Morgunblaðið - 21.09.1969, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.09.1969, Blaðsíða 15
MORGU N'BLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1©6® 15 Páll Lindai að flytja framsöguræffu um stofnun Samtaka sveit- arfélaga í Vesturlandskjördæmi. Til vinstri er Hjálmar Ólafssón, en Þórður Pálmason er til hægri. BLÓMASKREYTINCASÝNINC CJÖRIÐ SVO VEL OC LÍTIO INN Op/ð öll kvöld til klukkan 10. v/ð Sigtún — Sími 36770 GROÐURHUSIÐ Somþykkt stofn- un Snmtoko sveitorfélngo í Vesturlonds- kjördæmi SAMBAND íslenzkra sveitarfé- laga efndi til fundar meff full- trúum sveitarfélaga í Vestur- landskjördæmi síffastliffinn laug ardag. Var þar samþykkt stofn- un Samtaka sveitarfélaga í Vest- urlandskjördæmi. Fundurinn var haldinn í Borg- arnesi og sóttu hann rúmflega 30 fulltrúar 14 sveitarfélaga í kjör dseminu. Páll Líndal, forrmaður Sambaods íslenzkra sveitarfé- laga hafði fraimsögu uim fundar- efni og Hjálmar Ólafseon, for- maður Saimtaka sveitanfélaga í Reylkj aneúíj ördaam i gerði grein fyrir starfsiháttum þeirra sam- talka. Á fundinum var kosin sjö manna undirbúningismefind til að vinna að stofnun samtalkanna, en fundinum stjónnaði Þórður Pá'imason, oddviti í Borgarnesi. U. A.Z. - 452 Ódýrasta fjórhjóladrifs bifreið, miðað við stærð. Hefur mikið rými og hentar sérstaklega vel sem skólabifreið í snjó- þungum byggðalögum. Verð kr. 335.693.00. Hagstæðir greiðsluskil- málar. Biíreiðar & Landbúnaðarvélar hf. Suðurlandsbraut 14 - Reykjavík - Sími 38600 {★} (5r: {★} (★} (3r: {★} {★} „Dómus Svea“ er sænskt teiknað sófasett, sem framleitt er úr beztu bólsturefnum sem völ er á I púðum er framúrskarandi mjúkt gúmmí eða dacron ef óskað er eftir því. Þér getið valið um fjölda áklæða t. d. er það mjög fallegt í plussefnum. Þér getið fengið það á eikarfótum, tekk, hnotu- eða palisander-fótum. 4ra SÆTA SÓFAR 3ja SÆTA SÓFAR 2ja SÆTA SÓFAR STAKIR STÓLAR usqaqna Ul! i I m Simi-22900 Laugaveg 26 ÞETTA ER VANDAÐASTA SÓFASETT Á ÍSLANDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.