Morgunblaðið - 11.12.1969, Blaðsíða 31
MORiGUNHLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESBMBER 19©9
31
Friðarverðlaun
afhent í Osló
Árbækur F.I
1936 og 1940 ljjósprentaðar
FERÐAFÉLAG fslands hiefur
tekið það upp að látia lljósprenita
gamlar Árbækur, en milkill feng
uir er að því, þar sem sumar
þeirra hafa áruim saman verið
alveg ófá'aníegar.
Nú v’oru að kcnma úit ljósprent-
aðar Árbæiku'rnar frá 1936 og
1940, en þær fjalia uan Land-
nám Ingóllfs Arnarsonar eða ná-
grenni Reykjavíkuir og Veiði-
vötn á La'ndman.naafrétti. Fyrri
bókin var gefin út í tilefni af
150 ára afmaeLi Reykj'avífou'rkaiu'p
ataðar. Ritaði dr. Magnúis Jón®-
son prófesisor stutta grein u*n
Rieykjavik sjálfa, dr. Bjarni Sæ-
mumdssom prófessor lýsti Suður
niesjum aliit auistur til Seilvogs,
próf. Ólafuir Lárusson skrifaði
uim innnesin og Steinþór Sig-
uirðason rirtaði lokakafl.amn.
Árbókin 1940 fjaililar utnVeiði
vatnasvæðið, sem liítt var þekkt
er bókin kom út, og mörg ör-
nefni komiu þar fyrir í fyrsta
ainn. En höfumdar eru Guð-
mumdiur Árnason, Pálmi Hanm-
esson og Sbeinþór Sigurð&son.
Árbókin 1937, sem fjailliar um
Auistur Skaftafie 11'ssýslu, er einn-
ig í prentuin og verðlur tilbúin
till afgneiðsllu eftir helgina. Þá
má einmig geta þess, áð Ár-
bækur 1938 (Eyjafjarðarsýsla)
og 1939 (Fugllabókin) verða Ijó®
prentaðair nú eftir áramótim.
Ungfrú
Akureyri
NÚ HAFA Akumeyrinigar val'ið
sína feguirðardrottninigu og sú
aem hllaiut titilinn „UngSrú Ak-
umeyri“ er 19 ára bamkamiaer,
Helga Jónsdóttir. Önnur varð
Þórlhildiur Karlisdóttir, þriðja
Elsa Björnsdóttir og fjórðavarð
Guðlau'g Siguirðardóttir. Á mynd
inmi sem Pálfl. Pálisson tók eru
fegiuriðardíisi'rnar taldar frá v.:
Elisa, Helga, Þódhildur og Guð'
laug.
NORDEK rætt
á fundi forseta Norðurlandaráðs
Osdió, 10. desember — NTB
FORSETAR Norðurlandaráðs
koma saman til fundar í Osló á
föstudag til þess að ræða Nord-
ek-málið og stöðu Norðurlanda-
ráðs í væntanlegum Nordek-sátt-
mála.
Á fumidinium verður eiinnig
fjialliað um tiliögu frá sfcipuiliaigs-
neflnd ráðsins þeisis eiflniis, að emd-
umsikoð'uð verði ákvæði í Hels-
inigfloire-saim nimignium um farm
norr'æniniar samviminu.
Fonsietar Norðu'rflandaráðs eru
Jens Otto Krag, fyrnuim forsæt
iismáðhiemra, firá Dainmiömku, Eino
Simen ríkiislþimigmaður firá Fimn
'lamidi, Siguidður Bjiamnasom þiinig-
fioreeti frá ísliandi, Trygve Brat-
ali fyrmv. máðlhierra frá Nomeigi og
Leif Gaissel þinigmaður firá Sví
þjóð.
Óf riðarríkið Dahomey
— þar sem byltingar eru daglegt brauð
í FÁUM Afmífouilömdum hefur
aílðuistu ár ríkt j'aifinimiilkil
auindmumg og ókynrð í atjórn -
miáluim ag í Veatur-Afrí'ku
ríkimiu Daihioimey, og þar var
enn eiin byltimgiin gierð í giær.
Dalhioimiey var áðuir firönsk ný-
lenda, on féiklk sjállfstæði í
ágúis't 1960. íbúiar lamdisims eru
um þrjár milljóndir og sivert-
inigjar í miklkum meiriihluta.
Síðan Dahomey varð sjálf-
stætt ríki fyrir níu árum má
aegj cL, að það haifi nániaist verið
árviiss atbumður að gierð væri
byitimig í liamdinu,
Að þesisu simini atóð fyrir
valldairániimi Mauirice Kotuiamd-
ete. Hanm hieÆur áðiur verið
áhriiflaimiaður í Daihomiey;
komst að sjiáflfsögðu til valida
með byltimigu þanm 17. dies-
emiber 1967. MúskiMð kom vom
bráðar upp mieðail hienflorinigj-
anma, sam að þyiitimigiunni
höfðu staðið, og rúimu hálfu
ári síðair varð hamm að hopa.
I>á var mymduð bongiairiaflieg rík
iiastjórm, og fomseti varð dr.
Emiflie Derliin Zimisou. Skyldi
hamrn glegna embætti í fimrn
ár. Stjóm hairus vair fyreita
borgiaratega ríkksstjánnin, æm
hafði setið í landimu í hélft
þriðja ár á urndiam,.
Zimsou, sam er 51 áre að
aldri, nam læfcniisfnæði í
Fnakklamdi og lauk doktoms-
prófi í gieimimmi. Hamm átti
sæti á flnainislka 'þiirugi'nu fyrir
hönd Dahtomiey, meðam landi'ð
laut Frökkum, otg áður en
Osló, 10. des. — NTB. AP.
í DAG voru Friðarverðlaun
Nóbels fyrir árið 1969 afhent við
virðulega athöfn í hátíðasal
Oslóarháskóla. Verðlaunaþegi í
ár er Alþjóða vinnumálastofnun
in, I.L.O., og veitti David A.
Morse aðal-forstjóri stofnunar-
innar verðlaununum móttöku.
Það er Nobelsnefnd norska Stór-
þingsins, sem úthlutar verðlaun-
unum, og féll það í hlut formanns
nefndarinnar, frú Ase Lionæs,
að afhenda þau.
Meðafl geeta við aiflhendinguna
voru Ólafur Noregskoniungur,
Haralduir ríkisamfi og Somja
krónprdn9essa, flulltrúair þingis og
ríikisstjórnar, vinnuveitenda og
verkalýðsisamtaka, sendiifulltrú-
ar erlendra ríkja og ýmsir firamá
menn norskir.
Fyriir aflhendinguna flutti firú
Lionæs ávarp og sagði þair með-
al annains að fáuim saontökum
hafi tekizt jaifn vel og I.L.O. að
koma hugsjónum þeim, sem
saimrtöfcin byggjast á, í firam-
kvæmd. Hefur samtökunum tek-
izt að vimnia bug á óréttlæti víða
um heim og stuðlia að þjóðifélags
hamm tók við forsetaistöðu,
haföi hamn tvívegiiis verið ut-
aniríikisrá ðlhieii-na og um skeið
vair hamn sen'diihieirira lamds
siinis í Frakfldiamdi.
Efldci vair ámægjiain óblandim
með úitnieiflniiinigu Zinisiou tii
floirtseba ag áflcvað hamm því að
eflnia tifl þ j 'óðiair at'kvæða -
greiðslu, þair sem hainm leiitaði
eftir stuðnlnigi lcjiásenida. Þrátt
fyrir ákafan ámóOuir aindstæð-
iiruga hamis hfliaut dir. Zimisou
ótvíirætt traiuist, stuiddu hamm
76 prósemit 'þeimra, sem greiddu
atkvæði. Það vaikti athygli,
hversu fltestir ráðhiemrairni'r í
stjóirm hanis voru umigir að ár-
um, mjeðaflialdiur þeirira var
ekki memia röskltega 32 ár.
Þeir varu yfirtlieirtt miemm vei
mienmtaðir, em fæistir þeirra
höfðu gefið sig verulegia að
stjiórnimáluim flnaim að þeiim
tíma.
Einis ag í upphafi siaigði,
hafla by'itinigar verið mæsta
dagliegt brauð í Daihoimey
þesisi niíu ár. Alfliair byltinigaim
ar hafa verið gerðar með
styrk hereinis, en þœr stjórmir,
sem hafa verið myndiaðar,
hafa fljótleigia arðið að víkja
fyrir þeim, sem hieifur tekizt
að vinna sér hýlllii hiersiinis í
hvert skipti. í röðum hétt-
sebtuistu mamma hiersáins eru
fæstir, sem ekki hafa edm-
hverju siimrni gegnt em'bættum
flariseba eða íarsætisráðhierra,
þó svo sú dýrð h-aifi sj'afl/dmiast
staðið ieirugi.
DaShamey hefur um ammað
komið mjög við sögu í heims
fréttunum síðasta árið, en þar
hafði Rauði lcrossinn aðal-
bækistöðvar hjálpanstarflsins
við Biafira. Hjálparflug Rauða
krossins þaðan hefur hins
vegar legið aligerlega ndðri
síðan í vor vegna ósamkomu
liags við Nígeríustjóm, svo
sem kunnugt er.
umbótuim í aðildarríkju'num,
sem.nú exu 121. í þakkarávarpi
sínu sagði Morise meðal annara
að verðlaunin væm samtöflcun-
um hvatning til nýrra átalka í
því skyni að byggja upp þjóð-
félag réttlætisins í heimi ffiðar-
ins.
I.L.O. samtökin voiru stofnuð
með Veraail'tes-friðarsam'ningun
um árið 1919, og héldu samtök-
in upp á fimmbug9aiflmælið fyrr
á þessu ári. Friðarverðlaunim
nema 375 þúsund sæniskum flcrón
um, eða um 6,4 milljónum ís-
lenzkra króna.
Aðventutónleikar
á Akranesi
Akraneisi, 10. des.
KIRKJUKÓR Akraimess heldur
aðvenibutónleifca í Alkipan'esíkirkju
ainimað kvöld, fimmitudagiinin 11.
deisember kl. 9. Á eflmls&kná eru
12 sáimaflarleikir og sáflmalög, í
raddisetninigu J. S. Bacfh, að einu
uodainisíkifldfu, sem er raddsett afi
Protiorius.
Olíuinnflutningurinn:
Minnkaði um 50 þús. tn
— til septemberloka
í TVEIMUR firétbum í M!bl. í
gær af ræðlu bongiainstjóiria ó borg
aröt'jiórniajrfluinidli sl. fhrumituicbag
vonu Siæmiar villuir. Olíiufluitiniinig
ur tdl landisiins aflflis var 50 þús-
und tonnum minni til seiptem-
berlofca í áæ an í fiyrra ag olíu-
inmlflluibniiinigiur um Reykj'avSkur-
höfin var 54 þúsund tonnum
mflnnd til oflctóberloka í áir en í
fyinna. í finéltt M!bl. í gær var
rainigtegia saigt að bedldianolíuiinin-
flutndmigur tifl landistimi3 væni 50
millj. flcr. miimind em í fiynna. —
Minmflcundin hieflur því öfll teomið
fnaim í inmiffliutindniai olíu um
ReyflðjavíIteuiilhlöflrL. Hlutflall Rvtílk-
ur í olíu'immlfluibniimigi heflur
miminflcað úr 97% 1966 í 74%
1968, en ekflci 1969 eius ag sagt
vtar í firéitlt bdaðisiins í ®ær. Þé
slcal þeas giebiB að vötnugtjöM
hafiniainsóióðis nému 23,6 miMjión!-
um 1196®, en elkflai 25,6 mdlljiónium
eánig ag sagit var.
Sú mlilssögin var eámmdig í frértt
um Strætisvaigma Reyflgiavifloua,
að flanþagum heföd fijölgiað í 16
millj'ónir í ár úr 14 miifUjónium
um síðusbu áramiót. Hið rétta er
að fianþagum SVR ihieifiur enn
flælklkað 4 þessu ári og verðla nú
13 milljónir, en varu 1962 18
milljónir.
— Pólverjar
Framhald af bls. 1
Tékteóslóvakíu miilkdð hiaigismuinia-
mál a® teocmia sarruSkiptunium við
V'esbur-Þýzkafliamd í eðlilagt hanf,
en tók fnam að nýja stjórndin í
Banm yrði að haifla finumflovæðið.
Hamin sagðd að húm giæti tdl diæm
is 'býrjað á því að ógildla Múm-
ahensammiinginin frá 1938. Husak
sagðd í viðtaflli vdð „Riudle Pnavo“
að Téfcteóslóvalkiar hieflðu áhuiga á
lanigtíimia saminiiniglum við Veötoor
Þjóðverjia og samivimmiu á möng-
um sviðuim.
Iv'X-.-X-lvMvlvXl.xM-.w:-
Jafnvel jeppamir bragðust í snjónum í gær eins og þessi mynd
ber nieð sér. Ekki vitum við hve alvarleg bilunin hefur verið,
en vonandi hefur fljótlega tekízt að koma bilnum í gang. —
(Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.)
- Þungfært
Framhald af bls. 32
ur til Hornaf j arðar, en Lónsíheiði
þó viðsjárverð vegna kflaka.
H'ríðarveðrið, sem geklk yfir
vestanvert landið, tafiðd því um-
feirð ekki eins mikið og við hefði
mátt búast og fljótlega varð
sæmilega fært viðast hvar, þegar
veðrinu slotaði.