Morgunblaðið - 21.09.1969, Blaðsíða 23
MO'RGUN>BLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1(909
23
ENSKUSKÓLI
LEO MUNRO
Baldursgötu 39 Sími 19456.
Barnanámskeið
hefst í nœstu viku
Innritun í síma
79456
ALLA DAGA MILLI KL. 6—8 Á KVÖLDIN.
Notið sumarmánuðina
til endurbóta á
hitakerfinu í
húsakynnum yðar
39017
Ef þér viljið ná hinum fullkomnu
hitaþœgindum ogjafnframt lœkka
hitakostnaðinn, þá attuð þér að
lita með gagnrýni á handstilltu
lokana og láta setja Danfoss
hitastýróa ofnventla í stað þeirra.
Danfoss hitastýrða ofnloka getió
þér stillt á það hitastig, sem
hentar vður hezt i hverju herbergi,
og hitinn helzt jaj'n og stöóugur,
án tillits til veðurs og vindu.
Danfoss ofnhitastillana má setja
á allar gerðir miðstöðvarofna.
Látið sérfrceðinga okkar leiðbeina
yður. Kostnaðurinn er minni en
þér halðið.
Danfoss ofnhitastillir
er lykiUinn
að þcegindum
DRAGIÐ EKKl AD
KAUPA MIDA
NÚ eru aðeins ellefu dagar þar
til dregið verður í landsihapp-
drætti Sj ál&tæðisiflolkfasins, þar
sem vinningurinn er glæsileg
bifreið, 4ra dyra Ford Galaxie,
að verðmæti 790 þús. kr. Dragið
eiklki að 'kaupa miða og gera ákil.
í Reykjia-viik eru miðar seldir úr
happdrættfebifreiðinni, setm
stemdiur á mótum Lælkjargötu og
Banlkastrætis. Skriflstofa happ-
drættisins í SjáMstæðishúsinu að
Lauifásvegi 46 er opin í dag til
kl. 6. Miði er mögui'eilki og mið-
inn kostar aðeins 100 kr.
Skríístofustjóri óskost
strax eða sem fyrst. Þarf að hafa bókhaldsþekkingu og geta
skrifað ensk verzlunarbréf.
Tilboð sendist blaðinu fyrir þriðjudag merkt: „Skrifstofu-
stjóri — 3922".
Afgreiðslustúlka
óskast i tóbaks- og sælgætisverzlun frá kl. 9—12,30 árdegis
virka daga frá og með 1. okt. n.k.
Upplýsingar um aldur og annað, sem máli skiptir, sendist afgr.
Morgunblaðsins fyrir 25. þ. m. merkt: „Rösk 240".
Volkswugen 1300 úrg. 1966
Til sölu X 2056, er til sýnis og sölu að Suðurlandsbraut 32.
Tilboðum sé skilað á skrifstofu Fosskrafts fyrir mánudags-
kvöld 29. sept merkt: „X 2056".
Gluggu- og dyruþéttingur
Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga, útihurðir og svala-
hurðir. —
Þéttum nær 100% í eitt skipti fyrir öll.
Þéttum með „Slottslisten".
ÓLAFUR KR. SIGURÐSSON OG CO.
Sími 83215 frá kl. 9—12 f. h. og e. kl. 17.
Blómahúsið
Álftamýri 7. — Sími 83070.
Samúðarskreytingar