Morgunblaðið - 11.12.1969, Síða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR il. DESEMBER 1909
Bandarískur harmleikur
AFLEIÐINGAR fjöldamorðanna
í Mai Lai eru ófyrirsjáanlegar.
Ómögulegt er að sjá fyriir hvaða
áhriif sú reiði og sorig, sem þau
hafa vaíkið, geta haift. En það
sem einna gleggst kemur fraim
í viðbrögðuim almenningis og
blaða við fjöldamorðunum er
uggur um, að ef stríðinu verður
haldið áfram marki grimmd og
mannvonzfka óafimáanlega spor
á bandaríiska æsku og bandarísfct
þjóðfélag. Þessi viðbrögð eru
mjög athyglisverð. Ef meirilMuti
bandarísku þjóðarinnar kemst að
þeasari niðuirstöðu og telur marfc-
miðið, sem að hefur verið keppt,
að tryggja sjálifsáíkvörðunarrétt
íbúa Suður-Víetnam, skipta litlu
máli í samanburði við þau áhrii
sem styrjöldin hefur í Bandarífcj
unum sjálfiuim, getur bandarísku
stjóminnd reynzt erfitt að fylgja
óbreyttri atefnu.
Eins og fram kemur í skeytum
William Calley, lautinant
fréttaritara stórbiaðsinis The New
Yorlk Times í 30 löndum, eru alls
staðar gerðar alilt aðrar og meiri
kröifur til bandarísikra henmanna
en andistæðinga þeirra. Að því
er spurt í tilefni f jöldamorðanna í
Medina höfuðsmaður mætir til yfirheyrslu ásamt lögfræðingi sínum, F. I. Bailey
„JÁKVÆÐ HLIГ
Harmleikurinn á sér eina já-
kvæða hlið, saimfcvæmt rann-
sókn The New Yorfc Times á við
brögðunum við fjöldamorðun-
um. IÞað eru hinar nákvæmu firétt
ir, sem blöð í Bandairifcjunum
hafa birt, frásagnir sjónarvntta,
hinar miklu umræður, sem um
málið ha'fa orðið í Bandaríkjun
um, og loiforð yifirvalda um að
það verði rannsakað. íta/lskt blað
segir: „Það er nauðsynlegt að
benda á það, að stríðsgiæpdmir
í Song My eru nú rannisakaðir,
vegnir og metnir og ræddir fram
og aftur í Bandaríkjunum með
hreinisfcilni og einlægni, 'sem á
sér enga hliðstæðu í raunalegri
sögu slilkra voðaverka".
Eins og firam hefiur komið hef
ur bandaríski henmálaráðheirr-
ann, Stanley Resor, slkipað átta
manna nefind undir forsæti Willi
am Peers hershöfðingja til þess
að rannsalfca hvort reynt hafi
verið að hilkna yfir fjöldamorðin
í My Lai. Rannisókn hófst á því,
að yfirheyrður var Oren Hender
son ofunsti, fyrrverandd yfirmað
ur 11. léttvopnuðu fótgönguliðs-
stórdeildarinnar, sem stjómaði
fyrstu rannsótaninni á fjölda-
morðunum í My Lai aðeinis tveim
ur dögum eftir að þau voru firam
in. Hann var beðinn um að slkýra
frá efni ákýrslu sinnar og segja
flrá því hvað meira hefðd verið
eini liðsfloringinn, sem hefur ver
ið beiinilíniis ákærður fyrir morð
í málinu, en riannsófcnin beinist
gegn 20 mönmum. Yfirmaður
Calleys, Emest Medina höduðs-
maður hefiur neitað því að hafa
fyrirsfcipað fjöldamorð í My Lai,
tefcdð þátt í fjöldamorðum eða
verið vitni að fjöldamorðum.
.Hann hefur játað að hafa sfcotið
víetnamska konu, sem hann taldi
ógna sér. Hann kveðsit hafa séð
aðeins 20 til 28 líik óbreyttra
borgara í þorpiinu og heldur því
firam að þeir hafi fiallið vegna
þess að þeir ientu í sfcothiríð
bandarískra hermanna og Viet
Cong.
Calley lautinant hefur neitað
með öflllu að svara spumingum
blaðamamna um fjöldamorðin.
„VENJULEGUR“
Annars er Calley lýst sem
mjög venjulegum bandarísfcum
unglingi. Vinir hans geta vart
trúað því að hann hafi gerzt sefc
ur um fjöldaimorð. Hann var vin
sæll í slkóla, brosmildur og hnytt
imn í tilsvörum. Hann er fæddur
í Miami, þar sem faðir hans var
í góðu stanfi og seldi byggingar-
vöruefni, vélar og varahluti. —
Fjölsfcyldan keypti sumarbústað
í bænum Waynesville í North
Caroflina árið 1953, og þegar hún
eettist þar að fyrir fiullt og allt
þóttust nágraramarnir vita að fað
ir Calleys hefði lent í enfiðleik
um. Hann gegndi ýmsum smá-
vægilegum störfum í Waynes-
ville, en ekkert virtist ganga
homum í haginn og fóllk hafði það
harns yfir því, að hann tólk
strangt á því að alliar reglur
væru haldnar og hainn væri allt
af ávarpaður „henra“. Kona nofcfc
ur í WaynesVille segir, að Calley
fjölslkyldan sé mjög stolt. „Þaiu
töliuðu aldrei um hagi sína og
sögðu aldrei frá vonbrigðum sín
um“, sagði hún.
William Calley, sem gefcik al-
mennt undir nafninu „Rusty“,
var þannig langt frá því að vera
hirottafenginn og þvi síður vand
ræða unglldngur. Hann er lágur
vexti, 1,58 m á hæð. Hann var
þrjú ár við nám í Geongia-her-
srkólanuim slkamimt firá Atlanta. í
ársbyrjun 1967 hóf hann nám
í liðsforingjadkólanum í Fort
Bemning í Georgíu, og í septem
Framhald á bls. 23
My Lai, hvort band'anísíkir her-
menn standi á sarna stigd og fjand
menn þeirra. Gagnrýni á stefnu
Nixons fonseta, sem hafði aufcizt
fylgi áður en fréttir um fjölda-
morðin komust á kreiik, hefur
harðnað á nýjan leilk. Jafnvel hið
fhaldssama brezka blað The
Spectator segir, að hrottfiutning
ur bandaríaka herliðsdns frá Víet
nam sé nauðsyn. The Times seg
ir, að Bandaríkjamenn kunni nú
að komast að sömu niðuristöðu
og Frakkar í Alsírsstríðinu, þeg
ar fréttir um pyntingar á föng-
um gáfu þeinri slkoðun byr und
ir báða vængi, að stríðið hefði
glatað tiigangi sinium. Blaðið Het
Vrije Volk í Hollandi segir: —
„Bandarílkjamenn skjóta það
fóllk, sem þeir vildu vernda. —
Þetta tátamar gjaldþrot Víetnam
stefnu Bandanílkjanna11.
aðhafzt í mállnu eftir að að hann
hafði sent skýrslu til aðalstöðva
herfylkiis sins 24. apríl 1968, rúm
um einuim mámuði eftir atburð
irm. Ef frairn kemur í rannsókn
málsinis, að reynt hafi verið að
hilma yfir fjöldamorðin eða ein
hvers konar vanræfcsla hafi átt
sér stað má telja víst að mál
verði höfiðað gegn fleiri yfir-
mönnum.
William Calley lautinant er
Hann hefur einnig þagað um
það að hann særðdist í My Lai.
Hann er talinn óttast, að sú stað
reynd geti fengið menn til að
halda að hann hafi fyrdrsfcipað
fjöldamorðin í hefndarskymi. En
þögn Calleys er mjög einkenn-
andi fyrir hann. Þegiar hann var
í skóla talaði hann aldrei um
vandamál sín. Haran reiddist
aldrei. 19 ára gamali fékk hann
magasár.
á tilfinningunm að hann drykfci
of mikiið.
Nágranniarnir minnast þess
sérstaklega að Calley yngri var
mjög kurteis, sagðd já, herra“
og „já, firú“ og sýndi foreldrum
sínum virðingu. Hann mætti aílt
af stundvíslega í mat var hlýðinn
og hjálpfús og olli foreldrum sín
um aldrei erfiðleifcum. Þegar
William Calley var kominn til
Víetnam kvörtuðu undiirmenn
L
Hryðjuverk sem
öðru farairtæki á vegi skammt
firá Tuy Hoa 1966.
Hryðjiuverfkastarflsami
kommúnista er ekki að öllu
leyti tilviljunarkennd. Þús-
undir Víetnama haía dáið í
vel skipulögðum fjöldamorð-
um. Árið 1967 var ráðizt á
Montagnardmenn, fjallabúa,
þeigar þedr höfiðu fcomlð sér
fyirir í nýjum heimkyranum 75
mílur fyrir norðaustan Sai-
gon í Dak Son. Sex hundruð
Viet Cong menn, þar af 60
vopnaðir eldvörpum, réðust
inn í þorpið, kveiktu í kofun-
um og sbutu á íbúana þegar
þeir flýðu brennandi heimili
sín og líflétu síðan 60 manns
sem höfðu lifað af árásina.
Alls voru 252 óvopnaðir
Montagnardar, að langmestu
leyti konur og böm, myrtir,
100 var rænt og 500 voru
skráðir týndir.
Þegar kommúnistar höfðu á
valdi sínu gömlu keisaraborg
ina Hué í Tetsókninni í fyrra
drápu þeir óbreytta borigara
í stórum stíl. Þeir fóru
eftir sérstaklega undirbúnum
„blóðlista“ og fóru hús úr
húsi og simöluðu saman öllum
embættismönnum og fólki, sem
var gruimað um að starfa fyr-
Framhald á bls. 23
uðu hann niður með vélbyssu
skothirið. Arið 1961 skutu her
rnenn Viet Cong tvo þing-
menn til bana skammt frá Da
Lat.
Margir aðirir Suður-Víet-
namar hafa verið drepnir í
direifðum ofbeldisaðgerðum
sem miða að því að lama Suð-
uir-Víetnam og hiræða íbúa
þess svo að þeir snúi baki
við stjórnirani. Fjörutiu og
þrír voru direpnir og 80 særð-
ir, flestir þeirra óbreyttir
borgarar, þegair hryðjuverka
menn sprengdu í loft upp
fljótandi veitingahús í Sai-
gon 1965. Fjörutíu og átta
landbúnaðarverkamiemn biðu
bana og sjö aðriir særðust þeg
ar Viet Cong- sprengja
sprakk undir strætisvagni og
deyja ein sér eða í smáiun
hópum eins og til dæmis þeg-
ar Viet Cong reyndi að út-
rýma ötulum firamámönnum á
landsbyggðinni sem voru hlið
hollir stjórninni í Saigon. Ár-
ið 1960 vair vinsælum presti í
Kantum, Hoang Ngoc Minh,
veitt fyirirsát af mönnum Viet
Cong, sem stungu hann á hol
með bambusspjótum og murk
ATBURÐIRNIR í My Lai
komu eins og reiðarslag yfir
bandairísku þjóðina. Hins veg
ar er Það alkurana að morð á
óbreyttuim borguruim er fiast-
uir liður í markvissiri stefnu
kommúnista. Hvenær sem íbú
ar þorps eða héraðs neita að
fyikja sér undir fiána Viet
Cong þá er óspart giripið til
hryðjuiverka.
Þannig segir bandaríska
tímaritið Time frá hinni hlið
Víetnamsmálsins, þeirri hlið
sem snýr að kommúnistum.
Hjá þeim eru hryðjuverk
ekki einangruð fyrirbæri held
ur liðuir í stefiniu þeirri, sem
þeir fylgja í stríðinu. Time
segir:
Enginn veit tölu þeirra
óbreyttu borgara, sem komm
únistar hafa drepið í langri
sögu Víetnamstríðsins. Banda
ríkjamenn hafa skráð yfir
100.000 einstök hryðjuverk
gegn íbúum Suður-Vietnam
síðan 1958. Á undanförnum
ellefu árum Qr vitað að komm
únistar hafa drepið meira en
26.000 Suður-Víetnama, sært
hundruð þúsunda og xænt að
minnsta kosti 60.000 í hryðju-
vertkaherferð sinni.
Mörg fórnarlömb kommún-
ista meðal óbreyttra borgara
Brennd lik fjallabúa í Dak Son.