Morgunblaðið - 08.07.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.07.1969, Blaðsíða 1
32 síður 148. tbl. 56. árg. ÞRIÐJUDAGUR 8. JtJLÍ 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Norska skipið BAVANG kom til Straumsvíkurhafnar í gær með anna nfarm af súráli — sam- tals um 8.500 tonn. Skipið er 20 þús. lestir að stærð, og hafði það áður landað súráli í Noregi, en þaðan kom skipið hingað. Er fyrsta skipið kom var affermt með tækjum skipsins, en nú voru löndunartæki verksmiðju nnar komin upp og landað með þeim. Næsta skip er væntanlegt upp úr miðjum þessum mánuði. Mboya borinn til grafar - — Óttazt, að til óeirða kunni að koma við útförina Nairobi, 7. júlí — NTB TOM Mboya, efnahagsmála- ráðherra Kenya, sem skotinn var til bana á götu í Nairobi á Iaugardag, verður borinn til grafar á morgun. í dag hefur lík ráðherrans legið á við- hafnarbörum í höfuðborg- inni Nairobi. Men,n af ættíloíkíki Mboyas, hafa gætt hússins, þar sem við- hafnarbörurnar standa, mjög vandlega. Og !komið hefur til átaka, þegar menn aá öðrum ætt floikkum hafa ætlað að votta hin um látna virðingu sína. Einnig hefur komið til átaika í dag í fæð ingarbæ Mboyas á eyjunni Rus- inga í Viktoríuvatni og nakíkrir roenn verið handtefknir. Mboya er af Luo-ættfloikiki, en Sovezk flota- heimsókn til Kiibu Mosjfcvu, 7. júlí, NTB, AP. SOVÉTRÍKIN tilkynntu í dag, að sovézk flotadeild myndi heim- sækja Kúbu. Telja stjórnmála- fréttaritarar í Moskvu, að þessi flotaheimsókn sé eins konar svar við svipuðum ferðum bandariskra berskipa til Svartahafsins og við fyrirhugaðri ferð Nixons forseta til Rúmeníu. f stuttri opinibertri tilkymningu segir, að eitt beitidkip útbúið flugskeytum, tvö fylgdarskip, tveir kialfbáitar oig eit't biingðatflliutin inigasíkip eigi að komia til Havana á tímabiliniu 20.—27. júlí. Tillkynninigin um þesisa flota heimeóikn kemur fram eamtímis því, sem þess sjást æ greinilegri merki, að leiðtogarnir í Kreml eru mjög óánægðir með fyrirhug aða heiimsólkn Nixons til Rúmen íu, en hún á verða í byrjun ágúst. Stewart, utanríkisráðherra Bretlands: Víðtækt samkomulag um hjálp- arflutninga til Biafra Nú vantar einungis samþykki Ojukwus London, 7. júlí — AP-NTB BREZKA stjórnin tilkynnti í dag, að nú skorti aðeins sam- þykki leiðtoga Biafra, Odu- megwu Ojukwu, til þess að unnt væri að byrja að nýju hjálparflutninga til þess að koma í veg fyrir fjöldadauða fólks sökum hungurs í Biafra. „Sambandsstjórn Nígeríu er reiðubúin til þess að leyfa að halda áfram hjálparflutning- um með skilyrðum, sem eru sanngjörn í sjálfu sér og þær stofnanir, sem að hjálparflutn ingunum hafa staðið, geta fallizt á“, sagði brezki utan- ríkisráðherrann Michael Stewart í ræðu í Neðri deild brezka þingsins, þar sem hann gerði grein fyrir hugs- anlegri lausn á hjálparflutn- ingunum til Biafra. „Samþykki Ojuikwus ofursta Skiptir nú miklu máli“, sagði Stewart. „Við erum því nú að láta kammia með miklum flýti Styrjaldarástand við Súezskurð — segir U Thant Hœtta á því að allar tilraunir til þess að koma á triði fari út um þúfur New York, 7. júlí, NTB, AP. U THANT, aðalframkvæmda- stjóri Sameinuðu þjóðanna, lýsts því yfir í dag, frammi fyrir ÖryggLsráðinu, að hemað- araðgerðir fyrir botni Miðjarðar hafsins, væru nú umfangsmeiri en nokkru sinni síðan í sex daga styrjöldinni. Sagði framkvæmda stjórinn, að ef þessu héldi áfram, myndi það senn leiða til þess, að tilraunir þær, sem fram færu í því skyni að vinna að friði, myndu fara út um þúfur og það gæti orðið upphafið að enn al- mennari og umfangsmeiri styrj- aldaraðgerðum í Austurlöndum nær. í sérstalkri skýmsQiu um hið epeminita ásitamd, sem rífciir á svæð infu við Súezskuiriðiinm, ákaratði U Thamt á alQa aðila að Ihiætta þegair í stiað ölHuan áiriásaraðlgerð- um og skoraði enmlfremur á öll aðiildairríki Samieiniuðu þjóð'amma að leggja siltt atf mörfcum til þess aið láta vopmahléð haifa eimlhver áhrif. — Þietta sfciptir mikílu máli tfyr ir allan heiminm, sagði fram- kvæmdastjórimm, sem skýrði svo frá, að eftirlitsmemm Sameinuðai þjóðammia á Súezsvæðimiu störf- uðlu við aðstæður, sem fælu í sér stöðuga hættu. — Það er efcfci uinmt að ætl- ast til þesa, að þeir starfi við kri n g'U'mst æ ður, þar sem þeir eru mánast varmairlausar skotiskifur á skotbriaiut, sagði Thant emmfrem- ur. — Útálofcað er, að draga miokkra aðra ályfctum em þá, að nú hafi verið tekrnar upp raun- verulegar stríðsaðgerðir á öllu vopnahléssvæðimu meðfram Sú- eziskiurðimium. Hermdarverfcahreyfimig Palest- ímu, E1 Fatah, ásafcaði í dag leyni þjómustu ísraels um að hafa geirt tilraum til þess að myrða leið- toga hreyfingarimniar, Yasiser Ara fat með því að semda homum bréf, þar sem í var geymt spremgi efni. Segir í tilkynmáimgu E1 Fat- ah, að bréfið hafi verið stílað á skrifstofur hreyfiinigarimmar í Amimam og við mámari athuigum hafi komið í ljós, að í bréfimu var plastspremgiefmi. Lýstu sprengisérfræðimgar því yfir, að því er segir í tilkyniniragumini, að spremgiafnið mymdli bafa spmumig- ið strax og bréfið ihieifði verið opraað. Var sipremigietfniið síðan eyðilaigt. Utan á umsilagiinu etóð: „Trúinaðar — og persóraulagt mái afn>i“ og var það stíiað tii „Bróð- ur Araifaits“. í tiflfciyniniinigu herstjórnar ísra- efljs^ sam igeifim var út í diaig, siagði, að ísraalsfciar tfliuigrvélar (hafðu ‘Skiotið niður itvœr agypzkar MIG orrustiuifluigvéliar. Hiing vagar betfðiu ísr'aalsmianin aklki misst Frambald á Ms. 31 ásamt ríkisstjórnum þeirn og hjálparstofrauiraum, sem í hlut eiga, hvernig bezt megi takast að fá samþýklki hams án tafar, svo að ummt verði að hetfja hjálp airflutninga eins fljótt og frek- ast eru tök á“, sagði ráðherranm erantfremiur. Hanm sfcýrði hins veig ar akki frá mieimum atriðum varð aradi fyririkomuulag hjálpartflutm- iragamma sjálfra. Yfirlýsinig Stewarts utainríkis- ráðherra kemiur fram um sama leyti og þeirri hreyfimigu hefur vaxið mjög fiSkur uim hrygg, að brezka stjórnim verði feragim til þass að hætta þeirri stefrau sirani að láta sambamdsstjóm Nígeríu í té vopm. Hafa þingmenin bæði úr Verkamammafloflcknum og íhaldisflokkn'U'm ásamt ýmsum kirkjiuiniraar leiðtogum á Bret- landi lagt að stjóm Wilsomis for- sætisráðherra að hætta stuðniiragi við stjómdna í Lagos. Stewart sagði enntfremur, að algjört samukomuiiag hefði náðst uim heligima í Loradon milli full- trúa sambamdsstjórniar Nígeriu, Frambald á bls. 31 tflestir af þeim flokki styðja Od- iimga Odinga, leiðtoga stjómar- andstöðunnar. Þó litu þeir á Mboya sem sérstakan talsmann sinn inmian stjómarinnar. Óttazt er, að Luoar etfni til óeirða í sambandi við jarðamför Mboyas á morgun, þar sam þeir telja, að morðingi hans hljóti að vera úr hópi Kiulkuimanna. Þessir tveir Tom Mboya ættfloikkar eru á öndvarðum meiði í stjórnmálum og hatfa deilt harðlega á þiragi að undan förnu. Lögreglan í Nairobi dkýrði frá því í kvöld, að leit að morðingja Mboyas hefði enn engan árang- ur borið. Yfirheyrir lögreglan nú menn, sem voru vitni að morð- inu. A fúndi ríkisstjómar Kenya í dag tillkynnti Jomo Kenýatta, forsætkiráðherra, að JVIboya yrði jarðsunginn á kostnað rífldsins. Mboya var talinn líklegur etftir- maður Kenyatta. Nýr yfirntaður flughers Sovétríkjanna Mosfcvu, 7. júlí — NTB: TASS fréttastofan sovézika hef- ur sfcýrt frá því, að Pavl Katufc- hov, iraarsfeálkuir, hatfi tefcið við embætti yfirmanns flughers Sov étrílkjanna af Konstantin Versjin in, manskálki. Bkiki var tilfcynnt hvenær ytfir mannaisfciptin fóru fram. Spillir ekki neinu gagnvart EBE —■ segir Willy Brandt Harpsund, 7. júlí — NTB: FRAMKVÆMD Nordek-áætlun- arinnar mun varla verða til þess að spilla fyrir möguleikum Norð urlanda til þess að taka þátt í stækkuðu evrópsku efnahags- bandalagi, sagði Willy Brandt, utanríkisráðherra Vestur-Þýzka lands eftir fund leiðtoga jafnað- armanna í Harpsund í dag. Var Brandt þeirrar skoðunar, að auk in efnahagsleg sameining þyrfti ekki að hafa i för með sér nánara pólitískt samband. Leiðtogi dönaku stjómarand- stöðunnar, Jeras Otto Krag, lagði áherzlu á, að norrænt tolla bandalag myndi ekki hatfa í för með sér sikaðbamleg áhritf tfyrir önnur EFTA-lönd. Þá var einnig rætt talsvert mrn að hlútleysisstefna Svíiþjóðar kynni að hafa í för með sér exfið leifca í sambandi við hugsanlega inngöngu Svíþjóðar í stæfcfcað Efnahagsbandalag Evrópu. For- sætisráðherra Bretlands, Harold Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.