Morgunblaðið - 30.11.1969, Qupperneq 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1960
Bókhaldori og skriisiofustjóri
ÓSKAST. GOTT KAUP.
Hraðfrystistöðin f Reykjavík h.f.,
Sími 21400 og 16661 (heima).
Sendisveinn óskost
Piltnr eða stúlka óskast til sendisveinastarfa.
Viðkomandi þarf að hafa til umráða hjól eða
bifhjól. Nánari upplýsingar í síma 11250
mánudaginn 1. desember.
PERMANENT • HÁRLITUN • HÁRKLIPPING • ÞVOTTUR
AUGNASNYRTING • HANDSNYRTING • HÁRLAGNING
Áhorzla Iög8 á vandvirknl.Verið velkomin• Gjðrlð svo vet og reyniS viðskiptin
HÁRGREIÐSLUSTOFAN EDDA
HÁRGREIÐSLU- OG SNYRTIMEISTARI: ÓLÖF ÓLAFSDÓTTIR
SÓLHEIMUM 1 • SlMI 36775
BÆJARINS GLÆSILEGASTA ÚRVAL
AF BORÐSTOFUHÚSGÖGNUM
Borðstotuskápar
úr tekki og eik
Lengd 160 cm kr. 7.935.00
— 165 cm kr. 10.900.00
— 170 cm kr. 12.700.00
— 180 cm kr. 11.500.00
— 180 cm kr. 12.300.00
— 200 cm kr. 15.200.00
— 205 cm kr. 16.340.00
— 210 cm kr. 16.900.00
— 215 cm kr. 16.700.00
— 220 cm kr. 18.900.00
— 225 cm kr. 15.100.00
HAlR SKAPAR.
Lengd 104 cm.
Hæð 118 cm. kr. 13.200.00
fifllii kl’H'lTl
10 gerðir af borðstofuborðum,
kringlóttum, sporöskjulöguðum
og aflöngum.
10 gerðir af borðstofustólum.
Góðir greiðsluskilmálar.
Skápar á kr. 12.300,00
lengd 180 tm.
SKEIFAN
KJÖRGARÐt SIMI 18580-16975
SKEIFU STÍLL, SKEIFU GÆÐI, SKEIFU SKILMALAR.
Aukaþing
Æ.S.I.
A fulltrúaráðsfundi, sem hald
inn var í Æskuiýðssambandi fs-
lands mánudaginn 24. nóv. sl.
var samþykkt eftirfarandi tillaga:
„Fulltrúaráð ÆSf samþykkir að
kveðja saman aukaþing ÆSÍ til
að fjalla um erlend samskipti
ÆSf og framtíð aðildar ÆSf að
World Assembly of Youth
(WAY). Aukaþingið skal koma
saman eigi síðar en í febrúar-
mánuði 1970.
Áður en aukaþingið kemuir
samain skal utanríkismálanefnd
ÆSÍ útbúa í hendur aðildarsam-
banda gögn um erlend alþjóða-
sambönd æskunnar og erlend sam
skipti ÆSf, sem aðildarsambönd
in taki til unmræðu og samþykktar
á eigin vettvangi.“
Æskulýðssamband fslands var
upphaflega stofnað til að gegna
því hlutverki að veira eins kon-
ar WAY-nefnd á íslandi en á
5. þingi ÆSÍ í maí 1967, var sam-
þykkt að hefja margþætt starf á
innanlands vettvangi. Samband-
ið hefuir áður gengizt fyrir ein-
um starfslið á innanlands vett-
vangi þar sem er Herferð geign
hungri. Starfsvettvangur s>am-
bandsins hefur þvi breytzt mik-
ið frá þeim upphaflega. Erlend
samskipti ÆSÍ eru þó enn einm
stærsti þátturinn í starfi sam-
bandsins, en sambandið hefur
aldrei gert nákvæma athugun á
utanríkissiamskiptum þess eða
hvemnig þeim skiptum væri eðli-
legast fyrir komið.
Nýafstaðið þing WAY gefur
tilefni til að meta á nýjain leik
afstöðu ÆSÍ til Way, vegna af-
greiðslu mála á þinginu. A þing-
inu, sem haldið var í Liége 1
Belgíu, kom m.a. fram, að stjórn
og forystulið WAY hyggst halda
óbneyttri stefnu í meðferð fjár-
mála og fékkst þingið ekki til
að fordæma móttöku FYSA—
CIA-fjárveitiiniganna, sem Norð-
urlandafullfcrúamir höfðu gagn-
rýwt harðlega. í kosningum i for
ystu WAY virðast einstök lönd
geta keypt upp atkvæði þing-
fulltrúa og tryggt þannig áhrrf
sín í krafti fjánaustuns til nám-
skeiðahalds. f>ótt róttæk öfl frá
þróuðu ríkjunum væru mjög
áberandi á þinginu, er ekki
hægt að sjá, að forysta WAY
endunspegli á nokkum hátt
knöfur þeirra um stefnubneyt
inigu. í sfcað þess ríkir þar stöðn
un. Stairfsemi WAY virðist æ
meir beinast í þá átt að verða
mestmiagnis st a rfsve tfcvan gur
þróunarlandanna.
Vegna þessa samþykkti full-
trúairáðið að kalla saman auka-
þinig og einnig að það íhugi áfram
haldandi þátttöku ÆSÍ í WAY.
Bendir fullfcrúanáðið i því sam-
bandi á endurskoðaða afstöðu
æskulýðssambanda á Norður-
löndum, en þau hafa ákveðið að
end urskoða aðild sína mjög gausn
gæfilega.
(Fréttatilkynning).
Haglaust
í Skagafirði
Saufðiártonóki, 28. niáv.
LÍTTÐ hafiur verið róið héðiain að
undainifBimu vegmia gæifibalieysás
og sfcrax með vefcrantooimiu tók
fyrir jörð og hieiflur veirið (hiaig-
laust að miesifcu um alfliatn Stoaigia-
fjörð fynir siaiuiðlfé sáðiain.
HeMur Mtil afcvimmia er hér
vegirna gæffcaleysiisámis.
— jón.
BIFREIÐ hlaðin gosdrykkjum
valt norður á Moldihaiugaihálsi
rétt eftir hádegisbil í gær. Háiltoa
mun hafa valdið óhappinu, en
bifreiðin mun hafa verið á sum-
anhjól'börðum. Engan sakaði.
Samkvæmt upplýsinigum Lög-
reglumnar á Akureyri munu eim
hverjar skemmdir hafa orðið á
bílnum, en hann lá hálfiux upp
á veiginum. Gosdrykikjafilöisikur
þeytfcust út um aMt.