Morgunblaðið - 08.10.1969, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÖIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 106S
Valur gegn Akranesi og
KR gegn ÍBV eða Keflavík
Lokasprettur knattspyrnutímabils
innanlands að hefjast
í GÆR var dregið um það hvaða
knattspyrnulið leika saman í 4.
umferð í Bikarkeppni KSÍ. Með
þessari umferð hefst síðasti þátt
ur hinnar almennu keppni á
knattspyrnusviðinu í sumar —
úrslitakeppni 8 liða um „bikar-
inn“ og rétt til þátttöku í Evrópu
keppni bikarmeistara næsta ár.
Leeds
slegið út
LEiEDS United seim eru Englands
aneistarar í knattspyrnu töpuðu
gegn Ohed'sea í 3. umferð bikar
toeppni deildaliða í fyrraikvöld,
0:2. Leíkurinn fór fraim á Staim
ford Bridge, velli Ohelsea í Lund
únuim og mÖŒikin skorðu Alan
Birchenall og Charlie Coolke. —
Þetta var síðari leilkur þessara
liða, en fyrri leilkurinn endaði
með jaifntefli í Leeds fyriir nolkkr
um dögum. Leeds hefur þar með
falf.ið út úr keppninni í þetta
iikiptið.
11 félög úr 1. deild eru emn eft
ir í keppninni, 4 úr 2. deild og
1 — Bradfc/J City — úr 3. deild.
Drátturinn fór þannig:
Valur A-Iið — Akranes
Akureyri — ÍBV-B/Víkingur
Selfoss — Valur-B
KR — ÍBV-A/Keflavík
Fyrstnefndi og eíðastnefndi
leikurinn munu velkja mesta at-
hygli. í þeirn viðureignium munu
falla úr keppninni tvö af fjórum
efstu liðuim í 1. deildinn í ár.
Samtímis er ljóst að B-lið Vals
eða Jiið SelfosB mun ikcmast í und
anúrslit — að minnsta kosti.
Svona möguleika býður útslátt-
arfyrirkomulagið upp á.
Eins og sjá má er tveiim leikj
leiikjunuim milli B-liðs Vestm.
Framhald á bls. 21
Jón Magnússon og Sigugeir Guðmannsson stjórnuðu drætti til 4.
umferðar í „Bikar KSÍ“
Rússar og Bandaríkin vilja fá ísL
handknattleiksmenn sem mótherja
Hafna varð báðum tilboðum stórþjóðan na vegna aðstœðna
lcikmanna og fjárhagsmálanna — HSÍ með 580 þús. kr. skulda-
bagga á herðum fyrir HM-keppnina
Það eru ekki margar af
smæstu þjóðum heims, sem eru
,4 siktinu“ hjá mestu þjóðum
heims um landsleiki í íþróttum.
En þessi sjaldgæfa saga hefur nú
átt sér stað varðandi fsland og
aðildarríikin eru Sovétríkin og
Bandaríkin. Það sem hin stóru
ríki sjá eftirsóknarvert hér hjá
okkar smáþjóð eru handknatt-
leiksmenn. En vegna aðstæðna
og fjárskorts varð öllu að hafna.
Bioð hiefur toiorizit frá Sovðt-
Ronrico hakarar t.v. — Tóbaksbikarar t.h.
ríkjiumluim 'uim að ísltemzkia lainids-
l’iðáið í (hiaimdkmiaittilleiik kiæimli t®
Moisfkiviu og taeki þar þáltt í fjög-
uinra liðia „æíitnigiaimóti liamidis-
liða“ fyrir HM í toanidlkjniaititllleik
oig þair yrnðiu aiuk Rúissa oig Is-
lemidlinigla, toeimisimieisitiairar Tékfca
oig uim fjóriða lanidlsfltiðið er ekká
ktummiuiglt.
Þiá toarst stjlóirin HSÍ eiinmilg
toráf fmá Biainidlarílkjiuimuim þair siem
lleiiitiað var hióiSainmia uim, hivort
landisilið Bianidarilkijiainima 'giæiti
korniið toingialð til ísllainlds tdl
tveggja landsleikja við
íslemdinga áður en Banda-
rflkjiaimlemin /giamigia tdi úrsS'iltia-
altliöiglu við Kamiadlaimleinm um
sæ<ti í ÍIS liðia úrstlitafceppnd
uim toeiknGimiaisitaratiJtSlliinn. Vifldlu
Biaindiainílkjaimisinin grediðla ihfllufia
síms feriðáfcostniaðar en fá á-
kivieðlnia fjáriuipplhœð fyriir tvo
liainidsileilkii.
Biáðtuim þestauim tooðlulm varð
HSÍ að hialfmiai, því fyriir lömigu
hiefur saimfbamidlið ákveðið öil
skipulagsatriði í sambamdi við
æifimgar landsliðsins íslenzika og
er í þaiilm gieirt ráð fynitr að ísl.
iilðið fcomfef í 16 liðia úrsflilta-
taeppnii uim hieimisimiedsltiairialtiltái-
inn. Leikir og ferðalög í sam-
bandii við þess'ar óistoiir mymdu
triuffla aillain æifimgialuinidliirtoúmdinig
ísfl. liðsin's. Eins myndi ferð til
Rúisslainds verða bæðd siaimfbainid-
inlu oig Isdkmiömniuim oflviðá iljár-
hiaigG/Isigia oig frá sijómairmiiðd leyfia
frá atvinmiu eða skóluim.
En eigi að síður eru þessar
beiðnir frá Rússium og Banda-
ríkjamönnum óvenjulegar og
einstök viðurkenning á getu
ísl. landsliðsins. Fjögurra
landsliða mótið í Mosikvu
mun án efa vekja athygli
hvar í heiminum sem hand-
knattleikur er stundaður. Að
íslandi sé boðin þátttaka
með Rússum, sem urðu í 3.
sæti á síðustu HM keppni, og
með Tékkum sem heims-
meistarar eru, er heiður sem
fáar þjóðir geta státað af.
Fiest þjóðlönd mundu gleypa
við slíku tilboði. En hér er
aðstaðan þannig, að hvorki
er tími til sbks né fjármapn
fyrir hendi. Handboltasam-
bandið er nú eftir rétt ný-
afstaðið ársþing — og með
þátttöku í heimsmeistara-
keppni fyrir höndum — með
580 þús. kr. skuldabagga á
öxlnnum. Það verður að vega
og meta hvern hlut, velta
hverjum tíeyring, eins og
einu simni sagt var. En eigi
að siður er áðurnefnd viður-
kenning ómetanleg fyrir fá-
menna þjóð, og sýnir hvernig
íþró'ttaafrek eru metin úf um
hinn stóra heim — jafnvel
meðal hinna voldugustu
þjóða.
STAÐAN I ENGLANDI
fsl. getraunir hefja nú viku-
lega starfsemi. Næsta seðii þarf
því að skila í sölustaði á fimmtu
dag eða í kassa í anddyri íþrótta
miðstöðvarinnar í Laugardal f.h.
á laugardfcpgum.
Mbl. mun vikulega birta úrslit
og stöðu í ensku keppninni. Hér
fer á eftir staða eftir ieiki á
mánudag.
Glæsilegir bikarar í bofti
Erlend firmu gefa Hafnfirðingum bikara
A SUNNUDAGINN fer fram hjá
Golfklúbbnum Keili í Hafnar-
firffi opin keppni í golfi þar sem
keppt verður með og án for-
gjafar um giæsilega verðlauna-
gripi er klúbbnum hafa borizt að
gjöf. Er hér um að ræða farand-
bikar og farandstyttu og fylgja
hvorum grip þrír verðlaunagrip-
ir sem fyrstu menn í hvorum
flokki hljóta til eignar, en gef-
endur gefa síðan ný verfflaun ár
hvert.
IÞtað er r'oimimfdirimiaS Romirioo í
Bulerto Rico og tóihafcgfirmiað
StoamicMiniarviök Totoafcsikompaigini
í Dammöirlkiu sem h'atfia gleifið Keili
þsssi gClæisáfllagu veirðfliaium.
Romirico bikiairinm verð'uir fiar-
amidignipojir í kepprnd ám forigjafar
oig fyllgjia árfllaga 3 vietrðfliaiumialbik-
amar til edigmiar.
Stoaimdimiaivásk Totoiatosfcomp-
aigind gleiflur stytltiu tií kiep.pmii urn
í igolffli mieið Æartgjötf áisiamit þrem-
ur styttum tifl eigmiar ár tovent.
Ver<ðfllaiu!niaigiriipiinniir voru af-
toemtir Kieáfliiisimöminium í gær og
stá Eimiair Th. Mattltoiieáiem á Hafn-
airtfkiðd um aiftoiemidimgumia. Upp-
flýsiti toamm aið fuiMtrúar betggýa
tfiirimiamma hiefðu vierdð hér á ferð
á þieisHu ári og sfaoðað vöflll Keil-
iis og stoálanm oig ákvieðið eftir þá
hieiimisiókin að óistoa Iþeisis að fá að
geifá vteirðfllaium í silílkia stórkeppnd
tojá Keiliisikfliúbibmum.
Keiltilsimieinin vomiast tifl þesis að
kyfltfáingiair aflls staðlar að af llamid-
iiniu moti siér tækitfæirilð cg rnnæti
é þeisisia opmiu ikieppmi, siem í fram
tíðinmii vterður eám sú sitœrsta hjá
kfliúibtoirnuim oig (þá toafldftn fyrr á
áirimiu. Asitæðiam fyriir því hve
toúm eir sieiimit 'toallidim miú eir að
girdpirmáir voru að bemast táil liamids
imB otg iki.umma Keálliifimenm hitnum
enflleinidu finmtuim og um'boðs-
miainmd iþeáirra h'ér hdmlar beztu
þakkir fyrir riausmarflleglar gjafir.
LEIKIR á mánudag:
1. deild:
West Ham — Stofce 3:3
2. deiid:
Blackpool - — Norwidh 0:0
Staðan í 1. deiid:
Evertomi 13 11 1 1 29:12 :
Derby 13 8 4 1 21: 5 :
Liverpool 13 8 4 1 28:14 :
Leeds 12 6 5 1 22:13
Stoke 14 6 4 4 23:20
Wolvertoamp. 13 4 7 2 22:19
Coventry 13 6 3 4 16:15 :
Tottenham 13 6 2 5 19:21
Manch. C. 12 5 3 4 20:13
Chelsea 13 3 7 3 13:14
Manoh. U. 13 4 5 4 19:21
Newcastle 13 4 4 5 141:12 :
Nottinghaim 13 3 6 4 14:17 :
West Haim 13 4 3 6 17:19 :
Arsenal 13 3 5 5 11:16
West Broimw. 13 3 3 7 17:21
Orystal Pal. 12 2 5 5 14:20
Ipswich 13 3 3 7 12:19
Southampton 13 2 4 7 21:27
Burnflcf/ 13 1 6 6 11:20
Sheffield W. 13 3 2 8 12:23
Sunderland 13 2 4 7 9:23
2. deild:
Q. P. R. 12 9 1 2 29:13 :
Sheílfieid U. 13 8 2 3 23:10
Blackburn 12 7 3 2 18: 5
Hudderstfield 12 7 3 2 19:10
Leicester 12 6 4 2 20:12 :
Swindon 13 5 5 3 19:14 :
20
17
Cardiff 12 5 4 3 18:14 14
Carlisle 12 5 3 4 16:17 13
Hulil City 13 5 2 6 18:18 12
Blacfcpool 13 5 3 5 14:20 13
Norwiclh 14 5 3 6 12:18 13
Charlton 13 3 6 4 11:22 12
Biimingihaim 12 4 3 5 13:16 11
Middlesbro 13 4 3 6 10:19 11
Bristol City 11 4 2 5 15:12 10
Bolton 12 4 2 6 16:15 10
Oxtford 11 3 4 4 8:10 10
Portsmouth 12 3 4 5 13:19 10
Preston 12 2 5 5 8:10 9
Watford 12 2 3 7 10:16 7
Millwall 12 2 3 7 10:16 7
Astorn Villa 12 1 4 7 7:17 6
Urslit
í Englandi
Úrislit leilkja í emlku deilda-
keppminni í gærkvöfdi urðu sem
hér greinir:
1. deild.
Arsenal — West Brom. 1:1
Liverpool — Tottenham 0:0
2. deild:
Bristol City — Hull 3:1
Cariisie — Swindon 2:2
Charlton — Milwall 2:2
Q.P.R. — Preston 0:0
Shetff. Utd. — Poiurttosm. 5:0