Morgunblaðið - 08.10.1969, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 1969
5
Leiklistin sigraði lögfræðina
— segir Ævar Kvaran á þrjátíu ára leikafmœli sínu
l
— EFTIR að ég hafði farið
einu sinni upp á sviðið á
menntaskólaárum mínum, á-
netjaðist ég'. Ég hafði hlotið
minn dóm. Maður fer í burtu
en verður að finna í mösunum
þetta ryk, seim hvífir yfir leik
sviðinu, svo maður kemur aft-
ur, sagði Ævar Kvaran leik-
ari og leikstjóri á blaðamanna
fundi, sem Þjóðleikhússtjóri
boðaðj til í fyrradag. Ævar
heldur nú upp á 30 ára leik-
afmæli sitt með leik sínum í
„Betur má ef duga skal“, sem'
verður frumsýnt næstkomandi
föstudag.
Ævar hóf feril sinn í
menntaskóla og lék þá í nokkr
um leikritum. Eftir stúdlents-
próf hóf harnn lögfræðiinám,
en lók jiafníframt hjá Leikfé-
lagi Reykj.aví'kur. Fynsta hlut
ver'kið, sem Ævar fór með,
h|i LR var í leikritinu Bkíirr
sem segir sex, en þair lék hann
aðstoðanprest.
— Ég lék miiikið hjá Leik-
félaginu á stríðisáirunium og
var jafnframt við lögfræði-
störf. En ég sá, að ég varð
að velja annað hvort, lög-
fræði eða leiklist. Þiað var
ekki hægt að sameina þetta
tvennt. Ég valdd hið síðar-
nefnda og fór út til London
með þeim Guinnari Eyjólfs-
syni og Klemiensi Jónssynd og
settist aftur á skólabeíkk. Þeg
ar við kamu.m heim gaffet okk
ur tækifæri að ráðast til
Þjóðleikhússins, þegar það var
opnað. Hér hef ég verið fast-
ráðinn síðan. Ég kaus þessa
leið, hvað sem um það eæ
hægt að segja.
Á því tuttugu ára tímabiii,
sem Ævar heíur unnið hjá
Þjóðteikhú.sinu hefur bann far
ið með 106 hlutverk, en aiuk
þess hefiur hann starfað mik-
ið fyriir útvarpið.
— Þegar við gerðum samin-
ing við Þjóðleiklhú'SÍð, var um
Ævar Kvaran.
það saimið að við gætum unn-
ið fyrir útvarpið jafnframt.
Dagurimn verður því oft lang
ur. Ég æfi hér frá 10—2 á
daginn, þá fer ég og æfii fyrir
framlhaildsleiikrit útvarpsins
milli 2 og 5, þá tekur við
uindirbúningur la.ugairdagsleik
rits ef um það er að ræða.
Dagurinn endar síðan á því
að leika í Þjóðileiklhúsiin.u, þeg
ar þar eru sýniingar. Þetta
er, þegar strainigast er hjá miér
en ofit er einis og allir þurfi
á mianni að halxia í einu. Ró-
íeigir tímar koma á milli.
Ævgr hefur sýnt leikféliögv
um áhugamanna úti á landi
áihuga og þeim til hjálpa,r hef-
ur hann unnið að stofnun
Bandalags íslenzkra leikara
og gaf út bókina „Á leiksviði“
sem er handbók um ieiiktækini.
Nú vinniur Ævar að bók um
framsögn, sem hann vinnur í
samráði við málfræðing. Auk
þess hefur hann rskið leiklist
arskóla í meira en 20 ár.
FÉLAGSLÍF
Frá Badmintondeiid Vals:
Æfinigairt#nair á laugardögu.m
v erða þanmig:
Börn 13 ána og yngri kt. 13,10
14 ára og eldni klt. 14,00.
- i.o.c.r. -
Saumaklúbbur I.O.G.T.
Fyrsti funduir fétagistnis verð-
ur ha'ldiinin í G. T.-húsóniu við
Eiiríkisgötiu 5 fiim'mtud. 9. okit.
kil. 3 e. h. Fétagis'komur eru
hvattair tíl að fjötmenna,.
Stjónn'in.
Langtum minni rafmagns-
eyðsia og betri upphitun
með
nnnx
RAFMAGNSÞILOFNUM
Hinir nýju ADAX rafmagns-
þilofnar gera yður mögulegt
að hita hús yðar upp með
rafmagni á ódýran og þægi-
legan hátt.
Jafnari upphitun fáið þér
vegná þess að ADAX ofnarnir
eru með tvöföldum hitastilli
(termostat) er virkar á öll
stillingarþrepin. Auk þessa
eru ADAX ofnarnir með sér-
stökum hitastilli er lætur ofn-
inn ganga á lágum, jöfnum
hita, sem fyrirbyggir trekk frá
gluggum.
Leitið nánari upplýsinga um
þessa úrvals norsku ofna.
3 ÁRA ÁBYRGÐ
EINAR FARESTVEIT & CO HF
Bergstaðastræti 10
Símar: 16995 — 21565
Bezta auglýsingablaðið
Skyrtublússan sem er straufri
og aldrei krumpast og er fram-
leidd úr 65°/o dacron polyester
35°Jo bómull
Fœst í:
Dömudeild London
COUNTRY
COUSINS
Fœst í:
Karnabœ
Skyrtan sem er straufri
og framleidd úr 65°Jo kodel
og 35°/o polester, með
Zip-Clean i kraga og liningum
sem gerir jbvottinn auðveldari
5 mismunandi ermalengdir
Ný efni — Ný snið