Morgunblaðið - 08.07.1969, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.07.1969, Blaðsíða 29
MORG-UNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚUÍ 19<ý9 29 (utvarp) • þriðjudagnr • 8. JÚLÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund bara anna: Konráð Þorsteinsson segir sögur af „Fjörkálfunum" (4) 9.30 Tilkynningar Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynn ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregn ir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Jón Aðils leikari endar söguna „Fjölskylduna hans Runka gamla“ eftir Steinunni Þ. Guð- mundsdóttur (3). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Hljómsveitir Willys Hoffmanns og Pauls Mauriats leika. Fjórt- án Fóstbræður og Ellý Vilhjálms syngja lög eftir Sigfús Halldórs son og lög úr May Fair Lady“ Perry kórinn syngur fjögur lög — og fleiri aðilar skemmta. 16.15 Veðurfregnir Óperutónlist: „Töfraflautan" eft- ir Mozart Irmgard Seefried Wilma Lipp, Emmy Loose, Anton Dermota, Er ich Kunz o.fl. syngja atriði úr óperunni: Herbert von Karajan stjórnar Fílharmoníusveit Vínar- borgar. 17.00 Fréttir Kammertónlist eftir Edvard Gri eg Liv Glaser leikur á píanó Lýr íska þætti op. 12. Aase Nordmo Lövberg syngur fimm lög. Jos- ef Suk og Josef Hála leika Són- ötu nr. 3 í c-moll fyrir fiðlu og píanó op. 45. 18.00 Þjóðlög Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Daglegt mál Böðvar Guðmundsson cand. mag. flytur þáttinn 19.35 Spurt og svarað Þorsteinn Helgason fær svarað spurningum hlustenda um bíla- leysingjaskóla, norræna samvinnu taxta ljósmæðra og dáleiðslu. 20.00 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir Bjark lind kynnir 20.50 Námskynning í fyrsta þætti segja skólastjórar nokkurra héraðsskóla og gagn- fræðaskóla frá framhaldsnámi í strjálbýlinu. Umsjón þáttarins hef ur Þorsteinn Helgason á hendi. 2L10 Tsjaíkovský Tilbrigði um rokokostef fyrir selló og hljómsveit op. 33. Mstis- lav Rostropovitsj og Fílharm- oníusveitin í Leníngrad leika: Gennadí Roshdestvenský stj. 21.30 í sjónhending Sveinn Sæmundsson sér um þátt- inn 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Þrir rómantiskir valsar eftir Emannuei Chabrier Rena Kyriakou og Walter Klien leika fjórhent á píanó. 22.30 Á hljóðbergi Stúlkan á akrinum: Enska leik- konan Claire Bloom les Rutar- bók 22.55 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok • miðvikudagur • 9. JÚLÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barn anna: Konráð Þorsteinsson segir sögur af „Fjörkálfunum" (5) 9.10 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tón- leikar 11.00 Hljómplötusafnið. (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem hcima sitjum Jón K. Magnússon les fyrsta lest ur þýðingar sinnar á langri smá- sögu eftir William Wilkie Coll- ins: „Konan og draumurinn". 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Karlheinz Kástel leikur fjögur lög á gítar og Systir Sourire syng ur fjögur lög sín og leikur und- ir á gítar. Chuck Berry syngur, svo og Sigrún Ragnars ogAlfreð Clausen. The Waikiki Islanders leika Havaílög. 16.15 Veðurfregnir Klassisk tónlist Wilhelm Kempff leikur Píanó- sónötu í C-dúr „Waldsteinsónöt- ima“ op. 53 eftir Beethoven. Wolfgang Schneiderhan og Walt er Klien leika Sónatínu fyrir fiðlu og píanó op. 137 nr. 2 eftir Schubert. 17.00 Fréttir Finnsk tóniist Hljómsveitin Finlandía leikur Sin fóníu nr. 2 etfir Leevi Madetoja: Martti Similá stj. 17.45 Harmonikulög Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Á vettvangi dómsmálanna Sigurður Líndal hæstarréttarrit- ari talar. 19.50 Concierto del Sur eftir Ponce Andrés Ségovia leikur á gítar með hljómsveit, sem Enrikue Jorda stjórnar. 20.15 Sumarvaka a. Fimmtiu ár við selveiðar Halldór Pétursson flytur frá- sögu skráða eftir Birni Hall- dórssyni frá Húsey í Hróars- tungu: — fyrri hluti. b. Rímur af Pétri Hoffmann Höfundurinn Sveinbjörn Bein teinssoon flytur. c. Á sólmánuði fyrir sextán árum Þorsteinn Matthíasson flytur annan ferðaþátt sinn frá Aust- fjörðum. d. íslenzk lög leikin á lágfiðlu og pianó Ingvar Jónasson og Guðrún Kristinsdóttir leika lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Jón Leifs, Sigfús Einarsson, Jón Laxdal, Ingunni Bjarnadóttur og Stein grím Hall. 21.30 Útvarpssagan: „Babelsturn- inn“ eftir Morris West Þorsteinn Hannesson les (19). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „fslenzkur afreks- maður“ eftir Jóh. Magnús Bjarna son örn Eiðsson les (1). 22.35 Á elleftu stund Kaupum hreinar og stórar léreftstuskur prentsmiðjan Leifur Þórarinsson kynnir tón- list af ýmsu tagi. 23.15 Fréttir i stuttu máli Dagskrárlok Hlustavernd — heyrnarskjól STURLAUGURJÓNSSON & CO. Vesturgötu 16, Reykjavík. Slmar 13280 og 14680. KAFFISTOFA NORRÆNA HÚSSINS verður lokuð almenningi eftir kl. 15.30 þriðjudag, fimmtudag og föstudag n.k. NORRÆNA HÚSIÐ MILDUR BRAGÐ- GOÐUR rotaflex loftJjósin eru mjög smekkleg og gefa góða birtu. Ný form. Fallegir litir. Islenzkir borðlampar frá Glit h.f og Funa h.f. Stílhreinir með fallegum skermum. Austurstræti 8 Grandag. 7. Sími 20 301. Sími 20 300. ANDRÉS AUGLÝSIR FATAMARKAÐUR Karlmannaföt Karlmanna j akkar Terylenebuxur Terylenefrakkar Drengjajakkar Drengjabuxur Telpnabuxur Terylenekápur ÁRMÚLA 5 verð frá kr. 1990.— verð frá kr. 975.— á aðeins kr. 850.— á kr. 975.— á kr. 900.— verð frá kr. 290.— verð frá kr. 290.— verð frá kr. 975.— Fatamarkaður Ármúla 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.