Morgunblaðið - 27.06.1969, Síða 8

Morgunblaðið - 27.06.1969, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 196'9 SKÚLASUT VORID1969 Gagnfrœðaskólinn á ísafirði GAGNFRÆÐASKÓLANUM á ísafirði var slitið 2. júní. Nem- endur voru 206 í vetur og kenn- arar 17 auk skólastjórans, Gúst- * afs Lárussonar. Þriðji bekkur gagnfræðasikól- ans skiptist í verzlunardeild, val- deild og landsprófsdeild og fjórði bekkur í verzlunardeild, valdeild og framhaldsdeild, sem samsvar fyrsta bekk menntaskóla. Hæstu einkunn á 1. bekkjar- prófi hlaut Jónína S. Guðmunds- dóttir, 9,5. Á unglingaprófi urðu efst og jöfn Margrét Gunnars- dóttir og Guðmundur S. Marías- son með einkunnina 8.80. I landsprófsdeild voru 20 nem- endur og þar hlaut Þórhildur Oddsdóttir hæstu einkunn, 8,71 (8.06 í landsprófsgreinum). Gagnfræðaprófi luku 28 nemend ur, 14 úr valdeild og 14 úr verzl- unardeild. Hæstu einkunn í val- deild hlaut Jakob Kristjánsson 8,00 og í verzlunardeild Kristín Karlsdóttir, 7,90. f framhaldsdeild voru 13 nem- endur og þar var hæstur Hjálm- ar Helgi Ragnarsson með 9.06, sem var hæsta einkunn skólans. Nemendur, sem báru af í námi eða gegndu trúnaðarstörfum, fengu bókaverðlaun frá ýmsum aðilum. Einnig var úthlutað verð launum úr Aldarminningarsjóði Jóns Sigurðssonar forseta. Árgangurinn, sem útskrifaðist 1947, færði skólanum málverk að gjöf og þakkaði skólastjóri gjöfina og tryggð við ekólann. Tónskóli Sigursveins FIMMTA starfsári Tóndkóla Sig- ursveins D. Kristinssonar lauk 4. maí, en það hófst 1. október sl. Nemendur Skólans voru 216 og kennarar 17 auk skólastjórans. Nemendur Skólans Skiptust þannig í námsgreinar: Píanóleik ur 64, orgelharmorwum 15, gítar- ar 21, mandólín 2, balaika 1, fiðla 11, cello 4, trompet 7, flauta 2, söngur 9, básúna 1, melodika 6, blokkflauta og nótnalestur 73. Próf fóru fram í apríllok og luku 16 nemendur I. stigi, 10 nemend- ur n. stigi, 4. luku III. stigi og 2 IV. stigi. Tónfræði, heyrnóuþjálfun og samleikur hljóðfæra var kennt í hópkennslu. Tvennir tónleikair voru haldn- Fossarnir í fullum skrúða. SKRÚFAÐ FYRIR NIAGARAF0SSA HÆTT er við að ferðamönn um, er leið sína leggja að hin- um frægu Niagarafossum næstu fimm mánuði, bregði í brún, er þeir ganga fram á fossbrúnina. Þar er nefnilega ekkert að sjá nema bera kletta veggi og stórgrýti fyrir neðan. Ástæðan er sú að 12. júní sL var skrúfað fyrir fossana með því að reisa bráðabirgðastiflu yfir kvíslina úr Niagarafljót- inu, er rennur Bandaríkjameg- in við landamæri Kanada og Bandaríkjanna. Tilgangur þessara aðgerða er að gera vísindamönnum og jarðfræðingum kleift að rannsaka hvort gerlegt sé að varðveita fossana og hina stór brotnu fegurð þeirra eða jafn vel auka hana. Vísindamenn eru nefnilega hræddir um að hætta sé á að fossarnir hrynji saman. Miklar skriður hafa fallið úr fosisvegnium á und- anförnum árum og hafa nú hrunið um 3-4000.000 lestir úr fossinum og óttazt er að hrun ið kunni að aukast enn meir ef ekkert verður gert til þess að koma í veg fyrir það. Efsta lag fossbrúnarinnar er úr sterkri bergtegund, en veik ari bergtegund er undir því lagi og sú tegund gefur því fyrr eftir og myndar hengi- flug. Þegar svo álagið eykst á yfirlagið gefur það eftir og fellur niður. Ætla vísinda- menn að reyna að finna leið til að stöðva eyðingu neðra lags- ins og einnig að kanna hversu mikið af grjóti megi hreinsa undan fossinum til að hækka fall hans.. Stíflan verður tek- in burtu í desember nk., en vísindamennimir vonast til að geta lokið rannsóknarstörfum sínum árið 1971. ir, jólatónleikar og vortónleikar og voru á báðum tónleikunum flutt verk sem samin vom sér- staklega fyrir þá: „Jólagleði 1968“ og kantata fyrir söng og hljómsveit var við texta Jóhann- esar úr Kötlum og „Skólakant- ata“ við texta Þorsteins Valdi- marssonar. Héraðsskólinn á Laugarvatni HÉRAÐSSKÓLANUM á Laugar vatni var slitið 29. maí sl. í fyrsta skipti starfaði 1. bekkur eklki en á næsta vetri mun 4. bekkur gagnfræðadeildar taka til starfa. I skólanum hófu nám 112 nem endur sl. haust. Prófum lukú 109 nem. Hæstu einkunnir á ungl ingaprófi hlaut Guðrún Björk Guðsteinsdóttir frá Grindavík, 8.37. Á gagnfræðaprófi Björn Guðmundsson frá Breiðdalsvík 7.67 og á Landsprófi miðskóla Kristín Jóhannesdóttir frá Jöfra Kolbeinsstaðahr. 8.56. Hlutu þeir nemendur, sem hæstar einkurnnir fengu við gagnfræða- og landpróf, verð- laun frá skólanum og danska sendiráðið veitti verðlaun fyrir verðlaun fyrir bezta kunnáttu í dönsku. Við skólaslit heimsótti skól- ann hópur 30 ára nemenda hér- aðsskólans. Fyrir þeim hafði Stef án Jasonarson orð og færði skól- anum veglega peningagjöf til hljóðfaerakaupa. Við Héraðsiákólann á Laugar- vatni starfa auk sikólastjórans, Benedikts Sigvaldasonar, 6 fast- ráðnir kennarar. Nýir kennarar við sikólann voru stundakennar- arnir Sigurður Þráinsson frá Hveragerði, Ingveldur Sigurðar- dóttir, sem kenndi handavinnu stúlkna, og Sigurður Ágústsison frá Birtingarholti, sem kenndi söng. Að loknum prófum fóru nem- endur í skemimtiferð til Vest- mannaeyja undir fararstjórn Bergsteins Kristjónssonar kenn- ara. Barnaskóli Akraness SKÓLASLIT Barnas'kóla Akra- ness fóru fram í AkraneSkirkju laugardaginn 31. maí kl. 2 e.h. Skólastjóri Njáll Guðmundsson flutti Skólaslitaræðu, lýsti Skóla- starfinu á liðnum vetri, afhenti nemendum verðlaun og kvaddi þá. Nemendur voru 670 í 27 bekkj ardeildum. Fastir kennarar auk skóla- stjóra voru 22, stundakennarar 5. Níutíu og níu börn luku barna próifi að þessu sinni. Hæstu ein- kunn hlaut Hallbera Fríður Jó- hannesdóttir, 9,27. Nokkrir nemendur fengu verð laun fyrir góðan árangur í námi. Skólastjóri gat þess í ræðu sinni að einn kennarinn, Guð- mundur Björnsson, léti nú af störfum. Guðmundur hefir starfað við s/kólann í 35 ár. Færði gkólastjóri honum þakkir og ávarpaði hann með noikkrum orð um. Ennfremur þakkaði skólastjóri Torfa Bjarnasyni héraðslækni LOFTUR H.F. LJÓoMYNDASTOf A Jngólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772. fyriir samstarfið á liðnum árum, en Tonfi lætur af starfum á þeissu sumiri. Slkólaslit þessi voru að vanda mjög ánægjuleg. Að lokum var kennurum og próf- dómurum boðið til kaffidrykkju í skólanum eins og venja er. Hagaskóli HAGASKÓLA vair slitið laugar- dagkim 31. mai. í skólanum voru 806 niemienduir í 28 bekkjardeild- um. Kennairar voru 45 auk skóla- stjóra, Björnis Jónssoniair, 30 fast- ráðnir og 15 stundakemnarar. 1. bekkjarprófi luku 229 nem- endur. Hæstu einkumn hlaut Dóra Björgvinsdóttir, ágætiseink unm 9.51. í 2. bekk genigu 240 nemendur til uniglinigaprófs, og stóðust 230. Hæstu einkuimn hlaut Guminar Harðarson, ágætiseinlkunm 9.25. í 3. bekk, ■almenmiri bókruáms- deild og verzlunardeild, gemgu 126 nemendur til prófs. Hæstu einkuon hlaut Sigrún Guðjóns- dóttir, 8.75. Gagnfræðapróf þreyttu alls 122 niemenduir, og stóðst 121 prófið. Hæstu einkunn á gagn- fræðaprófi hlaiut Guðbjörg Þóris dóttir, ágætiseinkunm 9.00. 10 ára gagntfræðingar voru við staddir skólauppsögn. Færðu þeir skólanum fjárupphæð að gjöf og veittu nemendum bókaverðlaun. Landsprófsniemendur færðu Skól- amum myndarlega bókagjöf i bókasafn skólans. Landsprófsdeildum Hagaskóla var slitið 11. júní sl. Landspróf miðskóla þreytitu 89 nemendur og stóðust aillir prófið, en fram- haldseinlkumnina 6.0 fenigu 79 nemendur. Hæstu eirtkunm á laindsprófi hlaut Þórður Jóns- son, ágætiseinkunn 9.10. Asgarðsskóli V ALD ASTÖÐUM., 15. júní. — Starfsemi Ásgarðsskóla í Kjós lauik síðaist í maí." 42 nemendur voru í skólanum og iuku 4 barna prófi. Það þykir tíðindum sæta, að fæðiskostmaðuir nememda var aðeins 37 kr. á dag, en fæði þó rnikið og sérlega gott. Ráðskona við Skólanm í vetur var Sigþrúð- ur Jóhannesdóttir, Moraistöðum, én aðstoðarstúlka Þuríðuir Jó- hannesdóttir, Kjartansstöðum. — Skólastarf gekk allt mjög vel. Sikólastjóri var Hólmfríður Gísla dóttir. — St. G. TIL SÖLU 2 36 62 Einbýlishús við Miðborgina Húsið er á þrem stigapöHum, stofa 84 ferm, sólsvalir, 56 ferm. 2. hæð 138 ferm, svalir 8 ferm. Jarðhæð, sem er 2ja herb. íbúð, með sérinngangi. Skrtfstofur, geymslur, 158 fm, auk þess 35 ferm bilskúr. Ræktuð lóð. Eignin býður upp á margs konar möguleika. Erum með íbúðir af öltum stærð- um. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum, ennfremur sérhæðum með sérinngangi og bílskúr. Miklar útborganir. SALA oc mum Tryggvagata 2. Kvöldsimi 23636. SÍMAR 21150 -21370 Til kaups óskasf 2ja—3ja herb. góð íbúð, helzt í Vesturborginni eðu nýju hverfunum i Austurbænum. 3ja—4ra herb. góð jarðhæð. Húseign fyrir félagssamtök. Glæsilegt einbýlishús 140—170 ferm, helzt á einni hæð í borg- inni í Vesturbænum i Kópa- vogi eða á Flötunum. Höfum ennfremur fjársterkan kaupanda að góðri sérhæð í Vesturbænum í Kópavogi. Mikil útborgun. Til sölu húseign á hornlóð í Sundun- um með 5 herb. íbúð á tveim hæðum og 2ja herb. íbúð í kjaHara. Góð kjör. 2/o herbergja 2ja herb. ný og glæsileg íbúð við Hraunbæ. Gott lán fylgir. 2ja herb. góð kjallaraibúð við Kambsveg, nýr bílskúr, 30 fm fylgir. Verð kr. 650 þús., útb. kr. 300 þús. 3/o herbergja 3ja herb. góð íbúð 85 ferm við Laugaveg. Útb. kr. 450—500 þús. 3ja herb. góð efri hæð 90 ferm við Laugarnesveg, teppalögð með nýrri eldhúsinnréttingu og góðum svölum. Góð kjör. 3ja herb. hæð 85 ferm í Vestur- bænum í Kópavogi, stór og góður bílskúr. 3ja herb. efri hæð í steinhúsi í gamla Austurbænum, sérhita- veita. Verð kr. 650 þús., útb. kr. 300—350 þús. 4ra herbergja 4ra herb. góð íbúð um 100 ferm í nýlegu steinhúsi í gamla Vesturbænum, teppalögð með suðurevölum og tvöföldu verksmiðjugleri. 4ra herb. hæð í Hvömmunum í Kópavogi með sérinngangi. Verð aðeins 900 þús , útb. að- eins kr. 300 þús. 4ra herb. stór og góð kjallara- íbúð við Blönduhlíð, sérinn- gangur, sérhita>'eita. 4ra herb. glæsilegar íbúðir við Kleppsveg, Ljósheima, Eski- hlíð, Dunhaga, Hraunbæ, Álfta mýri og víðar. 5 herbergja 5 herb. glæsileg endaíbúð við Bólstaðarhlíð, tvennar svalir, sérhitaveita, bílskúr. 5 herb. glæsileg íbúð, rúmir 120 ferm við Laugarnesveg, fallegt útsýni. Hafnarfjörður 3ja herb. ný og glæsileg íbúð 95 ferm, við Álfaskeið. Útb. aðeins kr. 500 þús. 5 herb. sérhæð í Kinnunum, góð kjör. Komið og skoðið VIÐ SÝIMUM OG SELJUM AIMENNA FASTEIGHASAIAN IINDAR6ATH 9 SímÁF?1150-21570 20424 — 14120 - Sölum. heima 83633. 2ja herbergja íbúð í Vesturbor- Sér efri hæð 6 herb. og eldhúg inni í nýlegu húsf. Harðviðar og í Vesturborginni. íbúðin er 4 plastinnréttingar, sameiginlegar svefnherbergi, samliggjandi þvottavélar í þvottahúsi, góður stofur, eldhús og þvottahús á garður. hæðinni. Austurstrætl 12 Síml 14120 íbúðin er öll mjög vönduð. fbúðin selst tilb undir tréverk. Pósthólf 34

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.