Morgunblaðið - 08.10.1969, Blaðsíða 17
MORGUNRLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 1»69
17
Hugleiðingar eftir lestur í Búnaðarriti -
Fororð. Bændur, þið þekkið
bezt sjálfir afurðamestu og
beilsiuihraustustu einstafclángana
í bústofninum ,sam þið eigið að
nota til framrækt'unar, hleypi-
dómalaust.
Ég var orðinn langþneyður eft
ir síðana hefti Búnaðarr. 1969, er
það kom úit eftir áramót. í þessu
hiefiti komu töflur yfir sauðfjár-
sýningar haustið 1967. Það er
seint að þessar töflur komi ekki
fyrir sjónir bænda fyrr en einu
oig hálfu ári etftir sýningarnar.
Þær tapa nokkuð gildi sínu á
þessari bið. Sýningar á sumri og
hausti ættu að koma á prenti á
næsta vetri, eða ári fyrr en nú
varð.
Nú heyrast raddir um, bæði
hér og erlendis, að þessar sýn-
ingar séu lítilsvirðli. Og það er
mála sannast, að eini rétti dóm-
urinn um gripina er sá nettó-
hagnaður, sem hann gefur í af-
urðúrn.
Þó geta þessar sýningar haft
gildi ef rétt er að farið.
Ein bændur vita furðu vel,
hverjir eiga bezta og afurða
mesta féð. Þeir koma hver til
annars. Þeár sjá féð í réttum.
Þeir sjá það í slátunhúsinu. Og
ekki vantar að um hlutina sé
tatað, ef eittlhvað skarar frtam
úr eða miður fer.
En heildarsteifnan á mati
gripsins þarf að vera sú sama
hjá ráðunautnium og beztu fjár-
ræktarbændunum. Annars verð-
ur samvinnan engin, og hætt við
að bændiur flairi ekki með hrúta
sína á sýn'ingu.
Ég hef verið að athuga ýmis
legt í síðustu átta árg. Búnaðar-
ritséns. Ég byrjaði að lesa upp
úr þessu hefti og skoða mynd-
irnar.
Þar birtust myndir af Öðlimg
og Gláitmn, sem báðiir fónuisf aif
,,kynbótaslysförum“. Og eins og
vera ber, þá er um þá smá ævi-
minning_ og lýsing á hrútgildi
þeirra. Öðlingur efstur á sýning
um. Hainn var hvítur, hyrndur,
talinn næstuim galllaiaus að gerð,
en þó full stuttur. Hann hlaut
93 stig fyrir byggingu, sem er
mjög há viðurkenning. Glitnir,
hvítur, hyrndur, „samanrekinn
holdakrans".
Svo er alltaf gaman að at-
huga mál og þymgd og lesa um
umsagnir.
f Br. 1915 skrifar Jóm H. Þor-
bergsson um hrút, sem hét Þór.
Hlann vóg 3ja vetra 180 tog. Jón
mældi hann á útmánuðum jóðrað
an og alullaðan, og þetta voru
miálin: Brjóstumm. 123 om., hæð
80 om., skroklklengd 100 cm. og
bakibr. 24 om. Þarna er lengdin
mæld, enda segir hún alvel eins
til um hrjóstrými kindarinmar og
brjóstaiumrnáiið. Vaiflalaust hefur
þes&i hrútur venið einliamtoing.ur,
þá var ekki hugsað um að fá
tvíliemibt. En nú eru sjónarmið
önnur, þ.e. að fá sem flest tví-
lemibt. Þass vegna verður nú
að hafa að notokru aðrar grund
yallarreglur til verðlaunaveit-
iniga sauðfjár, en var fyrir hálfri
öld. Þó mumu einlembingshrútar
enn settir í hæstu verðlaiun. Þeir
eru að jafmaði heldur meiri
kindur en þeir sam fæðast tví-
lemtoingar eða þrílemtoingar.
Sl'ík vinnubrögð eru á eftir tím-
anum. En það bjargar hvað
bændur fara lítið eftir þessum
sýningum.
gullbringu- og
kjósarsýsla
Vænsti hrúturimn á þessum
sýmimguim í Guffibr,- ag Kjásar-
sýsLu var Biamgsi frá Setbergi,
eig. Krisitimm Sigfússon, Norð-
urkoti. Bangsi er kollóttur, 5 v.
þ. 114 kg. brjóstumm. 114 cm,
spj.ald 28 cm. leggur 136 mim.
Hann var eini hrúturinn í þeiss-
twn sýstlum, sem hafði 28 cm.
spjald. Hann fær 85.5 stig, tal-
inn, „aðeins of grófbyggður".
Þetta orð „grófbyggður“, tounna
sumir ebki að rmeta.
Ban.gisi var í þriðja sæti á hér
aðssýningu. Það vantar að vita
hvort Bangsi hafi verið tvíLemb-
ingur.
Þessi orð standa í lýsingu á
þessari hér'aðssýningu: „Greini-
legt var á þessari héraðssýn-
ingu, hvað kollótti stofninn er
jafnbetri en sá hyrndi“. Þeitta
er í samræmi við reynsluna. Vest
fjarðastofninn er betri en sá
þingeyski. Og í Vestfj.stofnin-
um er kollótta féð betra en það
hyrnda, en það er etoki mikill
munur, sam efcki er von, þar sem
þessu hefur verið blandað sam-
an. Svo er það sauðburðurinn.
Og mörgum þykir ljótt að sjá,
hvernig hyrndu ærnar tæta
lömtoim á hornunum, þegar verð
ur að hafa þær margar saman
nýbornar.
Br. segir þetta um kollótta
féð: „Karl Aðalsteinsson, Smá-
hömrum, Strandas. hefur í mörg
ár verið efstur með afurðir eft-
ir á af þeim, sem hafa margt fé.
Beneditot Sæmundsson, Hólima-
vík, Strandasýslu er sá eini sem
Br. getur um að hafi fengið 40
kg. eða meira af lambakjöti eft-
ir á. Ær innan við 20. Báðir
með kollótt fé. Um frjósemina
má taka þetta dæmi:
í Br 1962 segir að hjá sýslu-
búinu á Skógum í Rangárvalla-
sýsiu hafi tala Lamba að haiuisti
verið 99 lömb eiftir 50 ær. Hrút-
ar þar flestir á sýningum. Þetlta
ár gefa þessar ær af sér að með-
al'tali 31.20 kg. í dilkaíkjöti.
í lesningu um hrútaina á þess-
um sýningum eru þrjú orð, sem
ég vil leyfa mér að „tafca til at-
hugunar" í sanábamdi við stað-
reyndir. Þessi orð eru háfættur,
hníflóttur, grófbyggður. Og svo
þetta: Hvort á að taka meira til
liit til mikilla bóga eða vel hold-
fyl'Ltra Læra, ef þebta vill refcast
á. En um þetta þarf ektoert að
þrátta: Brjóstummál segir ekki
nema hálft um brjóstrými kind-
arinnar (eða kýshmar), hinn
heLmingurinin er lengdin.
Á Vestfjörðum voru til fram-
úrskarandi miklar afurðaær,
sem voru háfættar, sumar með
140 mm. lagg. Þeirra bezt er
Snót með 136 mm. Lagg. Þegar
hún var 13 vetra hafði hún eign
ast og skilað eiganda sínum að
hiausti 27 lömbum og afburða-
vænuim. Er um þetta í Br. 1966
og 1964.
í síðustu 8 árg. Br. er aðeins
eiin mynd af föllnum dilki, en
sú mynd á að sýna framúrskar-
andi mikla og vel holdfylLta lær
vöðva. Nú vill svo til svo til að
þessi föll eru af lömbum, sem
virðast hafa verið framur há-
fætt, enda uindan háfættum hrút,
Odda, sem hafði 140 mm. legg,
sjá Br. 1965. Þettia bendir á,
hvert ber að stefna í fnamtíð-
imni: þ.e. að ærin sé virkjamik-
il og mjólburlagin, og hafi vel
þroskaðan afturihluita. Ég kalla
ekki að ærin skili tveim lömb-
um nógu vel, ef það þarf að
setjia þau á kál'beit til að ná
nægilegri þyngd ,um 14—15 kg.
hvort. Sem sagt að lærleggurinn
sé langur og vel holdfylltur. Og
fjialllendi, smalamennska og snjó
ar krefjiaist þess að féð sé frem-
ur háfætt en lágfætt.
Svo eru það hníflarnir, sem
sumir eru að reka hníflana í.
Nú eru bníflóttu lömbin oftast
rneðal vænstu lambanna, enda
blendingar, þó milli skyldra
stofna, í samanburði við það að
útlenzkur hrútur, hyrndur eða
kollóttur hefði verið notaður
handa ánni. Við þessu er ekk-
ert að segja, ef heildarútkoman
er góð hjá bóndanum. Þessir
hníflóttu hrútar eru ekfcert verri
en aðrir hrútar, svoma upp og
ofan, og sjálfsagt að nota þá
frebar en stóhhyrnda hrúta, ef
þeir hafa vænleika og vöxt í
samræmi við kröfur kjötsmats-
manna.
—Orðið grófbyggður er lýsing
á virkjamestu og afurðamestu
ánum“ ,sagði gamall fjárræktar
maður við mig. Því ætti einmitt
að láta þannig fé í hærri verð-
launaflokk. Kjötið af háfættu
eða hníflóbtu eða grófbyggðu fé,
er síður en svo verra á bragðið.
Nú er íslenztour landbúnaður
það erfiður ,að engin staðlaus
sérviztoa má eiga sér stað í sauð-
fjárræktinni.
Það sem ég hef sérstaklega
verið að atihuga er samræmi
milli fram- og afturbluta kind-
arinnar. Virðist mér að það sé
hægara að fá vel holdfyllt læri
og betri afturhluta á kindina,
ef sle'gið er af kröfum um mdkla
bóga.
Oddi, sem að framan getur,
hafði þessi mál 4ra vetra:
þyngd 114 kg. brjóstumm. 110
om., hæð 84 om., og leggur 140
mrn. Kostir Odda liggja í vel-
þroskuðum afturhluta í saman-
burði við framhlutann, og
það er í samræmi við verðmæti
kjötsins. Og það er einnig í sam
rærni við vöxt góðu mjólk-
uránna.
í Handbók bænda 1969 er
myind af fjórum kollóttum hrút-
um, með vel hvíta ull. Sá elzti
þeirra heitir Gabríed. Þegar ég
sá myndina af honum sagði ég:
Jón Konráðsson.
„Hann er fullmikill um bógana".
Eg fann bann í Br. 1965. Hann
'hefur þessi mál 4ra vetra. Þyngd
118 kg. brjóstumm. 119 cm. hæð
86 cm. spjald 27 om., og leggur
137 mm. Það er auðséð að hann
hlefur ékki sama vöxt og Oddi,
endia lýsing á afkvæmum ekki
eins góð. Lýsing á afkvæmum
Gabríels: „Afkvæmin eru mjög
samstæð að gerð og vaxtarlagi,
fana framúrskarandi góða fram-
byggingu, breitt, sterkt og nold
gnóið bak og langan bol. Ein-
staka hefur tæpl'e.ga nógu góða
lærvöðva og fótstöðu".
Það verður því að siiá af kröf
um urn mikla bóga til þess að
hægara sé að fá betri af-turhluta
kindiarinnar.
Einnig auðveldar það ánni að
fæða iaimb sitt.
ARNESSÝSLA
Eniginn kollóttur hrútur fór í
heiðursverðlaunafl. í Árnes-
sýslu, en tyeir í 1 vf. A. Annar
þeirra Spakur frá Hjálmsstöð-
um undan Svan frá Þingdal.
Svanur var á sæðingarstöðinni
í Lauigardælum 1963, oig hefur
hann reynzt mjög vel til kyn-
bótia eins og dæmi sanna. Hann
var hvítur í andliti og á vel og
hafði ágæitt bak, 28 om. spjald.
Þessir kostir Svainis baifla erfzt. í
Þingdal eru margar kolóttar ær
af Svanskyni, hvítar í andliti og
á ull. Virtist mér ull og útlit
benda til þess að þær hafi góð
þolþrif í rignimgarveðráttu .Ég
sá þær 25. marz s.l. Spakur á
Hjálmsstöðum var lánaður
nokkra daga í byrjum fengitímia
í vetur til ágæts fjárbónda í
Grímsnesimu. Ég gerði fyrir-
spurn um, hvaða gallar vænu
hel25t á Spak. Ég fékk það svar,
að hann væri heldur rýr aftur.
Nú fór ég upp í Br. og þar
stendur: „Spakur hiaut I vl. A
á sýningunni. Hann er ræktarleg-
ur með ágæt baikhold, en full
litLa frambyggingu“.
Hvort er svo bötri vöxtur til
afurða?
Fyrr og síðar hafa glöggir
fjárræktarimenn tekið eftir þvi,
að mestu afurðaærnár hafa ekki
'haft rýran aftur'hluta, heldur
þvert á móti, Það er eðlilegt að
greindir og þnautreyndir fjár-
bændur, sem eiga afkoimu sína
undir arði sauðfjárins, fylgist
vel með ánium sínum og reyni
að rækta þær til sem mestra
afurða, sérstakLega þegar það
er í samræmi við kröfur nútím-
ans og til aukims þolþrifs að
því er ullarlag snertir .Og þetta
er þeim miun skemmtilegra í
framkvæmd, þar sem það er í
samrœmi við kröfur mannúðar-
innar.
En mainnúð fjármannsins og
MýLeilki við féð eykuir arðaemi
þess, sem ekki mun af veita.
Bjarni á Selfoesi fær I .verð-
Laun fyrir Prins 5 vetra gamlan.
Hann hafði þessi mál: þ. 113 kg.
brjóstuimm. 110 cm. spjiald 25
cm. leggur 136 mm. Hann var af
blöndiuðuim stofnii, hyrndur.
Þennan hrút skoðaði ég. Hann
var ekki flatur ofan en hafði
kúptan spjaldhrygg og hallaði út
af skepnunni eins og verðúr að
krafjast . Hann hafði nægilega
grófia og togmikla ull. Ég tel að
Prins hefði hiklaust átt að fara
í I. heiðunsverðlaunaflokk. Vöxt
ur var góður, en aðalatriðið var
það að hann var þrílembixigur.
Einhverntíma þarf að vera
samræmi í orðum og athöfnum á
sýningum , þegar verið er að
prédilka að hafa fullar afúrðir
eiftir hveirja á. Oddi Sveiinis í
Steinsbolti var í öðru sæti á hér
aðssýnintgu. Hann er hyrndur,
tvaggja vetra og hefur Laikari
mál en Prins á Selfossi. Lýsing:
„Oddi er ágætlega vel hvítur
með mikla og góða ull og þrótt-
Legur með mikla frambyggingu,
en tæpílega nógu stinna lær-
vöðva. Oddi hlaut 92 stig fyrir
byggingu". Hér er teikinn,
„skaiktour póll í hæðina", þar sem
frambygging er tekin fraimyfir
lærvöðva.
í Stokkseyrartorappi eru frá
Grímsfj'ósum tveiir torútar, Hníf-
iLl 3ja vetra og Kollur 2ja vetra
undan HnífU. Þeir virðast góðir
eftir þyngd og máli að dæma,
t.d. báðir með 28 cm. sp. sem er
ágætt, sérstaklega hjá þeim tvæ
vetna. Hvorugur fær að fara á
héraðssýrningu, ekki einu sinni til
vara, eru þó lágfættir. Gjalda
þeir hnífLanna á Hnífli?
Vaburgömlu hrútarnir í Þing-
dal af Vestfjiarðastofni, tveir
kollóttir tvílemtoingar og einn
einlembingur voru ekki dæmdir
hæfiir á hé r aðssý n ingu. Þó hugsa
ég að Öðlingur hefði sómt sér
vel hjá veturgömlu hrútunuim
þair eins og Svainur afi hans
gerðli meðal rosknu hrútanna á
héraðssýn. 1963. Þessir þrir vet-
urg. hrútar höfðu að meðaltali:
þyngd 98,3 kg. Spjaldbr. 25,3
om. og l'aggur 133,7 mm. Tveir
þeiirra höfðu 26 om. spjald. Til
samanburðar við þá vil ég svo
taka rosknu hrútana í Skeiðator.
En það er sá hreppur, sem ég
hef engan kollóttan eða hníflótt-
an hrút fundið í töflum frá tveim
ur síðustu sýningum, svo stofn-
inn virðist vera „hreinn“. Þedr
eru 29 talsinis. Meðaltal: Þyngd
100,6 tog. spjald 24,7 cm., leggur
132 mm. Sénstaklega er munur-
inn á spjaldbr. eftirtektarverð-
asbur eða 0,6 cm., sem þeir vet-
urgömlu hafa betur. En spjald-
breiddin er aðalsmerki kollótta
Þingdals-f j árins.
RANGARVALLASÝSLA
Rangæ'iingair eiga fuirðu góð _
lömb og afurðagott sauðfé, mið-
að við landgæði. Þar er margt
af kollóttu fé. Þeir eru mikið
með heknalda hrúta. Þeiir virð-
ast ekki hræddir við skyldleik-
ann. Þeir hafa þó við bæj-
ardyrnar holdanautaræktina í
Gunnarsholti, sem kvað veria að
fana í hiunidana veginia skyld-
leikaræktar.
VESTUR-SKAFTA-
FELLSSÝSLA
Þ^r er megnið af hrútuim kol’l
óbtir. Og þar hafa sum.ir komist
hábt með afurðir eftir á, þrátt
fyrir létt land og oft rysjótta
veðrátitu. í töflu í Br. 1966 er
Guðmundur á Eystra Hrauni,
Kir'kjubæjarhr. fyrir aftan
Grím á Syðra-Álandi, Þistilfirði
með afurðir eftir á. Líka eru
ær frjósamari hjá Guðm. Guðim.
hafði 124 ær, en Gríimur 100 ær.
Eftir þessari töflu að dæma, þá
mjólka þær af sér holdin ærn-
ar hans Guðm. í Skaftafeliss.,
eins og góðu mjóllkurkýrnar
gera.
í V-Skaftafellss. eru Seglbúð-
ir. Þar er viðurkennt kynbóta-
bú. Lýsing á þeim fjárstofni á
siðustu sýninigu er svona: „Segl-
búðahrútar og hrútar þaðan
voru þó undantekning frá fram-
anskráðu. Þeir hrútar eru fraim
úrskaramdi vel gerðir og rækt-
arlegir, enda er Segibúðaféð bezt
ræktaður kollóttur stofn á Suð-
urlandi, og þótt víðar væri leit-
að“. Ég held að kollótta féð í
Þingdal sé betra.
Hrútar frá Seglbúðum eru
ekki virkjamiklar kindur og hafa
of mjóan spjaldhrygg .Þeir eru
seinnilega allir tvílembingar eða
þrílembingar eins og vera ber,
þegar rækta skal fé til mikillar
frjósemi og fullra afurða. Ann-
ars virðist mér Seglbúðaféð hafa
batnað með hrútum frá Norður-
hjáleigu og Teygingalæk.
Jón á Seglbúðum og Samúel í
Þinigdal gætu báðir grætt á hrúta
skiptum. Hvor meira, skal ég
láta ósagt.
f Búnaðarblaðinu er sambal
við ábyrgan ráðamann. Hann
segir að markmiðið eigi að vera
tvö 16 kg. lömto eftir á. Nú bíð
ur fóllk efitir að sjiá, hvemig sá
ágæti maður ætlar að fara að
ná því marki um allt land, án
of mikils tilkostnaðar, og ám
þess að skemma kjötið með fibu-
Skvapi af kálbeit, sem gerir kjöt
ið verra til úbflutnings, því út-
lenzkir hafa nóg af þannig
lambalkjöti. En okkar lambalkjöt
er enn yfir höfuð að taLa mag-
urt, og hefur sérstætt bragð af
toinium villta gróðri og sauða-
mjólkinni.
Eins og er, þá toöfum við sér-
stöðu með ull, gærur og bragð
af dilkakjöti, sem eykur eftir-
spurn og verð á þessum afurð-
um. Og það er í samræmi við
náttúrufar landsins og búskap-
arhætti bænda, að þessi sér
kenni fái að haldast en.n um sinn.
Á einmánuði 1969
Jón Konráðssón.
Sjólfstæðisfélag Gorda-
og Bessastaðahrepps
heldur fund að Garðaholti miðvikudaginn 8. þ.m. kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Reglur um prófkjör hreppsnefndarkosninga.
2. Kjör fulltrúa á Landsfund Sjálfstæðisflokksins.
3. Önnur mál.
STJÓRNIN.