. Syngiðu þaiu hana mjög em tvær diæfcur hienm- ar, Tjragar, veifctiu þeirn raokkna huiggum, enda ömnmiðiuigt þam uim þær og veittu þeim kænleáiksrílklt atthvairf j gorg þeirma og móðiur rraisSi. Guðrún hieibin var gift Sigiurði Hailltgrímigsyná, véigtjóra. Soraurinm Kari, Jóhamm er raif- fræðiragiuir igiflbur Kristíniu Sig- hvatgdióifctiur, Amdróssoraar bómdia frá Hemilu. Eiiga þarn þrjú miarnm- væraleig börn, aem voriu effcirliæti þeiirra. Hjá yragni dótihuirinmi Rrlu átti María sifct amnað hieimili eftir lát rraanms síras, og vonu þaer miæðgiuir mjög saimrýmidar. Að voiniuim uirðu syrair Erlu, Hedigi og Iragivar Örm, hemmi rrajög hjiart- fóligmir, en hún vafðj þá um- hyggju og ás/fcúð, sem þeir viíja nú sérsitaiklega þafeka hemmá. Þaiu hjóniim oig börm þeiirra vomu nágrairmaT okfear hjónanma um 10 ána Ml. Qg þegair sá, er þetta ritar lætiur imjgamm reifca um Kfðim ár, líða fyrir hrugsbcfc.isBjómir góðar endiurmiinmimgar um sæmdiar- hjón, gem eibkemt aumtt mátfcu sjá og sýradrn góðvild og tryggð öllum þeim, siem þaiu áttiu sam- raeyti við. Slíkft-a er gotit að miinmast. VJð aindfliát góðrar kcmiu sækir bifcur siongnm þá mest hieim, seim raánast hemmi stamdia, bömnin, ba/rna/börmám, systuirraar tvær, firú Ragníheáiði og Lil'jiu og aðma ásf- viraL ættiragja og vini. Bn kær- lieilksir'íikar endluirmtoniimig'ar varpa birtu og hiugarhflýjiu ’Um gamri- verusitiirad'ir gem raá lamgt út yfir líf og dauða. Það er buiggu/n hanmi gagm, ag þar fær dauðámn eragu u'mráðið. Bleseuð sé minnintg hienraar. Majgnús J. Brynjólfssom. Kristjón Jóhonn Kristjnnsson — KRISTJÁN Jóhann Kristjánsson hét hann. Hann var tengdafaðir minn. Við mæltum ekki á sömu tungu, en sfeildum þó hvor ann- an svo vel. Hann var ekiki aðeins tengdafaðir minn — hann var mér mifclu meira. Hann var í senn vinur, félagi, bróðir og faðir. Er hægt að gera meiri kröfur til eins manns? Hann helgaði líf sitt föðurland inu, fjölsfeyldunni og náungan- um. Hann var lítillátur og ein- lægur. Hann leitaði hvorki met- orða né lífsþæginda. Hann vann af kappi, heill og óskiptur að framförum í landinu, sem hann unni. Já, hann var tengdafaðir minn, hann Kristján Jóhann Kristjánsison. James J. Balamenti. Míraair iranMiegustu þaikkir færi ég öllurn, sem glöddu mig á sjötuigsiafmæli mírau þaran 15. júnií, með blóimuim, gbeytum og gjöfum. Sérstaklega vifl ég þafeka börraum og teragdabörraum, siem gerðu sitt til að gera mér diagjnin óglieymainflegain. Eg bið þaran, sem aHt gott gefur atö bl'esga ykkur öll. Ingileif S. Bjömsdóttir. Lokað r dag vegna jarðarfarar frú Maríu Hjaltadóttur. RAUDl KROSS ÍSLANDS Öldugötu 4. Vegna jaröarfarar frú Maríu Hjaltadóttur verða verzlun og skrifstofur lokaðar kl 12 — 3 í dag. Húsgagnaverzlun Kristjáns Siggeirssonar h.f. Laugavegi 13.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.