Morgunblaðið - 11.12.1969, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 11.12.1969, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESBMBER 1909 Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar RitstjórnarfuHtrói Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Askriftargjald kr. 165.00 1 lausasölu H.f. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Srmi 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. á mánuði innanlands. kr. .10.00 eintakið. FÉLAGSLEG AÐSTOÐ BORGARINNAR Á síðustu árum hefur orðið ** mikil breyting á félags- málastarfi Reykjavíkurborg- ar. Sjálfstæðismenn í borg- arstjóm Reykjavíkur beittu sér fyrir gjörbreytingu á skipulagi þessara mála með því að koma á fót Félags- málastofnun borgarinnar og Félagsmálaráði og hefur ver- ið unnið að því að samræma alla félagslega aðstoð á veg- um borgarinnar undir eina yfirstjóm þessara aðila. Jafnframt hefur verið lögð vaxandi áherzla á fyrirbyggj andi starf, svonefnda fjöl- skylduvemd, en í því felst, að málefni fjölskyldna, sem eiga við vandamál að etja, eru tekin sem ein heild, en ekki litið á erfiðleika ein- staklinga innan fjölskyldunn ar sem aðskilin málefni. Með þessum breytingum er fyrst og fremst stefnt að því ann- ars vegar að hjálpa fólki til sjálfshjálpar, aðstoða það við að koma fótunum imdir sig á ný og hins vegar að koma í veg fyrir, að vandamól komi upp, sem leiði til þess, að einstaklingar og fjölskyldur verði að leita á náðir borg- arinnar um aðstoð. í ræðu þeirri, sem Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, flutti um fjárhagsáætlun borgarinnar á síðasta borgar- stjómarfundi, kom fram, að á árinu 1968 voru styrkþegar borgarinnar 1240 og á þeirra vegum um 1560 einstakling- ar, makar og böm. Lausleg athugun bendir til þess, að styrkþegum í ár hafi fjölgað í um 1400. Samfara fjölgun styrkþega hefur orðið hækk- un á fjárframlögum til beirra. í ræðu sinni benti borgar- stjóri á fjórar ástæður fyrir þessari fjölgun. í fyrsta lagi stafar hún af erfiðu atvinnu- ástandi, sem segir einna fyrst til sín hjá viðskiptamönnum Félagsmálastofnunar borgar innar. í öðru lagi stafar hún af hækkun framfærslukostn- aðar. Þriðja ástæðan er fjölg- un borgarbúa um 10% á tíma bilinu 1960—1968, og fjórða ástæðan er sú, að stefnt er að aukinni aðstoð við einstakl- inga og fjölskyldur til þess að koma í veg fyrir kostnað- arsamari úrræði síðar. Útgjöld borgarinnar vegna þessara styrkþega munu á þessu ári nema um 34 millj. króna. En minnst af þessum fjármunum fer um hendur styrkþeganna sjálfra. Um 47% ganga til greiðslu á hús- næðiskostnaði, sem Félags- málastofnunin annast, 30% til vistunar utan heimilis, um 8% til greiðslu lyfjakostnað- ar, 3% til fatnaðar og 11% ti'l beinnar framfærslu. Fjár- hagsaðstoðin nemur rúmlega 10 þúsund krónum á hvern einstakling og um 24.500 kr að meðaltali á hverja fjöl- skyldu, en aðstoðin er þó mjög mismunandi eftir að- stæðum í hverju tilviki. í ræðu sinni lagði Geir Hallgrímsson áherzlu á að stefnt væri að því, að með batnandi efnahagsástandi þyrftu framvegis færri að leita fjárhagsaðstoðar borg- arinnar en verið hefur. Grikkland i morgun verður tekin ** ákvörðun á ráðherTa- fundi Evrópuráðslanda í París um tímabundinn brott- rekstur Grikkja úr Evrópu- ráðinu vegna þeirrar stjóm- airstefnu, sem herforingja- stjómin þar fylgir. Á þeim fundi mun afstaða íslenzku rfkisstjómarinnar til málsins koma fram, en ákvörðun hennar hefur ekki enn verið birt. Aftur á móti skýrir ut- anríkisnáðherra frá því í samtali við Morgunblaðið í dag, að getsakir sumra er- lendra blaða og fréttastofn- ana um afstöðu íslands und- anfamar vikur séu ekki á rökum reistar. Morgunblaðið hefur oft gagnrýnt iiarðlega einræðis- stjóm herforingjanna í Grikk landi, vöggu lýðræðisins. Það treystir ríkisstjóminni til að taka þá einu ákvörðun, sem er í samræmi við hugmyndir íslendinga um frjálsa hugsun og lýðræði. Störf fjárveitinganefndar V1 j árlagafrumvarpið fyrir ár- ið 1970 var til annarrar umræðu á Alþingi í fyrra- dag, og mælti formaður fjárveitinganefndar, Jón Amason, fyrir breytingartil- lögum meárihluta nefndarinn ar. Fjárveitinganefnd vinnur geysimikið starf við af- greiðslu fjárlagafrumvarps- ins og gera líklega fæstir sér grein fyrir því hversu mikil vinna leggst á herðar nefnd- armanma í fjárveitinganefnd EFTIR BJÖRN BJARNASON STÚDENTARÁÐ Háskólia Lsilaodis sininir hagigmuinaimáiliuim stúdenta. 1 náðiniu sitja stúctanitar úr hveræi deiiid háskól- ans, 22 að töliu, oig fjórár fuililltriúiar Sam- bands íslieinzkra námiamainima erlendis. En siamviinina ráðiains og SÍNE (áður SÍSE) hjefur aukizt umdamfarin ár, rtaumar uxðu þáttaslkil haustið 1967 þegar bæði siamtökin eiflndu til siameiigintegs 'þiinigs, Stúdenitaþimgs, sem halidiið heflur verið árieiga síðian. Árið 1968 var Fé- lagsstofniun stúdlemta komið á leiglg og tók húm vilð ýmisu/m verkeflnum af sitúd- entaináði, þ. e. neksitni ailra fyrirtækja, sem starfa í þágiu stúdiemita. Stúdienta- ráð beitir sér fyrir íriaimgianigi hiaigs- miuinamála stúdenta m. a. rnieð því að kjósa tvo fuilltrúa þedrra í háskóiaré'ð, þrjá memn aif fimm í stjórm féiagssitiofn- uinar og fuiitrúia í stjórn Lámasjóðs ís- lenZkna námisimanma. Ráðiið kemur fram fyrir íslemzka stúdienta á erllemdum veft- vamgi. í>að tekuir vihkan Iþátit í samistarfli landissaimtaka stúdienita á Norðurfömduin- um, og nú í þessiari viku heflur það haid- ið ráðstefmiu fonmanma morræmu liamds- samtatoamma hér á lamdi. Aflsfcipti ráðs- ins af menntamálum hafla aiuikiat jafmf og þétt. >að efiniir till kymnámigar á há- Skóiainlámi í miemmbasfcóilumum, kyniming- ar þessa stoólaiárs haifa flarið fram á Ak- ureyri, Laiuigarvaitmi og í Reykjavík. Formiemm stúdentaréðs áttu sæti í há- skóiameflndimmi, siem vamm skýnsiluma um eflliimgu hásfcóiams. Og stúdiemtaráð giemigst mú fýirir umræðum um slkýrsiluma á mieðial stúdemltia. Rá'ðið reikur eigin skiriflstiotfu í hásfcóiamum. Mieðiail stúdemta heifur ekfci staðiið mik- ill styrr um sfJörtf stúdiem/tiamáðis uinidam- farin ár. Árið 1966 var fjöiligiað í ráðimu úr 9 í 22 fluiitrúa. há og síðiam hetfur verið sjiálflkjörið tál þesis. Þetta heflur vaifallíitið ieitt tdl áhugaflieyisiis á stömfum ráðsimis, því að staðreymdin er sú, atð fiokkadrættir bafla í flör með sér, að menm verðia að kynma sér miálin til þess að geta fumiddð höggstað á andlsitæðimig- uim sínium. Skipuliagsibreytimigin á stúd- entaráðii rniðaðd einmitt að því aið koma í veg fyrir fiofldkadrætti um ráðið, því að stúdientum þótti þedr batfa tafið otf iengi fyrir eðfliiegum firamigamgi brýmma bags- muniamlála. Rieymisfliain sýmir, að þetta hefluir tefcizt. Hirns vegar hetf'ur stúdiemta rfáð á ýmisiain hátt falfllið í skiuglga stúd- entaflélaigsiinis, þar sem fllofckadnættir ríkja. Bf til viflll er bezt að lýsa þesisu með eimu dæmi. Þagar boðialð vair til al- menims fundar stúdemta um mámslám þeinra, sátu fuinidairmieinin í krimigum edtt borð í 1. keinmisfliuistotfu háslkólans. Þagiar boðaf var til aknenms stúdentaflumidar um Víetnam-mlálið, rúmaðii 1. kenmsiLu- stofla ekki afllia fundarmenn. Nýjar leiðir í hagsmiumiaibaráittu evr- ópSkra stúdenta voru reymdiar árið 1968. Barátita flransíkra stúdienta, sem hófst með upphiaupi í nýju, bálifliotomu, há- stoóflialhverifi í NamteiTte, þar sem stúdemf arnir voru óáneegðlir með strangar siða- regfluir á stúdientagörðumum, ieiddi til alllsherjarverkflafllis og aknemnra mót- miælia stúdenta. í upþbaifi náðist sam- stalðla meðiail vertaamiammia og stódemta. Þegar eflnt var till þinigtoosininiga í Firalkk- iamidi í beirnu framhaidi atf óeirðumium, lýsti kommúmistaffliokikur iandsdns and- stöðlu við barábtuaðferðir stúdiemtamna. Og áknenningur gerði það einmdig við kjörborðið, því að gcUÍilistar uinmiu e'iinm sinm miesta sigur. Vestór-þýzlkir stód- entar leituðu eiftir samistartfi við verka- mienn, en því var hafnað, og verkaimemm þar í iandá voru virkir í andistöðu simmi vilð óeirðir stúdenbannia. 1 þkngfcoenimg- um þeim, sem fram fómu í Vestór-Þýzfca iamdi mú í hauslt, buðu róttætousitó stúd- entarmiir fraon iista ásaimt öðirum, sam hiaut immam við 1% atkvæða. Á liðrnu surnri stóðu ýrnsir aðilar hér á landi að stoÆnun Hagsmiumiasamtaika skóiafóltos. Þau eiga að starfla á mjöig • ,/apinm hátt“ án fbrmiamins og stjiómar o.s. frv. 1 miáigagni þeirra er fundum siamtato anna lýst svo: „HS heflur elkllci tietoizf að tilteinfca isér hetfðtoundim fumidanstoöp, á fumduim sitja aiiir í hriimg, eniginn sérstiak ur flundaristjióri er koisinn, nema sem neyð arúrræði, etf menn missa stjórn á sór.“ Á samtök þesisi er mimnzt hér vegrua efit- irifiaramidi klLausu í miáigagrá 'þeirra: „Samtökim toatfa iítil fjiárráð, enda engin árigjölid. Sótt var um fjárstyrk tiiil Dagsbr'únaæ og var harrn veittór á þeirri floriseindu, að samtökin stæíðu í samieiginlegri baráttu gegn aitvimruu- ieysi. Þessi styrkur nam 45 þús. krónum oig duigði fyrir kostmiaði við skriifistoflu, fundarhöld og iaunagreiðisiiu starfsmiamns. Að öðru ieyti hatfa sam- tókán oirðdð að reiða siig á sjáltfboðia- Mðastarf, neimia hvað Iðinmiemiasambamd íisfllamdis veittii aflnot atf skriifistofu sinmá (sem koim sér sératiaikiaga vefl í lætona- deiidarmáiinu) og Dagstorún iáma'ði síinia við atviminuleysistaöinnuin mieða/1 gaigm- f ræðaiSkóiainemienda. ‘ ‘ Á Stódentalþimgi, sem haidið var í toaust bar eimin stúdanta, sem stóindað hafur niám í Friafcfcliamdi, firam tiiiögu, sem fiðl í sér stuðniing stúdiemta við launatoaráttu verikalýðiiinis. Tiliiagan var fieild. Enskudeild og Anglia: Samlestur á verki Bernards Shaw í KVÖLD kl. 8,30, efniir erustou- deiflid Háslkóianis í samráðii við fiélagifð Anglia til sairrul'esburs á ieifcriltíimu „Arm® arud thle M5an“ eítir írelka skáldljiöfluirimin Bemn- þingsinis. Það stfarf hvílir e'kki sízt á formanni nefndarinnar, en Jón Árnason hefur unnið sér mikið álit í störfum sínum sem formaður þessarar þýð- ingarmestu nefndar þimgsins. í ræðu sinni á Alþingi í fyrradag sagði Jón Ámason, að fjárveitinganefnd hefði haldið 32 fundi um fjárlaga- frumvarpið og hefði athugun aird Slhaw. Lesbuirinm fier fram alð Tjairniargötiu 26. Lesendiuir, sam eru 7 að tiöliu, eiru allir úr toópi þeöirra Brdtia, sem Ihér eru búgettir eða giegnia n'efndarinnar einkum beinzt að þeim málaflokkum, sem fjalla um fjárveitingar til verklegra framkvæmda, svo sem nýbyggingar skóla og íþróttamannvirkja, hafnar- framkvæmda og lendingabóta og nýbygginga sjúkrahúsa og læknamiðstöðva. Það fellur í hlut fj'árveitingamiefndar að gera tillögur um skiptiingu dkyldustörfufm á ísiamdli. Stjórm- andli verður dr. Alarn Boiu/ctoar, en mieðal iesaira mná metflma A. HSafllflord-MacLeod serndlilhierra. — Leilkritið „Arms arud tlhe Main“ toam út árið 1898 í tflolkkniulm „Piays Pleasanit and Unpleaisainlt" og er ádieilia á Ihlðtjiuidýirtou/n. og Ihermenmgkiutiibumði. í þesauim sama Tlloíkíká var m. a. „Oamrilidla“, sem Þij'áðleilkbúisii'ð sýnidii 4 srið- asba leiklári. þess fjármagns, sem varið er til þesisara framkvæmda, á einsf aka framkvæmdaliði og þarf þá að taka tillit til marg- víslegra óska, sem fram koma og samræma þær. Leikur eng inn vafi á því að fjárveitinga- nefnd hefur uninið mikið og gott starf að þeisisum málurn nú eins og á undanfömium ár- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.