Morgunblaðið - 21.09.1969, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1909
FLOSPRENT SF.
SKILTACERÐ
Húsnúmer
Plastskilti
Aðvörunarskilti
Málmskilti
Vegvísar
Plaststafir (sjálflímandi)
SILKIPRENT
Félagsmerki
Fánar
Auglýsingar
Endurskinsmerki
Merki á vinnuvélar og
bíla (sjálflímandi)
TRYGGIR GÆÐIN
FLOSPRENT SF. • Nýlendugötu 14 S. 16480.
- NÁMSLEIÐIR
Framhald af hls. 13
leiða við Hásbóla íslands, sem
framkvæmd yrði í samræmi við
heildaráætluín um H. í. og stúd-
entorm þar með gefinn kostur á
fjölbreyttara samvali greina O'g
fleiri möguleikum á sfcuttu námd
en nú er. f því skyni ber að
hetfja kennslu í aknennum þjóð-
félagsfræðum strax í haust, ef
fært er.
Opna verður nýjar námsleiðir
árlega og skulu stúdentar eiga
sæti í öllium nefndum, sem fjalla
um nýjar námsleiðir við H. f.
Stúdentaþing hairmaði þá sein
virkni, sem ríkir í störfum opin-
berra nefnda og ráða, sem fjalla
1 GOÐUR
1 BETRI
I BEZTUR
HBS £
um mátefni stúdenta og háskól-
anis. og beri að endurskoða
skipulag siíkra nefnda.
Auk þesis væri það eðlilegt, að
umræður háskólairáðs og deilda
fari fram fyrir opnum dyrum.
Það hiýtur að teljast eðlilegt
að ákvarðanir í miálefnum
háskólans verðii teknax af þeim,
sem málin eru beint viðkom-
andi þ.e. stúdlemtium og kennuæ-
um. Stjórnun Háskólans skuli og
færð í lýðræðislegt form þannig
að kennarar og stúdemitar ræðd
og taki ákvarðanir í sínum mál-
um á jaínréttisigrundvelli.
UM LÁNAMÁL:
Umræður um lánamál fóru
fram á tvenns konar hátit.
Annare vegar var rætt um
það framtíðarskipulag, sem
koma yrði á. Samþykkt var, að
stefna bæri að því að í stað
námisiáma kæmu óendurkræfir
námsstyrkir, sem myndu svara
allri umfnamfjárþörf stúdenta,
þanndg að kjör þeirra yrðu sam
bærileg við kjör jafnaldra
þeirra við störf í atvinnulífinu.
Hins vegar voru þau vanda-
mál, siam nú þegar eru fyrir
hendi og þurfa bráðrar úrlausn
ar vi'ð, tekin fyrir, en þau sneirta
einkum skjótar endurbætur á
Lánasjóði ísilenzkra námsmanna.
Hiniar tíðu gengisfellingar hafa
komið afaæ hart niður á stúdent
um ednkum þeim, siem stunda nám
sitt erlendis. Hafa þeir víðast
þurft að taka á sig tvöfalda
kjaraskerðingu gengisfellinigar
hér heima og verðbólgu erlend-
is. Minnkandi sumarvinna hér
heima hefur og þyngt róður ís-
lenzkra stúdenta erlendis mjög.
eldra hafa rýrmað bæði vegna
-jog: Jimkieí). ge )BT;-æq giA rekj
þeinrar almennu kjararýrnunar,
sem hér hieifur átt sér stað svo
og vegna atvinnuleysis, sem hér
hefur ríkt af og til undanfarið.
Ástandið er orðið mjög alvarlegt
hjá fjöimörgu námstfólki og þarf
að auka fjárveitinigar til Lána-
sjóðsins að mun nú þegar, auk
þess sem úthiutunarreglum þarf
að breyta, svo að meira jafn-
ræði komist á meðal stúdenta,
og lániveitingar verði í meira
samræmi við raunverulega fjár-
þörf en verið hefur. Leggur
þingið og til að regluigerð Lána-
sjóðs verði breytt þannig að
kostnaðanauki sá, sem M. náms-
menn erlendis verða að bera um-
fram mámismiann hér heima verði
veittur þeirn sem styrkur. Munu
Stúdentaráð og stjórn SÍNE
vinna að tillö'gum í því skyni.
Stúdentar vara rikisstjórn og
Alþingi við þeim afleiðingum,
sem atvinniuil'eysi á íslandi hef-
ur á afikomu sikólafólks. Nárns-
menn ha-fa þegar orðið að hvertfa
frá námi af þessum sökarrn. Þar
með verður framlhaldsnám í enn
ríkara mæli séreign þeirra, sem
eiga efnaða foreldra.
(Fréttatilkynining frá
Stúdentaþingi 1969)
Tónlistorkennari óskast
Tónlistarfélag Hafnarkauptúns óskar eftir að ráða kennara til
að veita forstöðu tónlistarskóla á Hornafirði.
Umsóknarfrestur til næstkomandi mánaðamóta.
Upplýsingar gefur Þorsteinn Þorsteinsson, Höfn, Hornafirði.
ÍBÚAR
Kópavogi, Garðahreppi, Hafnarfirði
og suðurnesjum
Blómasöluútibú Alaska við Hafnarfjarðarveg
veitir yður nú fullkomna þjónustu eftir
nýafstaðna standsetningu.
Afskorin blóm úr blómakæli.
Pottaplöntur úr gróðurhúsi.
Fullkomin blómaskreytingaþjónusta.
Heimsendingar.
Opið alla daga frá kl. 10 til 10.
Blómasöluútibú
við Hafnarfjarðarvey, simi 42260.
Moskvitch — Moskvitch — Moskvitch — Moskvitch — Moskvitch — Moskvitch — Moskvitch — Moskvitch — Moskvitch —
FYRIRLIGGJANDI
Moskvitch fólksbifreiðar, verð kr. 221.100.00.
Moskvitch stationbifreiðar, verð kr. 242.326.00.
Frá þessum verðum dragast kr. 70.000.00 sé
um örorkuleyfi að ræða.
Innifalið í verðinu er, ryðvörn, öryggisbelti,
Ijósastilling, aurhlífar og þjónustueftirlit eftir
500 km og 2.000 km. Hagstæðir greiðsluskil-
málar.
Biíreiðar & Landbúnaðarvélar hi.
Suðurlandsbraut 14 > Heykjavík - Sími 38(100
Moskvitch fólksbifreið M-408