Morgunblaðið - 08.10.1969, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓRBR 1060
Guðrún J
dóttir -
F. 22. september 1891.
D. 1. október 1969.
ÉG GET efcki látið hjá líða að
minnast Guðrúnar J. Snæbjörns-
dóttur frænku minnar, með
nokkrum orðum, en hún verður
jarðsur.'gin frá Dómkirkjunni í
dag.
Guðrún Jaikobína, sem hún hét
fullu nafni, var fædd 22. sept.
1891 í Péturshúsi, Vesturgötu 52,
hér I Reykjavík, dóttir hjónanna
Málfríðar J. Bjamadóttur og
Snæbjörns Jakobssonar stein-
smiðs, sem síðar byggðu og lengst
bjuggu að Framnesi við Fram-
nesveg. Systkinin voru tvö og
ólust upp ásamt tveim fóstur-
systkinum við mikið ástríki for-
eldra sinna, en heimili þeirra var
jafnan opið öllum í sannri gest-
ris-ni og hjartahlýju. Guðrún
stundaði nám í Kvennasfcólanum
t
Eiginmaður minin,
Sigurjón Jónsson,
andiaðist á heimili sínu, Ból-
staðarhlíð 40, 6. þ.m.
Elísa Jónsdóttir.
t
Maðurinn minn,
Einar Debes,
og bam dóttur mininar, Sonju
Bech, siem lótuist þ. 2. okt.,
verða jarðsungin fimmtudag-
inn 9. okt. Athöfnin fer fram
í sal Hjálpr æ:ð Lshersiins.
Margaretha og Sonja Debes.
t
Útför móður okkar,
Málfríðar Jónsdóttur,
Laugamesvegi 54,
sem lézt 30. sept., verður gerð
frá Laugarneskiirkju fimmtu-
dagirm 9. okt. kl. 2. Jarðsett
verður að Lágafelli.
Snæbjörns-
Minning
og á Statens Lærehþjsfcole í
Kaupmannahöfn, en að því
loknu hóf hún kennislu, fyrst við
barnakenrudlu heima, en síðar
við barnasfcólann í Reykjavífc og
Kvennaskólann. Það bar
snemma á því, hve kennslustörf
lágu létt fyrir hennii, enda lét
henni alla tíð einkar vel að leið-
beina börnum og unglingum og
laða þau að sér.
Á unglingsárum Guðrúnar
hóf ungmennafélagshreyfingin
göngu sína hér á landi og hreifst
hún mjög af anda hennar og
starfaði í félaginu af lífi og sál.
Hún var t.d. þátttafcandi í fyrsta
kvennaleikfimisflokfcnum, eem
var stofnaður og sýndi hér opin-
berlega. Þessarra ára, sem Guð-
rún starfaði í ungmeninafélaginu
og félaganna þar, minntist hún
ætíð með gleði, einkúm vegna
andans, sem þar ríkti, anda þjóð
ernisfcenndar og viðleitni til að
vinn-a landi sínu og þjóð allt það
seim unnt var.
Árið 1921 giftist Guðrún, Ósk-
ari Einarssyni læfcni og fluttist
noikkru síðar með honum, fyrst
að Laugarási í Bidkupstungum,
en síðar til Flateyrar við Önund
arfjörð, en þessum lælknishéruð-
um gegndi Óakar sem héraðs-
læknir. Hún stóð jafnan við hlið
manns síns í störfum hans og
t
Úttföir manmisims mínis, föðuir
okfcair og tenigdaáöður,
Sigurbergs Elíssonar,
Hraunteigi 7,
fer fram friá Dómikiirkj'Uinini
fimmitudiaiginm 9. október kil. 2.
Valdís Bjamadóttir,
böm og tengdabörn.
t
Þökkurn auðsýnida samúð við
anidlát og jarðarför
Vigfúsar Kristjánssonar.
Málfríður Jónsdóttir,
böm og tengdaböra.
aðstoðaði hann er með þurfti
af dugnaði og ötulleik, samifara
ósérlhlífni og hjartahlýju. í lækn
isbústaðnum á Flateyri voru
nokkrar sjúkrastofur, og var það
hlutverfc Guðrúnar, aufc húsmóð-
urstarfanna að hjúlkra sjúfcling-
um þeim, sem þar dvöldu lengri
eða sfcemmiri tíma. Oft voru það
sjómenn af eriendum dkipum
sem leituðu eiftir læfcnisihjálp inn
að Flateyri en Ósfcar, maður
Guðrúnar var mjög. farsæll læfcn
ir. Það þótti einnig sjálfsagt, ef
gestir komu í plássið og þurftu
gásmgar við, að vísa þeim til
læfcnishjónanna, og minnast efa-
laust margir dvalar sinnar þar
með ánægju.
Guðrún var þannig skapi far-
in, að hún fann knýjandi llöngun
hjá sér til að verða öðrum að
liði, og þá einkum þeiim er miinna
máttu sín eða áttu í erfiðleikum.
Þegar hún kom til Flateyrar var
kauptúnið sfcamimt á veg komið
a sviða fræðslu- og félagsmála,
svo að þar voru ærin verkefni
fyrir fólk, sem vildi leggja hönd
á plóginn.
Hún var virkur félagsmaður í
kvenfélaginu á Flateyri og á
þessum árum var mjög lítið far
ið að nota þarna, einis og víðar
grænmeti til matar, en fyrir at-
beina Guðrúnar gefcfcst kven-
félagið fyrir fræðslu í þeim efn-
um, og 'hófu konuirnar grænmetis
rækt í eigin garði félagsins, etn
seldu svo upp ikeruna mjög vægu
verði til að ýta undir notfcun
þess. Kirfcja var engin í pláss-
inu. Flateyringar áttu fcirkju-
sófcn inn að Holti, en þangað var
oft erfitt að komast, svo að mess
að var í skólahúsinu að öllum
jafnaði. Það var Guðrúnu miikið
hjartans mál, að ráðin yrði bót
þessu, og vann hún mjög ötui-
lega að því máli á hvaða sviði,
sem hún sá sér fært, með sinni
alkunnu einurð og dugnaði og
mikil var gleði hennar og ham-
ingja þann dag, er hún sá þenn-
an draum sinn rætast, en kirfcj-
an á Flateyri var vígð sumarið
1935. Mér er það alveg ógleym-
anlegur atburður, því að ég var
Bömin.
t
Móðir okkar, tengdamóðiir og
amma,
Steinunn Jónsdóttir
frá Naustum, Eyrarsveit,
verður jarðsungin frá Foss-
vogskirkju fimmtudaginn 9-
október kl. 10.30 f.h.
Börn, tengdabörn
og barnabörn.
t
Útför móður okfcar,
Margrétar Ásmundsdóttur
frá Húsavík,
fer fram írá Akuireyrarkiirkju
á morgun, fimmtudagÍMn 9.
október, fcl. 13.30.
Sólveig Benediktsdóttir Sövik,
Jóhann Gunnar Benediktsson,
Ólafur Benediktsson,
Guðmundur Benediktsson.
t
Innilegaæ þafcfcir fyrir au’ð-
sýnda samúð og vimiainhug við
andlát og jarðairför föður okk
ar, tengdaföður og afa,
Gísla Hermanns
Guðmundssonar
vörubílstjóra.
Sérstaltoar þafckir færum við
hjúkrruinair- og starfsfólki
Dvalairheimiliis aldraðra sjó-
manma fyrir auðisýmda hlýju
og niærgætmi.
Börn, tengdabörn
og barnaböm.
t
Með hrærðuim huga þöfckum
við öiiluim þeim möngu, sem
vottuðu okfcur samúð sína við
fráfall og jarðiairför kooummair
miininiar, móðuir, temgdamóður,
ömmu og lamgömmu ,
Guðbjargar ólafsdóttur,
Njáisgötu 102.
Eniniframur viljum við þafcka
læfcmum og starfsfólíki Bomg-
arspítalans alilia þá á-gætu
þjómustu er hún maut á eæfiðu
ævikvöldi.
Guðjón Sigurðsson,
börn, tengdabörn
og barnaböm.
t
Öllum þeim mörgu. fjær og nær, sem sýndu okkur samúð
og hluttekningu við andlát og jarðarför
SIGURJÓNS MAGIMÚSSONAR,
Hvammi Eyjafjöllum,
flytjum við kærar þakkir og kveðjur.
Sigríður Einarsdóttir og aðrir aðstandendur.
þá, barn að aldri, í sumardvöl á
heimili hennar, og við hrifumst
mieð, bömin, af áhuga hennar og
fögnuði.
Árið 1937 fluttu þau hjónin
heiimili sitt suður. Bjuggu þau
nofckurn tíma á Reyfcjum í Ölf-
usi, en Óskar var læfcnir á beirfcla
hælinu þasr um skeið, en -svo í
Hafnanfirði og síðast í Reyfcja-
vík. Guðrún hafði alla tíð sama
brennandi áhugann á menningar
málum, enda fór svo, að hún
var beðin að veita forstöðu vísd
að vinnuistoifu öryrfcja hér í bæn-
um, en varð að hætta því eftir
nolkikur ár vegna meiðsla í baki,
sem þjáðu hana lengi. Einnig
starfaði hún mötrg ár í Kvenfél.
Hallgrímsfcirikju, lengst af sem
gjald.ke.ri, og Mæðrastyrfcsnefnd.
Guðrún, fræruka min, var
gjörfuleg kona sem hafði alla tíð
mikla reáisn og göfugmannlega
framfcomu. Trygglyndi hennar
var einstaikt og 'hluttefcning
hennar í gleði og sorg annarra
eiinlæg enda leituðu margir til
hennar. Hún var jafnan mjög
dul urn stína hagi, jafn annt og
henni var um annarra hag og líð
an. Sfcapgerð hennar var mjög
eindregin, en þó ívafin við-
kvæmmii og milklu glaðlyndi.
Mér var Guðrún alltaf einfcar
kær, enda eru minningar mína.r
um ’hana margar og ljúfar, bæði
frá heámili hennar á Flateyri og
eftir að 'hún fluttist hingað suð-
ur. Sérstaklega eru mér minnis-
stæðar stundiirnar, þegar hún las
upphátt fyrir Okkur bömiin, það
var hrein unnun á að hlýða.
Þau hjónin, Guðrún og Ósfcar
eignuðust efcfci börn, en ólu upp
3 fósturbörn sem fylgdu henni,
er þau hjónin skildu samvist-
um. Hún unni þeim ökfci síður
en þau væru hennar eigin börn
og gaf þeirn alla þá ást og um-
hyggju, sem 'hún bjó yfir í svo
rfkum mæli, að ógleymdri leið-
sögn á uppvaxtarárum þeirra og
barðist fyrir að þau hlytu sem
bezta menntun, hvert á sínu
sviði. Allt þetta hafa þau, mak-
ar þeirra og börn endurgoldið
Guðrúnu rífculega, svo að á betra
verður efcfci kosið ekki sízt í veik
indum hennar síðastliiðna mán-
uði, þegar hún dvaldi á heimili
fósturdóttur sinnar, en leiðir
þeirra höfðu legið lengst saman.
Ástríki var mikið með þeim
systikinuim, Guðrúnu og Bjarna,
föðiur m-ínum og á vináttu henn-
ar og móður mirunar sem þær
bundust á fcveninaslkólaárum sín-
um bar aldrei skugga, enda nut-
um við systkinin og fjölúkyldur
oklkar þess alla tíð.
Um leið og ég kveð mína góðu
frænfcu með innilegu þafclklæti,
veit ég, að minningin uim hana
m-un lifa björt og hrein í hug-
um ofcfcar allra, sem hún var
kær.
M. B.
Jarðarfönim verður gerS í daig
frá Dómfcirfcjummi í Reyfcjiavík.
Þegair h-austair að í ríki mátt-
Alúðarfyllstu þafcikir sendi
ég öllum sem sýndu mér vin-
áttu á 70 ára afmælinu.
Kærar kveðjur,
Jón S. Björnsson.
Þakka virnum og vanidamönm-
um gjafir og hlýjair kveðjur
á 80 áira afmædi miímu.
Sigrún Ólafsdóttir
frá Borgarnesi,
Svöluhrauni 10, Hafnarfirði.
únummar breytir margt um svip,
tréin fédla iautf, Móm oig rósir
föhua ag jiafmvel ein frostimótt ber
lítf þeinra ofuirliði. Þammiig eir því
líklt fairið með líf oklkar mann-
an-ma, umiskipti fró vaxfcarefceið-
irnu táil hniigmumar. Okfcur vinum
og samstarfsfcianum Gu-ðrúnar
var það ljóst síðuistu árám að hún
átti við vamiheilsu að stríða, þótt
l'itit vil’di hún um það tala.
Guðirún ólst upp á góðu
heimili í orðsims fyláistiu medk-
imgu og maut þar ástríkis géðra
foreildra og einfcabróðtir. Upp-
eldiissystlkim átti Gu©rún lífca er
hún lét sér mjög ammt um. Guð-
rún var góðáran góf um gædd og
maut 'góðrar menmtumiar í Kvenna
sfcállamum og síðar í Dairamörku,
Efltir mám féfclkgt húm við barniæ
kemnslu og kenindi um tíma í
Kvenmiasfcól’amum.
Guðrúm v-ar glæsi'l'eg kona, há
vext'i og Sköruteg í framfcomu
svo að hienmi sópaði hvar sem
hún fór. Ókummuiguim gat virzt
hún niokkuð fálát og seimtefcin,
em góður viniur vima siimina var
hún og trygg sem tröl'l. Hún
átti gofct með að koma fólki að
sér, því umidir niðri var húm við-
kvæm og tilfinmimgairaæm ag
vildi hveris miamins vamida leysa.
Því kymintist ég bezt af löntgiu
og góðu saimistaæfi með hemmi í
Mæðiraistyrlksmetfnd. Fyrist var
hún stamfgkoma mefndarinmiar ag
sá um dagleg störf á sfcritfistiof-
uruni, tók á móti fólOci og ræddi
við það og var á þamm háitit tentgi-
li-ður formanmis Mæðrastyrlkis-
neifnda/r og stjórmiaæ. Fjöádia ára
hefúr svo Guörún verið stjóm-
armeðllimiur og adltatf haflt þar
á’byrgðarstöðu að gegma, emda
trú og vöniduð til allra verfca
oig igóðUr verlkmiaður.
Fyrir öl'l heramar milklu trún-
aðairstlörtf, ailúðima og hlýjumia til
fóilksins er mjóta þurfti hjálpar
vill ég f. h. nieÆndarmmar sjálfrar
og ok'ka.r starfssyistranma senda
henmi hjartams þakkir. Seint
miumum við gleymia þegar við
svo oft lögðum nóitt með deigi
og báðum Guðrúmu að segja
ok'kuir eiima fymdna sögu úr Vest-
urbæmiuim því þar var hún fædd
og uppadin og þeikkiti allt og aflte.
Þegar svefninn hvarf fyrir gleð-
immá og l'ífimu er hún mieð sinmi
hmiitmiðuðu fyndni lék fóilkið
fyrir okikur. Leibaralhæfileifca
hatfði hún góða ásamt skemmiti-
legri fraim'sagmiamgáfu.
Guðrún mín, einu sinmi emm
vil ég þafcika þér al'lt samstarfið
sem aldrei bar skugga á. Alltaf
miátti ég vi'a ef á þuirfti að haflda
að fyrir mig varstu alltatf sami
vi nuri-nin, stóðat eiims og bjarg,
ekfci orðmörg en örugg. Þig var
gott fyrir vin að eiga.
Ég viil að lokuim flytja upp-
eldi'sbömuim Guðrúmar og öðrum
ástvinum iimmifl'egar samúðar-
kveðjur. Ég veit aið minmimgimi
um haima mum lýsa þeim á óförn-
uim Bevibrautum. Guð blessi
mánirainigu um góða komu.
Jónína Guðmundsdóttir
form. Mæðrastyrksraeifjndar.
Hugheilar þakkir færi ég
ölluim þeim er 'sýndu mér vin
arhug mieð heimsóknum, gjöf-
um, vísuim og skieytum og 90
ára aifmæild mínu 26. sept.
síðastliðinn.
Guð blessi ykfcur öll.
Jón Marteinsson
frá Fossi.
Innilegar þaikfcir til allra
bifreiðastjóra og afgreiðslu-
stúlkna á Vörúbifreiðastöð
Keflavíkur fyrir höfðinglega
gjöf og vinsemd í veifcindum
mínum.
Axel G. Jónsson,
Faxabraut 36
Keflavífc.