Morgunblaðið - 08.07.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.07.1969, Blaðsíða 25
MORGUN'BLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚUÍ 1«©9 25 Sú kemur tíð „Vilt þú fara til Himinaríkis, eða, vilt þú fara til helvítis? Kjóstu nú, sá á kvöliinia sein á völina,“ sagði „karlirbn á kass- ainiuiin“ á Lækjartongi forðum. Hanm glotti háðslega, hann þeklkti menniina. Er sálsjútour drykkjLrmaðuir í sánustu neyð fór til Siguirðar heitins og bað hanin um ráð, þá var svarið sama og Kristur hefði gefið: Gjör þú bsen þína, og syndga ekki fram- ar. Og niú voru blessaðir prestair- nir að hnlda sitt kirkjuþing í piramídaouim á Skólavörðulholti. I>eir vita, að þeir eru lærisveiin- ar Krists og heilagir menn, og því lömb á meðal úlfanna. Þeir kvörtuðu yfir því, að kirkjur- niar væru tómar, og flestir ís- lendingar á leiðimni til helvít- is, vegma drykkjuskapar og alls kyras ósóma. Hvað gerði það til þó prestarnir drykkju sjálfir? Úrræðin voru þau, að byggja stórfínian skóla í Skálholti, nok'k urskomar háskóla fyrir sveita- memmimguna, rétt eins og Há- skóli íslands sé ekki orðinm nógu stórt spillingarbæli. Og svo að aura saman til að metta og kristma kolsvarta negra, sem eiga þá ósk heitasta, að drepa hver anrnan og éta. Bara að prestamir svíki nú ekki undan skatti. Prestarnir þetókja etótói, að helmingur íslenzku þjóðariramar hefur ekki ofan í sig að éta, að flest af umglinigavinfraumni er til- búin hei mska uppmáluð. En pen imganima er aflað með því að Skattleggja útslitin gamalmenni, örsmauða verkamemn og milli- stéttina, sem er að sligast. Svoma er þetta, og versmar enin. Prestamir sjá etóki sáisjúka drykkjumemn, sem betla á göt- umni. Prestufnium dettur ekki í hug að vara ríkisstjómima og bæj arst jórnir við hættunnd af drykkjuiskapmum, sem er að eyði leggja þjóðiraa. Þeim dettur ekki í hug að benda á leiðir til úr- bóta, þó þeir sjái svínastíurnar og brenimivínsbúðirnar þjóta upp eins og gor'kúlur á haug. „Þeir dæma hveirt opiimbert hmeykisli eins oig humd, en halda við syndima í leyn- um“. En vildu niú etóki prestamir sjá að sér, og benda á leiðir til úrbóta meðial fsleodimga? Benda ríkisstjórn, bæjarstjórmum og bönkum á, að suktó og vitleysa í fjármálum verður ekiki liðið lenigur, að skattarniir verða ekiki borgaðir, vegma getuleysis og viljaleysis. Benda ríkisstjórnirmi á, að það verður að tákmiarka áfemgisósómann og tóbaksmotk- un. Við erum fámenn og fátæk þjóð, en dreifbýlið er dýrt. Sá sem ekki samamsafnar, haran sund urdreif ir. Prestarnir vara við andatrú, segja, að hún sé að eyðileggja kirkjuma. Eg efast ekkert um, að sami Guð er í öllum kirkju- deildum, og sami Jesú Kristur. Það eru memndrnir, sem aflaiga þá. Ég átti sem umglimguir góð- an leiðbeiinainda, séra Hálfdán Guðjónsson, og þess hefi ég mot- ið. En ég get ektói gert að því, þó mér sé léð það, sem öðrum er ekkL Mig hefir direymt Guð, og hann varaði mig við að ljúga. Ég befi miargsirmis séð Jesú Krist, haran huggaði mig á sár- ustu stundum lífsims. Ég hefi séð, heyrt og þreifað á þeirn, sem kallaðir voru dauðir, bæði ætt- imgjum, vimum og þeim, sem ég kamraaðist ekki við. Og þeir hafa sagt mér frá því, sem ég kanm aðist ekki við, en reyndist rétt. Því ætti ég að meita? En ég hefi ékki reymt að raransaka þetta, og á erngan tilrauniafund komið. Það er vegma þess, að ég fimn vammátt miran til að dærma. Ég veit að ég veit etóki neitt, mema að lífið heldur óendanlega áfram. Það er eklki af andúð til kirkjuranar, þó ég komi þangað ekki. Ég tel það tilgamigsileysi. Svo ætla ég að sé um aðra, sam líkt eru irararéttaðir og ég, við fáum svarið, þegar við erum kallaðir dauðir. Ég vair eirau simni reiður við Guð, mér fammst hamn fara illa með mig. Mín Mfsreymsla hefir samirafært mig um, að hanm er míklu vitrairi en ég, og þá er mikið sagt. Yfir heiimiran kemiur imraan ákarmms mikil hörmuirag. Guð gefi að okkur prestar verði rnægjan- lega góðir þjónar Krists, og leið beimendiur þjóðfélagsins, til heilla íslandi og íslendingum. Hannes Jónsson. íbúð við Fjölnisveg Höfum til sölu sólrika 4ra herb. íbúð sem verið er að stand- setja við Fjölnisveg. Sérinngangur og sérhiti. Falleg lóð. SKIP OG FASTEIGNIR Skúlagötu 63, sími 21735. Eftir lokun 36329. Sölumaður Heildverzlun óskar að ráða sölumann til að selja byggingar- vörur. Þarf að geta byrjað strax. Tilboð merkt: „Reglusemi — 8434" sendist Mbl. fyrir 15. þ.m. KORATRON KORATRON buxurnar gera yður fært að vera vel klæddur ó ferðalaginu. Það þarf aldrei að pressa KORATRON — þótt þér lendið í misjöfnum veðrum, þurfið að þvo buxurnar, eða gangið í þeim í lengri tima. COPPERlONE er langvinsælasta og langmest seldi sólaráburðurinn í Bandaríkjunum, enda sanna vísindalegar rannsóknir, framkvæntdar af hlutlausum aðila. að COPPERTONE gerir húðina brúnni og fallegri á skemmri tima en nokkur önnur sólarolia. COPPERTONE SÓLAROLlUR FAST I FLESTUM SÉRVERZLUNUM APÓTEKUM OG KAUPFÉLÖGUM UM LAND ALLT. Fáanlegar COPPERTONE vörur: COPPERTONE oil, COPPERTONE oil spray. COPPERTONE lotion (gera yður brúnni I SÓL á skemmri tíma en nokkur annar sól- aráburður). COPPERTONE Shade (fyrir rauðhærða ogmjög Ijósa, scm þola illa sól), COPPERTONE Noskote (kemur algjörlega í veg fyrir sólbruna á nefi, eyrum og vörum), COPPERTONE Lipkote (fyrir sólþurrkaðar og skorpnar varir). NYTT í ár frá COPPERTONE er COPPERTONE Tanning Butter, sem inniheldur mikið af kókosmjöri og kókoshnotuolíu, gerir yður sólbrún I SÓL á mettíma. Ennfremur fáanlegt frá COPPERTONE er hið þekkta Q.T. (Quick Tanning). sem gerir yður brún jafnt í sól, sem án sólar, úti sem inni. Heildsölubirgðir: HEILDVERZLUNIN YMIR Sími 11193, 14191. Simar 15583 og 13255.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.