Morgunblaðið - 21.09.1969, Blaðsíða 6
6
MORCrUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1989
LOFTPRESSUR — GRÖFUR
Tökum aö okkur allt múrbrot
og sprengingar, einnig gröf-
ur tif leigu. Vélaleiga Símon-
ar Símonarsonar, sími 33544.
FÖNDURSKÓLI
í Háaleitiotrverfi verður starf-
raektur í vetur fyrir 4ra—6
ára böm. Uppl. í síma 31379.
Lrlja Torp, fóstra.
TIL LEIGU
tveggja herbergja íbúð á
góðum stað í Kópavogi.
Nánari upplýsingar í síma
42831.
2JA—3JA HERBERGJA ÍBÚÐ
óskast trl leigu sem fyrst.
Upplýsmgar i síma 84385.
GOLFSETT
eða stök áhöld óskast
Sími 1 64 08.
ÁSGRiMSMÁLVERK
ti'l söl'u (stærð 1,10x1,40 m).
Þeir, sem ósika nánari uppl.,
leggi nafn og símanúmer í
afgr. Mbl., merkt „Fagurt
málverk — 4" fynrr 25. þ. m.
ÍBÚÐASKIPTI
V»l káta góða 4ra herb. íbúð
í Heimun'um í skiptum fyrir
raðhús trlfo. undir tréverk,
helzt í Fossvogi. Trlfo. merkt
„Skipti 3769" seodist Mbl.
HÚSHJÁLP ÓSKAST
kl. 9—14 virka daga. Nýtízku
íbúð, öll þaegindá. Fjórir t
hei'miki. Tifboð merkt „Háa-
lertisf.verfi 239" sendist Mfol.
fyrir 24 þ. m.
PÍANÓ
óskast ti'l kaups. Upplýs-
ingar í slma 41779.
BARNAGÆZLA
Óska eftir konu sem næst
Eikjuvogi ti'l að passa dreng
(H árs) 6 daga í viku.
Uppl. I síma 38373.
PÍANÓ
óskast strax ti'l leigu. Uppl.
I slma 52532.
HAFNARFJÖRÐUR
Nýleg 3ja herb. fbúð á hæð
með sérþvottafoúsi. Teppa-
lögð, tii sökj miiHiHðala'USt.
Uppl. í slma 25927 eftír kl.
1.
UNGHÆNUR
Nýslátraðar ungfoæmir kg.
kr. 90.00. Ef keyptar eru 10
saman þá kg. kr. 78.00.
Kjötbúðin, Laugavegi 32,
Sími 12222
HREINDÝRAKJÖT
Úrvals hreindýraikjöt, hrygg-
steiikur 170 kr. kg, læris-
stei'kur frá 170—220 kr. kg,
heil teeri 150 kr. kg_
Kjötbúðin, Laugavegi 32.
Sími 12222.
KEFLAVlK
3ja herb. íbúð óskast í
Keflavík. Þrenrrt fullorftið í
beimHi. Uppf. í síma 1556 í
dag kl. 8—10 e. fo.
Fóstbrœðrakonur á Hótel Sögu
Fóstbræðrakonur skemmta á Sögu
Árleg skemmtun og kaffisala
Fóstbræðrakvenna verður haldin í
Hótel Sögu í dag (sunnudag) kl.
15.00. Verður þá kaffisala og spari
kökur með kaffinu. sem konurnar
hafa sjálfar búið til.
Til skemmtunar verður söngur 14
Fóstbræðra , kórsöngur Fóstbræðra
og þrír þjóðlagasöngvarar. Jón
Gunolaugsson flytur gamanþátt og
fimm blómarósir frá Módelsam-
tökunum sýna tizkufatnað frá Verð
listanum.
Um kvöldið verður skemmtunin
endurtekin, verður þá húsið opnað
kl. 20.30, en skemnptiatriðin byrja
kl. 21.30. Verður þá ekki framreitt
kaffi, en skemmtiatriðin verða hin
sömu og um daginn með þeirri
undantekningu, að þrír þjóðlaga-
söngvarar verða ekki, en Sigrún
Björnsdóttir annast þátt þeirra.
Skemmtun þessi er haldin til
ágóða fyrir húsbyggingu Fóst-
bræðra við Langholtsveg, sem mun
nærri fokheld.
*
Samkomur Votta Jehóva.
Reykjavík: Fyrirlestur í Braut-
arholti 18, „Leggið þegar í æsku
góðan grundvöll að fullorðinsárun-
um“ kL 16.00 Hafnarfjörður: Fyrir
lestur í Góðtemplarahúsinu kL 16.00
„Athyglisverð uppfylling á spádómi
deyjandi manns“ Keflavík: Fyrir-
lestur í Iftnaðarmannasalnum kl.
16.00 „Hvernig á að líta á þá, sem
falla frá sannri guðsdýrkun?" Allir
eru velkomnir á samkomurnar.
Bænastaðurínn Fálkagötu 10
Kristileg samkoma á sunnudag,
kl. 4. 21. sept. Bænastund alla virka
daga kL 7 e.h. Allir velkomnir.
Fíladclfía Keflavík
Aimenn samkoma kl. 14 Altir vel
komnir.
Bræðraborgarstígur 34
Kristileg samkoma n.k. sunnudag
kl. 8.30. Ræðumaður: Jögran Purk-
hús. Verið velkomin.
Almenn samkoma verður í kvöld
kl. 20. Ræðumaftur Willy Hansen.
Allir velkomnir.
Húsmæðrafélag Reykjavlkur
Bazarvinnan byrjar á mánudag.
Opið hús milli 14—18 sama dag.
Allar konur velkomnar.
Kristniboðsfélag karla
fundur verður í Betaníu, Laufás-
vegi 13, mánudagskvöld 22. sept. kl
20.30. Allir karlmenn velkomnir.
Heimatrúboðið
almenn samkoma sunnudaginn 21.
sept. kl. 20.30, að Óðinsgötu 6a.
AUir velkomnir,
Kvenréttindafélag fslands og
stjórn Menningar- og minningaT-
sjóðs kvenna gengst fyrir merkja-
sölu á hverju hausti til að afla
sjóðnum fjár.
Stofnfé sjóðsins er dánargjöf Brí
etar Bjamhéðinsdóttur og tilgang-
ur hans er að styrkja íslenzkar
konur til náms. Árið 1946 voru
fyrsta Sirín veittti styrkir úr sjóðn
um og síðan á hverju ári.
Merkjásalan er að þessu sinni
næstkomgndi laugardag, og verða
merkin aígreidd í öUum bamaskól
um borgarinnar og á skrifstoíu
Kvenréttindafélags íslands að Hall
veigarstöðum fná kl. 1 e.h. á laug-
ardaginn.
Heimsókn fri Noregi
Ofursti Solhaug og frú tala á sam-
komunum. Föstud. kl. 20.30 og
laugard. kl. 20,30 og æskulýðsmóti
kl. 23,00. Sunnud. kl. 11.00 Helgun
arsamkoma kl. 14.00 Sunnudaga-
skólL 17.00 Fjölskyldusamkoma
kl. 20.30 Hjálpræðissamkoma og
kveðjusamkoma fyrii ofursta Sol-
haug og frú. AUir velkomnir.
Ilánud. kl. 20.30 hermannasamkoma.
Foringjar frá Akureyri og ísafirði
taka þátt í samkomunum. Foringj-
ar og hermenn í Reykjavík að-
stoða. Deiidarstjórinn Guðfinna Jó
hannesdóttir stjórnar. Verið vel-
komin.
Jónas Ingimundarson.
Pianótónlcikar Jónasar Ingimundar
sonar verða í Tónlistarskólanum í
Reykjavík, mánudaginn 22. sept.
kl. 21.00. Aðgöngumiðar verða seld
ir í Bókaverzlun Braga Brynjólfs-
sonar.
F.lliheimilið Grund
Föndursalan er byrjuð aftur f
setustofunni, 3. hæð. Þar fáið þér
vettlinga og hosur á börnin í skól-
ann.
Kvenfélag Bústaðasóknar
Fótaaðgerðir byrja að nýju í
safnaðarheimili Langholtssóknar á
í dag er sunnudagurinn 21. september. Er það 264. dagur ársins
1969. Mattheusmessa. Árdegisháflæði er kl. 2.02. Eftir lifa 101 dagur.
Slysavarðstofan er opin ailan sólar hringinn. Stini 81212.
Nætur- helgar- og sunnudagavörð-ur apóteka vikuna 20—26.9 er í
Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðu nni.
Næturlæknir í Keflavík: 9.9 Ambjörn Ólafsson 10.9., 11.9. Kjartan
Ólafsson. 12.9. 13.9, og 14.9 Arnbjörn Ólifsson 14.9 Guðjón Klemenson
Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. S og
sunnudaga frá kl. 1—3.
Kvöld- og helgidagavarzla lakna hefst hvern virkan dag kl. 17 og
stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi •til
kl. 8 á mánudagsmorgni sími 21230
í neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti
vitjunarbeiðnum á skrifstofu iæknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17
alla virka daga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að
Garðastræti 13 á horni Garðastrætis og Fisehersunds, frá kl. 9—11
f.h. sími 16195. — Þar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðla
og þess háttar. Að öðru leyti visast til kvöld- og helgidagavörzlu.
Borgarspítalinn i Fossvogi:
Heimsóknartími kl. 15—16, 19— 19.30.
Borgarspitaiinn i Heilsuvcrndarstöðinni. Heimsóknartími kl: 14-15
og ki. 19—19.30.
Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12
og sunnudaga kl. 1—3.
Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögreglu-
varðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinnL sími 51100.
Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við-
talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstímj
læknis er á miðvikudögum eftti kl. 5. Svarað er í síma 22406.
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18-222 Nætur-
og helgidagavarzla 18-230
Geðverndarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að
Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sxmi 12139. Þjón
ustan er ókeypis og öllum heimiL
AA-samtökin í Reykjavík. Fundir eru sem hér segir: f félagsheim-
ilinu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl.
9 e.h. á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholtskirkju
á laugardögum kL 2 e.h. f safnaðarheimili Neskirkju á laugardögum
kL 2 e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnargötu 3C er opin milti 6—7 e.h.
alla virka daga nema laugardaga. Sxmi 16373. AA-samtökin í Vest-
mannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundir fimmtudaga kl. 8.30 e.h. i
húsi KFUM.
I.O.O.F. 10 = 1519228(4 = I.O.O.F. 3 = 1519228 =
fimmtudögum klukkan 8.30-11.30.
Tímapantanti i síma 32855.
EUiheimilið Grund
Guðsþjónixsta kL 10 f.h. Séra
Lárus Halldórsson messar.
BoSun fagnaðarerindisins
Hörgshlíð 12. Samkoma sunnudags
kvöld kl. 20.
á skrifstofu Kvenfélx-gasambands fs
!ands aft HaUveiga»-stcðum, Túngötu
14, kl. 15-17 alla daga nema laugar-
daga.
Kvenfélag Árbæjarsóknar
Munið handavinnukvöld í Ár-
bæjarskóla á fimmtudögum kl.
20.30.
BÓKABÍLLINN
Mánudagar:
Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1.30
—2.30 (Börn).
Austurver, Háaleitisbraux 68 kl.
3.00—4.00
Miðbær, Háaieitisbraut 58—60 kl,
4.45—6.15
Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl.
7.15—9.00
KFUM
Almenn samkoma verður í kvöld
kl. 20.30 í húsi félagsins við Amt-
mannsstíg. Jóhannes Sigurjónsson
talar. Allti velkomnir.
íslenzka dýrasafnið
í gamla Iðnskólanum við Tjörn-
vna opið frá kl. 10—22 daglega til
20. september.
Orðsending frá Nemendasambandi
Ilúsmæðraskólans að Löngumýrl
í tilefni 25 ára afmælis skólans
er fyrirhuguð ferð norður aðskóla
setningu 1. okt. Þeir nem., sem
hefðu áhuga á að fara hringi x
síma 41279 eða 32100
Landsbókasafn íslands, Safnhús
ínu við Hverfisgötu
Lestrarsalir eru opnir alla
virka daga kl. 9-19. Útlánssalur
kl. 13-15.
Sjódýrasafnið í Hafnarfirði
Opið daglega kl. 2—7.
Sundlaug Garðahrepps við Barna
skólann
er opin almenningi mánudag til
föstudags kl. 17.30—22 -Laugar-
daga kl. 17.30—19.30 og sunnudaga
kl. 10—12 og 13—17.
Landspitalasöfnun kvenna 1969
Tekið verður á u.óti söfnunarfé
Minningarspjöld Bamaspítala-
sjóðs Hringsins fást á eftirfarandi
stöðum:
Vesturbæjarapóteki, Melhaga 20
-22, Blómaverzluninni Blóminu,
Eymundssonarkjallara, Austur-
stræti, Skartgripaverzlun Jóhannes
ar Norðfjörð, Laugavegi 5 og
Hverfisgötu 49, Alaska Miklatorgi,
Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61, Háa
leitisapóteki, Háaleitisbraut 68 og
Garðsapóteki, Soigavegi 108.
Messur
Grensásprestakall
Guðsþjónusta í Breiðagerðis-
skóla kl. 11. Síðasta messa þar.
Séra Felix Ólafsson.
Fíladelfia, Reykjavík
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Ræðumaður: Willy Hansen.
Allir velkomnir.
Jónas Þorvaldsson, fyrrverandi
skólastjóri í Ólafsvík, Framnesveg
27, er 70 ára í dag, sunnudaginn
21. september. Hann verður að
heiman.
Sextíu ára er á morgun, 22. sept-
ember, Valdimar Randrup Bröttu-
kinn 12, Hafnarfiiði.
Á morgun, mánudag verður
fimmlugur, Skaiphéðinn Árnason,
Fulltrúi Flugfelags íslands í Nor-
egi. Hann hefur slarfað fyrir félag-
ið í fimmtán ár fyrir Flugfélagið í
Danmörku Þýzkalandi og Noregi.