Morgunblaðið - 08.10.1969, Blaðsíða 14
14
MORGUNRLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 196S
wgpittirlftfrft
Útgefandi
Framkvæmdastjóri
Ritstjórar
RitstjórnarfuMtriii
Fréttastjóri
Auglýsingastjóri
Ritstjórn og afgreiðsla
Auglýsingar
Áskriftargjald kr. 165.00
I lausasölu
H.f. Árvakur, Reykjavík.
Haraldur Sveinsson.
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Þorbjörn Guðmundsson.
Björn Jóhannsson.
Árni Garðar Kristinsson.
Aðalstræti 6. Srmi 10-100.
Aðalstræti 6. Simi 22-4-80.
á mánuði innanlands.
kr. .10.00 eintakið.
MIKILS VERÐ
VIÐ URKENNING
lVTú á tímum aukins alþjóð-
' legs samstarfs á flestum
sviðum verða hagsmunamál
sjálfstæðra þjóða ekki leyst
nema með viðurkenningu
annarra ríkja á þeim. Eitt
brýnasta hagsmunamál ís-
. lendinga á alþjóðlegum vett-
vangi er viðurkenning ann-
arra á nauðsyn þess, að fiski-
mið og fiskistofnarnir um-
hverfis landið þarfnist auk-
innar vemdar. í ræðu þeirri,
sem utanrikisráðherra hélt
á ráðgjafaþingi Evrópuráðs-
ins, sagði hann það marglýsta
stefnu íslenzku ríkisstjómar-
innar, að hún teldi nauðsyn-
legt að friða allt landgrunn-
ið kringum landið.
Eins og kunnugt er hafa
aðrar þjóðir talsvert mikilla
hagsmuna að gæta í þessu
sambandi, ekki sízt Bretar,
en togarafloti þeirra hefur
fram til þessa byggt afkomu
sína að miklu leyti á veiðum
hér við land. Ummæli brezka
þingmannsins, James John-
sons, sem kjörinn er til
þings af íbúum hafnarborg-
arinnar Hull, og viðbrögð
hans við ræðu utanríkisráð-
herra, vekja því mikla at-
hygli. Hann lýsti fullum
skilningi á máli ráðherrans
og hvatti til þess, að afstaða
íslendinga yrði viðurkennd.
Orð þingmannsins verða ekki
áhrifaminni við það, að hann
er formaður fiskimálanefnd-
ar neðri málstofu brezka
þingsins og formaður fiski-
málanefndar Evrópuráðsins.
Óhætt er að fullyrða, að af-
staða Breta til kröfu íslend-
jnga um friðun landsgrunns-
ins, ræður mjög miklu um
framgang hennar og jafnvel
úrslitum. Viðurkenningu
brezka þingmannsins verður
því að telja mjög mikils-
verða, enda þótt kröfunni
verði að afla víðtækra fylgis,
svo að hún nái fram að
ganga.
Hagsmunamál íslendinga,
sem leysa verður í samráði
við aðra, komast aðeins í
heila höfn, ef mikil rækt er
lögð við kynningu þeirra.
Nágrannaþjóðum okkar hef-
-ur orðið ljósara eftir efna-
hagsvanda þann, sem við höf
um glímt við undanfarið,
hversu mjög afkoma okkar
byggist á fiskveiðum. Sjálfar
stunda þær fiskveiðar í
nokkrum mæli ,en sá er mun-
urinn ,að hjá þeim eru veið-
amar aðeins einn þáttur fjöl-
breytts atvinnulífs, en fyrir
íslendinga eru fiskveiðar
tmdirstaða þjóðarbúsins.
Þegar okkur er svo brýnt
að afla skoðunum og hags-
munamálum okkar fylgis
meðal annarra þjóða, verður
að gera þá kröfu til allra
þjóðhollra manna, að þeir
sameinist í þeirri baráttu.
Brigzl stjómarandstöðunnar
um það, að hagsmimamálum
þjóðarinnar sé ekki sinnt og
samþykktir Alþingis séu
þverbrotnar, skapa einungis
tortryggni. Þau duga ekki til
lausnar nokkurs framfara-
máls.
STEFNAN
ER RÉTT
IJyrstu áhrif gengisbreyting-
*• ar þeirrar, sem gerð var
í nóvember sl. voru þau, að
gjaldeyrisstaðan batnaði um
800 milljónir á nokkrum vik-
um. Sé innflutningur vegna
Búrfellsvirkjunar og ál-
bræðslunnar, svo og skipa-
og flugvélainnflutningur tek
inn út úr greiðslujöfnuði
fyrri helmings þessa árs, verð
ur hann hagstæður um nær
300 milljónir, en var óhag-
stæður um rúmlega 1000
milljónir á sama tíma í
fyrra.
Þetta kemur fram í ný-
birtri grein Jóhannesar Nor-
dal, bankastjóra, í Fjármála-
tíðindum. Um orsakir batans
segir grein a r h öfun d ur, að
þeirra sé að leita í lækkun
almenns innflutnings á fyrra
hluta ársins, en hún nam
18% miðað við sama tíma ár-
ið 1968, auk þess sem aukn-
ing útflutningsverðmætisins
hefur á fyrri hluta ársins
numið nærri 14%, og aukn-
ing verðmætis útflutnings-
framleiðslunnar var enn
meiri, eða nærri 20%.
Jóhannes Nordal vekur síð
an athygli á þeirri staðreynd,
að síldveiðamar hafi brugð-
izt og segir: „Eru líkur fyrir
því, að þetta verði þess vald-
andi, að þróun útflutnings-
framleiðslunnar verði mun
óhagstæðari á síðara helm-
ingi ársins en hinum fyrra,
svo að greiðslujöfnuðurinn á
árinu í heild reynist ekki eins
góður og fyrri helmingur
ársins virðist gefa tilefni til
að álíta“. Síðar bendir hann
á það, að verðmæti útflutn-
ingsframleiðslunnar í ár
verði að öllum líkindum um
það bil einum þriðja lægri
en fyrir þrernur árum.
Fyrstu aðgerðir ríkisstjórn
arinnar til lausnar efnahags-
vandanum hafa borið árang-
Alberto Nogueira
Marcello Caetano
Dr. Mario Soares
Kosningaundirbúningur
í Portúgal
Stjórnarandstœðingar í kjöri í fyrsta
skipti í 30 ár
ÁKVEÐIÐ hefur verið að
efna til almennra þingkosn-
inga í Portúgal 26. þessa mán
aðar, og verða fulltrúar
stjórnarandstöðunnar nú í
framboði í fyrsta skipti í 30
ár. Kosningabaráttan er þegar
hafin, og bendir allt til þess
að stjórnarflokkurinn, þjóð-
fylkingin svonefnda, haldi
velli og hljóti ríflegan meiri-
hluta þeirra 130 þingsæta,
sem keppt verður um. Stafar
þetta ekki hvað sízt af því
að andstaðan mætir sundruð
og óskipulögð til leiks.
.Stjónniairflokkurijnin býðtur
fnam í öllum kjördagmium, en
aindsítaðain í 79. Rótltaeki
vinistrifloklkiurlnin og fLotkkiur
jafniaðairmamma bjóða hvor um
siig fram í 28 kjördæmium,
fliókfeuir koniuinigssimnia í 12, og
óháðir þjóðierniissininiair í 6. Er
síðaistnie'fnidi flokkuriinn klofn-
ingsifloklkuir úr þjóðtfylkimg-
unná, sem styður enn Salazar
fyrrum forsætisráðfherra.
Meðall fraimibjóðenda þjóð-
fylkimigariinmair verður Alborto
Nogueira utainrí'kisráðlherra,
sem sat þinig NATO í Reykja-
vík í fyrraisumiar. Nái hamm
kjöri verður hanin að segja aií
sér ráðherraembættinu, sem
hanin hefur 'gegnt í átlta ár.
Leiðtogi róttæka vinstri-
flofeksinis er hagfræðiprófessor
inin Pereiira dia Moiuna, en
leiðtogi jiafniaðairmianma dr.
Mario Soares, Sem í fyrra-
haiuist var leystuir úr útlegð á
eynni Sao Tome. Hafa þessir
tveir fl'okkair lemgi reynt að
ná sammimguim um samvinnu
og samstöðu og mymda saman
stferikan andstöðufloklk, en þær
tilraumir ©nigan árangur borið.
Hatfa tilraunárnar mistekizt
bæði atf persóniuleguim og
pólitídkuim ástæðum, og bjóða
því flokfcarmiir niú hvor gegn
öðrum í möngum kjördæmum
og dreifa þainnig afkwæðum
stj órniaranidstöðuniniar.
Leiðtogi þjóðfjdlkinigarinnar
er nú MairoeUo Caetamo, sem
tók við emiþæitti forsætisráð-
herra 27. september í fyrra
vegma veikinda Sa'lazars, en
þá hafði Salazair gegnt em-
bættinu í 36 ár. Caetano er
63 ára, og var prófessor í lög-
um við háskóiainn í Lissabon
árin 1933—68, þegar hann tók
við embaetiti fo rsætisráðh erra.
Auík þess hafði hainin giegnt
ýmisum opinberum emtoætt-
um, og var til daemis aðstoðar
foirsætisráðheriria árin 1955—
58, og rektor Lissatoonháskól-
ain/s árin 1959—62.
Almienot er talið að Oaetamo
hafi stuðliað að autonu frellsi í
Partúgal þetta ár, sem hann
befur farið mieð sitjóm, þótt
enin fari ekki mikið fyrir því.
Vair það eitt fyrsta emfoættis-
vea-fe Caetaihos að veita stjóonn-
aranidst'öðiunind meira svigrúm,
sem sést þezt á því að tveirn-
uir miánu'ðum eÆtir emíbættia-
tökuna lét hanin ieysa Soaree
leiðtoga jafniaðarmaninia úr út-
leigðinni á Sao Tome, og núna,
rúmu ári eiftir að hanin tók við
stjónniartaiumiunium, fær stjóm
anandstaðan að taika beirnan
þát’t í kosniinigum í fyrsta
skipti í 30 ár.
Caetjin'O hefuir lýst því yfir
að fcosininigarnar eftir 3 vikur
verði aílgerlega frjálisar, en
ekki enu allir á einu miáli um
að hve milkliu ley'ti sú yfir-
lýsinig á við rök að styðjast.
Ríkisatjómin hefuir sett ýmsar
regiliur varðandi fcosningabar-
átituma, sem föla í sér tak-
miarfcaniir á baráttuaðgterðum
frambjóðeinda. Þanmig er til
dæmis baonað að etfoa tiil útt-
funda. Yfirvöl'duinum ber að
ritskoða öll áróðursspjöld og
bæfclimga áður en þeim verð-
ut dreift. Engir fr'amibjóðend-
ur fá alð koma fram í hljóð-
vairpi eða sjónvarpi, og saekja
verður um leyfi yfirvaildanna
tiil að hailda framboðsfundi
með mininst tveggja sólar-
hnimga fyrirvara. Hafa ýmsir
stjónnarandstæð'inigar kvairtað
yfir þeissuim regilum ag sagt
að þær hetfti pólitístat frel'si
þeirra.
iiT 'AN IÍR HPIMI
\ii»v U 1 1 Hli Ul\ nCIIVII
Hermálafulltrúa
vísað frá Sviss
ur. Frumskilyrði þess að
hann yrði leystur var að
bæta gjaldeyrisstöðu lands-
ins. Það hefur tekizt. Rekstri
sjávarútvegsins var komið á
heilbrigðan grundvöll og í
kjölfar þess hafa síðan aðrar
nauðsynlegar ráðstafanir
komið.
Brýnasta verkefnið fram-
undan er að finna færar
leiðir til að styrkja grunn
gj aldeyrisöílunarinnar. Það
verður bezt gert með því að
styrkja samkeppnisaðstöðu
íslenzkrar framleiðslu erlend
is enn frekar. Það er yfir-
lýst stefna ríkisstjórnarinnar
að vinnia að því með öllum
tiltækum ráðum. Umbylting
er að eiga sér stað í íslenzku
atvinnulífi. Framgang henn-
ar verður að tryggja.
Beirn, 6. okit. — NTB.
HERMÁLAFULLTRÚA ísra-
elska sendiráðsins í Sviss, hefur
verið vísað úr landi. Honum er
gefið að sök að hafa verið í vit-
orði með svissneskum verkfræð-
ingi, sem fyrir tveimur vikum
var handtekinn og ákærður um
að hafa stolið og selt vinnuteikn-
ingar af þeirri gerð Mirage-orr-
ustuflugvéla sem svissneski flug-
herinn er búinn.
Svissnfedkiir h ermaöainsénlfræð -
inigair sagj'a, aið mieð þessar teikfl>-
imgar í höraduim geti ísiraellsmieinin
sjállfir friaimlleitt aillla 'þobuoa, etf
þeir baifi mauðlsynllega sértfræð-
inlga við hemdinia. Gg þeiir telja
lítimn vaifa á því að þeia- sértfiræð-
ingair séu til.
Sagt vatr að ísraellsmeimn hefðu
byrjað alð fisfca eftir þetssum.
te'ilkndmgum um l'ei'ð og de Ga-uille
banimaði söLu á Mirage-onruistui-
þotuim itlifl Ííiuáalla