Morgunblaðið - 08.10.1969, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 08.10.1969, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 1969 13 SAMSÝNING S.U.M. Verk eftir Josef Benvs. UNDANFARNAR vikur hefur hefur staðið yfir þriðja samsýn- ing félagsskapar ungra lista- manna er nefna sig S.U.M. í sýn ingairhúsnæði því, sem þeir hafa komið sér upp á Vatnsstíg 3. Þess skal sbnax getið til að leið- rétta almennan misskilining, sem leiðir af nafni hópsins og skamm stöfun þess, að þetta eru ekki heildarsambök ungra listamanna beidur ákveðinn hópu.r yngri myndlis'tamianna, sem starfa saiman. Það eru því ófáir, sem sftanda utan við þessi samtök, sem virðast aðallega stofnuð til andófs við F.Í.M. (Félag ís- lenzkra myndlistarm.anna). Ekki mun þessi félagsskapur eiga að vera póMtísk samkunda, þótt ann að mætti ætla eftir sfcriftiim í einu af diagblöðum borgairinin- ar að dæma, en innan hópsins munu þó nokkrir öfgamenn á því sviði, sem láta óspart ljós siitt skíma á opin-berum vettvangi en ég hygg að þeir hljóti fyrir það litla þökk félaga siinna, þar sem skrif þessi eru líibt til þess fall'in að aufca viðgang, sam- heldni og langlifi félaigsskapar- ins. Kemur hér fyrst og fremst til sérlega rMítill vinnu- brögð ásamt skorti á málefna- legu innihaMi. Ég tel ekki í mínum verkahriing að elta ólar við slík fyrirbæri í list- dómi, en get þó ekki látið sein þau séu ekki til, vil ekki láita hópinn í heild gjalda þessara neikvæðu radda. En víst er, að hópuirinn stendur á tímamótum, og að stefna hans muni martkast skýrar í náinni framtíð og ég ætla mér ekki að reyna að hafa áhrif á mál hatns, enda mun hér um einstaklinga að ræSa, er jafnan vita betur að eigin dómi. Bn eitit vil ég þó talka finam, og það er, að hverjum þeim, er um myndlist ritar, verðuir það lítt hugleikið, er þeir komiast að raun um, að verðugt hirós um ótví rsett hinn bezta og þekktasba marnn hópsins er lagt út sem veikleikamierki og af verri. toga hjá viðkomamdi gagnrýnanda — ,,Hann skrifaði ekki nógu vel um okkur, en. þorði ekki ainnað en að skrifa vel um . . . hoho.“ Þetta er sagt atf því íólki sem fliaggair með þátttöku rnargra út lendra framúrstefnumanina af róttækuatu gráðu, sem, ef betur er gáð, koima fllesti.r úr einka- satfni þessa sama rnanns, sem er mikill velunnari og hjálparthella Súm-mannia. Það er lágkúra, sem ber hugs.unarhætti viðkom- andii órsebt vitni, er þeir unna ekki öðir<um góðra dóma og leggja dómana út á versta veg óeðli og hagsmuna, sér í lagi þegar í hlut á velmetin.n og ósér hlífimn velunmairi þeirra, — En ekki meir um það, nógu leitt að þurfa að dnepa á þetta, sem var raunar aldrei ætlutnin, Svo ég viki að sjálfri sýning- unni, þá beld ég, að þeim muni ekki leiðiaist, er hana saekja, því að hún býr yfir sérkennilegu andrúrosloifti, aem er algjört ný mæii á myindlistersýningum hér- iendis. Heildin er hér mun skeimiintilegri en einetök verk, og mætti orða það þannig, að stemn ingin beri einstök verk ofurliði, og að því leyti er hún frábrugð in haustsýniingu F.I.M., þar sem hið buildialega umhverfi hrellti sýningargasti, en verk einstakl- inga náði að eyða þeim hroUi. Það er mikill miumur að gjör- þekkja alla möguteifca eða að vinna úr þeim í fyrsta sinn. Báð ar sýningiaraar höfðu gerólíka hluti sér til ágætis, og mig undr ar mest, að listráð skyldi ekki einnig gera sér ferð á sýningu Súm-manna í kauphugleiðingum, því að þess hlutverk á að min- um dómi að vera, að yfirvega og skjalflssta það, sem er að ger ast í samtímalist á hverjum tíma, eftir beztu getu, en ekki að ger- ast dómari um það hvað sé gott og hvað ek'ki. Sýning Súm-manna er lífct og allar aiðirar samsýninigar misjöfn að gæðum, hún gefur sýningar- gestum tækifæri til að sjá ýmis- legt af því, sem er að genast hér og erlendis á sviði mynd- l'istar og flest er það sem sjá má þamia svo meinliaust, miðað við það sem sjá má sömu teigund a.r erlendis, að sérhver ætti að hugsa sinn gang, áður en hainn hneykslast á einstölkum hlutum — þetta er mannlegt fyrirbæri á vorum dögum, sam við getum ekki lokað augunum fyrir, þótt við vildum, en er opnun per- sónuteika forvitnilegt til víðari yfirsýnar. Skúlptúr Magnúsar Pálssonar undir tröppunum hefur sérkenini leg stemningsáhrif á skoðendur og grípur þá föstum tökum, hér er gerjunarlögmálið í fullri reisn sinni. Þá er athyglisvert í sambandi við einstakar myndir og umhverfi þeirra, hve lítil mynd Vilhjálms Bergssonar nýt- ur sm mikllu betuir þairna en tvær stórar myndir gerðu á sýnimgu F.Í.M., og undirstrikar það mikilvægi umhveirifis fyrir myndir. Magnús Tómasson á hér befcur gerða mynd tæknilega séð en sézt hefiur frá honum á fyrrd samsýningum. Hreinn Friðfinns- son á sex vel gerðar myndir, sem þó eru misjafnlega sannfær- andi. Briæðurnir Kristján og Sig uður Guðmundssynir eru hug- myndasmiðiir og á erfiðari braut en þeir gera sjálfum sér ljósit, en ég forbek ekki, að þeir kunni að eiga eftir að koma mörgum á óvar.t, haidi þeir staðfastltega áfram. Það býr meira með Ólafi Gíslgsyni en hér kemur fram, hann vinðist naivist'i í myndlist sem og pólitík. Ragnhildur Ósk- arsdóttir oig félagar kynna okk ur pólátísk viðhonf í fremur vanhugsuðum og óhreinum bún- inigi, en í dömunni er þó efa- laust listræn æð, þótt þröngt sé um hana í bili. Amar Herberts- son sýndr okfcur inn í furðuver- öld í atlhyglisverðuim teikning- um, en hann getiur gert er»n bet- ur. Jón Gunnar er leikinn að spilá á hæfileika sína, an það vM vefjiast fynic Þórði Ben Sveinssyni að sannfæra okfcur um, að hann sýni hér sína beztu hlið og sairna er að sagja um Sigurjón Jóhannsson þrátt fyrir það að vel má sjá ýmislegí í mótun í myndum hans. Af út- lendinguim hittir Diter Rot beint í mark með pappírsvöndli sín- um, sem ber greinileg höfundar- einlkeruni. Richard Hamilton á at hyglisverða inynd, en ég hefi séð veigameirá visrk frá hans hendi. Bækur Emils Schult og Diter Rot eru fruimleg uppfinn- ing og Heidi Hess er mjög inmi- leg í barnslegri erotík sinni. Það mætti skrifa langt mál um það, sem á bak við þessa myndlist- arsfcefnu felst, og hví þeir vinni þefcta svona en óg kýs að taka fyrirbærið í beild til meðferðar seinna. , Ég tók eftir því, að böra.um þótti mjög forvitnilegt að koma á sýningun.a, og það væri bezta ráðið fyrir leikman.n að ganga á vit þessanar sýningar án for- dóma. Að loikuim þykir mér rétt að vekja athygli á lofsverðu framtaki í rny.nd vegtegrar sýn- ingarskrár, sem hið unga fólk hefuir gefið út í tilefni sýnimgar- innar. Þstta hefur himgað til til- finnanlega vanfcað í sambandi við hinar viðameiri samsýning- ar, því að slíkar skrár eru góð og nauðsynleg heimild fyrir seinni tíma. Bragi Ásgeirsson. Byggingadhugamenn Til sölu helmingur byggingarframkvæmdar að 130 ferm. tví- býlishúsi í Hafnarfirði. Verð 250 þús., get lánað 100 þús. til 5 ára og mótauppslátt. Tilboð merkt: „Kostnaðarverð — 8217" sendist Mbl. fyrir 26. 10. 1969. Útgerðarstöð Otgerðarstöð í fullum rekstri til sölu. Upplýsingar gefur Björn Sveinbjömsson, hrl., símar 12343 og 23338. Unglingur óskast til sendiferða á skrifstofu Bæjarútgerðar Reykjavíkur. Vinnutími 1 — 3 klukkustundir á dag. Bæjarútgerð Reykjavíkur. Sjónvarpskaupendur MOTOROLA sjónvarpstæki 19 tommu með aðeins 4 þús. kr. útborgun. 7. Hannesson & Co. Ármúla 7, sími 15935. Lítil sérverzlun við Laugaveginn til sölu. Þeir sein éhuga hafa sendi tilboð merkt: „A — 3822" fyrir laugardagskvöld. Loðfóðruðu terylene-kápurnar eru komnar Bernharð Laxdal Kjörgarði skðlabuxur Verk eftir Kristján Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.