Morgunblaðið - 08.10.1969, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.10.1969, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER H9Ö9 19 - BONN Framhald af hls. 15 En FDP vill ekki einungis breytta afstöðu í austurátt heldur einnig í vestuar og þá fyrst og fremst, að því er snert ir Efnahagsbandalag Evrópu. Þýzka sambandslýðveldið eigi að beita sér fyrir því í aðal- stöðvum EBE í Brúsisel og í hinum aðildarríkjum bandalags ins, að þau ríki, sem standa ut an við EBE, en látið hafa í ljós óskir um aðild að bandalag- inu, verði veitt hún. Ef upp- bygging og stefna EBE breyt- ist ekki, þá hafi bandalagið brugðizt. Þýzika saimbainds- lýð'veldið verði þá að leita nýrra leiða á sviði efnahags- legs og tæknilegs og þá um leið pólitísks samstarfs. Skrif- finnska innan EBE verði að minnka og til þess að ná því markmiði sé nauðsyn á nýju sameiginlegu þingi bandalags- ríkjanna, sem kosið verði bein um kosningum. Sa um astúlkur Stúlkur vanar kápusaumi óskast. Glæsileg íbúð til sölu, tækifærisverð efsta hæð á Flókagötu 62. Stærð 130 ferm., 5 herb., eldhús, þvottahús, geymsla og búr á hæðinni, svalir 40 ferm., verð 2 milljónir, 1£ milljón út. Til sýnis milli kl. 4 og 6 í kvöld og á morgun. Fasteignin Lnufdsvegur 31 er til sölu. — Upplýsingar veita undirritaðir: RAGNAR JÓNSSON, HRL., Hverfisgötu 14, sími 1-77-52. og PÁLL S. PÁLSSON, HRL., Bergstaðastræti 14, sími 24-200. Ritari óskast Vífilsstaðahælið óskar eftir að ráða læknaritara strax f óákveðirn tíma, til afleysinga í veikindaforföllum. Góð vél- ritunarkunnátta nauðsynleg. Nánari upplýsingar veittar á staðnum og í síma 42800. Reykjavík, 6. október 1969 Skrifstofa rikisspítalanna. Hér verður engu spáð um þá utanríkisstefnu, sem Walter Scheel mun kappkosta að fram fylgja- Á það eitt skal bent, að hann sem stuðningsmenn hans er frjálslyndur lýðræðis- sinni. En enda þótt Scheel og stuðningsmenn vilji róttækar breytinigar einkum í Þýzka- landsmálunum, þá ber þess að gæta, að jafnaðarmenn koma ekki síður til með að bera ábyrgð á utanríkismálunum. Hin nýja ríkisstjórn verður fyrst og fremst ríkisstjórn þeirra, sökum þess hve langt- um stærri flokkur þeirra er en FDP. Öll mistök stjórnarinnar, eiranig þeirra ráðherra, sem koma úr röðum FDP, verða því skrifuð á þeirra reikning að meira eða minna leyti. Jafnað- armenn í V-Þýzkalandi hafa því lallllain haig aif því lika, að eikki verði laigt últ í æ'vintýra- mennsku á sviði utanríkismála, sem ekki verði unnt að gera sér grein fyrir, hvaða afleið- ingar muni hafa endanlega. Magnú's Sigurðsson. Höfum kaupendur að 200 smálesta stálfiskiskipi. SVERRIR HERMANNSSON ÞÓRÐUR HERMANNSSON Skólavörðustig 30, sími 20625. kvöldsímar 32842 og 24515. Skrifstofustúlka óskast Opinber stofnun óskar að ráða tvær stúlkur til skrifstofu- starfa á næstunni. Viðkomandi þurfa að vera vanar vélritun og bókhaldi. Þær, sem álhuga hafa á starfinu, sendi umsókriir ásamt með- mælum, upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf á af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir 15. þ.m. merkt: „Stofnun B. 7 — 8808". ' Skrifstofustarf Stúlka óskast til starfa við simavörzlu og almenn skrifstofu- störf hjá stóru fyrirtæki. Þarf að geta hafið störf nú þegar. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir n.k. föstudagskvöld 10. október merkt: „Símavarzla — 3833". Glæsileg 5 kerb. íbúðarhæð Til sölu óvenju glæsileg ibúðarhæð 160 ferm. á einhverjum bezta stað i Laugarneshverfi, ásamt 40 ferm. bílskúr með hita, rafmagni og vatni með sérstakri aðstöðu til verzlunarviðskipta. Til greina koma makaskipti. Allar nánari upplýsingar gefnar í síma 30851. Verðfækkiin Vegna hagstæðra samninga við General Motors, Bretlandi, getum vér boðið nokkr- ar Vauxhall-bifreiðar á verulega lækkuðu verði. 50—60 þúsund króna verðlækkun. Verð með standsetningu og ryðvörn frá kr. 300 þúsund. Til leigubílstjóra frá kr. 255 þúsund. VICTOR-fólksbifreið 4ra dyra, 4ra gíra gólfskipting, diskahemlar að framan, yfirstærð af hjólbörðum, öryggisbelti. VICTOR Station-bifreið 4ra dyra, 4ra gíra gólfskipting, diskahemlar að framan, yfirstærð af hjólbörðum, öryggisbelti. Þetta er t'imabundin verðlækkun LEITIÐ NÁNARI UPPLÝSINGA Ármúlá 3 Sími 38900 BfUBÚBU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.