Morgunblaðið - 21.09.1969, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.09.1969, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1969 9 N0RF8Í fe KULÐAJAKKAR KULDAÚLPUR Loðfóðraðar mjög vandað úrval. V E R Z LU N I N GEÍsm Fataverzlun. „Alumabrite*4 Garðgráðurhús Falleg viöhaldsfrí. Bezt er að setja húsin upp í haust svo þau verði tilbúin til notkunar strax eftir áramót. GróÖurhúsin eru tilvalin til að ala upp í þeim sumarblóm og matjurtir til útplöntun- ar í garðinn næsta vor og rækta síðan í þeim tómata og blómplöntur yfir sumartímann. Sýningarhús á öllum útsölustöðum. Nokkur hús til afhendingar strax. Miklatorgi, simar 22822 og 19775. Sigtúni. simi 36770. Hafnarfjarðarvegi, simi 42260. Strigaskór Hvítir strigaskór háir og lágir, allar stærðir, þrjár gerðir. Leikfimishuxur fyrir dömur og herra. 4 SPORTVAL LAUGAVEGI 116 Simi 14390 ! mm ot z43on 20. íbúðir óskasf Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð, ekki í háhýsi, í borgimni. Þarf að losna 1. okt. nk. Otb. 700 þ. kr. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum i Háa- leitrshverfi eða þar i grennd. Höfum kaupendur að nýtizku sérhæðum 6—8 herb. eða ein- býlifshúsum af svipaðri stærð í borginoi. Miklar útborganiir. Höfum kaupanda að ekibýhs- húsi um 4ra—5 herb. íbúð í Smáíbúðarhverfi. Væntanleg- ur kaupaodi á nýlega 3ja herb. íbúð í saima hverfi, sem hann vrtl láta upp i. Höfum til sölu 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herb. ibúðir víða í borginoi, sumar sér og með biiskúrum og sumar lausar. Húseignir af ýmsum stæröum. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir og einbýiishús í smíðum og margt fieira. Komið og skoðið .11 ja fasteignasalan Simi 24300 Laugaveg 12 Utan skrifstofutíma 18546. TIL SOLU - 23662 5 herto. sérhæð við Sigluvog, góð lán áhvilandi, bilskúr. 5 herb. efri hæð við Mjóuhlíð. 4ra herb. sérhæð í Austurborg- írmi trtb. undir trév. og máln- ingu. 3ja herb. ibúðir við Grenimef, Ljósheima, Hofteig, Framrves- veg. 2ja herb. íbúð við Bergþóru- götu. Raðhús við Smyrlahra'un tilto. undir tréverk og málningu. Fuilfrágengið að utan, rækt- uð tóð. sala oc mmm Tryggvagata 2. Kvöldsimi sölustjóra 23636. 20025 Til sölu mjög skemmtileg 6 herbergja sérhæð á Sel- tjamarnesi. HUS (l<; HYISYLl HARALDUR NIAGNUSSDN Lindarbraut 10, sími 20025. Til sölu Einbýlishús í T únunum með bilskúr. Sérhæð i eldra steintoúsi i Garðahreppi. Raðhús á einni hæð í Fossvogi, fulikiárað að utan með hurð- um og tvöföldu gleri í gl'ugg- um. Ófrágengið að innan. FASTEIGNASALAN, Óðinsgötu 4 - Simi 15605. Kvöldsími 84417. 20025 Höfum kaupendur að flest- um stærðum íbúða. Hringið strax og látið skrá íbúð yðar. Góð þjónusta. \m 06 HYBYLI HARALDUR MAGNÚSSON Lindarbraut 10, simi 20025. Hafnarfjörður Til sölu m. a. fokheld 4ra—5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi við Kvíholt ásamt bílgeymskr. 4ra—5 herb. íbúð tH undlr tréverk í tvrbýlisto úsi við Kvihoit ásamt bilgeymslu. Lítið einbýiishús við Köldukinn. Einbýlishús við Holtsgötu. Glæsileg efri hæð við Hring- braut. 3ja og 4ra herfo. íbúðir við Hringbraut. HRAFNRELL ÁSGEIRSSON hdL Strandgötu 1, Hafnarfirði. Sími 50318. VITIÐ ÞÉR... að MIÐB0RG gefur út sölu- skrá mánaðarlega. Þar má finna aHar helztu upplýsingar um þær fasteignir, sem i söki eru. ÞESS VEGNA... er ffjótlegast að selja og auðveldast að kaupa fast- eignir hjá MIÐBORG. AUÐVITAÐ... láta aHir, sem ætla að selja. skrá fasteignir sínar hjá MIÐBORG, og auðvitað fara aHir, sem ætla að kaupa, fyrst i MIÐBORG. AÐEINS... það bezta er nógu gott fyrir yður. Þess vegna bjóðum við yður góða þjónustu og umfram aNt örugg viðskipti. MID^BORS FASTEIGNASALA — SKIPASALA TÚNGATA 5, SÍMI 19977. ------ HEIMASÍMAR —:-- KRISTINN RAGNARSSON 31074 SIGURÐUR Á. JENSSON 35123 ® ÚTBOÐ W Tilboð óskast i smíði innréttinga i Borgarspitalann i Fossvogi. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 3.000.— króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 30 september næstkomandi kl. 11.00 f. h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVlKURBORGAR, Frikirkjuvegi 3. sími 25800. Frá barnaskólum Reykjavíkur Breiðholtsskóli tekur til starfa miðvikudaginn 24. september næstkomandi. Bömin komi í skólann, sem hér segir: 5. og 6. bekkur (11 og 12 ára böm) komi kl 10. 3 og 4. bekkur (9 og 10 ára börn) komi kl 11. 2. bekkur (8 ára börn) komi kl. 13. 1. bekkur (7 ára börn) komi kl. 14. Bömin hafi með sér ritföng og skólatöskur. SKÓLASTJÓRI. Höfum til sölu í Breiðholtshverfi 3ja og 4ra herbergja íbúðir. Ibúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu eða ópúss- aðar að innan, en sameign fullfrágengin. ÍBÚDA- SALAN SÖLUMAÐUR: GfSLI ÓLAFSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. HELMASÍMI 83974.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.