Morgunblaðið - 21.09.1969, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 21.09.1969, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1969 Kristján Sigurðsson skipstjóri — Minning f. 4. ágúst 1905 - d. 1C.9 1969. „Til moldar oss vígði hið mikla vald, hvert mannslíf, sem jörðin elur Sem hafsjór, er rís með fald við fald, þau falla, en Guð þau telur, því heiðloftið sjálft er huliðs-tjald, sem hæðanna dýrð oss felur”. Þannig komst eitt höfuðskáld íslenzku þjóðarinnar að orði endur fyrir löngu og mér detta t Eigimmaður min*i og faðir okkar Kjartan Þórarinsson flugmaður, andaðist í New York 18. sept. Ásdis Arsælsdóttir og börn. t Eiginkona mín og móðir okkar Svava Guðmundsdóttir Frakkastíg 10, andaðist að Vífilsstöðum þann 19. september. Jón Guðsteinsson og bömin. t Þökkum inmilega auðsýnda samúð og vináttu vi'ð andlát og jarðarför Sighvats Jónssonar verzlunarmanns, Teigagerði 15. Anna Albertsdóttir, börn, tengdadóttir, barnabörn og systkin. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu' við andlát og jarðarför Ásgeirs Kristmundssonar vegavinnuverkstjóra, Hólmavík. Elísabet Helgadóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. t Þökkurn ininilega a-uðsýnda saimúð og vináttu vi'ð andilát og jarð'arföir mamnisins míns, föður okkar og tenigd-aföður Sigurðar B. Helgasonar Vesturgötu 21, Keflavík. Karólína Karlsdóttir Sigríður Helga Sigurðardóttir Asdís Minný Sigurðardóttir Sigurður Þorsteinsson Ester Tyrfingsdóttir Hrafn Saemundsson. þessar ljóðlínur jafnan í hug þegar einhver vinur minn eða kunnugur hnígur fyrir vopni sláttumannsins mikla, sem eng- um hlífir. Við erum öll mold- inni vígð að lokum, en þar ráða örlögin hvenær kallið kemur. En bak við huliðs-tjaldið — þangað liggur leiðin að loknu dagsverki hvers eins og hæð- anna dýrð er okkur falin þar til vistaskiptin miklu eiga sér stað, sem við vitum með fullri vissu að koma fyrr eða síðar. Og hér með örfáum linum vildi ég minnast eins vinar míns sem nýlega er farinn af okkar jarðneska sviði bak við huliðs- tjaldið. Því frekar er mér liúft að minnast hans, að mjög n-áin kynni hófust strax og hanm vann um nokkurra ára skeið hjá fyrir tæki, er ég stjórnaði. Er mér einkar kært að minnast okkar samvinnustunda, því þar bar aldrei skugga á. Vann Kristján heitinn Sigurðsson af einstakri trúmennsku öll þau verk er hon um voru falin og fjölhæfur mjög til starfa allra, er þar þurfti að vinna að. öllum þótti gott að vinna með honum, hann var á vallt giaður í öllu viðmóti og uppörfandi áð vera í návist har.s. Hann var jafnan kappsfullur við starfið og vann ávallt öll sm verk af sannri trúmennsku. Og þótt oft væri annir miklar og hann sá ekki alltaf útfyrir starf ið, sem vinna skyldi, leit hann jafnan með sinni meðfæddri bjartsýni á að allt færi þetta vel að lokum og reyndin varð jafnan sú. Hann hafði það starf í nokkur ár, að sjá um veiðar- færi fyrir báta þá, er lögðu upp afla sinn hjá fyrirtaekinu, sem hann alla jafna sá um að væri fyrsta flokks vinna á, og það brást heldur aldrei. Kristján Sigurðsson skipstjóri missti móð'Ur sína fjögra ára gam aU og var þá tekinn í fóstur hjá ágætis hjónum hér í bænum, þeim Marínu Jónsdóttur og Sig- urgeiri Gíslasyni vegaverk- stjóra, síðar sparisjóðsstjóra. Var það mikið láin að komast í fóstur á slikt ágætisheimili þar sem allar beztu dyggðir voru hafðar í fyrsta sæti, enda man ég eftir að hann talaði oft við mig um sína ágætu fósturfor- eldra, sem ólu hann upp sem sitt eigið afkvæmi. Kristián fór srn-erri-ma að stiunda sjóm-ennsku, ætla ég það hafi verið um eða uppúr ferming- unni. En leiðin lá lengra, hann lauk skipstjóraprófi frá Stýri- mannaskólanum óvenju ungur að árum. Hann var nokkur ár stýri maður á bv. Rán frá Hafnar- firði , hjó aflamanninum Guð- mundi Sigurjónssyni og síðar tók hann við skipstjóm á því skipi. En þegar útgerðarfélag það, er átti það skip hætti stö'í- um réðist hann stýrimaður á bv. Haukanes hjá öðram ágætisskip stjóra Nikulási Jónssyni og oft skipstjóri á þvi skipi. Að loknu löngu og happasælu sjómannsstarfi sneri Kristján til starfa í landi og var eins og fyrr segir starfsmaður hjá fyrirtæki, Framhald á bls. 25 Til leigu húsnæði, um 70 ferm, á III hæð í húsinu Skipholti 17 A. Héntugt fyrir skrifstofu eða léttan iðnað. Upplýsingar í síma 12363 frá kl, 9—6. Er fyllti ég hinin fknimta tiug, frásögm im það hef ég söka: „Skeyti og gjafiir glöddu hug og góðra vina heiimsókn líka.“ Því ég ykkur þakka vil þeignax góðir; ei má leyna, að þetta veitti inmri yl, s:e-m er srvo gott að fá að reyna. 18. 9. ’69 Halldór Þórhallsson c/o S.V.R. ÖRum þe-im mörgu frætndum, viffium og félaigasaimtöfcum, sem á einm eða anmian hátt gerðu mér 29. ágúst sl. óg'leym anfegiam, flyt ég míraar hjart- ans þ-akkir. Lifið heil. Lóa Kristjáns. Kópavogur — vinna Ung og reglusöm stúlka óskast til skrifstofu- og vélrrtunar- starfa hjá iðnfyrirtæki í Kópavogi. Eiginhandarumsókn um aldur og fyrri störf sendist afgreiðsJu Morgunblaðsins fyrir 24. þ m. merkt: „Reglusöm 8616". „RADIOVIRKT' Fyrirtæki i Reykiavík óskar að ráða radíóvirkja. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar um menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 24. þ m. merkt: „Radró — 3919". Svartolíubrennari og ketill Til sölu 3ja ára 40 ferm ketill ásamt svartolíukynditækjum í mjög góðu standi. Upplýsingar í síma 8 25 54 og 8 25 87 á kvöldin. HÚSMÆÐUR ! Athugið einnig! Camli kjóllinn getur orðið sem nýr Nú er rétti tírninn að sauma á sig og börnin. Til okkar berast nú, með stuttu rnillibili hausttízkuefnin í fjöl- breyttara cárvali en nokkru sinni fyrr. Með nýtízku leggingum, blundum, borðum, spennum og hnöppum hefur gamli kjóllinn á svipstundu breytt um svip og þér hafið eignazt nýjan kjól.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.