Morgunblaðið - 21.09.1969, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 21.09.1969, Blaðsíða 16
16 MORGUNIBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 196® TJitgefandi H.f. Árvakuí, Reykjavífc. Fxiamkvœmdiaatj órí Haraldur Sveinsaon. •Ritstjórax' Signrður Bjarnason frá Vigur. Mattfcias Joíhannesslen. Eyjólfur Konráð Jónsson. BitsitjórnarfuIItrúi Þoxbjöm Guðlmundsson. Fréttæitjóri Björn Jóliannsson'. Auglýsingiaistjióri Árni Garðaí Kristinsson. Eitstjórn og afgreiðsia Aðalstræti 6. Sími 10-100. Auglýsingar Aðalstrœti 0. Sími 22-4-80. Ájskriftargjald kr. 150.00 á mánuði innanlands. í lausasjöiu kr. 10.00 eintakið. STÓRHUGUR OG FRAMSYNI k llir íslendingar munu fagrxa þeim áformum, sem felast í tillögum Lands- virkjunarstjómar um áfram- haldandi stórvirkjanir. En í þeim er gert ráð fyrir að stækkun Búrfellsvirkjunar verði lokið fyrir árslok 1971 og ennfremur að gerð hafi verið miðlunarmannvirki við Þórisvatn á árinu 1972 og Sig- ölduvatnisvirkjun í Tungnaá árið 1973. Gert er ráð fyrir að framkvæmdum verði hagað þannig að byrjað verði á miðlunarmannvirkjum við Þórisvatn á komandi vori og byrjuniarframkvæmdir við Sigölduvirkjun hafnar ekki síðar en haustið 1970. Enn- fremur er gert ráð fyrir að þrjár viðbótarvélar við Búr- felisvirkjun verði komnar til landsin/s í lok næsta árs. Þessar framkvæmdir mót- ast í senn af miklum stórhug og framsýni. Með þeim er stefnt að svo að segja sam- felldum virkjunarfram- kvæmdum á næstu árum. Við þær mun verða mikil at- vinna, sern sennilega mun veita að meðaltali eitt þúsund manns atvinnu meðan á virkj unum stendur. Er því hér um að ræða geysiþýðingarmiklar framkvæmdir, sem eiga munu ríkan þátt í að treysta grund- völl Menzks atvinnulífs í framtíðinni. Þar sem ákveðið hefur ver- ið að flýta smíði álbræðslunn- ar í Straumsvík, þannig að henni verði lokið á árinu 1972, er óhjákvæmilegt að aiuka orkuframleiðslu Búr- fellsvirkjunar. Þá má einnig gera ráð fyrir því að annar orkufrekur iðnaður vaxi upp og krefjist aukinnar orku- framleiðslu. Miklu máli skiptir að virkj- unum í Menzkum fljótum og fossum verði hraðað. Hag- nýting kjamorkunnar til iðn- aðar og annarrar friðsam- legrar iðju er á næsta leiti. Vatnsaflið í fljótum og foss Um íslands er ein aðalauð- lind landsins. Þá auðlind verður að hagnýta til þess að treysta grundvöll Menzkra bjargræðisvega og tryggja vaxandi fólksfjölda í landinu lífvænlega afkomu. Núverandi ríkisstjórn hefur haft myndarlega og framsýna forystu um orkuframkvæmd- ir og eflingu Menzkra at- vinnuvega. Hún hefur ráðizt gegn tímabundnum erfiðleik- um af kjarki og dugnaði. Þess vegna verðskuldar hún stuðning allra ábyrgra manna sem vilja treysta framtíð lands og þjóðar. ÞARAÞURRK- STÖÐOGKALK- ÞÖRUNGAR f Tm alllangt skeið hefur ver- ið rætt um hagnýtingu þaramiða við Breiðafjörð með byggingu þaraþurrk- stöðvar á Reykhólum í Aust- ur-Barðastrandasýsilu. Sam- þykkt hefur verið þingsálykt unartillaga á Alþingi um rammsóknir og undirbúning í þessu skyni. Þá hafa orku- málastjóri og Ranmsóknarráð ríkisins fjallað um málið og Sigurður V. Hallsson, verk- fræðingur, hefur unnið að ranmisóknum og gert ýtarleg- ar skýrslur um hagkvæmni fyrirhugaðrar verksmiðju. Þessar rannisóknir munu nú vera að komast á lokastig. Eftir mun þó að afla frekari sýnishoma af þara vegna markaðsileitar og gamga frá kostnaðaráætlun um bygg- ingu þaraþurrkstöðvar áður en endamleg ákvörðun verð- ur tekin um framkvæmdina. Ennfremur verður að taka ákvörðun um, hvaða form á að verða á stofnun fyrirtæk- Mns og rekstri þess. Mjög nauðsynlegt er að loka-undirbúningi þessa fyrir hugaða fyrirtækis verði hrað- að. Allt bendir til þess að hér geti orðið um þýðingarmikið atvinnufyrirtæki að ræða. Þaraþurrkstöð yrði að vísu ekkert stórfyrirtæki. En hún yrði upphaf að iðnaði á Reyk hólum og hagnýtingu hins mikla jarðhita þessa foma höfuðbóls. Hún myndi einnig skapa útflutningsverðmæti fyrir nokkrar milljónir króna á ári og nokkra atvinnu í fá- mennu sveitahéraði. í þessu sambandi má einm- ig minma á það að nýlega hafa fundizt allvíðlend kalk- þörungamið vestur í Amar- firði. En malaðir kalkþörung- ar eru notaðir bæði sem áburður og í fóðurbæti. Er hugsanlegt að mögulegt sé að þurrka og mala kalkþömnga í nálægum fiskimjölsverk- smiðjum þar vestira og gera þannig úr þeim útflutnings- vöm. HVERT TÆKI- FÆRI VERÐUR AÐ NOTA |Zjarni málsins er að hvert **• tækifæri verður að nota ÉLsBk UTAN ÚR HEIMI Alaska og olíugróðinn Hvað á að gera v/ð peningana? Olíiuiauðlindimiar, sem fiumid izt hiaila í AHaslta bafia vialldið hörðiuim dieilum. Maingir alðiiiar kiep-past um að fiá hiutd'eild í þeiim giifiuiQiaga airði, sem olían muin vedJta, og miangar huig- myndiir eru uppi um hvenniig verj'a slkiuld hiagraaðdmium. Um Þetta er fjiaMiað í efitirfianamidi gnein úr „U.S. News & World Report." Haigniaðiuriinin siesm Aliaskia fær a£ leyfum tdl baimdia fyrir- tæikjum tdl að hagnýta hiraar nýju oBuiLinidir, aem fiuradizt haifia, niemiur niæistum 'því ein- uim millijiairð doIILana og í upp- sigiliinigu er hörð rimruma hivern ig venja eilgi hagmiaðiiraum. FuLl trúiar sitænstu olduféClaga heiims og bamlkla þeirna kiomu samam 10. september í Amchomage og gierðu tilboð í réttimdi til þess alð boma efitir ofllíu á frosrau freötmýrasvæði, sem er 450.858 e&rur að stærð og kiailJLaist Nontih Slope. Tiilboðin niáimu affls 900 milffljórauim doliiana, sem reninia tifl fyilk.isistjóxmiar- inmiar. Heiildiarupph'æðin er mieiini en það sem ALaiskia hef- ur eytfl a£ eigin fé síðan fylk- ið fékk upptöfcu í Ranidiarílkin 1959. HVAÐ Á AÐ GERA VIÐ FÉÐ? Alaskia er vamþrióað fyllki og þar er í imiömg horm að líta. Margir vilja venjia oflflupemiirag- uiniuim til þess að eiffla eifma- hagsþnóumi'nia. Aðirir vifl'j'a risa sfóriar byiggimigafriaimikvæmidir á slkömmium tlímia. Enin aðrir viflija jiaiflna hagniað'imum niiður í fiormd vefllfiedðiarstynkjia. Fyilkisstjórimm í Alaiska, Keii'th H. Miffler, sem er xiepú- blilkamii, heifiur ffleitað ráða hjá sérfnæðimigum og fiemigið Sitan- fiord Resiearoh Inisitituite tif þesis „að gera víðitætousitu kömmium á þörfium oig mamk- miðium Aiasika, sem fiarið hef- ut firam.“ Brookimigs-sitafmiumira í Wasfli'imigtom heifiur venið beð- in að veria löiggjaifiairsiam- kiuiiidu Alaslka til ráðuinieytiis um sjáflifistætt áflit, sem hún mum gema í m’áfliinu. Aðsfóðarmaður fyllkisistjór- ans segir: „Við ætflnm að ileggja fiéð í fjárfiesitinigar með hæistu vöxtum sem við gieitiuim femigið lögum saimlkvæmt." Möriguim huigmymidium um skjótar íjárveitimigar hefiur verið klomið á firamfær'i við yfiirvöfldim. Dr. Joseph R. FLshetr, fior- seiti fiyrirtækisiinis Resiouroes fior the Future, leiggur tii að féniu verði varið til þass alð kioma á fóit fiéfliagsimáAais>jóði, sem veitt verði úr til memmta- máfla, hieiflbrigðisimália, miáttúru vemidiair og ýmissa ammiarra ,,veflfieirðarméilia aflmemmlitnigs. ‘ ‘ Fuilflltnúiar á fyfllkislþimigimu haifia eigim huigmymidir umd hverraig verja slfcufli miflljóm- uinium. íbúum Alaisika hefúr fjöflgað úr 226.000 árið 1060 í 282.000 niú og taLið er að þeir verði nlálæigt 400.000 árið 1980. Þesis veigraa er þörf á ýmis kioraar mamravirkjiagerð, svo sem veiga gedð og byggimigum skó'La, íbúðalhiúsa o.ffl. Ýmsir þirag- memm seigja, að oLíuifému aetti að verj a til þeiss að bæta úr þeisisari þörf. Aðirir vilja að reistur verði fytlfcishásikóflii í Anohoraige, að hiafiizt verði hamid'a um bygg- inigu fiskvimrasilustöðva og jafin vel að lögð verði brú ti'l Síberiu tiil þeiss alð autka við- sfcipiti við meiginfland Asiiu. Erun aðrir þimigmemm lleiggja tii að höfiuðlborg fylfcisims verðd flutt firé Araclhoinaige tifl. Jumieau þar sem Loítsfliag er beitra. EFNAHAGSÞRÓUN Aniruar tveggja fiú'ffltrúa Al- asika í Öidumigiadeilid Biamidia- rikjaiþinigs, Thieodore Stevenis úr RepúbLilkamiaiflloikiknum, sagði „U. S. News & World Repoirt“, að hamrn teflidi að oflíu pemdmigiamia „ætiti að raota fyriæ höfiuðisitói til þess að koma fóflumium uinidir atvinrauivagima í fylkimu.“ Vemjjiam er, að fijármiagn, sem isiafiniazt heifiur samiam í fyilkiniu, streymi burtu. Af- Leiðimigin er sú, alð bamtoar í ALaaka eiga emiga sijóði til þesis að tryggja fé til húisibygigimiga eða amniarma uradirstöðufram- kvæmda. Fylkið er auðuigt a£ tknibrli, em á emigim mamravirki tifl. þess að framledðia byigiginig- amefini, sem stanidast strön'gr œtu kröfiur. Áður em oiliían kom til söig- uminiar voru fiskveiðiar aðial- atvinrauivegur Aflaskaibúia. Nú hefiur fistoifloti fylfciisimis dreg- izt aftur úr fisikifilotuim Rússa og Jiaparaa, sem nota aðlfierðir stórifyriirtækja í sjávarútvegi. Erobættisim'aBiur í Alaiska seg- ir: Styrikd þanf till þess að koma á fót mýtízku fiskifllota. í loðdýmaræfct og verzLun, niámuigreftri og ferðamáiluim, seim eru m'ik.iflvæigar aitviininu- greiraar í Alaislka, þarf aulkið fjiármagn og nýjuisitu verk- þeikkiimigu. :*-,c (>' -i'i Ba r rö'w ^ í’rudhoö Bay ^ ..+r< Prudhoe-flói á norðurströnd Alaska, þar sem fundizt hafa geysimiklar oliulindir. FATÆKT INNFÆDDRA Enn eitt viðfiarugsefrai, senj Alastoabúar starada firiamimd fyrir, er að lyfta 60.000 imm- fædduim, serna þar bú'a, Eisfci- móum, ALeúitum og Indíámiuim upp úr þeiirri fátæitot, setm þeiir bú'a við. Rúmlega 70 afi toumidr aði þeirria búia í 178 sveita- þoirpuim og lifia á dýria- og fisk veiðum. Yfir vetrarmiámiuðina emu 50—60 af humdriaði þeimra atvininiuiliaujsir. Eimiu tekj'Uirniar sem þe:r haifia í beimihörðum perairagum er af áxHtíðiabumd- irani aitvimmu og veflfierðar- Styrfcj'Uim. Stevemis öLdum/gaideifldairmað ur sagir, -að það sem hirair inmtfæddu þuirfii og villji séu etoki vefflerðaristyxikir belduir merantum oig störif. Sem betur fier má vera £ið hiniir iranfæd'du fiái einrailg skjiótfiemigimm gróða áður em lamigt um LíðUr. Pacífic Ocean H Alaska Þegar Bianidanífcin keyptu Alaeika af Rúisisium árið 1867 fyrir 7.2 milfljórair doflliara tóku B’aradaríkjameran að sér að graiða liiinium inrafæddu bætuir fiyrir lörad, sem þeir misstu og töfl'du sig eiiga, Nú, 102 árium síðiar, ætlar þjóð- þiragið áð láitia verðia a£ því að greiða ireilkniragimra. Saim- kvæmit firiuimvarpi, seim laigt hefiur verið firam og búiat er við að hljóti fiuifflniaðiaíraf- greiðiSlu í ölldumlgadieifldimmii á þessu ári, verða hiinium inm- fæddu greiddir 500 miillj'ónir doflllarar á 20 áirta tímafoili og þeim úthlutað 11 miflLjóin efcrum laradis. Meðal fiyfltgjeindia niáttúiru- vemdar eru uppi raddir um að hiraar raýju ofllíuifiramikvæmd ir miuinii spiiLla fmuimstæðri fieg- mð Aflaska, gróðurllífd og dýraflífi. Steveras saglði niáttúrravemd armiöminium nýlaga, að þeir ættu að beinia athyiglinmi að „miemigum viatmis og ainidrúmis- l'Oifits og rotmum! sitiárborgamma í auflturlhluitia Baradiariílkjiamma og lei'fia Alastoabúium að efila framfiarir í fyiltoi sírau.“ Heil- brigð Skyrusemi þeirm hefiur kemrat þeim að vemnida n/átt- úrumia, sagði hamm. til þests að hagnýta auðlind- ir landsins og gera útflutn- ingsframleiðslu landsmanna fjölbreyttari og verðmætari. Sem betur fer gera íslending- ar sér þetta ljóst í vaxandi mæli. Þess vegna er verið að hefjast handa um ýmsar nýj- ungar á sviði sjávarútvegs og iðnaðar, auk stóriðju í Straumsvík. Almenningur fylgist með þessum nýmælum af áhuga. Þjóðin viil mæta erf- iðleikunum af manndómi og kjarki. Hún kýs það miklu frekar en að hluista á úrtölu- mennina, sem leggja áherzlu á að skrafa um vandkvæðin, blása upp tortryggni og kyrja uppgj af arsöngl. Sannlieikurinm er sá, að ís- lenzka þjóðin á í dag svo mik ið af góðum framleiðslutækj- um til þess að bjarga sór með, og er orðin svo verk- menntuð og vel að sér, að hún hefur mifcla möguleika til þess að auka framleiðslu sína og hefjast handa um margs koniar nýjungar, sem auka atvinnu og bæta aðstöðu hermar í lífsbaráttunmi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.