Morgunblaðið - 21.09.1969, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 21.09.1969, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21, SEPTEMBER 11909 Atvinna — Hnfnorijörður Eftirfarandi starfsfólk óskast: Ungur maður til útkeyrslu- og afgreiðslustarfa í matvöru- verzlun. Stúlka til afgreiðslu i matvöruverzlun. Stúlka til afgreiðslustarfa í kvöldsölu. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf sendist afgr. blaðsins fyrir 23. þ. m. merkt: „8613". (sjinvarp) Framhald af bls. 29 faðmi náttúrunnar en stundum langt jrfir skammt. 21.10 Kemur dagur eftir þennan (Tomorrow is Another Day) Bandarísk kvikmynd frá 1951. Leikstjóri Felix Feist. Aðalhlutverk: Ruth Roman, Steve Cochran, Lurene Tuttle, Ray Teal og Lee Patrick. Ungur maður hefur verið látiinn laus eftir átján ára fangavist. 22.30 Dagskrárlok ♦ föstudagur • 26. september 20.00 Fréttir 20.35 Lífskeðjan fslenzk dagskrá um samband manns og gróðurs jarðar og hvernig líf okkar er háð hverj- um hlekk i keðju hinnar lífrænu náttúru frá frumstæðasta gróðri til dýra og manna. Umsjón Dr. Stuirla Friðriksson. 21.05 Dýrlingurinn Tvífarinn. 21.55 Erlend málefni 22.15 Enska knattspyrnan Derby County gegn Tottenham Hotspur. 23.05 Dagskrárlok • laugardagur • 27. september 18.00 Endurtekið efni Dóná svo blá Dagskrá um valsakónginn Jo- hann Strauss yngra og verk hans. Áður sýnt 12.9. 1969. 18.30 Frá Evrópumeistaramótinu í frjáisum iþróttum Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Barnatónleikar Sinfóniuhljóm sveitar íslands Einleikari á fiðlu er Dóra Björg vinsdóttir. Stj. Þorkell Sigurbj örnsson. 20.55 Kyrrðin rofin Strákar á skellinöðrum vekja svefnsama borgara af værum blundi fyrir allar aldir og það gemgur á ýmsu áður en vanda- málin, sem af þessu spinnast eru farsællega til lykta leidd. 21.20 „Ekki af einu saman brauöi" (Count Three and Pray) Bandarísk kvikmynd, sem byggð er á sögu eftir Herb Meadow. Leiksrtjóri George Sherman. Aðalhlutverk: Van Heflin, Jo- anne Woodward, Phil Carey, Reymond Burr og Allison Hay- es. Ungur Suðurríkjamaður snýr heim að þrælastríðinu loknu, illa þokkaður af sveitungum sínum, meðal annars fyrir að hafa bar- izt undir merkjum Norðurríkja- 23.05 Dagskrárlok <§> I. DEILD Keflavlkurvöllur: í dag (sunnudag) kl. 16.00 ÍBK - VALUR Staerff Hæð Breidd Dýpt 250 Lítro 84 cm 92 cm 70 cm 350 Lítra 84 cm 126 cm 70 cm 450 Lítra 84 cm 156 cm 70 cm ocpSlgi Laugov, 178. Sími 38000 4 Forsala aðgöngumiða hefst í dag kl. 13.00 við völlinn. Verð: Fullorðnir kr. 75.— Börn kr. 25.— Ferðir frá Umferðamiðstöðinni kl. 13.30 og kl. 14.30 og til baka að leik loknum. Mótanefnd. Höfum tekiÖ upp nýja sendingu af sœnskum dralon og terelyne gluggatjaldaefnum. Nýkomið ódýrt glugga- tjaldadamask í mörgum litum og gerðum. Alls konar storisefni í úrvali. Handklœði, baðhandklœði og gardínuefni enn fyrirliggjandi á gamla verðinu Lítið inn og gerið góð kaup. Áklœði & gluggatjöld Skipholtj 17 — Sími 17563. SÚFASETT SVEFNSÖFASETT HÚSGAGNAVERZLUN VIÐ NÓATÚN — SfMI 18520

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.