Morgunblaðið - 08.10.1969, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 08.10.1969, Blaðsíða 23
r MOEGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUK 8. OKTÓBER 1969 23 Simi 50184. Sá siíasti á listanum ensk-amerísk leymkjgneghi mynd. George C. Scott Dana Wynter Ekwyig koma íram Tony Curtes Kirk Douglas Burt Lancaster Robert Mitchum Frank Sinatra, en i hvaða hlutvenkum? Bönnuð börnum. Sýnd W. 9 Atvinna óskast Laganemi í seinn'i htuta óskar eftir atvinou hálfan eða alfan dagiinn, helzt á lögfræðiiS'kirif- stofu. Margt kemur þó ti'l greima. Uppl. í síma 81020 rniiWii kil. 4 og 7 siðdegis í dag og á morgun. Hárgreiðsludömur Óskur eftit að ráða hárgneiðslu- dömur á nýja hárgireiðsliustofu í Reykjavík. Góð vinnuskiilyrði. Uppl. sem gre'rmi frá fyrri störf- um umsækjamda í hárgireiðsl'u sendist á afgr. Mbf. fyriir föstu- dagskvöld merkt: „Hárgreiðsla 8218'. FÉLAGSLÍF Armann (körfuknattleiksdeild). Æfingar í vetur verða fyrst um sinn e»ns og hér segic: 4. flokkur. Þrrðjudaga kl. 20—21,30 Iþróttahús Jóns Þorsteins- sonar. 3. flokkur. Þriðjudaga kl. 21,30—22,30. Jón Þorsteinsson. Sunnudaga kl. 2,10—3,50. Hálogatend. 2. flokkur. Föstudaga kl. 19—20. Jón Þorsteimsson. Sunnudaga kl. 2,10—3,50 Hálogatamd. Meistarafl. og 1. flokkur. Mánudaga kl. 10,10—11. Hátoga'la'nd. Þrrðjudaga kil. 21,30—22,30. Seltja'rnairnes. Fimmtudaga kl. 7,40—9,20. Háliogaland. Óvenju djörf og bráðfyndin dönsk gamaomynd af beztu gerð. Jörgen Ryg Kersen Wartel Dirch Passer. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Strangtega bönnuð innan 16 ára. Síml 50249. Brennur París? Frönsk-amerísk stórmynd með islenzkum texta. Fjökli þekktra leikama koma fram í myndimmi. Sýnd kl. 9. Brota-jórn og brota-mdlmor kaupum við hæsta verði. Borgartúni. Starfsstúlba óshast Starfsstúlku vantar að vistheimili ríkisins í Breiðuvik, V-Barðastrandarsýslu. Allar nánari upplýsingar gefur forstöðumaður heimilisins. Simi um Patreksfjörð. Reykjavik, 6. október 1969. Skrifstofa ríkisspitalanna. Hver ykkar ekur SKODA? Við vitum að þú hefur engar áhyggjur af köldum vetri, því SKODINN fer í gang. Vélastilling og mæling rafkerfis tryggir þó betri gang og rneira slitþol, og Snap-on RAFSJAIN full- komna vinnu. Hefur þú nokkurn tíma séð vélarganginn i bílnum þínum? Eflaust ekki, þvi flestir hafa aðeins heyrt hann, en við getum sýnt hann á RAFSJÁNNI. Rafsiáin er þó ekki það eina sem við höfum. Við höfum sér- þjálfað starfslið og sérstæðustu þjónustu landsins. Þvi miður yrði of langt að telja upp i einni auglýsingu allt það er við getum boðið þér og bílnum þínum. Hafi það farið fram- hjá þér, þá er þér velkomið að líta inn og kynna þér þjónustu okkar. Tékkneska bifreiðaumboðið á íslandi hf. — þjónustuverkstæði — Auðbrekku 44—46, Kópavogi. Sími 42603. SPILAKVÖLD Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði verður miðvkudaginn 8. október kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu. Góð kvöldverðlaun. — Kaffiveitingar. N E F N D I N . Raioiagnsverhfræðingar — Raimagnstæhniiræðingar Landsvirkjun óskar eftir að ráða rafmagnsverkfræðinga eða rafmagristæknifræðinga til að annast álagsstjórn á vöktum í aðalspennistöð Landsvirkjunar við Geitháls. Umsókmr sendist til skrifstofustjóra Landsvirkjunar, Suður- landsbraut 14, Reykjavík, sem fyrst og eigi síðar en 1. nóv- ember n.k. Reykjavík, 6 október 1969.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.