Morgunblaðið - 08.10.1969, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 08.10.1969, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 1089 27 Ann Schein leikur með Sinfóníuhljómsveitinni Bann við kjarnorku- vopnum á hafsbotni Samkomulag í Cenf um samningsuppkast AÐRIR tónleikar Sinifóníuihljóm isveitar íslands á þessoi stamfsári verða halidnir í HáSkólabíói fiimimtudaginn 9. aktóber og hefj ast fcl. 21. Stjómandi verður Al- fred Walter en einleifcari banda- ríski píanóleikarinn Ann Schein. Á efnisSkrá er píanókonsert nx. 3 eftir Rakhmaninafif, tónaljóðið Taso eiftiir Liszt og sinfónía nr. 5 eftir Haidimayer, sem etaki hef ur verið flutt fyrr í pvrópu. Sin- fónían var saanin á sjö döguan árið 1968 og frumflutt í Duirban í SuðuT-Afríku í september und ir tjórn Alfreds Walter. Verkið hlaut fraimúrskarandi góðar við- tötaur og varð að endurtataa laka þáttinn, sem telja má mjög ó- venjulegt. Tónákáldið tileinkaði GAUTABORG 7. otalt., NTB. — Þiað hefluir siaflt sánin sviip á saimm- ingaviðiræður þær, sem Ijuífca átti í diag máffli íslendiimga ag saengfcra injniflytjieinidia, hve síld- veið-ar 'hafa brugðizt við íslamd í áir. Eiran þeirra maininia, sem þátt fjófcu í samininigiarv’ilðraeðunlum af hiáíliflu Svía, lýsti því yfir í við- taiii við blaðiið „Göteborgsipast- en“, að það vaeri í rífcufm mœli xiaunisaetJt að reifcma mieð verð- hælfcfcuin á Íslainid'ssíld. Miediri Ihtáitlbair verðhætalkiun eðla uippsöigin á samminiginium gaeti háns vegar aegir Götleborglsipostien, — verðlur, mynidlu beimia aithygli sinmd enm mieiir að öðrum mörifcuðum. — EðHileg aifleiðdinig, ef svo fer, gegir GötbcwgBiposten, — verður, Önumdariirði, 7. okt. HÉR er búið að vera snarvit- laust veður í allan dag og er þetta með mestu hvassviðrum, sem hér koma — norðaustan stormum. Fjórir rafmagnsstaur- jtr hafa látið undan veðurofsan- um og er fjörðurinn allur raf- magnslaus. Fólk er því í myrkri og við engan hita. Seimilega hef Tollur ú lund- búnuðurvörur Luxemborg, 7. okt. NTB—AP VESTUR -Þýzfcala nd fékk á mániudag heimild Efnahagsbanda lags Evrópu til þess að leggja toll á innfluttar landbúnaðarvör ux til þesis að koima í veg fyrir, að hækSfcað verðgiMi maxksins verði til þess að auka innflutn- img á ódýrum landbúnaðarvör- um, sem yrði til þess að lælcka tekjur þýzkra bænda. Var á- kvörðunin um þessa heknild tek in að lofcnum 11 klst. fundi. Eft ir fundinn skýrði Jean Riey, far- seti framtavæmdaráðs EBE, að vestur-þýzk stjórnairvöM hefðu geflið fyrirheit uim, að þesisi toll- uir yrði aðeins látinn gilda um stuttan tíma. Alfred Waiter vertaið og vegna fjölda áskoranna var það flutt á ný á tónleikum í Durban í janú ar á þessu ári. Á tónleitaunum á fiimmtudaginn verður verlkið flutt í fyrsta sinn í Evrópu og af því tilefni mun tónstaáldið kotna hing að ag hlýða í fyinsta sánin á sitt eigið venk. Haidmayer er fæddur í Graz í Austunrlki árið 1927 og er prófessar við tónlistanháákól ann þar í borg. Hann er talinn méðal fremistu tónákálda Austur ríkis og hefur saimið 6 sinfóníur, fjölda verka fyrir einleiksihljóð- færi og hljómsveit og kammer- tónlist. Eiruleikarinn á þessum tónleik- um, bandaríaki píanóleitaarinn, Ann Schein, er tónlistarvinwm að sændkir ^ldarimmffly’tj'emdlwr miunii einlbeilta sér mjög að inn- flutmánigi á sólld flrá Naregi og Kaniadla. ★ Morguinlblaðlið snieri siér til Birgits Firnnsgoiniair 'hjá SíMiarút- vegsmiefhid vegma þessarar frétt- air. Skýrði hiann frá því, að af ■háJiflu Síldarútvegsniefnidar tadfcju þátt í þessuim saimjninjgiaviðræð - uim Gunmiar Pióvenitz, Jón Þ. Ármaison og Njáffl Imgjiaflidssan Skrifsitoflusbjióri niefmdarinimar í Reykjaivík. Kvaðst Birgir eklki hafa arnrnað um þessar samminigia- viðræður að segtjia að svo sibödidiu, Biirigiis Fimmssoiniar hjá Síidlarút- en að hanm væri vomgóður um, að hagstiæðir samnmimgar mymdu mást og að gemgið yrði frá samimimgum í þessairi viku. ur spennir farið í stöðinni og eru því ekki horfur á að rafmagn ið komi í bráð. Þá fauk þak í daig í einu lagi af fjárhúsi á bænum Hvilft, járn plötur fuku af húsum o. fl. Mi’k- il vandræði eru með trillur í höflnánni og er eim sokkdn og fleiri rekur fyrir veðri og vind- um í höfninni. Enn (kl. 21) er ekkert lát á veðrinu. Lítalegt er að vindhrað- inn hafi verið um 12 vindstig í dag þegar verst lét og hætta varð fjárfliutningum vegna óveð- ursins. Allar heiðar eru kol- tepptar. í dag fylgdu óveðrinu rigniing, sem með kvöldinu hef- ur breytzt í slyddu. — Kristján. Haag og London 7. okt. NTB-AP HOLLENZKA flutningaskipið „Bonau“ sökk á Norðursjó í morgun eftir árekstur við vest- ur-þýzka skipið „Kariba“, og sex manna er saknað af hol- lenzka skipinu. Áretastiurimn vairð í niðaþotou hjá eyju í inmsdgliimgunnd iinin í Wester Bemis-sifcurðiinin málægt landamæirum Hallands og Vest- ur-Þýzkalaimds. Fjöldi sikipa hélt á stLytssbaðimin og víðtæta leiit hef- uir verið gerð að þeiim sem saikn- að er af hoflllemzika síkipimu. — „Bomau“ vair 380 lestir, en „Kar- iba“ 8.600 lestiir. Ann Schein hér að góðu kunn. Hún heifur leikið með hljómsveitinni og á tónleikum Tónlistarfélagsins. — Hún er fædd í New York árið 1939 og var aðeiras 5 ára þegar hún hóf náim í tónflist. í fyrstu tónleikaför sína fór hún áirið 1956, þá aðeins 17 ára gömul og árið eftir ferðaðist hún til fjöl- margra Evrópulanda og hélt tón leilka við mikið lof gagnrýnenda. Síðan hefur henni verið boðið að halda tónleika á hverju ári í Evrópu og í Bandaríkjumum. Ár ið 1961 ferðaðist hún um Sovét- ríkin og hélt sjálfstæða tónleitaa og lék með hljómsveitum. Jöklar minnka í Noregi Svolvær, 7. okt. — NTB. SUMARHITINN í Noregi í ár hefur haft í för með sér slíka bráðnun jökla þar í landi, að leita verður allt aftur til árslns 1947 til þess að finna hliðstæðu. — Ef mæsibu vetuir veirða eðfli- legir, miurau llíða möng ár þamigað til jöflclairnir ,,ná sér aft- ur“, er haft eftir Olaiv Liestöl, jöklafræðimgi við marsiku heim- skiaiu t astofinrun ima, í viðbaili við Lofatposten. Það er dklki bama, að sumairið hafi verið heiát, heldur var sl. vetuir óvenjullega snjó- léttur. Heimsbaiutastafmundm friam- fcvæmdir aminiað hveirt ár mæling- ar á jöfcloim á Svalbairða og í Noregi. í ár voru gerðar mæl- imigar á Harðamigunsjöfldli og Sitóra jöfcli í Jöbuiniheimum. Snjó- ag ísallag Hai-ðanigursj ökulis hafa þynnzt uim hvarki roeira né miininia en um fjóra metira. Homestead, Flórída, 6. okt. NTB, AP. KÚBANSKUR flugmaður, sem flúði frá Kúbu í gær í stolinni fliugvél af gerðimnd MIG-17 og lenti henind í flugstöðimni í Home stead á Flórída, hefuir tfemgið hæli í Baindaríkjunum sem póiH- tískiur flóttamaður. Kúbömskum yfirvöldum hefur verið tiltaynnit, að flusgvéinmi veirði skiliað. Fluigvél Nixons Baindairítajafar- seta stóð á fiugvellinium í Home- stead, þegar kúbamski flóbtam-að- uirinm ieniti þair í gær. Farsetdnn dvaldist um helgima í Key Bis- camymte, sem er skammt frá flug- stöðinni. AGA KHAN TRULOFAST London, 7. október. NTB. AGA KHAN, andlegur leiðtogi 20 milljón Múhameðstrúarmanna og brezk kona, lafði James Crich ton-Stuart, opinberuðu trúlofun sína í dag. Gert er ráð fyrir að þau verði gefin saman í París eða Genf í lok mánaðarins. Brúð urin giftist James Crichton-Stu- grt lávarði 1959, en þau skildu 1967. Aga Khan er elzti sonur Aly Khan og varð andlegur leið togi Ismaili-trúflokksins við dauða föður sins 1957. Genf, 7. okt. NTB—AP FULLTRÚAR Bandaríkjanna og Sovétríkjanna á afvopnunarráð- stefnunni í Genf lögðu í dag frgm í- sameiningu drög að al- þjóðlegum samningi umi bann við því að kjamorkuvopnum verði komið fyrir eða beitt á hafsbotni. Hér er um að ræða málamiðl- uniartillögu, sem samtaomulag hef ur náðst um eftiir langar við- ræður. Bæði Rússar og Banda- ríkjamenm hafa áður l'agt fram sértillögur um slífcan samning. Stj órnmálafréttardtarar eru þeirr ar skoðunar að upþbastið, sem lagt var fram í dag, miuni biinda endi á það þrátefli, er hiefuir ríkt í afvopniun'arumræðtU'njum á und amförnum mámuðum. Þegar afvopniunarráðstefnain hefur fjallað um uppkastið verð FRIÐRIK Ölatfsson gerð'i jiaiftn tefli viö Téklkainin Jiansa í fimmitu umlferð alþjóðasQaáíkmióts ins í Aþenu, an mó(t þetfba er in gvæðSsmót AlþjóðaSkálksaimlbainid'S ins (FIDE). Önmiuir úrsfllit í 5. uimiferð: Nioevski, Júgóslajvíu vainm Fartnibas, ékátamieiis'bara Uinigverjia og Aiulsbunrílkiismalðuii-- inn Stoppefl. vanin tefklknleska stórmieisbamanin Hart, en Ghe- onglhlilu, Rúmienflki ag Korlkanás, Griikkfliaindii, Lamibaind, Sviss ag Pedlersien, Darumörlkiu gerðu jafln- teflll Wriiglht, Enigílandi o(g Suier, Tyifldiainidi; Spiri'diniav, Búfligamflu og Zomtm, Unigverjiallainidi; Mait- úlavic, Júgiósílajvflu ag Sjaipenas Grálkiklanidli; ag Levd, Fáfflamdi ag Húbnier, Vesibur-Þýzíkalainidi eigia SAMBAND fiskideilda á Aust- urlandi hélt 31. fjórðungsþing sitt föstudaginn 12. september að Hótel Höfn í Homafirði. Formaður sambandsins, Níels Ingvarsson, setti þingið, en mættir voru 15 fulltrúar frá 8 stöðum á Austurlandi. Már Elísson flisfldimálastjóri ag Guðmundluir Inigiimiajrsson fluffl- trúi hjá Fiskifélagi íslamds mætbu sem geistir ag flubbi fisfci- miálaistjóri ítarlegt erindi uim starisemii Fiskilfélaigsins ag sjiáv- airútvegismál aflmerunt. — Fjöl- mórg miál varu bekin fyrir, en í lak þingsiins vonu neitoniingar ÞRÍR bátanna, sem verið hafa á veiðum við strendur Ameríku eru nú á beimleið, Akurey, Viðey og Óskar Halldórsson. Búizt er við því að Öm og Örfirisey muni halda af stað heim af Amer íkumiðunum síðar í vikunni. Samkvæmt upplýsinigum Eimans ur það semt Allsherjiarþin.ginu til uimsagnax og væntanlega til stað festingar. Bannið á gilda utan tólf mílma landhelgi þeirra ríkja, sem und irrita samninginn. Nolkkrar und antekningar verða gerðar, til dæmis með kafbáta, og verðuir litið á þá sem venjuleg herskip, að sögn formanns bandarísku sendine'ndarinnar, James Leon- ard. Formaður sovézku sendinefnd ariinnar, Alexei Rosjin sagði að uppkastið væri mikilvægt fram lag í baráttunni fyrir því að draga úr vígbúnaðarfcapphlaup- inu. William Rogers utanriflds- ráðherra Bandaríkjanna, sagði uppkastið væri jákvætt, en lagði áherzilu á að töluverður tírni gæti liðið þar til saimningurinn yrði undirritaður. Efltir 5 umiferðir er Gheartglhiu eflsbuir mieð 3 vinmimiga ag eáina biðslkák, Friðrita og Pediersem (bafla 3 vinininga, Nioeváki, Húbnier ag Jamsa hafla 214 váiim- imig og eina biðslkálk fever; Karik- onis, Hort og ForintQs 'haifla 214 vinninig hveir, en Matailavic (hef- ur 2 vinmiiniga og 2 biðsfcáfciir. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGR EIÐSLA* SKRIFSTOFA SÍMI IQilDQ samlbaindsims lagðér fram og bam í ljós að rikuldHaius eign í ársdofc 1068 voru rúmiar 213 þúsurnd torónuir. Stærsti úbgjiafldaliðluniinin á tknabiliniu naim rúmium 50 þúsund krónum ag vair vegma sýninigariininiar „íslendingair 0(g hatfiið“. Á þinginiu flóru fram stjórm- an'kosn/inigar og voru Níels Inigvairsson, Hjialtí Guinniarssan og FriðgieiT Þorsbeinsson 'kiosmir aðalmiemm í sbjóm, em varamienm þedir Hiimiar Bjairmiaisom, Haffl- grtmlur Jónassom ag Kristaám Gúsbavssan, Siguirðsisonar, útgerðarmamms, hefur afli bátanna verið sæmi legur öðru hvoru en lítið þess á milli. í heild er aflinn minmi en búizt hafði verið við og milklu minini, em í fyrra á þessum slóð- um. Reiknað með verð- hækkun á Íslandssíld — segir í ,tCöteborgsposten" — Gengið frá samningum í þessari viku Fárviðri veldur skemmdum á Flateyri Svœðaskákmótið í Aþenu: Friðrik gerði jafn tefli við Jansa Er í 2.-3. sœti eftir 5 umferðir bilðlslkiálkir. Fjórðungsþing fiskideildn ú Austurlundi 1969 Bátarnir koma heim af Ameríkumiðum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.