Morgunblaðið - 08.10.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.10.1969, Blaðsíða 25
MQRGUNBLAÐIÐ, MIÖVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 1®S9 25 (utvarp) 0 miðvikudagur • 8. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaá- grip og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barriajnna: Baldur Pálmason les „Ferðina á heimsenda" eftir Hallvard Berg (7). 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.05 Fréltir. 10.10 Veður- fregnir. Tóhleikar. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Þórunn Elfa Magnúsdóttir les sögu sína „Djúpar rætur“ (20) 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. LétJt lög: Frank Cornely kórinn syngur, Friedrich Schröder leikur lögeft ir sjálfan sig, Peter og Gordon syngja, hljómsveit Pepes Jara millos leika. Dusty Springfield syngur og hljómsveit Max Greg- ers leikur létt lög. 16.15 Veðurfregnir Klassísk tónlist Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Múnchen leikur Serenötu nr. 9 í D-dúr (K320) eftir Mozart, Ferdinand Leitner stjórnar. 17.00 Fréttir Sænsk tónlist Stig Ribbimg leikur píanóverk eftir Seymer og Aifvén. Sænska útvarpshljómsveitin leik ur Hljómsveitartilbrigði op. 50 eftir Lars-Erik Larsson, Sixten Ehrling stjórnar. Kammerkören syngur Canto Lxxxl eftir Ingvar Lidholm, höfundur stjórnar. Fíl- harmoníusveitin í Stokkhólmi leikur Ritornell fyrir hljómsveit eftir Ingvar Lidholm, Hans Schmidt-Isserstedt stjórnar. 18.00 Harmoníkulög Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynmingar. 19.30 Tækni og vísindi Páll Theódórsson eðlisfræðingur talar aftur um þrívetnismæling- ar og aldursákvarðanir hvera- vatns. 19.50 Kvintett í B-dúr fyrir klari- nettú og strengi op. 34 eftir Carl Maria von Weber. Melos kamm- ersveitin í Lundúnum leikur. 20.15 Sumarvaka a. Fjórir dagar á fjöllum Hallgrímur Jónasson rithöf undur flytur fýrsta ferðaþátt sinn af þremur. b. Kammerkórinn syngur islenzk iög Söngstjóri: Ruth Magnússon. c. Gunnlaugsbani Halldór Pétursson flytur frá- söguþátt. d. Vísnamál Hersilía Sveinsdóttir fer með stökur eftir ýmsa höfunda. 21.30 Útvarpssagan: „Ólafur heigl“ efti«' Veru Henriksen Guðjón Guðjónsson les þýðingu sína (8). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Borgir“ eftir Jón Trausta Geir Sigurðsson kennari frá Skerðingsstöðum les (4). 22.35 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tón- list af ýmsu tagi. 23.20 Fréttir i stuttu máll Dagskrárlok. • fimmtudagur ♦ 9. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaá- grip og úrdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barnanna: Baldur Pálmason endar lestur „Ferðarinnar á heimsenda" eftir Hallvard Berg. 9.30 Tilkynning- ar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 A1 menn siglingafræði, einkum handa landkröbbum: Jökull Jak obsson tekur saman þátt og flyt ásamt öðrum. 11.25 Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 12.50 Á frivaktinni Lög sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Þórunn Elfa Magnúsdóttir les sögu sína „Djúpar rætur" (21) 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Smárakvartettinn á Akureyri syngur, Los Machucambos syngja og leika, hljómsveitin „101“ strengur leikur, Ottilie Patterson syngur með hljómsveit Chris Bar bers, Eric Johnson og hljómsveit hans leika. 16.15 Veðurfregnir Kiassisk tónlist Svíta ijr. 3 í D-dúr eftir J.S. Bach. Kammerhljómsveitin i Stuttgart leikur. Karl Múnchinger stjórnar. 17.00 Fréttir Nútimatónlist a. Phases et Réseaux eftir Gilles Tremblay. Malcolm Troup leikur á píanó. b. Cordes en Mouvement eftir Jean Vallerand CBC hljóm- sveitin í Montreal leikur, Jean Beaudet stjórnar. c. Sinfónía nr. 2 eftir Clermont Pétin. Sinfóníuhljómsveit kanadíska útvarpsins leikur, Roland Leduc stjrnar. 18.00 Lög úr kviknymdum Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mái Magnús Finnbogason magister flytur. 19.35 Viðsjá Ólafur Jónsson og Haraldur Ól- afsson sjá um þáttinn. 20.05 Jakob Jóhannesson Smári átt ræður a. Helgi Sæmundsson ritstjóri tal ar um skáldið. b. Andrés Björnsson útvarps- stjóri og leikararnir Helgi Skúlason og Þorsteinn ö Step- hensen lesa bundið mál og - óbundið eftir Jakob Smára. c. Sungin lög við ljóð eftir Jakob Smára. 21.00 Aðrir hausttónleikar Sin- fóníuhljómsveitar íslands í Há- skólabíói Stjórnandi: Alfred Walter. Einleikari á pianó: Ann Schein frá Bandarikjunum. Píanókonsert nr. 3 í d-moll op. Stúlka óskast Regfusöm og áreiðanleg stúlka ekki yngri en 23 ára óskast í bókaverzlun í Miðbænum, málakunnátta æskileg. Tilboð er greini um aldur og fyrri störf leggist inn á afgr. Mbl. fyrir laugardag merkt: „Bókabúð — 3834“. 30 eftir Sergej Rakhmanjnoff. 21.40 Friðarhreyfingin og Alfred Nobel Jón R. Hjálmarsson skólastjóri flytur erindi. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Borgir“ eftir Jón Trausta Geir Sigurðsson kennari frá Skerðingsstöðum les (5). 22.35 Við allra hæfi Helgi Pétursson og Jón Þór Hann esson kynna þjóðlög og létta tón- list. 23.15 Fréttir i stuttu máli (sjlnvarp) • miðvikudagur • 8. október Sniðkennsla Síðdegis- og kvöldnámskeið hefst 13. október. Kenni sænskt sniðkerfi eftir nýjustu tizku. ) Innritun í síma 19178. SIGRÚN A. SIGURÐARDÓTTIR Drápuhlíð 48 2. hæð. Keflavík — Njarðvík Tílboð óskast í miðhæð hússins Þórustíg 28 Ytri-Njarðvík. Upplýsingar i síma 1420, Keflavík og 34278 Reykjavík. 18.00 Gustur Hesturinn Gustur er fyrirliði í stóði villtra hrossa og vill eng- an þýðast nema Jóa, ungan dreng sem éitt sinn bjargaði lífi hans, í þessum nýja myndaflokki seg- ir frá ævintýrum þeirra. Þátturinn, sem nú verður sýndur, nefnist Jói og ókunni maðurinn. Aðalhlutverk: Peter Graves, Bobby Diamond og William Faw cett. 18.25 Hrói höttur Illur fengur iila forgengur. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Lucy Ball Lucy kynnist milljónamæringi. 20.55 Hauststörf húsmæðra Fjallað er um sláturgerð. Leiðbeinandi: Margrét Krist- insdóttir. 21.10 Miðvikudagsmyndin Nú eða aldrei (The breaking Point) Bandarísk kvikmynd frá 1950. Leikstjóri: Michael Curtiz. Aðalhlutverk: John Garfield, Pat ricia Neal og Phyllis Thaxter. Gömul stríðshetja snýr heim til Bandaríkjanna og hyggst bjarga sér úr fjárhagsörðugleikum á skjótan hátt. GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. — Sim: 11171. Steypustöðin ÍT 41480-41481 VERK KAUPMENN KAUPFÉLÖG ^ydJiner) BÚÐARKA8Si\RI\IIR eru ódýrustu búðarkassarnir á markaðinum enda eru þeir í notkun í miklum fjölda verzlana og verkstæða. Verð aðeins kr. 12.453.00 Góðfúslega leitið upplýsinga hjá oss. Sisli c7. dofínsen 14 VESTURGÖTU 45 — SÍMAR: 12747—16647. Kennsla er hafin i Miðbæjarskóla, skv. stundaskrá. Enn er hægt að bæta við þátttakeridum i nokkrar námsgreinar. Húsmæðrum og öðrum er sérstaklega bent á fjölbreytt föndur, útsaum, heimilishagfræði og foreldrafræðslu. Nánari upplýsingar og innritun í fræðsluskrifstofu Reykja- vikur, Tjarnargötu 12, sími 21430. Einnig í Miðbæjarskóla á kvöldin. Námsflokkar Reykjavíkur. AÐALFUNDUR Ileimdallur F.U.S. boðar til aðalfundar miðviku- daginn 15. október nk. kl. 20.30. í Félagsheimilinu, Valhöll við Suðurgötu. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar eru hvattir til þess að fjölmenna. STJÓRNIN. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS 10. flokkur. 2 á 500.000 kr. 1.000.000 kr. Á föstudag verður dregið í 10. flokki. 2 - 100.000 — 140 - 10.000 — 200.000 — 1.400.000 — 2.400 vinningar að fjárhæð 8.200.000 krónur. 352 - 5.000 — 1.900 - 2.000 — 1.760.000 — 3.800.000 — Á morgun er síðasti heili endurnýjunardagurinn. Aukavinningar: 4 á 10.000 kr. 40.000 kr. Happdrætíl Hiskila tjland. 2.400 8.200.000 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.