Morgunblaðið - 11.12.1969, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUUAGUR 11. DI5SEMBER 1960
19
f LANGHOLTSSKÓLA hefur
enskukennsla verið með nokkuð
öðru sniði en í öðrum skólum
undanfarin fjögur ár. Byrja nem
endur að læra ensku með tal-
kennsluaðferð þegar þau eru að
eins 10 ára. Hefur þessi aðferð
gefizt vel. Haukur Ágústsson het
ur haft yfirumsjón með tal-
kennslunni síðan hún var tekin
upp í skólanum. Morgunblaðið
fór í heimsókn í Langholtsskóla
fyrir skömmu og hafði tal af
Hauki.
— Þetta byrjaði al'lt með Full
bright-fcennurunum. Vandræði
voru með verlkefni handa þeim,
svo þeir voru aft sendir hingað
til Kristjáns Gunnarssonar skóla
stjóra, segir Haulkur Ágústsson,
sem 'heifur yfiruimisjón með ensiku
kennslu í Langholtssíkólanum,
seim er eini slkólinn, með heil-
stæða ensikulkennslu fyrir nem-
endur frá 10 áina aldrL
— Til þess að skapa sendi-
kennurunum verkefini fengu þeir
beztu beikkina í sikólanum til að
Þau hafa svörin á hraðbergi, enda þjóta hendumar á lotf um leið og Auður lyftir upp mynda-
spjöldunum
Byrja 10 ára á enskunni
Heimsókn í Langholtsskóla
epreyta sig á með tallkennsluað
ferð. Mér fannst eklki réttlátt að
aðeins beztu belklkirnir nytu þess
ara-r kenrnslu, svo ég tók mig
til og gerði sams koniar talkennslu
tilraunir með lélegan belklk. Til-
raunin gafst vei og nú höfum við
notað þessa kennsluaðferð í 4
ár.
Hvernig hagið þið kennslunm
og eru það sérlærðir ensikukenn-
airar sem annaist talkennsluna?
— Tallkennsla er erfið kennsi'u
aðferð og krefist þess að kennar
inn sé kátur og léttur, því ann-
ars missa nemendurniir áhug-
ann. f tallkennslunni byrjum við
með því að leggja fyrir alls kon
ar verlkefni, nemendumir fylla
út í eyður með viðeigandi orð-
um, við notum myndir til að gefa
þeim orðaforða og förum í alls
konar leiki og keppniir. Einn leik
urinn er t.d. fólginn í því, að
listi af orðuim er skrifaður á tö'fl
una og á öðrum stað á töflunni
hanga myndir. Nemendur eiga
síðan að heimfæra hverja ein-
staka mynd við viðeigandi orð
og sá vinnur sem flest orðin
'hefur rétt. Einnig látum við börn
in fara heim með smáverikefni
til endurritunair og jafnvel lát-
uifi við þau lesa önltið af ensk
um texta.
Við fylgjum ekki hinni svo-
kölluðu hreinu talikennsluaðferð,
þar sam börnin hafa eklkert
nema myndir fyrir framan sig
mánuðum saman. öklkur hefur
elklki reynzt sú aðfertð góð, því
nemendurnir geta orðið mjög
leiðir á henni á slköimimum tíma.
Kenn'silustundunum högum við
mikið eftir því hvenndg anddnn
í bókknum en hvem dag. Ei born
in enu kát og málgefin notum við
allan tímann til talæfinga, en
ef þau enu áhugalítil og dauf,
fönum við yfin heimaverlkefni,
látum þau fyila út í eyður, fara
í leiki og annað þess háttar. í
sjöunda bökk skiptum við síðan
að mestu yfir í venjulega enaku
kennslu, með þýðingum og stíl
um og öllu þessu venjulega.
í byrjun voru það sérstalkir
almennt staðið sig mjög. vel í
emsiku í öðrum skóluim að nám-
inu lofcnu hér. En því fylgir allt
af ákveðin hætta að einn sfcóli
hafi ítarlegri enskukennslu en
aðrir slkólar. Ef nemendur flytj-
aist í aðra skóla og lenda í bekk
með unglingum, sem styttra eru
á veg kornin er alltaf hætta á að
viðkomandi nemandi ofmetnist
og telji sig ekki þunfa að leggja
neitt á sig. I>að tefcur venjulega
ekiki langan tíma, að dragast aft
ur úr og þá er voðinn víis. Eins
er það, ef nemendur koma hing
Haukur Ágústsson
kennarar, sem önnuðusf tal-
kennsluna, en nú höfum við horf
ið að því, að fá sem flasta al-
menna kennara til að kenna í
sánum eigin befcfcjum og það hef
ur gengið vel. Við reynuim að
veita þeim aðstoð og gefa þeian
ráðleggingar, ef með þarf og út-
koman hjá þeim virðist ekki
hafa verið lakari en 'hjá sérlærðu
Tilboð óskast í Caterpillar 0 13000
Vél í góðu ásigkomulagi. — Upplýsingar
gefur Matthías Jónsson Fossi Bíldudal.
að, þá er hætta á að þau fái
vanmáttarkennd. En annars er
ótrúlegt, 'hve börnin eru fl.jót að
ná sér á strilk ef viljinn er fyrir
hendi.
— Kennslubælkur sem við not
uim eru nokkrar. Fyrst notuðum
við ameríska bók, síðan norska
bók sem enn er notuð í sjötta
bekk og lofcs bólk Heimis Áskels-
sonar námsstjóra, sem verður
notuð í framtíðinni. í unglinga-
deildinni notum við bók Boga Ó1
afssonar og Önnu Bjarnadóttur.
— Ég tel eikiki vafa á því að tal
kennsla er það sem koma skal.
En hinis vegar á hún eingöngu
rétt á séæ fyrir nemendur á byrj
unaristigi, og von mín er að tal-
kennslu verði komið á hér í borg
inni og úti á landi eirns fljótt og
mögulegt er.
f einuim fjórðabdkbnum eru
nemendur í enskukennslu hjá
Auð'i Pétursdóttur og viið litum
aðeins inn til þeirra. Auður
sfendur upp við töflu og bregð
ur upp spjöldum með myndum
á og nemendurnir ®egja á ensku
hvaða mynd sé á hverju spjaldi:
A. Book, the Sun, a Man, a
table o. s. frv.
B'örnin virðast ful'l áhuga og
keppast við að rétta upp hönd
til þess að fá að svaxa.
Auður sagði að þessi bekkur
hefði haft enisku síðan í septem-
ber sl. og sé alveg furðulegt hve
mörg þeirra eru koirnim vel á veg
með enskuna. En börnin fá 4
tima á viku og er hveir kennslu-
strund 30—40 minútur.
Auður Pétursdóttir með eitt af
myndaspjöidunum, sem notuð
eru við talk-ennsluna.
enskukennurunum. Elf tal-
kennslu verður komið á í skól-
um aknennt eins og ráðgert er að
verði árið 1971, verður elkfci hægt
a'ð framlkvæma hana öðru vísi en
þannig að almennir kemnarar
talki kennsluna á sánair herðar.
Ná böm, sem hafá lært ensku
með tallkennsluaðferð betri
árangri á unglingaprófi, en börn
í öðrum skóluim?
— Ef satt Skal segja hefur
munur á einkunum ekki verið
svo ýkja milkill, því prófið sjálft
er miðað við gömlu kennisluað-
ferðina, en hims vegar hafa mem
endurniir meim vald á málinu,
eiga betra með að skilj a tal og
tjá sig. Nemendur héðan hafa
Krommenie
Vinyl gólfdúkur og vinyl flísar með áföstu
filti eða asbest undiriagi.
Mýkri, áferðarfallegri, léttari í þrifum,
endingarbetri.
KYNNIÐ YÐUR ÞAÐ BEZTA
Krommenie
Gólfefni
KLÆÐNING H.F., Laugavegi 164
LITAVER S.F., Grensásvegi 24
MÁLARINN H.F., Bankastræti/Grensásvegi 11
VEGGFÓÐRARINN H.F., Hverfisgötu 34
Nt
Það hlýtur að vera gaman al
læra cnsku á þennan hátt, enda
er F.’ín Guðmundsdóttir sæl á
Halldöra B.Björnsson
JÖRÐ t
ÁLÖGÐM
Þættir úr byggðum Hvalfjarðar
IÐUNN
Skeggjagötu 1 símar 12923, 19156
Haíldóra B. Björnsson er kunn af Ijóðum sínuih
og ýmsum öðrum rjtverkum, svo að ritleikni
hennar og góðar gáfur þarf ekki að kynna. Síð-
ustu kröftum sínum eyddi hún til þess að búa
undir prentun bók þessa, sem m. a. geymir hina
eftirnxinnilegu þætti Jörð í álögum, Einar Ölafs-
son í Litla-Botni og Skáldin frá Miðsandi.
Jóni Ilelgasyni rithöfundi farast orð um Hall-
dóru m. a. á þessa leið: „Þó að hún sinnti ávallt
vandamálum samtímans á margvislegan hátt,
urðu hin fornu minni henni æ hugleiknari, er
aldur færðist yfir hana, og lagði hún þá mikla
rækt við að safna gömlum vísum og sögnum
ýmsum. Hugstæðastar voru henni þó þær slóðir,
þar sem vagga hennar hafði staðið og áar henn-
ar lifað lífi sínu, og fólkið, sem deilt hafði kjör-
urn með þeim.“
Halldóra aBjömsson
JÖRBÍ
ALOQDH
Pættir úr byggðum Hvalfjarðar