Morgunblaðið - 08.07.1969, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLl l'ÍK»
11
— í>að er svolítið frumlegt
að geta sagzt vera íslending-
ur — þá er maður ekki eins
og allir hinir.
Þetta segir uinig vestu\r-ís-
lenzk stúlka, Sigrid Erlimgs-
— Ég fór ekki vestur. Það
var farið með mig án þess að
ég vaeri spurður, enda var ég
ekki nema tveggja ára, — og
Ólafuir Vídalín (Filippusson)
hlær við. — Það var árið 1902
Ólafur Vídalin Filippusson og kona hans Klara (t.v.) og frú Savage, sem á íslenzka tengda-
dóttur
Erlingur Bjarnason, Evelyn Sigurrós kona hans og börnin Stefán og Sigrid.
ver. — Þetta var þriðja til-
raunin, sem ég geri til þess.
í fyrsta sinn, sem ég reyndi,
var ég nýbúinn með sérnám
mitt í dkurðiaekninguim í
Englandi. Ég ætlaði að koma
hér við á leiðinni heirn til
Kaniada, en þá kom upp mik-
ill faraldur í London og ég
var kal'leður til starfa við
sjúferaihús þar, svo etókert
varð af förinni. Þegar ég kom
heim fór ég í herþjónustu.
Þar tókist mér að fá loforð fyr
ir því, að verða sendur til ís-
lands næst þegar á þyrfti að
halda. Sú sendifor var aldrei
dóttir Bjarnason, en hún er
hér með foreldrum sínum,
Evelyn Sigurrós og Erlingi
Bjarniason og bróður, Stefáni.
KN^nigur er apótekari í Van
couver og fyrirtæki hans hef
ur hvorlki meira né minna en
77 apótek á sinini könnu
Þau hjón segjast hafa heyrt
mikið um ísland sem böm,
því að afar þeir.ra og ömmur
töluðu jafnian íslenzku við
þau og sögðu þeim sögur frá
fslandi. Evelyn og Erliingur
eru þriðja kynslóðin í Vest-
uriheimi, en tala íslenzku með
ágætum.
Afi minm, Jón G>uðimiundsison
frá Vesfem armiaey jum fór með
alla fjölskylduna, þrjár dæt-
ur og son og mienrn tvegigja
dætranma. Nú ætla ég að fara
til Vestmanaiiaeyja og reyna að
fræðast meira um forfeður
mína. Ég er með ættartölumia
aftur til 1837 — og í Vest-
mannaeyjum eru áreiðanlega
til góðar heimildir um þá, því
að þetta voru sjómentn og
drukkmuðu margir hverjir.
Ólafur Vídalín talar prýði-
lega islenzku, en vill samt
heldur lítið gera úr islenzku
kunináttunini.
Nýbökuð
fegurðardrottning
f Icelandic - Camadian-
Club í Vancouver er árlega
kjörin fegurðardrottning, sem
kemur fram sem fulltirúi fé-
lagsims við ýmis tækifæri. Á
Hótel Borg ber vel í veiði,
því þar býr engin önnur en
nýbökuð fegurðardrottning fé
lagsins fyrir árið 1969—70,
Janice Hinritóson. Janice er
■hér með foreldrum símum, en
faðir hennar er Gumnþór Hin
ritósson og móðir hennar er
sænslk.
Janice er ein heima, þegar
við lítum inn til þeirra á Hót
el Borg. — Ég vildi, að pabbi
væri heima, því hanm talar
svo góða íslenzku — segir
Janice á ensku, — ég get bara
síkilið svolítið í málinu, en
etóki talað neitt.
Janice kveðst vera 19 ára
og vera á öðru ári í hjúkrun.
Segir hún, að drottningartitl
inum fylgi það hlutverlk, að
koma Sraim í íslenzíka þjóð-
búningnum og flytja smátöl-
ur og annað því um lílkt.
Enn sem komið er eru það
íslenzJku verzlanimar, sem
hafa valkið mesta hrifningu
hjá Janice. — Silfurskart-
gripirnir og leðurvörurnar
eru alveg himnesk, eegir hún.
Við fáum etókert jaifn fallegt
í Kanada. Mig kitlar í finigur
gómana af löngun til að
kaupa og kaupa.
Janice Hinriksson
um sinium, giftust í Kamada
og bju’ggu fyrst á Gimli en
síðam í Saskatsohewan.
Dagimiar býr í Westbourme
í Manitoba-fylki en Ralf býr
í Vancouver.
— Á kreppuárunium var
etóki um að ræða að fara í
scimt þíns heimnlnnds mót“
farin. En nú er ég hér, loks-
ins.
Báðir foreldrar Brands
voru íslenzk. Faðir hans var
séra Rumólfur Marteinsison
frá Eiðaþinghá í Suður-Þing
eyjarsýslu, en móðir hans var
ættuð frá Svartárlkoti í Bárð-
ardal.
Brandur segir, að hann hafi
ekki talað neitt nema ís-
lenzlku þar til hann var fimm
ára garnall, en þá hafi hann
lært ensiku til þess að geta far
ið í dkóla með öðrum börn-
um.
— Við héldum alltaf þeim
sið, að tala íslenziku við mat-
arborðið til þesis að týna
henni etóki niður. En svo gift
ist ég kanadísltóri konu og
hætti þá að tala íslenzku á
heimili mínu og talar því ekk
ert af börnunum mínum fjór-
um íslenziku.
Brandur ætlar að nota tím
anm, sem hann mun dveljast
hér, til þeas að ferðast til
æakustöðva foreldra sinna í
Bárðardal og Eiðaþinghá, en
hann þarf einnig að bregða
sér til Englands svo hann get
ur etóki rnilkið verið með hópn
um.
- Ég mun halda til á Tún-
götu 8 til 9. júlí, en þá fer
ég til Englands, og eftir 20.
júlí verð ég á Hótel Borg, ef
einhverjir ættingjar mínir
vildu hitta mig, — segir
Brandur. — Mig langar mjög
milkið til að hitta þá sem
flesta.
Sendi fyrsta Ford-
inn til íslands
— Pabbi var fæddur í Vest
urheiimi, segir Erlinguæ, en
foreldrar hans voru Bjarni
Bjarnason og Gróa Jónisdóttir
úr Víðddal. Foreldrar móður
mimnar sem einmiig var fædd
í Vesturheimi voru Jón Valdi-
mar Jónisison og Elísabet Hall
grímsdóttir frá Vopmafirði. Fað
ir minin Páll Bjarniasom var
gkáld og þýddi mikið af ís-
lenzku á enstóu og af ensku á
islenzíku og orti á báðum mál-
unum.
— Foreldrar mímir korou til
íslamds árið 1958, þvi að þá
voru liðin 45 ár frá því
fyrsti Ford-bíllinin kom til fs-
lainds. Pabbi var umboðsmiað
ur Ford og sendi menm með
bílinrn. Hanm ætlaði að fara
sjálfur til íslands síðar em þá
kom stríðið og viðsikiptin urðu
etóki meiri. Þegar foreldrar
mímir komu hinigiað hittu þeir
gkyldfólk sitt, sem við ætl-
um nú að heimisækja.
Fólk Evelyn settist að í
North-Dakota í USA, em föð-
urfaðir hemmar var Jóhanmes
Jónsson úr Svíniadal en vestra
var hanin jafnan nefmdur Jó-
hanmes læknir. Móðurfaðir
hennar var Sigurbjörn frá
Nýja Hóli á Hólsfjöllum.
Erlinigur, Evelyn, Sigrid og
Stefan ætla að reyna að sjá
einis mikið af íslandi og ummt
er á stuttuim tima, því að
svo ætla þau til Englands þar
sem dóttir Erlings og Evelyn
býr. í heimleiðinmi stamza þau
á íslandi og fara síðan með
hópnium vestur.
Með œttartölu
aftur til 1837
— Ég hef lítið umgemgizt
fslendinga. Koniam mín er etóki
íslenzkrar ættar og í starfi
míniu ferðaðist ég rnikið og
hafði því sjaldan tækifæri til
að tala íslenzku. Ég var nið-
ursuðuverksmiðjustjóri, mér
þótti þetta orð svo lamgt og
skemmtilegt þegar ég sá það
fyrst — sauð m.a. ndður Kyrra
hafslax, en nú er ég kominm
á eftirlaun. Temgslin við ís-
land endurnýjuðust þegar
frændi komunnar minnar
kvæntist stúlku fró íslandi,
Björgu Aðalsteinsdóttur,
hjúkrunarkoniu. Þau eiga stór
an búgarð nálægt Vancouver,
og rækta m.a. mikið af jarð
arbarjum og við komium með
jarðarber i kassa til að leyfa
fjölskyldu Bjargar hér að
bragða á þeim.
Aðstoða íslenzka
innflytjendur
— Við ætlum að heim-
sækja æstóustöðvar foreldra
okkar og leita uppi ættingja
og vomum við að sú leit beri
árangur, segir Ralf Rasmius-
sen, en hanrn er hiingað kom-
itnin ásamt systur sinmi Dagm-
ar McMaster og 17 ára dótt-
ur, Brendu.
— Pabbi hét Andres og var
Ánniason, en hanm ólst upp
hjá móðursystur simmd á Seyð
isfirði, en maður henmar var
Rasmussem og stairfaði við
póstinn. Maimima, Aðalborg Sig
fúsdóttiir var frá Hafrafelli í
Feil'um í N-Múlasýslu. Þau
fóru bæði utan með systkiin-
framhaldsstóóla, segir Ralf, og
ég fór í niámuvininu og þénaði
það vel að ég gat stofnað
steypufyrirtætói í Vamcouver.
Það blómgaðist og hefur nú
mikið umleikis, en ég er bú-
inin að draga mig í hlé sem
stjórmandi og lifi nú bara af
því sem hlutur minin í fyrir-
tækin/u gefur af sér.
Dagmar stóilur alveg ís-
lenzíku, en segist ódugleg að
tala hama, en Ralf á etóki í
erfiðleikum með talmálið.
— Mamimia talaði aldrei anm
að en íslenztóu og lét mig jafn
an þýða fyrir sig, segir Ralf.
Konan mín er af Skozkum ætt
um svo að við hama get ég
etóki talað íslenzku, en ég hef
reynt að þefa uppi íslend-
inga þar sem ég hef verið. í
Framhald á bls. 20
1
*