Morgunblaðið - 25.10.1969, Page 21

Morgunblaðið - 25.10.1969, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 1909 21 Skiphóll fær vínveitingaleyfi I EFTIRFARANDI flréttiaitiilkynin inigiu iró dióanis- og ikiiriköiuimiália- r<áðluinieiyti)nlu, (kieimiur ínaim aið ráðlumieytiiið miuin gefia út vímvieiilt- fagaflleyfi til hamidia Raifind Sáig- uirðssiynii fyrir veitimgalhiúisið SQdiplhíól, þegar veitiwgaihúisáð Æuillmaagiir Skiljrrðium áfemgisíLaiga. í safabamidíi við uimisókin Rafns Siguirðisigoiniair uim Ileyfi tál vín- veitfaga í veitfagalhúsiimu Skip- hól í Hadnniamfiirði ihieifiur ráðlu- meytið í dlaig riltað bæjarsltðó'rin Haifniarfjairðiair svdhlijóðiainidi bréf: „Vegna uimsókmar Ralfl% Sig- luirðssoniaír, Smyrlalhraiuind 23, Hjafmarfirði, uim lieyifi til Viiniveiit- iiraga í veitfaigiaíhúsiniu Skiiþhól, Stra-tiidigöitiu 1, Hatfnianfirði, vill mðuimeytið tialka eftirfairanidi fraim: Samfcvæimf 5. gr. iaiga nir. 47 17. miaí 1'909 uim breiytfaigu á áflenigiisilögium mr. 58 24. apríl 11954, sfbr. niú 12. gtr. áflenlgiisílaga nir. 82 2. júlií 1'969 slkial náðuinieyt- ið leita umsaigniair bæjiairstj'óirimair í þeim kiaiuipisitað, er í Miuit á, áður en vínrveitingaileyfi er veitt, og er náðhemra ótoefauifllt að veiita vínveitingaleyfi, eif bæjiamstjiórin meynisit leyfisveibfagu mótfafllin. Ákvæði þetta kveðiur eWki ifnébar á um þ-að, mieð (hiverj'uim (hiætti uimsögn bæijiarstjórmar ðtauli vera. Bæijiansitjórn veirður því dkflri þviniguð til að látia uppi beirna ályktun uim miál, ag verður því að telja, a® flfan (hiafi rétt tffl þesg að leggjia miáUð uimd- ir dóm k'jósiemda, svo Sem gent var. Slík stooðaoaiköraniun -gæiti tfnaim fairið, án þesis að veua bfad- andi fyr-ir bæj'arstjóm, en bæj'ar- stjó-rn Hafmarfjairðiar Ihiafðd á- kveðið mieð farfalieiguim hæititi á funidi þann 1. jiú/lí sl. -a@ iáta niðursitöður sfaoðaniafcöniniumiar mieðal H-afnifirðtoiga kiomia í stiað uimeagmar bæjiarstjórMar. Jafln- Ekið d mann og hnnn stórslasoður ALVARLEGT umferðarslys var á Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði á móts við húsið nr. 68 kl. 00.20 í fyrrinótt, en þar var ekið á gangandi mann og hann lifs- hættulega slasaður. Liggur hann nú milli heims og helju í slysa- deild Borgarspítalans. Tildirög slyssinis voru þa-u, að bif reið var á leið norður Reykja- víkunveg .Hvorki ökiuimia'ðiur né farþegi sáu mannfan, fyrr en slysið varð. Kastaðist hamm upp á vélarhlíf bílsins í framrúðuna, upp á þa-k hans og hafnaði síð- an í gjótu fyrir uta-n veginn. Þar var maðurinn meðvitundar- lauis, þe-gar að var komið. Maðurim-n mun hafa gengið á veginum, allt að því á honum miðj-um og bíll, sem leið hafði átt um götuna skömmiu áður átti fullt í fa-ngi með að komas-t und an honuim. Tumglskin var og ga-ta-n þurr. Götulýsimg er að- eins öðrum me-gi-n götunnar og engin gangbra-ut. Ökumaðuirinin hemlaði ekki fyrir en s'lysið varð og eru hemla för um 10 metrar. - VERÐLAGSMÁL Framhald af bls. 1 sem hafa átt í erfiðleiku-m með gjald-miðii sinn vegna marksins, og hún mun auka jafnvægið á alþjóða gjaldeyrismarkaðnum í það heila tekið. Ekflri er hægt að segja að hæ'kik unin komi mjög á óvart, því það var yfirlýst stefna Willy Brandts að hækka gengið, ef hann kæm ist til valda. Spurningin var bara hversu mikið. Sehiller sagði líka í ræðu simmi að fyrir kosningarnar hefðu þeir lofað að leysa gjaldeyris- vandamáilið, ef þeir kæmust í stjórn. Nú væru þeir komnir í stjórn og 'hér með væri gjaldeyr isvandamálið leyst. firaimf hieflur bæj'airstjórniiln, eifltlir að ák-oðamiateönmiun fór fram þann 28. septefaber si., safaþykfct að vísa frá tiltö-guim um freikairi að- gerðiir af hiáflflu 'bæj'arstjóimiar, það er anmiað hvont aJð ó- mietfcjia sfaoiðamialkönimuinliima vegnia mieimtna ágalla við framlkvæimd h/emmiar eða að láta í té sjiáflff- atæða uimisögn uim erfadið sólátft, þ. e. beiðnfaia um vfaveiltimga- leyfi-ð. Telja veirðiuir, a® þótt bæjiar- stjórn Hatfimanfj'arðiar (hiafi af- greitt rraál þetta m'eð því að vísa því ti.l kjósemida, þá sé í ra-un og veru um að ræða, a® fy-riir Bggi af há-lflu bæj'arsttjómiar H-atfnar- fjiasrðair, a® hún sé því eklki mót- flaflflin, að umíbeði® vínveitiimga- lleyfi sé veitt, eifltliir þaiu únslit, sam toumn eru í slkoðairaa-kiöran- uniiraná, þó-tt um frafak-væmid hemimar séu sfciptar ákoðaindr. Verðluir því að telljia, að réðlu- nieytfau beri að gefla út vínveit- iimgaileyfi til h-amdia Ratfni Sig- urðssyni fyrir veitinigaftiiúsið Skiipihól, eimda liggi fyrir enidan- leg umsögn miatsmeflmdar vín- veiitfagalhúsia uim þa®, a® veiiit- fagalhrúsi® fuilflimsegi ákvæðum lfi. gr. áfenlgisilaganima uim, a® þa® sé 1. ffloiklks a® því er smiertir hiúsafcynmi, veitfagar og þjó-n- ustu. Fyrir M-ggur umsögn miate- niefnidarininiar um það, að yeit- fagahúsi® hiaifi öfll slkillyrði tii þess a® fuillm-æigj-a þessiuim á- kvæðum, þegar fatoi® er fyrir- huguðuim emdiurbóitum á efldhúsi -og þaflsrými húsmiæðiisfas oig þær -firamlkvæimdiar á flulflniæigjiaimdi toátt a® dómii nieflmdarfamar. Þessi sfaoðunianger® miatsmefimdaoniniair Vélhjdli siolið STOLIÐ var fyrir nokkru vél- hjóli, rauSleitu og ógangfæru frá hafnarbakkanum, sem Akra- borg liggur að jafnaði við. Eig- anðinn hafði verið að koma með hjólið til Reykjavíkur og brá sér frá, en er hann ætlaði að sækja það var það horfið. Er það af gerðinni H.M.W. Þjófnaður þe-ssi mun hafa ver ið framinm s-íðastliðinn þriðju- dag. Ef einhver kynni að hafa orðið var við s-líkt hjól, er hann vi-nsamlegast beðimn að hafa sam-band við ranmtsókmarlögregl u-na í síma 21107. Það skal tekið fram., að hér er ekki um skelli- hjól að ræða. — Landsmót Framhald af bls. 30 u-r að vegna framkominna ti'l- lagna um breytta þyngdartflokika skiptimgu þuríi stjóm glímiusam bairadsinis, að láta fa-ra firam at- hugun á því hvem veg glímiu- menin hatfa skipzt innan þyn-gdar flokka undantfarin ár í kappglím um. Jafntframt áflítur ne-fndin maiuðisynilegt, að aithugun verði gerð á því, hvort vænta meg; breytfaga á þeirri skiptimgu í máinni framtíð miðað við virka glímaimienn í dag. Niðuirstöður þessara athu-gana skafl leggja fyrir næsta glimu- sambandsþing ásamt tillögum til breytfaga frá stjórn GLÍ, ef ástæða þykir til. I glímudóm-stól voru þessir memin kjörnir: Sigurður Iragason, Ólatfur H. Óskarsson, Sigurður Sigurjónsson. I stjórn Glímusambandsins voru þessir menn kjörnir: Kjartan Bergmaran Guðjóns- son, Reykjavík, form-aður, Sigurð ur Erlen-dsson, Vatrasleysu, Bisk upstunigum, Sigtryggur Sigurðls- son, Reykjaivík, Ólafur H. Óska-rs son Reykjavík, Tryggvi Haralds som, Kópavogi. Sigurður Sigurjónsson, sem ver ið hefur í stjórn Sambandsfas sd. tvö á-r, baðst undan endur- kjöni. Til vaira: Sigu-rður Imgason, Reyfcjavík, Si-gurður Geirda-1, Kópavogi, Elias Árnason, Reykja vík. er dagsett 10. seiptefaber sl. N-auðsynfleigt er, að mefiradiin skoðli veitámgahiú-sið að nýju, áð- ur en leytfiö verður gefið út, emda ®é þá SkoðuniargerðSm jé- kvæð og fyrirvamailiauis. Samirit atf b-réfi þessu er aemit Raflni Sigurðssyn-L“ Dómis- og kirkjiumálaráðuimeytið, 24. olktóber 1969. Rússnesku herskipin tvö í opinberu kurteisisheimsókninni til íslands komu til Reykjavíkur í gær og liggja þau í Sundahöfn. Myndin var tekin í gær af skipunum. (Ljós-m. Mbl.: Sv. Þorm.) Verður hætt við bensínstöðina ? VERIÐ er að kanna, hvort unnt sé að hætta við byggingu b-enzín stöðvarinnar við Silfurtún, en eini grundvöllurinn fyrir lausn málsins, í samræmi við óskir íbúa Silfurtúns, er að samkomu- íag náist milli þeirra aðila, sem aðild eiga rií landinu — Olíu- verzlunar fslands, BP, landeig- anda og sveitarstjórnar Garða- hrepps. Þessar upplýsingar komu fram í viðtali Mbl. við Ólaf G. Einarsson, sveitarstjóra í gær. Nú sem stendur er ek'ki unnið við byggingu benzínstöðvarinnar en lokið er við að sikipta um jarð veg á stað-num. Hins vegar munu samningar um benzínstöðina í Lyngholti hafa verið framlengd ir og er því ekki nauðsyn á að hraða framkvæmduim. Stöðvar- húsið er í smiðum og verður flutt á staðinn síðar. Ólafur G. Einarsson sagði Mbl. að það væri ekki á dagsikrá hreppsnefndar að fella fyrri sam þykkt ím þetta mál úr gildi. Lítil stulkn slnsoðist nlvnilegn ALVARLEGT umife-rð-arslys varð á G-ret-tisgötu í gær um kfl. 11 f.h. er lítil stúflka vairð fyriir bifreið og sflasaðist alvarfleg-a. Bifreiiðimni m-un hatfa verið ekið atft-ur á bak eftir Grettis- götu og bifreiða-st j óri-nin etoki tekið eftir meirnu óeðflifliegu fyrr en haimn famin að bifreiðin fór yfir eitflhvað. Litla stúlkain sem er 4 ára gömul hafði þá lent un-dir bifreiðfaini. Þeigar Morgumblaðið hatfði samband við Borgairspí'tialaimn í gærkvöldi og spurði-st fyrir um líðam litlu stúíkuiraniar var hún sögð sæmil'eg eftir atvikum. Hatfði stúlka-n m.a. hlotið mörg rif- beimsbrot beiggja vegna, og mair á luiragu og hjarta. Var hún ekki taflin úr lífshættu. Sektnðir FYRIR no'tókru var kveðinn upp dómur hjá sýslumannsembætt- imu á Húsavík í máli þriggja báta sem teknir voru að ólöglegum tog veiðum í september og október í landhelgi á Lónafirði í Þistil- firði. Bátarnir voru Bjargá ÞH 102 sem féltok 30 þús. kr. sekt fyrir tvö brot, Fagranes ÞH 123 sem fékk 20 þús. kr. sekt og Geir ÞH 61 sem fétok 20 þús. kr. sekt. Auk þess vonu arftlli og ve-iiðiamfæri bá/tiainraa gemð upptæte. Alflir báf- arnir eru innan við 35 tonn. 12 úrn innbrotsþjdínr í Keflnvík og Njorðvíkum UPPLÝST er um 6 innbrot, sem framin hafa verið í skemmti- staðnum Stapa í Njarðvíkum og innbrot í skartgripaverzlun í Keflavík. Hafa tveir 12 ára drengir viðurkennt að hafa stað ið að þessum innbrotum. Upp úr krafsinu höfðu þeir töluvert verðmæti, en aðeins lítill hluti þýfisins hefur komið fram. M. a. hafa þelr sagt að þeir hafi varpað skartgripunum í sjóinn. Drengirnir báru sig þan-nig að við innbrot þessi að þeir tóku rúður úr gluggum í heilu lagi og settu þær síðan í að inrabroti lokn-u. f Stapa stálu þeir sæl- gæti og penin-gum, þ.á.m. pen- in.gakössuim. BATNANDI GJALDEYRISSTAÐA GJALDEYRISSTAÐAN batnaði um 278 milljónir króna í sept- embermánuði sl. og gjaldeyris- staða banikanna í septemberlok var hagstaeð um 1535 milljónir, að sögn Ólafs Tómassonar hjá Seðlaban'ka fslands. í september í fyrra versnaði gjaldeyrisstaðan á hinn bóginn um 414 milljónir, og var óhag- stæð um 1478 milljónir etftir fyrstu 9 mánuðina. — Ræða Haralds Framhald af bls. 17 la-nds að hrirada í framkvæmd stoíflniuin verðbréflaimianfciaðair eð'a kaupþings, þar sem á auðveldan hátt skapaðist rétt markaðsverð á hlutabréfuim og öðrum verð- bréfum. Sam-tök se-m að Verz'l-uinarráði íslands standa, hafö lengstum verið í fararbroddi um að vara við aufcroum ríkisafskiptum og bent á kosti einkaframtaksfas til atvLranureks'trar. Nú er tækifær- ið til þess að snúa bökum sama-n og reyna að hrinda því í fram- kvæmd, að sraúið verði af braut ríkisafskipta og sem flestir á- byrgir ein-stakli-ngar hvattir til þátttöku í atvinnulífi lands- rraa-nna. Látum þetta tækifæri etoki úr geipu-m gan-ga. Ég vil hv-etja alila m-eðlimi Verzlunar- ráðsins og aðildarfélaga þess til að 'kyraraa sér vel þetta miál og ef þeir eru okkur sammália, að vei-ta því allan þan-n s-tuð-ning, sem þeir ge-ta. Að lokum vil ég segja. þetta. Verzlunars-téttin hefur á sl. ár- uim búið við hina-r erfiðustu að* stæður til a-ð geta sin-nit hlut- verki sínu í þjóðilífinu. Nú verð- ur ei-gi lengur dr-egið að verða við kröfum hen.nar um n-ýskip- a.n verðlags-mála. Við gerum okkur grefa fyrir að sú nýskip an verður ekki að ölliu eftir ókk ar ósfcum, en þó megi væn-ta að samkom-ulagstillaga m-illi sjónar mið-a lau-nþegasamtaka annars vegar og o-kkar hins vegar, nái fram að ganga. Verzlunarstéttin hefur á því fu'lil-kominn skilnin-g að afkoma verzlun-arinnar á hverjum tíma, byggist að öðru jöfn-u á góðri kaupgetu og velmegun þjóðfé- 1-agsþegnanna. Megi skilningur annarra auk ast á störfum hennar, þan-nig að hún geti gegn-t hl-uitverki sínu i atvfaraulífi þjóðarin-nar án hafta og þvi-ragana og ísle-nzk verzlun me-gi eflas-t og blóm-gast á n-æstu ár-um jafnt sem aðrir atvin-n-uveg ir þjóðarinnar. Ég vil svo þakka meðstjórn- rmöranum mín-um í Verzlunar ráðirau fyriir ágætt samstarf á liðnu starfsári. Sömuleiðis vil ég þakka ágætt samstarf við sam tök verzlunar og iðnaðar er að ráðinu standa. Þá vil ég þakka sérstaklega framkvæmdastjóra ráðsi-ns, Þorvarði Jóni Júlíus- syrai fyrir traus-ta og ánægju- lega samvinnu. Einnig vil ég þakka þeim Sigvalda Þorstefas syni og Árna Reynissyni svo og öðru starfsfólki ráðsins fyrir vel unnin störf. - BRETAR TEKNIR Framhald af bls. 1 starfsmaður skipafyrirtækis og kona að nafrai Constance Mart- i-n, starfskona í brezkum banka. Hún er um sjötuigt en McBin um áttrætt. Brezki sendifulltrúinn í Pek- ing hefur krafiz-t upplýsinga um ha-ndtökuir Breta-nna í kínverska utanríkisráðuneytinu, e-n aðeins fengið þa-u svör að McBin og frú Martin hafi verið handtekin „fyrir glæpi“ og „lögbrot". Full trúa kinverska sendiráðsins í London hefur verið tjáð, að brezka stjórnin líti þetta mál al varlegum augum. Til leigu er 200 fermetra húsnæði við Laugaveginn. Húsnæðið er einkar hentugt sem félags- heimili með góðri eldhúsaðstöðu og fundar- sölum. Semja ber við undirritaðan: INGI R. IIELGASON, IIRL., Laugavegi 31 — Sími 19185.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.