Morgunblaðið - 08.10.1969, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 1969
FLUGFÉLAG fSLANDS vill ráða
reglusaman mann
á aldrinum 25—40 ára til að gegna starfi starfsmannastjóra.
Umsóknir, með sem fyllstum upplýsingum um menntun og
fyrri störf, sendist aðalskrifstofu félagsins í Bændahöllinni,
merktar: „Starfsmannahald — 3778" fyrir 15. október.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F.
Bréf um dulíræðilegu
hugleiðingu
heitir nýjasta bókin um yoga og heimspeki. Samin af tíbezka
meistararanum Dhwyal Khul, skrásett af Alice Bailey, í þýð-
ingu Steinunnar S. Briem.
Meðal efnis: Formnotkun í hugleiðingu. — Formnotkun til að
hækka vitindina. — Launspekileg og dulfræðileg formnotkun.
— Sérhæf form. — Samheildarleg formnotkun. Gengur yður
illa í lífinu, eruð þér óhamingjusamur, finnst yður lífið
duttlungafullt? Leitið svaranna í bókmenntun yoganna, það
leiðir til dýpri skilnings á lífinu og fyllra lífs.
Fæst í flestum bókaverzlunum.
Útgefendur '— símar 41238 og 21189.
LÖGTAK
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengnum úr-
skurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrirvara, á
kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum
frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum:
Síðara hluta þungaskatts af dísilbifreiðum, sem féll í ein-
daga 1. þ.m., áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og
miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, gjöldum af
innlendum tollvörutegundum, matvælaeftirlitsgjaldi og gjaldi
til styrktarsjóðs fatlaðra, skipulagsgjaldi af nýbyggingum,
almennum og sérstökum útflutningsgjöldum, aflatrygginga-
sjóðsgjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum
ásamt skráningargjöldum.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 7. október 1969.
Verkamannafélagið DAGSBRÚN
Fél agsfund ur
verður í Lindarbæ fimmtudaginn 9. október 1969, kl. 8.30
síðdegis.
Dagskrá:
1. Félagsmál.
2. Kosning fulltrúa á 4. þing Verkamannasam-
bands Islands.
3. Atvinnumálín.
4. Önnur mál.
Félagsmenn eru beðnir að framvísa skírteini við dyravörð.
STJÓRNIN.
Aðalfundur Kjördœmis-
ráðs Sjálfsfœðisflokksins
I AUSTURLANDSKJORDÆMI
Aðalfundur Kjördæmisráðs
Sjálfstæðisflok'ksins í Austur-
landskjördæmi var haldinn í Val
höll á Eskifirði sunnud. 28. sept.
’69 Kl. 2 síðdegis. Formaður Guð
mundur Auðbjörnsson, Eskifirði
setti fundin.n, en fumdarstjóri
var kjörinn Þorleifuir Jómsson.
Á fundinum voru m.a. gerðar
samhljóða svofelldar ályktanir í
rafor’ku og vegamálum:
1. Kjördæmisráð Sjálfstæðis
flokksins í Austurlandskjör-
dæmi, á aðalfundi á Eskifirði
28. sept. 1969, lýsir eindregnum
stuðr.ingi við þau áform að vinna
af kappi að nýtingu vatnsafls
til raforkuframleiðslu til iðnað-
ar í hvers konar formi og ann-
arra nota.
En jafnframt sem fyrirhugað-
ar eru áframhaldandi stórvirkj-
anir á Þjórsársvæðinu, le.ggur
Kjördæmisráð áherzlu á nauð-
syn þess að aukin sé raforku-
framleiðsla í öðrum landdhlutum
m.eð nýtingu hagkvæms vatns-
afls. Leggur fund.urinn sérstaka
áherzlu á að nú þegar verð'i
ákveðin virkjun í Lagarfljóti
við Lagarfoss og bundimn þann-
ig endi á þá raunasögu í raf-
orbumáluim Austurilands, sem
orkuöflun fjórðungsims hefir ver
ið. Ljóst er að um skeið er Lag-
arfossvirkjum hagfeilldasta leið-
in ti.1 orkuöflunar til nofckuns
iðnaðar og húgahitunar á Aust-
urlandi, ssm hvorttveggja er af
gerandi hagsmunamál.
Jafnframt því að áherzla sé
lögð á ranmsóknir á stór-
virkjun Austurlands í Fljóts-
dal, Skorar fundurinn mjög ein-
dregið á ríkisstjórnina að ákveða
hið bráðasta virkjun við Lagar-
foss og hefja undirbúning fram-
kvæmda.
Fundurinn lætur í Ijós
ánægju með Smyrlabjargaár
virkjun, sem er mikilvægt spor
til hagsbóta Austur-Skaftafells-
sýsiu.
Fundurinn lýsir stuðningi við
hug'mynd þá er fnarn kom í frv.
Jónasar Péturssonar um Aust-
urlandsvirkjun og telur stefnu
þá, er þar er mörkuð um sjálf-
stæði byggðamlaga í raforkumál
um, vera rétta og horfa til heilla
fyrir jafnvægi í byggð lands-
ins.
2. Aðalfundur Kjördæmisráðs
Sjálfstæðisflokksins á Austur-
landi 1969 samþ. eftirfanaindi:
Upplýst er að fyrir atbeina
stjórnar Atvinmujöfnunarsjóðs
er nú í Efniahagsstofnuninni
unnið að Austuhlands áætlun í
saimigömgumálum. Leggur fund-
urinn á það ríka áherzlu að
gemgið verði frá slíkri áætlum,
og þá sérstaklega í vegamálum,
hið allma fyrsta og fjármiagn út-
vegað til framkvæmda og þær
hafnar á árinu 1971.
Kosmir voru í stjórn til næsta
árs:
Formaður: Eymundur Sigurðs
son, Höfon, Hornafirði. Með-
stjórnendur: Herdís Hermóðs-
dóttir, Eskifirði, Rsynir Zoega,
Nesfcaupst. Theodor Blöndal,
Seyðisfirði og Eiríkur Eiríksson,
Dagverðargerði. Auk fulltrúa
voru mœttir á flundinum þeir
Jónas Pétursson alþm. og Sverr
ir Hermannsson varaþimigm. Um
ræður voru miklar og fuindur-
inn hirnn ániægjulegasiti.
Skýrslutækni-
íélogið efnir til
rúðstefnu
SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG ís-
lanidis efin/ir til ráðstiefinu í Nior-
raemia húisánu hiinin 9.—10. ototóber
nto. Verðuir þar flulttuir fjöldi er-
inidia, ee erinidlaflokkiairiniir emú
fjóriir: Memmitum og þjáMuin
gtarflsmiainmia, Fræðsila fyrir flor-
stöðummemm og yfinmiemm, Uradlir-
búiniiniguir vertoeifina og Líkamiá-
igemð fyriir rafreifania. Umiræðiur
verða um öll þeisisli miál á eftiir.
Aukastörf
Komir óskast til léttra innheimtustarfa.
Upplýsingar í síma 15941.
H úsbyggjendur
Úti/eggjaholsteinar fyrirliggjandi. Framleiddir úr brunagjalli úr
Eldborgarhrauni, léttir og sterkir. Stærð 20x20x40 cm.
Hagstætt verð.
RÖRSTEYPAN, Kópavogi, simi 40930.
STEINASTEYPAN, Akranesi, sími 93-2220 og 93-1292.
Til sölu stórt einbýlishús í Garðahreppi
Ekki í Siifurtúni eða Flötum. Húsið er á tveimur hæð, eld-
hús og þvottavélarkrókur, tvær stofur, tvö baðherbergi, átta
svefnherb. og forstofur. Húsið er því mjög stórt og hentar
ekki nema stórri fjölskyldu eða félagssamtökum. Það stendur
á stórri eignarlóð og er til afhendingar strax.
Þeir sem vildu fá frekari upplýsingar leggi nafn sitt og
heimilisfang í lokuðu umslagi á afgreiðslu Mbl. merkt:
„Einbýlishús — eignarlóð — 3821".
7. stýrimann
vanan togveiðum vantar á m/s Bretting NS. 50.
Nánari upplýsingar gefur
SIGURJÓN ÞORBERGSSON,
Vopnafirði.
LANDSMÁLAFÉLAGID VÖRÐUR
Dr. Bjarni Helgasom
heldur fund í Tjarnarbúð, niðri fimmtudaginn 9. október n.k. kl. 20.30.
Dagskrá: Kjör uppstillinganefndar, sem gera skal tillögu um
stjóm til næsta árs.
„ER HÆGT AÐ BÚA BETUR í LANDINU?“
Erindi ásamt litskuggamyndum, sem dr. Bjarni Helgason, jarð
vegsfræðingur flytur.
STJÓRNIN