Morgunblaðið - 08.10.1969, Blaðsíða 28
Blað allra landsmanna
JMtagsiitlrlfifrifr
Bezta auglýsingablaðið
MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 1969
Hver 10 tonna farmur Flughjáipar
getur bjargaö 22 þúsund manns
— segir pastor Möllerup — Hjálpar-
samtökin fluttu 5100 tonn af mat
og lyfjum til Biafra í september
SAMTALS 5100 tonn af matvæl-
nm og lyfjum voru flutt til Bi-
afra í september á vegum al-
þjóðlegra hjálparsamtaka kirkj-
unnar, en þau ráða nú yfir 15
flugvélum, og eru þar á meðal
fjórar flugvélar Flughjálpar.
Hafa vélar Flughjálpar yfirleitt
Á Uli-flugvelli:
Flughjólporvél
fyrir sprengju-
brotum
ÞRJÚ sprengjubrot lentu á
einni af flugvélum Flughjálp
ar er loftárás var gerð á Uli-
flugvöR í Biafra fyrir
s&öanmu, en þangað hafði vél
in komið með lyf og matvæli.
Stóð vélin kyrr á flugve-llin-
um er árásin var gerð og ollu
sprengjubrotin nökkrum
skemmdum, en þær voru þó
það smávægilegar að flugvél
in gat haldið áfram ferð sinni.
Urðu engar tafir á hjálparflug
inu af þessum sökum. Engan
mann sakaði í þessari árás.
farið 6 ferðir á nóttu frá Sao
Tome til Biafra — þrjár vélanna
farið 2 ferðir hver, en ein verið
kyrr á Sao Tome. í hverri ferð
flytja vélamar 10 tonn af mat-
vælum og lyfjum.
Þetta kom fram í viðtali sem
MbL átti við pastor Möllerup, e<n
hann kom hingað til lands til
fundar Flughjálpar, Loftleiða og
Hj álpar samtaka kirkjunnar á
Norðurlöndum. Mölleirup er að-
alritari hjálparsamtakanna og
skipuieggur einnig hjálparstarf
hinna fjölmörgu aðila, sem
standa að alþjóðlegum hjálparsam
tökum kirkjunmar, en í þeim eru
35 samtök kaþólskra og mótmæl
enda í 21 landi.
Pastor Möllerup sagði, að nú
hefði verið gen.gið frá samkomu-
lagi um Biafraflug Flughjálpar
næstu þrjá mánuði, en venjan
væri að endursikoða afsitöðuna á
þriggja mánaða fresti. Sagði
Möllerup að vélarnar myndu
f’.júga áfram með samia hætti og
hingað til og að á fundinum
hép í Reykjavík h=fðu allir ver-
ið sammál'a um að halda þessu
hjálparstarfi áfram eins lengi og
nauðsyn krefði. En auðvitað von
uðu allir að vandamálið í Bi-
afra leystist sem fyrst, svo að
íbúarnir þörfnuðust ekki leng-
ur þessarar hjálpar.
— Við hjálpum Biafr'abúum
eins mikið og vel og við getum,
en hjálp okkar nægir ekki, sagði
Möllerup. í fyrrahaust létust að
jafnaði á dag um 6 þúsund
nnanns úr hungri og drepsóttir
herjuðu, en nú í september lét-
ust að jafnaði eitt þúsund manns
Framhald á bls. 21
Bifreiðin eftir veltuna á Reyk janesbraut. —
Stígsson.
Ljósm. Heimir
Ung stúlka beið bana
TUTTUGU og tveggja ára stúlka
beið bana í umferðarslysi á
Reykjanesbraut um 300 metra
innan við syðri afleggjarann að
Innri-Njarðvik, er bifreið, sem
hún var farþegi í valt þar í fyrri
Bœjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir:
ÚRSLIT SKOÐANA-
KÚNNUNARINNAR
Magnús Jónsson.
BÆJARSTJÓRN Hafnarfjarðar
samíþykkti í gær á fundi sínum
mieð 5 atkvæðum gegn þremuir
að senda úrsiit skOðainiaköniniuinar
þeiirrar, sem fram fór í Hafmar-
firði á dögunum um það, hvort
vedta ætti veitinigaistaðnum Skip-
hóli vínrveiitingalieyfi, áfram til
dómsmálaráðuinieytiisinis. t byrj-
un fundar hafði komið fram til-
laga frá bæjartfuiltrúum óháðra
um að skoðaniaköinmunin yrði
gerð ómerk vegna fr'amikvæmda
galllia, og að bæjarstjóm fjalilaði
um málið og sendi umisögn sina
til ráðunieytisins sem umbeðið
var.
Fráv ísuniarti llagan var borin
friam atf þeim Stetfáni Jónssyni,
Árna Grétairi Fiinmssyni, Vig-
fúsi Guðmundssyni oig Eggert
ísakssyni, og var hún etfnislega
á þá leið, að vilji Hafnfirðdniga
í þessu máli hetf’ði komið svo
greinilega fram í skoðianakönn-
uninni að tii-lögu ó'háðra skyldi
vísað fré og séð ti.l þess að úr-
silitum köninunarininiar yrðd kom-
ið á framfæri við viðkomiandi
yíiirvöld. Atkvæði féllu þainmig,
sem fyrr segir, að hún var sam-
þykkt með atkvæðum flutininigs-
manmainnia fjögurra auk Harðar
Zoph an i a.ssoniar, en á móti voru
fuilll'tirúar óhá'ðra, þeir Ámi Gunn
laugssion, Viilhjáilmur Skúlason
og Brynjóltfur Þorbjarmarson.
Hjöriieitfur Gunnianssoin sait hjá.
Bæj'arbúar fjö'knenmtu mjög
á þemnain fund bæjarstjómar.
Mifcliar umræður urðu mieðal
bæjanfuiHrtrúa og srnerust þeir
einkum um gaiRa í friamkvæmd
skoðaniakönnuinarinair. Töldu
flutniingsmiemn fyrri tiMögunmar
amdstæðimga vínveitinigaleyfisins
hafa verið mjög másrétti beitta
í þessari skoðaniaköninun, þar
sem þeir höfðu ekki umboðs-
mienn í kjördeiildum eins og
situðnimgsmienn leyfisdns hefðu
hatft. Árni Gunn/lauiglsison, siern
hatfði orð fyrír flutningsmönnum
tiMiögunniar, saigði, að etftir að
bæjarstjóm h.afði faldð bæjar-
ráði að amniast framkvæmd skoð
umakönnunar þessairar, hetfði
verið siamiþykkt í bæjanráði, þótt
Framhald á bls. 21
nótt um kl. 3.45. 1 bifreiðinni
var fernt, tveir karlmenn og
tvær stúlkur og ók stúlka bif-
reiðinni. Hin látna hét Kristín
Sigurgeirsdóttir, fædd 4. október
1947, til heimilis að Rauðalæk
45 í Reykjavík.
Lokofundur Húsnæðismúlu-
rúðstefnunnnr í kvöld
í KVÖLD kl. 20,30 verður
haldinn lokafundur Húsnæðis
málaráðstefnu SjáJtfstæðis-
manna, sem hófst sl. laugar-
dag með framhaldstfundi á
sunnudag. Ályktunarnefnd sú
er ráðstefnan kaus mun leggja ar.
fram drög að ályktun á grund
velli greinargerða umræðu-
hópa. Verða drögin rædd og
atfgreidd. Er það eindregin
hvatning til þátttakenda að
sæfcja lofcafundinn og taka
þátt í aígreiðslu ályktunarinn
Lán til virkjunar og hraðbrauta
— til umrœðu hjá Alþjóðabankanum
MEÐAN ársfundir Alþjóða-
bankans og Alþjóðagjaldeyr-
issjóðsins stóðu yfir í Was-
hington áttu íslenzku fulltrú
arnir viðræður við yfirmenn
Alþjóðabankans um lánsfjár-
þörf íslendinga á næstunni.
Magnús Jónsson, fjármála-
ráðherra, skýrði Mbl. svo frá
í gær, að lögð hefði verið
áherzla á lánsfé til vegagerð-
ar og til framhalds stórvirkj-
ana.
Fjármálaráðherra siagðd að áð-
ua- hetfðd verið rætt við Alþjóða-
bainfcairun um lániveitinigar til
varanlegirar vegagerðair á ís-
lamdi. Hetfðij niefmd frá Alþjóðia-
bankanum komið himigað +il
lands á þessu ári til viðræðna
um málið við íslenzk fjánmiála-
yfirvöld um etfmalhagsmiál og
láinstfjárþörf fsiemd'imga og má
búast við emdiamlegri ákvörðun
h(já Alþjóðabankanium mæsta
haust. Maignús Jónsson saigði að
þegair hefðu verið gerðar ráð-
sliaifaniir til þess að vegafram-
kvæmidir gemgju með eðlilegum
hraða í vetiuir og næsta ár þótt
ákvörðun yrði ekki tekin um
Al'þjióðafbanfcailániið fyrr en mæsita
haustf. I vetur verður unndð að
friekari umdirbúnimgi, svo hægt
verði að taka emdiamlega ákvarð-
anir um umibeðdð l'án vegna
vegatframkvæmidianna.
Viðræður um lánstfé til nýrira
virkjuimarframikvæimdia eru efcki
eins lamigtt komraar og sagði fjár-
málaráðlherra, að Alþjóðabank-
amum hefðu verið kynmtar þartf-
ir oktkiar í þeim efmum, m. a.
í sam/baindi við stæfcfcon álvers-
ins og hjugs'amfega nýja atióriðju.
Var ráðamiönnum Alþjóðabank-
ans tjáð að ísOiendiiragar óstou'ðu
eftir áframihaldaimdii viðræðum
um þassd miál.
Magmús Jómsson, fjérmálaráð-
Framhald á bls. 21
Kristín Sigurgeirsdóttir.
Samkvæmt upplýsiimgum iög-
reigilwnimar á Ketflavíkiuirtfliugvelli,
sem sér um ailla skýrsikugerð
varðandi slys þetita, vaæ bifreið-
in, sem var atf Volfcswagenigerð á
ieið till Ketflavíkur. Blautt var á
og dimmviðri. Ökumiaiður miuin
hatfa misistf vaiid á bitfreiðiimni og
átti slysi’ð sér mokkium aðdnag-
amda. Bitfreið'in vailt ú,t af vegin-
um og sllösuðuist allir, sem í bif-
reiðinnd voru. Ketflaivíkuir'lögregl-
am fiuitti hiiraa sOösuðu í sjúkra-
húsdlð í Ketfiavik, en þegar þanig-
að kom vair Kristín heitin láitiirr.
Hitt fólkið fékk síðar að fara
heim tiil sín í Reykjaivík og Hatfn
arfjörð.
Bitfreiðin, sem var úr Reykja-
vík er mikið skiemmd. Lögreigl-
an í KeÆlaví'k fékk viitmeskju um
slysið kl. 4,15. en eiiran úr bif-
reiðinná fór fótgamgandi til þess
að korma boðum til iögreig'liu. —
Talið er því einis og áður er get-
ið að háltftími hatfi liðið frá því
er slysið varð og þar tiiil lögregl-
urnni banst vitmeskja um það.
Tóboksframleiðendur vestra
þinga um viðvaranir ú morgun
SAMKVÆMT upplýsingum Jóns
Kjartanssonar, forstjóra Á.T.V.R.
munu bandarískir tóbakafram-
leiðendur þinga um deiluna, sem
risið hefur út af viðvörunarmerk
ingum á vindlingapafcka, sem
seija á á íslamdi, nk. fimmitudiaig.
Fyær fréttist ekkiemt atf full’trúa
tóbaksframileiöemd'amma en hanm
er væratanaiegur hinigað.
Tekið er nú að ganga á birgðir
ýmissa tegunda bandaridkra
vindlinga í landinu.