Morgunblaðið - 11.12.1969, Side 20
20
MOBGUNHLAÐIÐ, FIMMTUDAjGUR 11. ÐESEMBER 1909
Stigahús Gólfteppi
HÚSEICENDAFÉLÖG
I janúar og febrúar er rétti tíminn til þes að teppaleggja
stigahús, stærri gólffleti og ganga, þá er bezt fá hagstæða
skilmála í stórverk.
Leitið tilboða strax og gerið saman-
burð á núverandi rœstingarkostnaði
— það borgar sig
ÁLAFOSS HF.
Þingholtsstræti 2, sími 22090.
IMálægt Landsspítaianum
er til leigu
tvær stofur með aðgangi að eldhúsi í 2—3 mánuði fyrir
reglusamar stúlkur. Húsgögn og áhöld í eldhús fylgja.
Upplýsingar á venjulegum skrifstofutíma í síma 84560.
Hafnarfjörður og nógrenni
10% afsláttur af Kaaberskaffi 11.—18. desember.
STEBBABÚÐ HF.
Linnetstig 6, símar 50291 og 50991,
Mikilvægt sænskt „patent"
Þéttum opnanlega glugga, útihurðir og svalahurðir með
„SLOTTSLISTEN" varanlegum innfræstum þéttilistum sem
veita nær 100% þéttingu gegn vatni, dragsúg og ryki.
ÞÉTTUM I EITT SKIPTI FYRIR ÖLL. — NÆR 100%.
ÚLAFUR KR. SIGURÐSSON & CO.
Sími 83215 frá kl. 9—13 e.h. og eftir kl. 19 e.h.
Munið jólamarkaðinn að
Laugavegi 92
Alls konar snyrtivörur.
Úrval af dömusokkum.
Einnig þykkum vetrarsokkum.
Dömu- og barnafatnaði.
Allt á gömlu verði.
JÓLAMARKAÐURINN
Laugavegi 92.
NÝBÓK!
JÓN ÓSKTIR
FUNDNIR
SNILLINC7IR
IDUNN
Þetta eru endurminningar höfundar frá styrjaldarárunum.
Segir hér frá.fyrstu snertingu hans af bókmenntalífi höfuð-
staðarins og kynnum af nýrri kynslóð skálda, sem þá voru
að koma fram á sjónarsviðið, mönnum nýs tfmá og nýs
forms í heimi bókmenntanna.
Einnig koma við sögu fjölmargir aðrir, þar á meðal ýmsir
af kunnustu rithöfundum landsins. Meðal þeirra mörgu, sem
getið er, má nefna Hannes Sigfússon, Jón úr Vör, Óiaf Jó-
hann, Stein Steinarr, Halldór Laxness og Þórberg Þórðar-
son, svo að nefnd séu örfá nöfn.
Frásögn Jóns er einkar geðfelid, Ijós og lipur, gjarnan
yljuð græskulausu gamni. Allir munu hafa ánægju af lestri
þessarar bókar, og þeir, sem láta sig sérstaklega varða
íslenzkar bókmenntir, þróun þeirra og sögu, geta ekki látið
hana fram hjá sér fara ólesna.
IÐUNN
Römm eru
reiðitár
Eftir Victor
Canning
KOMIN er út á íslenzku í fyrsta
sinn ein af hinum spennandl
skáldsögum Victors Canning, sem
fjallar í henni um njósnir og
leyniþjónustu. Bókin nefnist á
íslenzku „Römm eru reiðitár",
en „The Limbo Line“ á ensku.
Útgefandi bókarininiair er Stafa-
fell, en þýðimg er eftir Árnia Þór
Eymiuodsson. Bókin er sett í
prentsmiðj unini Ásrún, prentuð
hjá Grágás og bundin inn hjá
Nýj-a bókbanidimi. Bókin er rúm-
ar 240 blaðsíðiur að stærð.
Höfundurinn Victor Canning,
fæddist 1911 og kcxm fyrsta
skáldsaiga hanis út 1934. Hann var
btaðamiaðUT á árunum fyrir síð-
ari heimisstyrjöldinia, en barðist
í bre2ika hermxm í Norður-Af-
riku, Ítalíu og viðar á atríðlsór-
Bækur hans hafa motið mik-
iltta vinsælda og þytkja sérlega
spennandi aflestrar.
— Tónlistin
Framhald af bls. 17
bókinni að gera sem ljósasta
grein fyrir þeim j arðvegd, sem
Sveimbjöm var sprottinn úr,
ætterni hamis og umihverfi, og
þá ekkd sízt ástaindinu í tónlliist-
airmiálum á íslaindi á bemsku-
og æsikuórum han®. Kemiur þar
fram ýmis fróðlteikur, sem ekki
miun vera á mairgra vitonði, og
er suimit af því sótt í bréf Þórð-
ar Sveinbjörnsisonair, föðiur tón
skáldsiinis, frá því um og ©ftir
miðja 19. öld. Þes®i hréf miumu
áðiur liítt köninuð, en þar ervíðia
komdð við og margt gkemmtilegia
sagt af heimiil'isilífi Þórðar og
bæjarbrag í Reykjavfk á þess
nm tímia.
TÓNVERKASAFN
SVEINBJÖRNS
Við apurðlum Jón, hvar tón-
verkasafn Sveinbjörnis værd nið
ur komið. „Eftir dauða tón-
skáldsimis fól ekkjan þáverandi
la nidsbókaver ði, dr. Guðimiuindi
Finnbogaisiyni, að varðVeita
handrit Sveinbjöms, og var
ekki leyfður aðgangiur að þeimi,
mieðan eignarréttinuim var ekiki
frekar ráðstafað. En árið 1954
gaf hún ísflienzlku þjóðimni hand-
ritin, og eru þau nú öflflUm að-
gengil'ag í Landsbóteaisiaifni. Þar
miurnu vera handrit að nær öll-
um óprentuðum vertoum Svein-
bjöms. Prentaðar úitgáfur af
verkurn tónakáildsine voru ekfci
nærrd aíliar til í safndnu túll
steammis tfana, en úr því befur
nú verið bætt eifitir fiöngjum með
Ijósritum úx öðrum söfhum. AMls
eru tóniverk Sveinbjörnis um
hál'ft þriðj,a hundrað að töl'u, ef
aflilt er talið, smátt og stórt, og
er skrá um þau aftast í bókininL
En aðeins um tíuindi hflluiti þeiirra
getur talizt nokkuS kummiur hér
á lanidi, og er brýn þörf á, að
vænt úrval verka hams verði
gefið út hið allr.a fyrsta. Mætti
vel setja þá útgáfiu í samibamd
við aflidiarafimiæli þjóðsöngsins
1974,“ sagði Jón að loteum.