Morgunblaðið - 08.07.1969, Page 20

Morgunblaðið - 08.07.1969, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ 1®6® Anna fullyrðir, að hún eigi enga lifandi ættingja hér á landi, hún hafi eimgöngu kom ið hingað til þese að skoða landið, siem foreldrair hennar fæddust á. — Maðuxinn hennar Bea- trice kom hingað í stríðinu og var eklki mikið hrifinn af landinu. Hann gat efcki Skilið leinzíka kvenfélaginu í Van- eouver. I>að heitir „Sóiskin" og beinist ®tarf þesa einkum að fjáröflun til elliheimilisinis ,,Höfn“. Upphaflega var vist- fólkið þar allt ísienzkt en niú er tekið inn fólk af öðnum sitofni. — Sólskin starfar svip að og kvenfélöigiin hér heima og efnir m.a. til kaffisölu til fjáröflunar. Dagmar McMaster, bróðir hennar Ralf Rasmussen og Brenda dóttir hans fæddist í Winnipeg. Foreldr- ar hanis fónu frá íslandi löngiu fyrdr aldamót. Við hjónán lærð um auðvitað íslenzku heima, en við tölum hania aldrei nema þegar við viljum eklki láta börnin skilja okkur. Sylvía segist starfa í ís- ágúst, en þá fer hiópurinm vestur. Við förum ekki í svona langferð nema eiinu sinni á æfinni og því la/mgaði okkur til að reyna að sjá sem mest. — Mamma fór frá íslamdi tveggja ára gömiul, em pabbi — Vesturíslendingai Framhald af bls. 11 Vancouver hitti ég aðallega íslendimga i íslendingafélag- inu Icelandic-Canadiam Club. í sambandi við starfsemi fé- lagsims er eitt sem mig lanig- ar til að ta'ka fram og bað er að félagið reynir eftir getu að aðstoða fsiendimiga sem ,hug hafa á að flytjast til Vamcou- ver. f>að hafa margir íslend- ingar flutzt vestur síðustu ár in — enda er gott að búa í Vancouver. Anna Grant og dóttir hennar Beatrice Rolf Kvenfé/agið „Sólskin*• og elliheimilið „Höfn þennan flæking okCkar hing- að. Þegar ég spurði hanm, hvað hann vildi að ég færði honuim, þegar ég kæimi til baka frá Lslandi, sagði hann: — Færðu . mér bana konuna mína aftur, hún er það eina, sem ég vil frá íslandi, segir Anna hlæjandi. — Bn við létum þetta ekki á okkur fá, og héldum fast við ákvörðun ökfkar uim að fara til íslands. Hér erum við því komnar og ætlum að sjá sem mest og hlökkum til að eyða þessum dögum fram að 3. ágúst á Islandi. Við komum samt — VIÐ VERÐUM áreiðanlega búnar að ganga okikur upp að hnjám, þegar við höftutm lók ið við að fara á alla þá staði í borginni, sam oklkur langar til að sjá, segja mæðgurnar Atina Grant og Beatrice Rolf, sem eru að koma hinigað í fyrista skipti. Þær eru báðar búsettar í Edmonton, Alberta. Anna er enn hálf ryðguð í ís- lenzkunni, en ef talað er nógu hægt, getur hún fylgzt með samtölum. Aftur á móti talar dóttir hennar aðeins ensíku. í Kópavoginum búa tvenm hjón úr hópnium Sylvía og Kristján ísfeld og Lillian og Jón Stefán Anderson. Þau eru öll íslenzkrar ættar nema Lilliam. Kristján og Jón Stef- án voru í gönguferð um ná- grenmið er okkur bar að garði — Við verðum hér aðeins í fjóra daga en förum þá til Noregs og Svíþjóðar segir Sylvía. Síðan komum við aft- ur 29. júlí og verðuim til 3. Lillian Anderson og Sylvia Isfeld FH Íslandsmeistari i handknattleik karla innanhúss (15). Ellen Ingvadóttir, Á, setur íslands- met í 200 m bringusundi, 2.23.8 mín.t sveit Ægis í 4x100 m bringusundi kvenna, 5.5€,0 mín og sveit Ármanns í 4x200 m skriðsundi karla, 9.11,3 mín. (19). ÍR fellur niður í 2. deild í hand- knattleik karla (22). Sænska handknattleiksliðið Lugi í heimsókn (23). í*órður Guðmundsson, UBK, fyrstur í Víðavangshlaupi ÍR, og UBK (Breiða blik) vann alla bikarana, sem um var keppt (26). AFMÆLI. Hampiðjan í Reykjavík 35 ára (2). Atlantshafsbandalagið 20 ára (3). Verzlunin Síld og Fiskur 25 ára (27). MANNALÁT. Gestur Pálsson, leikari (1). Frú Ásdís Þorgrímsdóttir, ekkja Sigurðar Þórólfssonar, skólastjóra (10). Ársæll Sveinsson, útgerðarmaður í Vestmannaeyjum (15). Bjarni Jónsson, verkstjóri í Hamri (16). Óskar Jónsson, fyrrverandi alþing- ismaður, frá Vík í Mýrdal (29). Sigurður Ólafsson, rakarameistari í Reykjavík (29). ÝMISLEGT. Stór, rússnesk flotadeild á hafinu umhverfis ísland (1). Ferðaskrifstofa ríkisins varði 9,2 millj. Kr. í landkynningu á árunum 1961-68 (2). Tollfrjáls sala á freðfiski til Eng- lands ein megin forsenda aðildar ís- lands að EFTA (2). Gærupelsar vekja mikla athygli á kvenfatatízkusýningu í Kaupmanna- höfn (2). Tilraun með geislun á sjávarafurð- um gerð hér (3). SAS opnar skrifstofu í Reykjavík (10). Handbækur greiðist á gamla geng- Inu samkvæmt dómi fyrir Bæjarþingi Reyk j avíkur (10). Yfir 40 þús. útlendngar komu hing- að 1968 (13). Kaupstefna íslenzkur fatnaður hald in 1 Reykjavík (13). Samningur um 550 millj. kr. lán í Þýzkalandi undirritaður (13). Akureyrarbær tekur 3ja millj. kr. lán vegna Slippstöðvarinnar (16). NATO veitir styrk til gróðurfars- rannsókna hér (19). Hlutafélagið Flughjálp stofnað 1 Reykjavík (19). Prófessor Bauer gefur Surtseyjar- félaginu enn fé (19). Sölusamningur undirritaður við Tékkóslóvakíu (20). Brezk hersveit við æfingar hér (22). Norræni lýðháskólinn í Kungálv í námsferð hér (22). Áburðarverksmiðjan seldi fyrir 500 millj. kr. 1968 (24). Innlánsfé Samvinnubankans yfir 500 millj. kr. (26). Togarinn Víkingur bjargar þýzkum togara úr ís við Grænland (26). Misheyrn í síma veldur rangri lyfja- gjöf (27). örn hefur vetursetu í Meðallandi (29). Sænskur hrossakaupmaður vill kaupa öll hross, sem hér eru fáanleg (29). Innvegin mjólk 34.7 millj. lítra til Mjólkurbús Flóamanna á sl. ári (30). GREINAR. Samtal við Evu Vilhjálmsdóttur um íslenzku ullina. (1). Gamalt og nýtt, eftir Loft Júlíus.- son (1). Opið bréf til hótelstjóra að Hótel Loftleiðum, eftir t»ór Rögnvaldsson (1). Svar frá Hótel Loftleiðum, eftir Er- ling Aspelund (2). Baðstofa — Sauna, eftir Þorstein Einarsson (2). Úr bréfi frá Pétri Karlssyni frá Cotonou (2). Furðulegar reglugerðir, eftir Hall- dór Bjarnason og Jóhann Þorsteins- son, skipstjóra (2). Rætt við Halldór Hansen, yngri, lækni, um taugaveiklun barna í Reykjavík (2). Áhorfendur eða þátttakendur, eftir Ragnar Kjartansson (2). Horft um öxl í páskablaði (3). Takmarkið er: Frjáls heimsverzlun, ekki viðskiptablokkir, eftir Magna Guðmundsson (3). Þegar íslendingar undirrituðu Atl- antshafssáttmálann, samtal við Bjarna Benediktsson (3). Kafli úr ræðu dr. Jóhannesar Nor- dals á ársfundi Seðlabankans (3). Ræsting í skólum, frá Fræðsluskrif- stofu Reykjavíkur (3). Athugasemd frá Einari Ásmunds- syni vegna vinnustöðvunar í Straums- vík (3). KvensjúkdómadeiLd Landspítalans, eftir Bjarnveigu Bjarnadóttur (9). Orsakir erfiðleikanna og úrlausn þeirra, eftir Svein Benediktsson (9). Rabb við Jean Lanning, hundasér- fræðing frá Hampshire (10). Fréttagrein frá Vestur-Berlín, eftir Þórð Vigfússon (10). Staðreyndir og réttnefni, eftir Hösk- uld Þráinsson, form. stúdentaráðs. Björgunarstörf eru margvísleg, eftir Soffíu Eygló. Jónsdóttur (10). NATO 20 ára, eftir Björn Bjarna- son (10, 18). Samtal við frú O. Ford, kennara í iðnhönnun (15). Skákeinvígi Petrosjans og Spasskys, eftir Svein Kristinsson (15). Ræða Ingólfs Jónsson, landbúnaðar- ráðherra, á Landgræðsluráðstefnu í Norræna húsinu (15). Blessaður mjólkurskorturinn, eftir Árna G. Eylands (15, 16). Greinargerð íslenzkra stúdenta í Norður-Englandi r (15). „Eitthvað fyrir alla“, eftir Ásgeir L. Jónsson (15). Raforkumál, eftir Jónas Pétursson, alþm. (16). Samtöl við nokkra kaupmenn 1 til- efni af upplýsingadegi Kaupmanna- samtaka íslands (16). Frá fundi áhugamanna um sjávar- útvegsmál (16). Hverjir hafa gleymt konunum? eftir Jóhönnu A. Friðriksdóttur (16). Samtal við Ólaf Guðmundsson, þjóð garðsvörð í Skaftafelli (16). Eigendur og leigjendur laxveiði- ánna (16). Aukin samskipti íslands við Banda- ríkin tryggja öruggari efnahagsþróun, eftir Einar ö. Björnsson (17). Gæðamat á kennurum, eftir Krist- ján Halldórsson (17). Eru sumarbústaðir æskilegir? eftir Elías Hannesson (17). Landbúnaðurinn og þjóðfélagið, eft- ir Pálma Einarsson (18). íslenzk gróðurvin í stórborginni, eftir sr. Bjarna Sigurðsson (18). Kartöfluræktun, eftir E.B. Malm- quist (18). Óeining og kompásskekkja, eftir Svein Ólafsson (18). Áheit á Völvuleiðið á Felli í Mýr- dal (19). Þriðja leiðin, eftir Kristján Hall- dórsson, kennara (19). Rembrandt, eftir Valtý Pétursson (19). Óhugnanlegar staðreyndir, eða fram farir, eftir Gunnar Bjarnason (19). Eldvarnaskóli, eftir Guðjón Ármann Eyjólfsson (19). Samtal við heilbrigðismálaráðherra um kvensjúkdómadeildina (19). Allir framhaldsskólakennarar öðlist fyllstu réttindi og sömu laun, frá stjórn Landssambands framhaldsskóla kennara (20). Ræða Halldórs Laxness við afhend- ingu Sonning-verðlaunanna (20). „Hart í stjór“, eftir Ólaf Guð- brandsson (22). Rætt við Malcolm Hallday, eftir Magnús Sigurðsson (22). Á Ingjaldssandi, eftilr S*\ Gísla Brynjólfsson (22). Mannúðarmál geta aldrei orðið póli- tísk, eftir Helgu M. Níelsdóttur (22). Mál málanna, eftir Gunnlaug Jónas son (22). Athyglisverð heyverkun, eftir Lúð- vík Jónsson (22). Breiðholtshverfi, eftir Ragnar Björnsson (22). Minkar, eftir Sigurlaugu Björns- dóttur (23). Samtal við Brynju Benediktsdóttur og Erling Gíslason (23). Samtal við Knut Otterstedt, raf- veitustjóra (23). Samtal við Stefán Aðalsteinsson búfræðing (24). Verðum að auka fjármagnsmyndun innanlands, eftir dr. Jóhannes Nordal (24). Freskur frá Florence á ferð, eftir Valtý Pétursson (26). Óræk afsönnun, eftir Þorstein Guð- jónsson (26). Samtal við Hörð Bjarnason, húsa- meistara (27). Greinargerð um lagafrumvarp um prófessorsembætti í ættfræði, frá 4 kennurum í heimspekideild (27). Heimsókn í Heyrnleysingjaskólann (27). Aldur Grænlendingasögu, eftir dr. Jón Jóhannesson (27). Nokkrar athugasemdir fjármálaráð- herra vegna fjárreiðna embættis húsa meistara ríkisins (29). Sýning bóndans á Fljótsbakka, eftir Bjartmar Guðmundsson (29). Atgerfisflóttinn og dreifbýlið, eftir Björn Friðfinnsson, bæjarstjójra á Húsavlk (30). Auknar botnvörpuveiðar innan fisk- veiðilandhelginnar, eítir Guðlaug Gíslason. ERLENDAR GREINAR. Hvernig er umhorfs í ríki Ulbrichts, eftir John Izbicki 1, og 26. 3. grein um Slansky-réttarhöldin (1). Ný-Stalinismi — ný ógnstjórn (13). Ike, eftir Montgomery hermarskálk og lávarð (15). Sjóher Sovétríkjanna (15). Husak, nýr flokksleiðtogi í Tékkó- slóvakíu (18). Hvað verður um Pakistan? (18). Drápu Bretar sjóskrímsli við ís- land 1917? (20). Concorde (27). De Gaulle, mestu þrekraunirnar (29). Pólland: Opið bréf til flokksins (29). Hin írska Bernadetta (30). Yasunari Kawabata, Nóbelsverð- launahafi í bókmenntum (30).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.