Morgunblaðið - 08.10.1969, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 08.10.1969, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLABIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBBR 196(9 — Og svo ertu líka van Gro- enwegel, sagði Luise, og fór aft- ur að leika Rómiedíu. — Það er ættarblóðið, Graihaim. Hún band aði frá sér. — Ættarblóðið! Graiham setti upp tvírætt bros, sem rninnti ofurlítið á Dirk, og svaraði: — Já, vissulega er bú- skapurinn okkur í blóð borinn. Mér þykir leitt, að þið skulið þurfa að fara strax, tafsaði hann, — ég var að vona, að þið gætuð verið hérna í nótt. Hr. Wray ætlar að halda samkomu í húsagarðin.um hérna í kvöld. Þá hefði verið gott tækifæri fyrir ykkur að heyra, 'hvernig fólkið sn.ýst við kenningu hans. — Ég vildi, að maður gæti það, sagði frændi hans, — en við Willem höfum í svo mörgu að snúast á Austur'ströndinnd — og Luise er of hænd að mér til þess að geta séð af mér eina nótt. Síðan við giftumst höfum við yfirleitt ekki verið neina niótt hvort í sínu lagi. Klara Hartfield kom með hr. Wray um kvöldið. Hún kom með hann í tjaidbát þeirra Hartfield hjóna — og það var nærgætnis- lega gert af henni, sagði hr. Wray við Graham. — Mér er það alltaí ánægja að geta gert yður smágreiða, hr. Wray, sagði Klara og brosti. — Maðurinn minn e>r bara kaup maður. og á ekki marga þræla, sn við erum bæði hlynnt mál- stað yðar. — Það hefur nú verið augljóst alveg síðan ég kom hingað, sagði hr. Wray. Hann brosti til Gra- harr.s og sagði: — Hr. Hairt- field leyfði mér afnot af skúr, sem hann á í Stabroed, til að halda samkomur fyrir svertingj- ana. Það var áðiur en ég var búinn að vera þar í viku. Og bæði hann og frúim hafa verið mér hjálplieg á allan hátt. Það er mest þeim að þakka ,hvað mér hefur gengið vel í Stabroek. — Skárri eru það nú gull- hamrarnir! sagði Klara og hló, svo að brjóstin næstum brutust út úr flegnum kjólnum. — Og ég er viss um, að við John eigum þá ekki skilið. Það sem við höf- um gert er ekki annað en það, sem hver almennilegur kristinn maður hefði átt að gera. — Þar komið þér einmitt að kjiarna málsdns, frú. Almenni- lega kristna menn hér, má telja á annarrar handar fingrum. Klara sat á svölunum bakatil ásamt Graham og þau horfðu bæði á guðsþjónustuna, sem fram fór í húsagarðinum. Svörtu andlitin horfðu með áhuga á trú boðann, er hann talaði til þeirra, og kyndlarnir blöktu í stjökun- um, sem voru þrjár stórar leir- krukkur. Veðirið var þungbúið og rakt og þrumuverður hafði verið yfirvofiandi allan seinni- partinn og virtist nú vera að nálgast fyrir alvöru, Eldingar blikuðu jafnt og þétt í austrinu Cetraunir í hverri viku Skilafrestur til fimmtudagskvölds. Vinningar á árinu alls kr. 1.600.000,00. GETRAUNIR Pósthólf 864, Rvík. stovella 3oppas uppþvottovélor ic Forþvær. ★ Forþvær og þvær. Hitar vatnið sjálf, allt upp i 100°. i( Dauðhreinsar. if Getur staðið frítt á gólfi. ic Tekur fyrir 12 manns ef pottum er sleppt. ^ Tekur fyrir 6 manns ef pottar eru teknir með. Aberandi falleg og sterkleg uppþvottavél. Verð kr. 33.770.— Greiðsluskilmálar. EINAR FARESTVEIT 8i CO. H.F. BergstaðaStræti 10, sími 16995. og þrumurnar drundu nær og nær. Það fór að rigna, svo að hætta varð við guðsþjónustuna. — Þið verðið bæði að vera hérna í nótt, sagði Graharn. — Það eru nóg herbergi hérna til að hýsa gesti. — Það er falloga boðið, dreng ur minn, sagði hr. Wray bros- andi, — eu ég verð að fara. Ég verð að f-ara eldsnemma í fyrra- málið að sitað til Abary. Og ég verð að vera í Stabroek í kvöld til að ganga frá ýmsu smávegis. — Já, en þetta er voða veður að vera úti í! sagði Klara. — Eld ingarnar eru svo hræðilegar! Þér ættuð að verða hérna í nótt. — Þruimur og eldingar m'Eiga ekki trufla mig í starfi mínu, frú Hartfield. Hr. Wray fór því til Stabroek í báti Hartfields, en Klara á- kva'ð aið gista í Kaywanahúisinu. — Ég þarf engin náttföt, sagði hún við Graham, eftir að trú- boðinn var farinn. — Ég sef alltaf allsnakin, bætti hún við, 36 og þegar pilturinn roðnaði, rak hún upp hvellain hlátur, sem yfir gnæfði jafnvel þruimurnar, sem komu í sama bili. — Guð minn góður, skárra er það nú veðrið! Mér ei nú alveg sama um rign- inguna, en ég er alltaf hrædd við þrurour og eldingar. Seinna stóð Graham við glugg ann og horfði á óveðrið og minntis't þá Canje-hússins og allra óveðran-na, sem þar höfðu verið. Honuim fannst mörg ár síðan hann fór frá Berbice, en einhvern veginn þótti honum það ekk'ert miður að vera kom- inn í þetta hús með þægilega and-rúmsloftinu , minningun-um am Hubertus frænda og nálægð þess við Stabroek. f C-anje hafði bonum fuindizt hanm vera ónýt- ur og tilgangslaus, ekki sízt þegar Dirk var alltaf að staigast á ættarstoltin-u og minn-a hann á, að h-anm væri „linur”. Já, lík- leiga var h-anm lin-ur. Dirk var harðú'r, og ei-ns var Willem. Stúlkur dáðuist að hörðum mönn uim. Luimea van Niffen og Sus- a-n Lafferty h-öfðiu alltaf dáðlst að Dirk. Þær voru hrifn-ar af drembil-ega svipnum á honum og því, hve snöggur hann var í bragði, o-g höfðu meira að segja brosað og verið hrifnar, ef Dirk hreytti í þær ónotum . . . Mig umgengu-st þæ-r með umburðar- ly-ndi o-g kurteisi. Og au-g-un í þeim ljómuðu aldrei þegar þær töluðu við mig. Þrumurnar drundu enn og eld ingarnar lýstu upp berbergið, og h-ann hél-t að sér höndum og fann til rakans gegn um þunna náttgkyrtuna. Hávaðinn í reg-n- inu á þaíkinu ætlaði allt að æra. Það var ein-s og hann væri ill- kvittinn og þrálátur. Næstum ógnandi . . . Mér fin-nst ég nú meiri karl- maður _ hér í húsinu, huigsaði hann. Ég er fullur ein-beittni og dugn-aðar. Ég get laigað hlutin-a til eins og ég vil hafa þá. Ég er húsbóndinn. Ef ég ®e-gi, að hr. Wray m-egi halda samkomur hérna, þá má hann það ,og mér er alveg sama, hvað aðrir segja. í nóvembe-r verð ég nítján ára, og ég er stór og vel vaxin-n. Ég sýnisit eldri en ég er — og mér finm-st líika ég vera eldri. Ég kann að vera einn þeirr-a linu af van Groenwegelættinni, en ég ætla nú saim-t að skara fram úr . . . Já, ég sé þ-að núna. Nú sé ég a-lveg greinil-e-ga, hvað ég á að gera. Ég verð að sanna, að góðlsemi og tillitssemi við með- bræðurna geti borið góðan á- rangu-r. É-g skal sanna Dirk, að h-arka og ruddaskapur g-eti ekki ein saiman áun-nið ætt- inni frægð. Hendri amma kenndi barn-aböirnunuim sínum að vera hávær, brok-afiu-ll og grimm skrímisli, en hverju fengu þau áorkað m'eð allri frekjunni? Þau féllu fyrir morðingja h-endi, hvert einasta ei-tt, j-afnvel hann afi minn, vesalin-gu'rinn. Jacques ga-mii var linur — bréfin hans sýna, að hann var vinigjarnleg- ur og mannúðlegur maður — en hann var van Groe-nwegel . . . Ég er linur, ei-ns og h-ann, en Það var eftir kosningar í Eng- landi eitit siinn., að maður nokkur kom til kunningja síns, og sagði við hann: — Finnst þér nú ekki að stjórn in sé orðin frjálslyndari og víð- sýnni en áður? Hin-n hu.gsaði sig vel um, og svar aði síðan: — Jú, sjóndeildarhringur hennar hefur víkkað svo sem frá saumnál- arauga upp í stoppunál. Fini Henriques hét fiðluleikari og tónskáld, sem lézt 1940. Honum þótti afar leitt að ferðast í járn- brautarlest, og einkum, ef klefarn- ir voru yfirfullir. Honum leiddist yfirleitt að vera in>nan um fólk. Er fram liðu stundir, fann hann leið til þess að komast hjá hvim- leiðum ferðafélögum. Er hann hafði fundið sér klefa í lestinni, gætti hann þeirra eins og grimmt ljón, og í hvert sinn, sem einhver ætlaði að gera sig heima- komin-n, kom hann fram i dyrnar, og sagði: Þetta er ríkisjárnbrautaklefi! Kvöld eitt, er hann var heima og samdi tónverk, voru börnin í næsta herbergi, til þess, að han-n gæti fen-gið frið. Þau höfðu ógurlega hátt, og allt í ein-u kvað við ærandi hávaði. Ein ar litli hafði velt ofninum um koll. Kona hans kom inn og sagði: — Ætlarðu ekkert að segja við börn- in? Hann stóð þegjandi á fætur, opn- aði hurðina inn til barnanma og sagði: — Einar þú mátt þetta ekki. Kvöld nokkurt var han-n spurður að því í boði, hvort ha-nn væri skyld ur Henriques verksmiðjuieigenda. — Langt því frá svaraði hann. Hann er elztur, ég yn-gstur ellefu sys-tkina. Hruturinn, 21. marz — 19. apríl. Hvíldu þig, og reyndu að skemmta þér á sem ódýrastan hátt. Nautið, 20. april — 20. maí. Ef þér sýnist ein leið lokuð, skaltu velja þá næst beztu. Reyndu að halda þig við sem einfaldastar lausnir. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Byrjaðu daginn snemma og reyndu að afkasta sem mestu. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Það eru ef til vill smáatriðin, sem mestu máli skipta nú. 7 Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Notaðu tækifærið til að koma eiginhagsmunamálum í framkvæmd. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Komdu til móts við náungann, en láttu ýmis vandamál sitja á hak- anum. Vogin, 23. september — 22. október. Reyndu að hafa áhrif til góðs í umhverfi þínu og því fyrr, því betra. Sporðdreltinn, 23. október — 21. nóvember. Hlustaðu vel á það, sem sagt er í dag. Ef þú ræður við það, sem farið er fram á, skaltu gera það, þótt ekki þurfi að misnota hjálpscmi þína. t Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. 1 Reyndu að losa þig við Ieiðann með því að fara út og ræða vlð fleiri en þú hefur umgengizt undanfarið. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þvl meira, sem áliðið er, því erfiðara reynist þér að semja við þá, sem þú vllt vel. Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz. Gættu að því sem fram fer I kringum þig í dag en láttu aðra um stjórn málannt, og reyndu að læra eltthvað af reynslunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.