Morgunblaðið - 21.09.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 21.09.1969, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER li»69 17 Vanþekking? Fyrir niolklkru var í Reylkjavífc- urbréfi getið um viðbrögð mál- gagnis ÆislkulýðslfyDkingarinnar í Sovétrfkjunium út aif Kennedy- málinu svbkallaða. Unglfecwnimarn ir fóru hörðum orðum um kröfu um freikari rannsóíkn á málsat- vilkum og töldu hana dæmi of- sólkna aifturhaMisaflanna. Hug- myndin um j'aifnrétti fyirfr lög- unum virtist sem sé vera hinum uppvaxandi sovétforingjium al- gerlega framandi. En það eru ekki ungkommar í Sövét-Rúsis landi einu, sem hafa einlfeennileg ar hugmyndir um löggæzlu í lýð ræðislegu réttarrílkli. Þiriðjudag- inn 9. sept. birtist í Þjóðviljan- um innrömmuð grein, er neifnd- ist „Kaninn og Hvalifjarðarmád- ið“, og er undirrituð „Félagi". Þar segir m.a.: „Æðisti valdamaður þjóðarinn- ar (af íslendinguim) er Bjarni ari en gleðin yfir, að dregið verði úr böli atvinnuleysis. Hvernig hefði þá farið? Tunnufarmur [osaður í Reykjavíkurhöfn. REYKJAVÍKURBRÉF Benediktsson forlsætisráðherr a. Dettur ncfeikrum heilvita manni í hug, að kröfur hans haifi elkki áhrif á dómstóla þessa lands?“ Bf nolkkur hugsun felst á balk við þessar setningar, hlýtur hún að vera sú, að íslenzfcir dómisstól ar lúti forsögn fomsætisráðherra landsins um efni og upplkvaðning dóma sinna. Ætila mætti að jafn vel óþrosikaðir unglingar á fs- landi vissu betiur. Því að það er eitt frumatriði íslenzkrar stjórn Skipunnar og þjóðfélagshátta að dómstólar eru alveg sjáMstæðir í störfum sínum. Vild stjómmála manna, hvort heldur þeir eru í stjórn eða stjórnarandstöðu, ræð ur þar engu um. Hvort er þá hér urm að ræða hreina vanþelklkingu hjá „Félaga“ Þjóðviljanis, eða vís vitandi ósiannindi? lyrirskipunar krafizt iHvað sem um það ar, þá er víst, að það er vería en vanþelfek- ing, sem er á ferðum í forystu- grein Þjóðviljans sl. laugardag, hinn 13. sept. Þar er fullyrt, að ummæli þau, sem Morgunblaðið á sínum tíana hafði eftir Thor- stein Nilson, u tanr ííki sr áðher r a Svíþjóðar um Télklkóslóvalkíumál ið hafi varið uppspuini trá rótum. Deilan um þau orð eru mál fyrir sig. Hvartibvteigigjia hetfur oft kom- ið fyrir, að stjómimálamenn hafi talað af sér ,og, að blaðamenn halfi miisiSkilið þá. Hér stendur fulllyrðing gegn fullyrðingu. Raunar hefur sú Skýrirag komið fram, að sænSki utanrfkisráð- herránn hafi einungis átt við ein hverja einstaka atburði síðustu vi'kna í Téklkóslóvalkíu, en alis elklki sjálfa innirásina í fyrrahaust nlé aillbuiriðlairásiraa í heild. Hvort sú iSkýring stenzt, ákal öklkert um sagt. Á hinu var ætlunin að vellíja atihygli hér, að umimælum sínum lýkur Þjóðviljinn með þessum orðum: „Er þeissi framlkoma blaðsins éklki aðeims því sjálfiu til minnlk- unraar, heldur og rífciisstjópn ís- lands og raunar þjóðinni allri. Má varla minna vera en að Bjarni Benediktssoin slkipi rit- stjórum Morgunblaðsinis að biðjast afsöikunar opinberlega“. ,.0f mikið friáls- ræði“ Nú Skal það játað, að otft er erfitt að átta aig á hvað Þj óð- viljinn raunverulega meinar iraeð orðuim sínum, svo fjarstæðu- kennd sem þau eru. Þesisar tvær setningar og samihengi þeimra vieirða þó itirauðlega Ski'ldar á m an veg en þann, að fonsætisráð- herra eigi í kratfti stöðu sinnar Laugardagur 20. sept. og valds að fyriirSkipa Morgun- blaðinu það, sem þar segiir. Hvað sem efni mállsinis líðuir, og enn skal ítreikað, að með öllu er ósiannað, að Morgunblaðið hafi farið með rangt mál, þá hlýtur a.m.fe. öllum Máðamönnum að vera það kunnugt, að forsætis- riáðíherra og rfkisstjórm halfa efcfc- ert slíkt fyririsfcipunarváld yfir ritstjórum blaða á fslandi. Hér er því enn svo að sjá sam rit- stjóri Þjóðviljams ruglist á því, hvar hann er staddur. Hugur hans dvelst fyrir austan járn- tjald, og honuim finrast þess vegna ástandið þar hljóta einnig að eiga við hár. Haran gætir þess efcfci, að eran á það við, sem birtist í sama töiublaði Þjóð- villjanls. „Við íslendingar lifum við of mi'kið frjálsræði". Hið „otf milkla frjálsræði” lýs- ir sór m.a. í því, að hvorki rfkis- stjórnin í heild né forsætisráð- herra geta fyrirslkipað blöðunum hvað í þeim Skuli standa. „Ef Mao fyrir- skir Ritstjóri Þjóðviljanis verður ékki afsafcaður með vanþefcík- ingu. Sú afsöfcun kann hinis veg- ar að eiga við um ungkorrama, jafnt á íslandi ,sem í Sovét-Rúss- landi. Mikill hluti orku kotmim- únista fer einimitt í að for- heimska fóllkið, að koma í veg fyrir að það fylgist með og fái vitneeikju um sannleilkann. Gott dæmi þessa birtist í mál- gaignd sovézfciu rífcisstjórraairi'nin- ar, Izves'tia, nú fyrir noklkrum vifeuim. Þar var sagt frá ungum toínversikum hermarani, sem hatfði særzt og verið tetkinn til fanga í landamæraslkæruim Sovét- manna og Kínverja. Kínverjinn var spurður að því hvort hann mundi skjóta á Sovétmenn á ný, ef hann færi aftur til föðurlands síras og væri settur í klínverisfca herinn.. Kínverjinn svaraði stutt og l'aggott: „Éf Mao formaður fyrirsfcipar það“. Þá var hann spurður að því, hvort hann vissi, að örtslkairramt í burtu væri stödd rússnesfc móð- ir, isem gréti yfir missi sonar aíns, sam Kínverjar hefðu Skotið til bana. Þeaau svaraði fanginn með því að snúa sér þegjandi til veggjar. Þá var hanin spurður: „Áttu konu, unnustu, vinlkonu — — eða hefurðu nofclkurn tíima verið ástfangiran?“ „Nei, ég hef aldrei verið ást- fanginin?“ „Salknarðu móður þinnar?“ „Mao foaimaður styrfcir hjarta mitt“ ,,Mao er okkar sól“ Izvestia segir frá því, að Kín- verjinn, sem var h.u.b. 20 ára að aldri hafi að mestu verið ólæis. Hann hafi eiraungis getað lesið 5 Mnversk orð, sem voru itl dýrðar Mao, en rit hanis hatfi ungi maðurinn ekki getað l'esið. Þess vegna var hann spurður: „Af hverju var þér elkki kerant að lesa?“ „Áður en ég fór í herinn, bjó ég eiklki í borg. Mao fonmaður sendi mig til lærdóms, en þá brauzt menningarbyltingin mifcla út, og formaðurinn sagði mér að gegna öðrum þýðiragar- meiri störfum". Þegar nánar var á hamn geng- ið, svaraði hinn ungi Kínverji: „Ég hef ek'ki hug á að eyða tírna í lærdóm. Skóli er uppá\eki endurslkoðunarimanna.“. Þegair haran var beðiinn uim að gera grein fyrir við hvað hann ætti með „endurslkoðunanmönnum" sagði hann, að þeir væru óvinir Kína: „Mao veit hverjir endurslkoð- unanmeranirnir eru, og ég mun gera það, sem mér er sagt að gera. Ég mun deila í orðuim, ef svo vill verkast, en ef þöirtf er á, þá rnun ég láta vopram Skipta“. Þá lét hinn ungi Kínverji svo ummælt: „í hjarta mínu er efcfcert rúm fyrir toreldra. Þar er einungis pláss fyrir Mao formann. Hann er ofclkair sól“. Elkki er 'kyn þó að rúss'nesfc blöð ihafi ýmist lýst hinum uraga Kínverja sem griirramilegum otf- stækismanni eða vélmenni, svo að ekfci þyrfti annað en að ýta á hnapp til að áróðursroimsur Maos ryraniu upp úr hornum. Þamm ig fara fcomimúniistar í Kína jafnt setm í Sovét-Rússl'andi og á íslandi með þann æsibulýð, er gengur þeim á hönd. Auðvitað eriu uinigfeomimair hér efclki eims l'angt leiddir og þagar austar dregur, enda er forheiimskunin vafalaust mest austur í Kína. Þar er látlaust hamrað á sömu fjarstæðunum. í rússneslku blaði var fyrir .skömimu haft eftir ferða lang, sem farið hafði með Ikín- verslkri flugvél, að flugtfreyja hefði sjö sinnum látið alla far- þega lesa upplhátt í einum kór sömu romsuna úr riti Maois for- manns! Ánægjulegur áhiigi ríkisstjórnar til aiflSkipta af mál- efnum borgarana. Þesisi for- heimSkuniair viðlei'tini á þó elkíki einungis við einn þátt startfsemi þessarra aðila heldur er megin- uppistaða hennar í heild. Glöggt dæmi þesisa eru .slkrif og athaifn- ir stjórnarandstæðinga í atvinnu málum fyrir og síðar. Mjög ánægjulegur er áhugi þeirra um þessar mundir að vinna á móti atvinnuieysi. Því verður þó ðklki neitað, að só áhugi hetfur í aðra röndina býsna mikinn aug- lýsingafceim. Frarras'óknanmenn og kommúnistar reyna hvor um sig að láta líta svo út eiins og þeir gegni eirahverju forystu- h'l'utverki í þeirri góðu viðleitni að reyna að koma í veg fyrir at- vinnuleysi. Hjá báðum er þó um að ræða innantómt arðaiskvald- ur en engar ábendingar um raun hæif úrræði. Slikt hið saima verð- ur aftur á móti dklki sagt um til- löguigerð veirfciallýðlstféla'garania. Bn þar er á ferðuim óeðlileg keppni á milli einstakra félaga og miðstjórnar Alþýðusam- bandsins. í jafn alVarlegu máli er þvílikt kapphlaup óviðurlkvæmi- legt og má ðklki með noklkiru móti verða til þess að draga úr nauðsynfl'egu samstarfi um lausn vandaras. Vonandi verður svo eklki, enda eru tillögur þær, sem verikalýðsfélögin hér í Reyfcja- vik og nánd hafa borið fram, að verulegu leyti raunhæfar, þó að gildi þeinra sé að sjáltfsögðu mis- jafnt. Gremjan yfir- sterkari Út af fyrir sig er inógu silæmt, að áhrilfarikir aðilar ieggi sig fram um að reyraa aið rugla fyrir mönnum um Skilning slikum höfuðatriðum íslenzikrar stjórnslkipunar sem sjálfstæði dómistóla og takmörfcun á rétti Þó að forheimSkuniair viið- leitni leyni sér ekki, verður hún vonandi ekki til þess að spill'a nauðsynlegu samstarfi ábyrgra aðilla. Þess vegna tdkur því efclki að fjölyrða meira um þetta að sinni. Hitt er alvarlegra, að stjórnarandstæðingar .sfculi stöð- ugt hamra á því, að atvinmuleys- ið sé að toenna rangri stjórnar- stefnu. Með þeim málflutningi reyna þeir að rugla um iyrir mönmuim í megiraatiriðum. Auð- vitað hiliaut brottfall helmings útflutningstekna þjóðarinnar að Skapa margvísileg vandamál, þ.á.rn. atvinnuörðugleifca. Gegn þessum örðugleikium hetfur mark visst verið unnið, og óneitanlega um margt tekizt betur en ætla hafði mátt. Þannig er augljóst, að ef ötflugar gagnráðstafanir hetfðu ekki verið gerðar, þá heíði síld- arbresburinn nú í sumar leitt til mun meiri vandræða, en þó hef- ur orðið raun á. Og vissiullega er það oftirú á miátt forheimisikiuih- arinnar, að halda, að allur al- menningur skilji eklki svo aug- ljóst mál. Eða hvernig halda menn, að ástandið mundi vera nú, ef að ráðum . stjómarand- stæðinga hefði verið farið, og í fyrravetur einungis gerðar kák- ráðstafanir um aulkaatriði? Og hvernflig mundi atviranuástand hafa verið síðustu 2-3 ár, etf stjórnarandstæðingum hetfði telk izt á árinu 1966 að koma í veg fyrir virfcjun Búnfells og bygg- ingu álbræðslunnar? Þeirn tjáir eklki að Skrökva því til, nú eftir á, að þeir hatfi ætíð verið með BúrfelDsvirikjuninni. í fyrsta lagi reyndu sérfræðingar komm- únista lengi vdl að gera Búrfells virfcjunina tortryggilega og telja mönnum trú um, að hún væri sökum ísingarhættu verk- fræðiteg fiima. Enin viðiuirhliuta'- meiri var þó andstaða þeirra gegn álbræðslunni, bæði vegna þess, að sú andstaða miðaði að því að kcima í veg fyrir þá miklu atvinnuuppsprettu, sem það fyr- irtæfei varður um alla framtíð en einnig vegna þess, að áin raf magnssölunnar til álbræðslunn- ar, þá var óframlkvæmanleg Búrfelisvirfcj'un í líkingu við þá, sem nú er verið að ljúka. Misskiliiingur m dóru!e\si Ö c ^ Þær tillögur, sem lílklegastar eru til árangurls, kcwraa heiim við ráðagerðir, sem rílkiisistjórnin hef ur þegar undirbúið. Svo er uim stórfe'lldair ráðstafanir til aukn- ingar í byggingarvinnu, vega- lagndngu og skipasmiíðum. En í sitað þess að lofa nilkisstjórnina fyrir framsýni hennar, þá reyna bæði Tíminn og Þjóðviljinn að gera sem minnist úr þessum ráð- stöfunum og jaifnvel hnjóða stjórnina fyrir að hafa undirbú- ið málin. Þjóðviljinn segir m.a.s „Verkalýðss'amtökin hatfa lagt milkla vinnu í að móta tillögur um aðgerðir í atvinnumáluim, en rfkisstjórraiin hrekst undara þrýstingnum og drattaist til að lofa ýmsum framlkvæmduim, sem verfcalýðshreyfingm á hugmynd- ir að.“ Síðar segir: „Þeir ráðhérrar, sem í valda- sitólunum sitja eru einnig orðnir þrdMausir og hiugmyndalausir, slæptir og latir.“ „Hugmynd'alleysi og lletfi." rifc isstjórraarinnar lýsir sér sem sagt í því, að hún er búin að vinna að og undirbúa flram- kvæmd þeirra orraála, seim verka- lýðsfélögin telja réttilega vera hinar þýðinganmiestu „hugmynd- ir“. Viljinn til þess að; egna til ófriðar og ósamlkomutegs ræður öllu hjá Tímianum og (Þjóðvilj anum. Gremjan yfir því, að sam komulag slkuli vera um raun- hætfar ráSstaifanir, er milkliu rílk Andstaðan gegn Búrfellsvirkj- un og álbræðsilu byggðist á ólí'k- um foirsendum hjá ólilkuim að- ilum. Margir Framsófcnarmenn voru í hjarta sínu með þessum framlfcvæmdum en fengu ekiki leyfi til þess, vegna þess að for- ystumenn flokksins töldu, að þó að málin kynrau að vera góð í sjálfu sér, þá væru þau flutt af vondum mönnum, sem yrði að vera á móti. Málefnið var látið gjalda mannanna. Línulkomimar voru framlkvæmdunum andstæð- ir af siínu glórulauisa þröngisýni og sinni blindu afturlhaldsisemi. Hófsamari Alþýðubandalags- menn, eins og Hannibal Valdi- marsson, börðust á móti málinu, af því að þeir héldu, að efelki yrði nóg vinncr\fl til innantends og þess vegna yrði að flytja að eir- lent ver'kafóllk. Þeir fjölyrtu um ofþeraslu á vinnumahkaði, og gerðu svo cmifeið úr, að þeir vildu látia slkera upp herör um alflJt terad gegn þess'um „ó'heilla fram- kvæimdum“. Af hállfu rífcisistjórn arinnar var aftur á móti bent á, að eðli íslenzkra atviraniuvega væri svo sveifluikennt, að ómögu legt væri að segja með nolkkumri viseiu um ástand á næstu misis- eruim. Því miður gæti vel svo verði, að atvinnuleysi slkapaðist slkjótlega. Of seint væri að byrgja brunninn, þegar harnið væri dot'lið ofam í. Þess vegraa væri um að gera að ráðast í fram kvæmdir nógu tímanlega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.