Morgunblaðið - 08.07.1969, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 08.07.1969, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLl 1069 Valgerður Eyjólfsdóttir — Minning Fædd 16. júlí 1898 Dáin 17. júní 1969 VALGERÐUR vair fædd í Skál- holti í B iskupstumg’um. Foreldr- ar heninar voi-u Sigríður Helga- dóttir frá SkáJJholibi og Eyjólfur Sveinsson frá Stóru-Borg uinidir Eyj af jöllum. Þeim varð tóilf barna auðið, af þeim eru aðeins >rjú á lífi, Sigríðnr og Sigurður í Reykjavík og Guðmiuindiur í V estmianmaeyjum. Á unga aldri fór Valigerður í fóstur að Bóli í Biskupstungum, tiil þeirra mætu hjóna Maríu Eiríksdóttuæ og Bjiama Guð- mundsisonar. í>ar ólst hún upp við mikið ástríki þeirre og bairnia peiirra, Sigrúnar, sem nú er hús- freyja í Haukiadal, gift Siigurði Greipssyni og Eiríks hóteistjóra í Hveragerði, kona hanis er Sig- ríður Bjömsdóttir. Þegar ég kveð mína kæru móðuirsyatur reikar hugurinn til liðinna ára. Bemskuminniinig frá jólatré ikemm'tiun í Mýrarhúsa- skóia á Seitjairnamesi fyrir nærri hálfri öld. Við sem þá vur- um böm vestasit í vesturbær.um í Reykjavík, hlökkuðum til þess allt árið, að fá að fara á þessa skemmtun, sem endaði mieð dansi fyrir fullorðna fólkið. Svo var það á einrni jólatrésiskemimt- Uui a'ð Vaigerðuir kom, þá unig stúlfca á íslenzkuim búnimgi. Hún ætlaði að verða eftir, því hún kunni að dansa. Þessi mynd er mér ofarlega í huga, þegar ég hugsa um hana nú, umga og glæsilega á þjóð- búndmigr.uim svífandi í dansi um skólagólfið. Hún giftist Einari S. Jónssyni frá Laimibhóli við Skerjafjörð og og þar hófu þau búskap. Samigamguír varð mikill milli Ingimundur J. Pétursson andaðist í Heilsuvermdanstöð- inni 7. júlí. Gyða Sveinsdóttir, böm, fósturböm, barna- börn og tengdabörn. Maðurinn miinn og faðir okkar Sæmundur Eggertsson, Hringbraut 103, lézt í Landspítalamum að kveldi 5. júli. Þuríður Þórðardóttir Sveinn Sæmundsson Auður Sæmundsdóttir Eggert Sæmundsson. Hj'artkær móðir okkar, temgda móðir og amrna Kristín Sigríður Þorsteinsdóttir Barónsstig 12, andaðist í Landakotspítala 5. þ.m. Kristinn Helgason Helga Helgadóttir Þorsteina Helgadóttir Margrét Helgadóttir Kristinn Jóhannesson Svava Sigurðardóttir Ingólfur Pétursson og baraabörn. heimilanna í Lanmbhól og Stóra- Skipholti. Valgerður lét sér mjög annit um móður siína, og í Lamb- hól var amma þegar hún lézt fyrir aldarfjórðuimg. Lambhólsh j ónim eigwuðust fjögur efnileg böm, f.imimta bam ið miisstu þau umgt. Eimar var oftast á sjómum. Húsmóðirin var heima, reiðubúin að leyisa úr hverjui vanda barna siinma, hún gaif sér alltof tíma til þess að tala við þau. Mikil var gleðdin þegar pabbi kiom heim af sjón- um. Böm Valgerðar og Einiars eru María húsmóðir í Kópavogi gift Ólafi Jónesyni, Jón Ragn- ar búsettur á Seitjarmamesii gift- ur Erlu Elíasdótbur. Steiimlþór búsettur í Ytiri Njairðvík giftiur Asthildi Jóbann'sdóttur. Sigrún dó fárra diaga görmul. Hrefrna húsmóðdr í Reykjavik, gift Sig- urði Gummarsisyni. Eimar hætti á sjómuim og réð- iist til Eimskipafélags Íslands, og þar hefur hann starfaið á þriðja áratug. Hjómabamd þeirra var mjög far sælt, þau báru gagmkvæma virð- iragu hvort fyrir öðm og heim- ilið var imeð rammíslenzkum imemnimgairblæ. íslenzki búnirag- urimn vor hennar hátíöarbún- imgur alla tíð. Valgerður var tirygglynd, frændirækin, hógvær og hjálpsöm. Fyrir einu ári fluttu þau hjón in frá Lamöhóli að Miðbraut 1 á Seltjiaimarmesi. Þar bjuggu þau í skjóli Jóms soniar síns og Erhi korau hans. Þar só ég þig siðast Vala mín unwaifða elsiku eigimmamms, barma, teimgdaibama og bamia- barrna. Valgerður var jarðsett frá FosBvogsfcapeiiu mámuda'ginn 23. júinií, að viðstöddum fjölmörgum fræmdum og vimum. Kista henn- ar var sveipuð íslenzkum fána. Við athöfnin.a var leikið iaig eftir Eirík fóstbróðiur henimar, saimdi hann það eftir andtát möður sinimar, Maríu frá Bóli, en hún lézt í apríkraáiniuði síðastMðn- um og var það frumflutJt við út- för heraraar. Laigið heitir Kveðja. Við hjónin sendum fjölskyid- umnd frá Lambhóli inniiegar samúðarkveðjur. Soffía Eygló Jónsdóttir. Steinunn Ólafsdótti - Minning Fædd: 2. júlí 1913. Dáin: 23. júní 1969. Hjartkær eiginkoma mín Lára Imsland amdaðdst á Lamdakotsspítala þarnn 7. júlí 1969. Jarðarför- in aiuiglýst síðar. Fyrir mína hönd og bama liemmar. Bjöm Kjartansson Hátún 32, Kefiavík. MÓÐURKVEÐJA Þótt öldur þungar æði og undir sálar blæði er eitt, sem frið mér fær. Að leyst frá lífsins hörmum, þú lifir Guðs í örmum og dýrð hans sfcoðar, dóttir kær. Það syrti yfir álinn er inntu fréttamáMn, þú héðan hyrfir sýn. Þú háðir stríðið stranga. Hve stór var þessi ganga, og augun döpru döggvuð mín. Nú harma vinir hljóðir er hugljúf kona, móðir og systir svifur braut. Ó, gef þeim styrk að standa. Þau styð í lífsins vanda þú, Guð, sem leggur líkn með þraut. Ég minjar margar geymi í minninganna heimi frá okikar yndistíð, þú fyrsta blámið bjarta, sem bar ég við mitt hjarta. Hve glöddu mig þín brosin blíð Nú kveð ég þig og þákka liðna daga og þína elsku, bæði fyrr og síð. Og þegar verður öll mín ævisaga, með yl og geisla, bros og tár og stríð við munum sjást í sólar-björtum löndum, þar sorg er ekki framar til né hel, en ailt er gleði og ást í Drottins höndum. Mitt elsku barnið kæra, farðu vel. (N. N.) Móðir okkar Anna Grímsdóttir, Dunhaga 23, veröur jarðsumgin frá Foss- vogakiirkju miðvikudaiginm 9. júlí kl. 10,30. Bömin. Imnilegair þakkir fyriir auð- sýnda aamúð og vimarhug við amdlát og jarðartför mammsins rmíms Magnúsar Ásgeirssonar Bergþórugötu 23. Laufey Guðmundsdóttir. Ástríður Ólafsdóttir - Minning Fædd 8. júlí 1915. Dáin 26. júni 1969. FORELDRAR heramar voru Guð- ný Egilisdióttir og Ólatfutr Steimn Jórasison. Asita, eims og húm var æviinlega köLLuð atf viimum símum, óls't upp hjá móðuir simmii, fjög- uir sysitkimi hemmar baifa kvatt þeraraam heim á uimdam henmi. Ég kymmtist Ástu fynst þegair hún var heitbumdim Siguirði Kristimuirads®ymi bró'ðiuirsymi miim- um. Þau giftust 29. 9. 1949. —- Börm þeinra eru Hrefna Kriist- bjöng, sem lokið hefuir gagn- fræöaprófi, Axel Kjartam 14 ára og Krisitimumdun 11 ára. Það er því sár harrour kveðimn að mamirni heinmar og banruum. Ásita var góð eiiginfcoma og móðir. Áð- uir en húm giiftiisf átti húm tivær dætuir, Guðnýju Alexiu, sern er giift Gumiraari Friðiriks-'ymi bif- neiðaistjóna, þau búa á Seilfossi. Ymgni dót'tir hemraair, Imigibjörig, er búsett í Reyfcýavík. Hjairtiamis þakikir skuilu hér færðar þeim hjómum, Guðmýju og Gummari ,fyrir þá ómetam.legu aðstoð sem þau haifa veit't Sig- uröi í ihimuim lamgviairandi veik- imdum komu harnis og erfiðum heimilisiástæðum. Guðmý- bar gæfu til að vema yfir móðuir siinmi á sínu e ilgim heim'Lli og á sijúfcra húsinu sat húm 'hjá hemná hverja stumid, sem húm gat miisst fná sinu heimiM, og lauiraaði henmd þar rraeð mióðuirumhyglgjuima. Eimmig sleuliu hér fiuttar immiilieig- air 'þaikkir til lækma og hjúkiruin- arkvenm'a á sjúfcnahúisimu á Sel- fossi fyriir góð'a hj'úikruin, siem him iátnia hilaut bair. Ekíki rmá gieyma því, þegar Sigunðiuir var úti á sjó ag komam hamis helsjúk á sjúkrahúsi, var börnum þeiirra, ásamt tveggja mánaðia dóttur- dóttuir þeimna, bjairgað út úr bneraraaindi húsi hér í Reykjavík. Þá kom Guðmý og sótti öll börn- in og fór með þau aiuisituir að Sel- fossi og hafa þau hjómin 'hiatft þau á sínu 'heimiili sfðam. Það segir síima sögu uim kærleiibsríkt hug- airfar og dreragskap þeirra hjóna. Siiguirður og Ásta bjuiggu í 10 ár í húsi okkar hjóraammia. Það vair ágætft að vera í sarmbýM við þau. Ásta vair hjálpisöm og viildi aUt fyrir mig gera, sama var að segja um Sigurð. Okkar vinátta hetfur baldizt frá 'því bann var barn að aldri. Ég mirandist miargra gleðistumdia, siem ég hef átit með þeirn, Ásta 'hiafði góða skapgerð, húm var glaðlynd og dagfarsiprúð og æðr- a'ðist ekki, þctit ýmislegt væri öðruvísi en hún hefði kosið. Hún var dugllag og fór sneamrma að vimraa fyrir sér, vöndiuð viar hún til orðs og æðis og kom sér alls staðar vel, hvort sem húm var á vimnuistað eða ihúsmóðir í fjöl- býlisihúsi. Hún Lagði gott tiil aillra miála, var óeigiimgjörn, mægju- söm og umburðarlyndi, kom það sénstakilega fram gagiwart börimum og ur'ðu öll börm mjög hæmd að Ástu. ÞakfcLát var hún, ef eitthvað var fyrir hamia gert, hlédræg og iitið fyrir að láta bera á sér, en reyndist því bet- ur, þvi lemgur sem ég þekkti haraa. Ég og fjölskylda mím þökkum henmd sairmveruma á liðnum ár- um. Marani hemmar og börnum votitum við okkar immiileguistu samúð. Megi guð styrkja þau í harmi þeirra. Ég bið þessarar látimu vimkionu mi'ramar aMiar guðs blessunar í nýjum hedm- kymrauim. Guðrún Sigurðardóttir. Kaupmenn — kaupfélög Fyrirliggjandi herra- og drengja- gallabuxur KR. ÞORVALDSSON 8. CO, heildverzlun. Grettisgötu 6 — Símar 24730—24478. Glæsileg 5-6 herbergjo íbúð á mjög eftirsóttum stað í Austurborginni. Vandaðar innrétt- ingar, stór bílskúr, allt sér, frágengin lóð. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK I»órður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. VIÐ REYNIMEL Til sölu er glæsileg, næstum ný 3ja herbergja íbúð á hæð f sambýlishúsi við Reymmel. Innréttingar af beztu gerð. Vönduð innflutt teppi á gólfurn. Laus fljótlega. arni stefánsson. hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími 14314. Kvöldsími 34231.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.