Morgunblaðið - 21.09.1969, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1Ö6Ö
13
Stúdentaþing ályktar um:
Nýjar námsleiðir í H.I.
og lánamál stúdenta
Dagana 22.—23. ágúst var
íhaldið stúdentaþing í Hátíðar-
sal Hásfcóla fslands. Stúdenta-
þing er haldið árleiga og tilnefn
ir Stúdentaráð H.í. 20 fuiltrúa
en SÍNE 10. Aufc þess er öllum
öðnum íslenz'kxnm hásfcólastúdeirt
um heimil þátttaka svo og at-
kvæðagreiðlsla.
Tilganigur stódentaþings er að
vera umræðuvettvangur allra ís
lenzkra háskólastúdenta um þau
mál þeirra, sem hæst ber í það
skiptið.
Þetta var þriðja stúdentaþing
ið, en hið fyrsta, sem opið er
ölluim háskólaistúdentum.
Þrjú aðaknál lágu fyrir þing-
iniu. í fyrsta laigi Hásfcóli ís-
lands og nýjar námisleiðir, í
öðnu lagi lánamál, en í þriðja
liagi stúdentapólitík og þaráttó
aðferðir íslenzlkra stúdenta.
UM H.f. OG NÝJAR
NÁMSLEIÐIR
Þingið ræddi um Háhkóla ís-
lands, núverandi ástand hans og
tilgang. Hásfcóli fslands er em-
bættismannasfcóli, senn þýðir, að
hann eir of samtvinnaður ó-
breyttu ástandi ísienzks þjóðfé-
lagls, til þess að hann geti gegnt
því hluítverki háskóla, sem mik-
ilsverðast er, en það er að vera
skapandd aðdli framtíðarþjóðfé-
lags.
Vísindalegur gnundvöllur er í
sjálfu sér htótLaius.
Sú staðreynd, að H.í. er em-
bættismannaskóli leiðir af sér,
að visindalegum grundvelli hans
er ábótavant.
Stúdentaþing leggur til, að
aiulkin verði kennsla í hireinni að-
ferðafræði (methódólógíu) í hug
vísindum og þ jó ð'f éla gslegur
grundvöltór (og þar með siðfeirð
islegur) hvierrar niámjsgreinar
verðli tekinn frefcar til aflhiugun
ar við kennsilu í hverri grein.
i Vísindastarfsemi í raunvísind-
um fer að miktó leyti fram í ó-
eða laiusttengdium sérstofnunum
Þrír innritunardagar eftir
ENSKA, DANSKA, ÞÝZKA, FRANSKA,
ÍTALSKA, SPÁNSKA. NORSKA, SÆNSKA.
RÚSSNEKSA og iSLENZKA fyrir útlendinga.
Enska fyrir börn og unglinga.
Kvöldnámskeið fyrir fullorðna.
Síðdegistímar fyrir húsmæður.
Fjölbreytt og skemmtilegt nám.
Tímar við allra hæti.
sími 1 000 4 og 1 11 09 (kl. 1—7).
Málaskólinn MIMIR
Brautarholti 4.
við Háskóla íslands. Stúdentar
fara því að miestó á mis við vís-
indalega þjálfun innan veggja
H. f.
ASedns með þessum fyrr-
nefndiu grundvallarbreytingum,
auk ýmissa annarra, tekst háskól
aauim að rækja það htófverk sitt
að vera vitsmunaleg kjölfesta
þjóðarinnar.
Bent var á, að núverandi sam
setningar námsgreina væru alls
ófullnægjandi, og yrði að koma
þar til verulegra breytiniga, þar
sem núverandi skipun væri mót
uð við allt annað þróunarstig
hins íslenzka þjóðfélags og þvi
úrelt í dag. *
Þessu til áréttingar samþykkti
þingið:
Brýn þörf er á fjölgun náms-
Framhald á bls. 20
Hafnarstræti 18
Laugavegi 84
Laugavegi 178
sunna
ferðirnar sem fólkið velnr
MALLORKA - SUMAB ARIÐ UM KRING
Ódýrasti sumaraukinn í Suðurlöndum. — Októbnrferðir Mallorka og London — 17 dagar.
Brottför 1., 15. og 29. október. — Verð frá kr. 11.800,00.
Enn sem fyrr sér SUNNA um það, að islendingar komist ódýrt í sumarleyfi til sólskinsparadísarinnar við Mið-
jarðarhafið. — Fjölsóttasti og vinsælasti ferðamannastaður Evrópu. Sólskinsparadísin þar bregzt ekki. Þér get-
ið valið um dvöl á mörgum hótelum og lúxusíbúðum, 100 baðstrendur og fjölbreytt skemmtanallf. — Úrval
skemmtiferða til Barcelona, Madrjd, Nizza og Alsír. — Já, nú komast allir i sumarleyfi til sólskinslandsins með
hinum ótrúlega ódýru leiguflugferðum SUNNU beint til Mallorka.j Eigin skrifstofa SUNNU með íslenzku starfs-
liði í Palma annast alla fyrirgreiðslu. — Tveir dagar í london á heimleið.
SUNNA HEFUR LjTIÐ AUGLÝST að undanförnu, því að allar fer£jr eru yfirfullar I ágúst og september, — og fá
pláss laus 1 október. ...*óT
Aðeins góð hótel og lúxusibúðir.
Bankastrætí 7
símar 16400 og 12070.
5UNNA