Morgunblaðið - 21.09.1969, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.09.1969, Blaðsíða 11
MQRGrUNfBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1S©9 11 nærri geta hvort hann hefur ek'ki unguT heyrt um kjör- gripinm í Skarðskirkju. Híðs- vegar mun Árn-i ekki hafa haft erindi sem erfiði og fékk hann aldrei Skarðsbók. Síðast er Skarðsbókar getið í máldaga- bók árið 1807, er Brynj- ólfur prófastur Arnason vísi- teraði þar og telur meðal eigna kirkjunnar „postula sögur á membrana." í»ann 9. ágúst 1827 vísiterar þar Steingrímur bisk up Jónsson og segir þá svo: „Postulasögur á Membrana fyr irfundust nú ekki.“ Ókunnugt virðist með öllu, hvar Skarðs- bók hefur verið niðurkomin þau 29 ár, frá því hún er talin með eignum Skarðskirkju og þar til árið 1836 að enski bóka safnarinn Sir Tomas Phillipps keypti hana af Thomas Thorpe bóksala í London. Það er ekki fyrr en 18. október 1966, að Skarðsbók kemst aftur til ís- lands, eftir að íslenzku bank- arnir keyptu hana á bókaupp- boði í London fyrir 36 þúsund sterlinigspund. Ekki er Skarðs- bók þó komin að Skarði. Ekki er trúlegt að Skarðskirkj a verðd vörzlustaður heniniair fram ar: Hún hefur verið fengin handritastofnun íslamds til geymslu. — Prédikunarstóllinn er frá fyrri hluta 17. aldar og hérna er sæti frú Valgerðar Gísladótt ur. Valgerður var mágkona Þor láks biskupa Skúlasonar en gift ist Eggert ríka á Sfcarði 1633. Hökullinm er 400 ára og riot- aður enn, kaleikur gylltur úr alsilfri, oblábudós eiimig úr al- silfri, forláta forklæði á altari með g’iitvefmaiði og kögiri; ijósa- sax frá tólgankertatímainium, út- skorin Ijón úr rökaviiðairfjölum undir sæftum. Og að ógleymdium góða kirkjulyklmum. h. k. Tónlistarmaður óskar eftir starfi við tónlistarskóla. Sérgrein orgelleikur. Hef einnig þekkingu á fleiri hjóðfærum. Tilboð sendist Mbl. fyrir n.k. mánaðamót merkt: ,.8903". Suðurnesjamenn Ameríski miðillinn Ethel Mayer verður i Keflavík á vegum Sálarrannsóknarfélags Suðurnesja dagana 25. og 26. sept. Upplýsingar í síma 2339. TAUSCHER Framleiðsla á sokkabuxum og sokkum er mikið vanda- og ná- kvæmnisverk. TAUSCHER verksmiðjum- ar nota eingöngu nýjar mjög hraðvirkar og nákvæmar vélar við framleiðsluna samhliða fullkominni tækni og ströngu gæðaeftirliti. Þessvegna eru TAUSCHER vörur í sérflokki varðandi gæði, fallega áferð, rétt snið og vöru- vöndun. Nýjar sendingar af hinum vin- sælu TAUSCHER sokka- buxum og sokkum eru væntan- legar. Kaupmenn og innkaupastjórar eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við okkur sem fyrst viðvíkjandi nýjum og eldri pöntunum. UMBOÐSMENN: ÁGÚST ÁRMANN HF. - SÍMI 22100 NÝ SENDINC RITARI Fiskifélag Islartds óskar að ráða ritara. Nauðsynlegt er, að við- komandi geti unnið sjálfstætt og hafi til að bera fullnægjandi vélritunar- og málakunnáttu. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun áskilin Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Væntanlegir umsækjendur þurfa að geta hafið starf sem fyrst. Skrifíegar umsóknir, ésamt meðmælum ef fyrir hendi eru, sendist Fiskifélagi íslands eigi síðar en 29 september. FISKIFÉLAG ISLANDS. af hollenzkum kápum, drögtum og buxnadrögtum tekið fram á morgun. Bernharð Laxdal, Kjörgarði KRUPPsnjönaglar VESTUR-ÞÝZKU ^KRUPP snjónaglarnir fyrirliggjandi í öllum stœrðum ®KRUPP er vörumerki, sem allir geta treyst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.