Morgunblaðið - 21.09.1969, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.09.1969, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1909 l 4444 I ' ±‘±'Í'JL' WfllílMR BILALEIGA HVEUFISGÖTU 103 VW Scnrfiferðabif reið - VW 5 manfla -VW svefmragn VW 9maona-Lanárorer 7manna LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13. Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. MAGMÚSAR 4kipholti2I símar2U90 eftirlokun »imi 40381 0 Tónleikar fyrir efnaða Tónlistarunnandi kom að máli við Velvakanda og bar sig illa. Tónleikar eru orðnir þvílíkur lúx us, að hann getur ekki veitt sér slíkt. Hann kveðst vel geta klof ið að sækja stöku tónleika öðru hverju, þó aðgangur sé nokkuð dýr, því hann vill gjarnan láta það ganga fyrír ýmsu öðru. En að leggja út 6.480. kr. fyrir þau hjóndn til að sækja tónleika Sin- fóníuhljómsveitarinnar í vetur. Ja, það er meira en þau ráða við, hvað þá að leyfa krökkun- um að fara líka. En þetta kosta nú sætin, sem þau hjónin hafa set- ið í og notið tónlistarinnar und- anfarin ár. í>að kemur á daginn að verðið á miðunum hefur tvöfaldazt síð- an í fyrra og meira en þrefald- azt síðan 1962. Sumir mundu kannski segja sem svo , að nokkuð mikil heimtu- frekja sé að sækja 18 tónleika hjá Sinfóníuhljómsveitinni á einu ári. Það sé óþarfa tónlist- aráhugi og megi komast af með minna. En gallinn er bara sá, að kerfið heimtar að maður annað hvort kaupi miða á alla tónleik- ana þann ársfjórðung eða láti al- veg vera. Þannig hefur það a.m. k. verið undanfarin ár, því nær allir miðar hafa verið i áskrift og aðeins leikið einu sinni. Því segir kunningi Velvak- anda: Sinfóníuhljómleikar á ís- 77/ leigu Á HVERFISGÖTU 44 SÖLUSKÁLI EÐA SÝNINGARSALUR GUNNAR HANNESSON. Sími 16000 og 16894. BIIALEIGANHUUR% car rentalservice © 22-0-22* RAUOARÁRSTÍG 31 —i—m "■■■■ ^ VIL KAUPA dísrtvönA'ifreið (sturtur laus- ar) 3ja—4ra tornia, árgerð '63—'67 með 12—13 feta paiti. - Sími 13834 kt. 9—17, 10372 eftir Id. 18. fuifíi (Fnt Aá PENINGALÁN Útvega peniogalán: Til nýbygginga — ibúðakaupa — endurbóta á íbúðum. Uppl. kl. 11-12 f. h. og 8-9 e. h. Simi 15385 og 22714. Margeir J. Magnússson Míðstræti 3 A. Einangrun Góð plasteinangrun hefur hita- leiðn staðal 0,028 til 0,030 Kcal/mh. °C, sem er verulega minni hitaie.ðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa þar á meðal gleiull, auk þess sem plasteir'angrun tekur nálega eng an raka eða vatn í sig. Vatns- drægni margra annarra einangr- unarefne gerir þa i, ef svo ber undir, að mjög lélegri emangrun. Vér hö‘um fyrstir allra, hér á landi, ‘ramlaiðolu á einangrun úr plasti (Polystyrerie) og fram leiðum jóða vöru með hagstæðu verði. REYPLAST H.F. Ármúla 26 — sími 30978. Frá barnaskólum H afnarfjarðar Nemendur unglingadeildar eiga að koma í skólana miðviku- daginn 24. sept. kl. 9. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði. VANDIÐ VALIÐ VEUIÐ MOON-SILK SNYRTIVORUR Halldór Jónsson hf Hafnarstraeti 18 'Reykjavik Síml 22170 landi eru því miður ekki fyrir aðra en efnað fólk, rétt eins og laxveiðar. Og þykir mér það hart, þar sem hljómsveitin er þó styrkt af opinberu fé. Það mun rétt vera hjá tónlist- arunnanda, að miðinn á 1.—23. bekk kostar í vetur 3240 kr. fyr- ir allan veturinn, en 1620 kr. fyr- ir tónleikana fram að jólum. En í aftari röðum, frá 24. til 28. bekk kostar hálfur veturinn 1035 kr. og alluir 2070 kr. Að visu greiða fasta gestir minna fyrir hvem miða en þegar hann er keyptur í lausa- sölu. En það er ekki mergurinn málsins, þegar maður hefur ekki efni á að leggja út svo mikla pen inga í einu. 0 Stundum foetra en aldrei Vissulega er illa farið, ef tón- listarunnendur verða að hætta að njóta tónlistar Sinfóníuhljómsveit arinnar. En ekki er gott í efni. Kostnaður við að reka svo stóra hljómsveit fer sjálfsagt vaxandi, eins og annað, og þá ekki síð- ur þóknun og ferðakostnaður er- lendra listamanna. Er ekki að efa að hljómsveitin þurfi að fá þetta verð fyrir miðann. En hvað skal gera? Auðvitað verða menn að greiða kostnaðar- verð fyrir þetta sem annað. En úr þvi mætti kannski bæta með þvi að sjá til þess að fólk ætti kost á að hlýða á hljómsveitina, þó það hafi ekki efni á að hlusta á hana 18 srnnum eða 9 sinnum yfir veturinn. Ef svo margir áskrifendur treysta sér enn til að kaupa fastamiða, þrátt fyrir hækkað verð, þá mætti kannski hafa auka hljómleika og selja inn á þá staka miða, rétt til að gefa hinum kosit á að bragða að- eins á, þó þeir hafi ekki efni á öllum réttunum. Það hlýtur að vera ódýrara að endurtaka æfða tónleika. Eða eigum við að sætta okkur við að sinfóníumúsik sé aðeins fyrir þá efnuðu? Q Hættustaður fjarlægður Bílstjóri einn var kátur í gær, er hann bað Velvakanda fyrir þakklæti til borgaryfirvalda fyr- ir að hafa létt af sér áhyggjum, áður en skammdegið gengur I garð. Ha.nn var síhræddur í fyrra við að aka heiman að frá sér, eftir að fór að snjóa, því þegar hann ók eftir Kleppsveginum inn anverðum, mátti sífellt búast við að krakki kæmi á sleða þjótandi niður brekku frá sambýlishúsum, sem þar eru á nokkrum kafla, og kæmu þeysandi, stjórnlaust út í götuna. Vissi hanin til, að hvað eftir annað var þessum krökkum bjargað með snarræði bílstjór- anna. Vissi hann til þess að lög- reglan hafði hvað eftir annað reynt að tala um fyrir börnunum og foreldrum þeirra, en án ár- angurs. Nú eru semsagt vinnuvélar að ýta og moka úr brekkunni og ganga þannig frá, að þessi hættu staður er fjarlægður. Hanm verð- ur sýnilega ekki hættuleg sleða- brekka í vetur. Vill bílstjórinn þakka borgaryfirvöldum fyrir að bera meiri umhyggju fyrir börn unum en þeir sem eiga að gæta þeirra. Þetta sagði hann að væri sitt innlegg í skrif Velvakanda um daginn um börnin og götuna. 0 Bílljósin og skammdegið Úr því minnzt er á skamm- degið og umferðina vildi ég minnast á eitt atriði. Á íslandi er svo dimmt í skammdeginu, að allir verða að aka með ljós- um. En eru þau nsegilega góð? Mín bílljós eru stillt samkvæmt reglumum og inni í bæ, þar sem bílar aka hver á móti öðrum, er yfirleitt ekið með lágu ljósin. En mér finnst þau bara til lítils gagns. í fyrra hélt ég, að eitt- hvað hlyti að vera að ljósunum og fór tvisvar með bílinin á still- ingaverkstæði, auk þess sem ég fór til augnlæknis, en allt var í stakasta lagi. Alveg eins og það átti að vera, Ijósin stiUt sam- kvæmt alþjóðlegum reglum, sögðu þeir. En ætli íslenzka skammdegið fylgi alþjóðlegum reglum? Ætli malbikuðu göturnar hafi ekki minni birtu í skammdegismyrkr- inu en annars staðaT? Þar sem ekki eru götuljós, virðast lágu ljósin ekki lýsa neitt. Ég ók allt- af eftir Elliðaárvoginum óupp- lýstum í fyrravetur, og gat ekki notað þau, nema eiga á hættu að sjá ekki þá sem. gengu á vegar- brúninni og oft inni á vegi. Aft- ur á móti þurfti þeirra ekki við í götuljósumum og þvi skaðlaust að hafa ljósin. Væri ekki rétt að mæla íslenzka myrkrið og verstu aðstæður? Og ákveða svo ljósin. Eins er reginmumur á því hvort setið er í aftursætum bifreiðanna eða bílstjórinn er einn í bílnum. Ljósgeislinn breytist gersamlega við það. Ég skal taka það fram, að ég er að jafnaði einn í bíln- um. Með því að setja tvo feita í aftursætið, má fá sæmilega lýs- ingu — og það alveg löglega! HJARTAGARN HJERTE CREPE PREGO DRALON COMBI CREPE BABY COURTELLE Þolir þvottavélaþvott. Prjónabækur og mynstur. VERZLUNIN HOF, Þingholtsstræti 2. ferðaskrilstola bankastræti 7 símar 16400 12070 II ferðir Skipuleggjum IT. feröir. Einstaklingsferðir ó hópferðakjörum. Ákveðið brott- farardaginn þegar yður hentar, við sjáum um alla fyrirgreiðslu. nrnrm lerðirnar sem fólkið velnr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.