Morgunblaðið - 21.02.1970, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAU'GARDAGUR 21. FEBR'ÚAR 1970
C
S.IO\\l\IÍP
V*
Eftir Gísla Sigurðsson
Drangey er og verður gott sjón-
varpsefni meðan sú kynslóð lifir í land-
inu, sem lesið hefur Grettlu, og trúir
því meira og minna að útlaginn Grettir
hafi verið eitthvað í námunda við það
er sagan lýsir honum, og að hann hafi
verið veginn í Drangey. Við erum án
efa miklu meiri 19. aldar menn en börn
21. aldar. Sagnheimur fortíðarinnar
stendur okkur ennþá furðulega nærri.
En hvers mega Grettir og Drangey sín
í samkeppni við hetjur Villta vesturs-
ins á sjónvarpsskerminum. Nú stendur
hann jafnvel höllum fæti gagnvart Fred
Flintstone.
En Drangey er að vísu mikil af
sjálfri sér, og þótt aldrei hefði Drang-
eyjarsund verið synt, eða Grettir veg-
inn þar uppi, þá býst ég við að mörg-
um þætti eyjan girnileg til fróðleiks.
Sjónvarpsmyndin virtist gefa allgóða
hugmynd um Drangey, hamraveggi
hennar, og það merkilega þjóðfélag
bjargfugla, sem aðsetur hefur í þver-
hnípinu. Jón Eiríksson kom eins og víga-
hnöttur inn í þetta þjóðfélag, og mynda-
taka Arnar Harðarsonar af bjargsigi
Jóns er með því bezta sem ég hef séð
af því tagi. Það var líka eins og hver
sæi sjálfan sig að komast upp keðju-
stigann og er það þó lítilfjörlegt af-
rek hjá því að snara sér í kaðli framaf
bjargbrún Drangeyjar. Að öllu saman-
lögðu verður að teljast, að þessi leið-
angur sjónvarpsins sé með þeim, sem
bezt hafa tekizt.
Athyglisverðar og frægar kvikmynd-
ir rekur svo sjaldan á fjörur sjónvarps-
ins, að þeim fáu af því tagi er tekið
sem merkisviðburðum. Kvikmyndin
1984, sem tekin var 1956 eftir sögu
Georges Orwells, er ein í þessum flokki.
Sá spádómur Orwells að jarðkringlan
mundi á árinu 1984 skiptast i þrjú lög-
regluríki, þótti á sínum tíma ærið svart-
sýnn og enn höfum við að minnsta kosti
leyfi til að vona að hann rætist ekki.
Þó höfum við á einstaka stöðum jarð-
kringlunnar haft spurnir af mannlífi í
viðlíka fjötrum, sem Orwells spáir. Að
vísu hefur ekkert einræðiskerfi stjórn-
málalegs trúarofstækis innleitt veggi
með augu, en við vitum að sumsstaðar
hafa þeir eyru og þegar þrír menn tala
saman, þá veit enginn nema einn sé
njósnari eða útsendari einhvers „Stóra
bróður“, eða leynilögreglu hans. Þetta
kannast allir við, og myndin er vissu-
lega orð í tíma talað á vorum tímum.
Skyldi ekki sumum hafa verið dálítið
óvært undir þessari mynd, eða er þeim
gefinn sá trúarstyrkur og sannfæring,
sem enginn efi vinnur á? En vonandi er
þetta ekki það sem koma skal.
Jökull Jakobsson hefur skrifað leik-
rit, sem slegið hafa flest met í aðsókn.
Þegar hann skrifar leikrit fyrir sjón-
varp, þá verður hann eins og allir aðrir
góðir listamenn, að gangast undir það
ok, að til verksins verða gerðar miklu
meiri kröfur heldur en þá er nýliðar
og óvanir menn eiga í hlut. Frostrósir
Jökuls bæta engu við hróður hans, en
það er ekkert einstakt; ekki einu sinni
hjá góðum listamönnum er jafn stígandi.
Þá lifa hin minni verkin af ágæti hinna
meiri. Frostrósir eru ekki sjónvarps-
leikrit í eðli sínu; þetta leikrit mundi
taka sig jafn vel út á leiksviði, jafnvel
litlu leiksviði. Langvarandi samtök
tveggja kyrrstæðra persóna bjóða ekki
upp á myndræn tilþrif, otg sú sérstaka
tækni, sem sjónvarpið ræður yfir, naut
sín ekki í þessu verki. Menn greinir á
um, hvort það sé sannfærandi, að ung
stúlka hátti hjá aðvífandi strákling,
sem hún veit ekki einu sinni hvað heit-
ir, en veit þó að getur yfirleitt ekki
neitt. Sálfræðilegar skýringar kunna
einmitt að liggja til þess að það sé sann-
færandi. Var hún að hefna sín á móð-
ur sinni, þessari gömlu ástandsmær, sem
háttaði alls ekki hjá þeim, sem ekki
voru í klassa, eða var það fyrir stork-
unarorð vinkvennanna í götunni, sem
allar voru þessari rejmslu ríkari? Þetta
er út af fyrir sig forvitnilegt viðfangs-
efni, en því miður hentaði þetta verk
engan veginn sjónvarpsútsendingu.
Það er gott til þess að vita að til er
í skólunum fólk, sem gjarnan vill við-
halda gamalli hefð, hvort sem það er
nú Fiðluball eða annað. En gömul hefð
er einskis virði, ef hún getur ekki orðið
með einhverju móti lifandi veru-
leiki. Sú hefð, sem verður líkt og leik-
rit á sviði, virðist alveg úr tengslum
slitin við samtíðina, og þá er vafasamt
að endurlífgunin þjóni nokkrum til-
gangi. Þannig var Fiðluball mennta-
skólans. Allt var það sæmilega æft og
utanað lært, en hins vegar ekki nokkur
leið að sjá að fólkið skemmti sér við
þetta líkt og ungt fólk gerir venjulega
í dansi. Það verður fróðlegt að sjá árið
2050 eða svo, þegar menntaskólanem-
endur framtíðarinnar leika bítlaball í
sjónvarpið „með tilheyrandi virðuleik“,
eins og stjórnandi hópsins komst að
orði.
Margt hefur verið skrifað og skrafað
um skyldleika okkar við Norðurlanda-
menn og vissulega virðast kvikmyndir,
sem gerðar eru eftir gömlum Norður-
iandasögum, standa okkur eitthvað nær
en samsvarandi engilsaxneskt efni.
Worse skipstjóri eftir Kielland þótti
kjarnmeti á sínum tíma, og nú er það
Markurell eftir sögu Hjalmars Berg-
mans. Að vísu tek ég Worse skipstjóra
fram yfir þessa sænsku mynd af sam-
félaginu í Wadköping. En það er eftir-
tektarvert, að þessar norrænu sögur
fjalla mjög oft um smáborgaralegan
hugsunarhátt, slúður, trúarofstæki og
jafnvel kvikindishátt. Einhverra hluta
vegna virðist þó söguefnið standa ís
lendingum nærri.
f þættinum frá sjónarheimi, sýndi
Hörður Agústsson nokkrar einfaldar
myndir. Þótt þessi þáttur væri mark-
vissari að ýmsu leyti en hinn fyrsti,
var farið hér niður á þvílík grund-
vallaratriði, sem ættu í rauninni að
vera hverju mannsbarni ljós, nema gert
sé ráð fyrir að þjóðin sé á einu bretti
samansafn óupplýstra imba. Þetta var
sannarlega að byrja á stafrófinu, og
satt að segja held ég að við séum ekki
svo gífurlega fákunnandi í formfræðum,
að taka þurfi heilan þátt til að dvelja
við A, B og C. En það er vissulega gott
■rac. —ac. rx n ai:
Dýrlingurinn söng sitt síðasta í gær-
kvöldi og fær nú hvíld, a.m.k. í bili.
þegar menn vilja vanda sig, og það veit
ég, að Hörður gerir alltaf. Þess vegna
lifum við í voninni um eitthvað safa-
ríkara og skemmtilegra síðar.
Síðasti þáttur á Öndverðum meiði var
með algerum endemum, svo ekki sé
meira sagt. Rithöfundur og gagnrýn-
andi, sem sent hafa hvor öðrum ill-
víg skeyti að undanförnu, áttu að leiða
í ljós, hvort bókmenntagagnrýni væri
órökstudd, persónuleg, og hvort jafn-
vel væri af pólitískum ástæðum hallað
réttu máli. Það sem helzt kom fram
voru staðhæfingar gegn staðhæfingum,
allt saman órökstutt. Aldrei tekið dæmi
úr umdeildri gagnrýni til að sanna eða
afsanna, en farið krókaleiðir kringum
hlutina og dvalið við það sem ekki kom
málinu við, Að lokum lognuðust umræð-
urnar út af í einberum vandræðagangi,
og stjórnandinn endaði þáttinn á furðu-
legum ályktunarorðum, sem sjáfsagt
hafa verið búin til fyrirfram og voru
um þáttinn eins og hann átti að verða,
en gat engan veginn átt við það, sem
sjónvarpsáhorfendur höfðu séð og
heyrt.
Hvað er að gerast í
læknadeild?
í JANÚARMÁNUÐI fóru fram
svolkölluð áramótapróf í læífcna-
deild Háskólans, þ.á.m. í endur-
teíknum upphafsprófum deildar-
iraiar. Af 24 stúdentum, sem
gengust undir upphafsprófin
hlutu aðeinis 5 tilSkildar eink-
unnir.
Marfkmið þessarar greinar er
að velkja athygli á nofcfcrum af
þeim staðreyndum, sem renna
óneitanlega styrkum stoðum und
ir þann grun ofckar nemendanna,
að þessi próf, eins og útkoman
reyndar sýnir, hafi verið mjög
órétttlát og beinlínis samin með
það markmið fyrir augum, að
sem allra flestir féllu.
í fyrra var mikið rætt og rit-
að um læknadeildina, en þá féll
mikill meiri hluti nemendanna
á uppíhafsprófinu um vorið. En
þeir nemendur, sem gengu und-
ir fyrrgreint áramótapróf eru
sannfærðir um, að um það gildi
ndfckur sérstaða, nefnilega sú, að
aldrei fyrr, og vonandd efcki síð
ar, hafi læfcnanemar orðið fyrir
svo mifclu óréttlæti af hálfu pró
fessora deildarinnar. Eftirfarandi
röik eru að flestra áliti meira en
nægjanleg til að réttlæta þá skoð
un.
Við upphafspróf læfcnadeildar
eru gefnar þrjár einkunnir. Ein
1 sfcriflegri almennri líffæra-
fræði (vefjafræði), önnur í skrif
legri efnafræði og sú þriðja í
verklegri efnafræði. Til að hafa
staðizt hvert þessara prófa um
sig hefur þurft að fá einfcunnina
7. Nemendur ganga venjulega
undir upphafspróf í lok fyrsta
árs þeirra í deildinni en þó er
það misjafnt. Áður fyrr, þ.e. þar
til haustið 1968 þurftu nemendur
ekfci að ljúfca öllum prófunum í
senn. Margir tóku vefjafræðina
og efnafræðina sitt hvort
árið (1. og 2. námsár).
Haustið 1968 ákvað deiidin
svo að krefjast þess, að fram-
vegis yrðu nemendurnir að
ljúka prófunum öllum í senn og
auk þess var ekki talið nægi-
legt, að nemendur næðu 7 í próf
unum heldur yrðu þeir einnig að
hljóta 9 að meðaltali af þessum
3 einfcunnum.
Snemma á sl. sumri óskaði
deildin eftir heimild til að fá að
ta&marka aðgang að dei'ldinni
með þvi að krefjast lágmarks-
einkunna á stúdentsprófi. Aðal-
einkunn 7,25 frá stærðfræðideild
og 8,00 frá máladeild og sam-
svarandi Skólum. Þrátt fyrir tafc
markalaust tillitsleysi og órétt-
læti, sem nýstúdentar yrðu fyrir
heiimilaði menntamálaráðherra,
dr. Gylfi Þ. Gíslason, deildinni
þessar talfcmarfcanir.
Vafasamt virðist hvort nofcfc-
urn tíma verður hægt að rétt-
læta sl'ífca takmöifcun. Má m.a.
benda á þá staðreynd að fjöldi
starfandi lækna á íslandi, þ.á.m.
vel metnum og vinsælum lækn-
um, yrði í dag neitaðum að hefja
nám í deildirmi á þeim forsend-
um að þeir hefðu efcki nógu háa
stúdemtsprófseinkunn. Til gam-
ans má einnig benda, á að sum-
um af prófessorum læfcnadeildar
yrði einmitt Skipað á sama befck.
Vegna framangreinds ákvæðis
um það, að nemendur yrðu að
standast bæði prófin samtímis,
varð reyndin því sú, að þeir sem
féllu á öðru hvoru prófinu í vor
sem leið (þ.e. vefjafræði eða
efnafræði) urðu að endurtafca
bæði prófin í ár. Milli 40 og 50
nemendur höfðu rétt á að endur
taka bæði prófin. Þess var óskað,
að þessi nemendur fengju að
taka prófin um sl. áramót í stað
þess að þurfa að bíða tiil vors,
þar eð slífc bið myndi eðlilega
valda mifclum töfum og erfiðleilk
um í námi síðar meir. Þetta var
heimilað, að vísu gegn vilja
meiri hluta prófesisora eftir því
sem forseti læknadeildar prófess
or Ólafur Bjarnason eagði okkur
síðar. Prófskráning fór fram í
nóvember. Nemendur gátu valið
um, að fara annað hvort í prófin
um áramótin eða ekíki fyrr en í
vor.
Ef nemandi fefflur tvisv-
ar á sama prófi, fær hann ekfci
að hailda áfram námi í deildinni.
Er því augljóst, að þeir nemend
ur, sem ákváðu að fara í ára-
mótaprófin hafa talið sig alveg
örugga um að búa yfir tilsfcffl-
inni kunnáttu, ellegar hefðu
þeir beðið til vors. Þrátt fyrir
það, að kvisazt hefði út sá orð-
rómur að þessi próf yrðu óeðli-
lega þung, á’kváðu 24 að gang-
ast undir þau.
Fyrra prófið, vefjafræði (pró
fessor Jón Steffensen) vair hald-
ið 8. janúar fcl. 9—12. Þekn, sem
eru þessi mál kunnug, vita að
annað af tveimur pTÓfverkefn-
um í vefjafræðinni var með slik
um fádæmum, að miklu nær
hefði verið að prófa í efnisyfir-
liti bóifcarinnar. Þetta verfcefna-
val var mikið rætt bæði af lætona
nemum og jafnvel lætonum, en
enginn virtist 'hafa manndóm í
sér til hinna minnstu móttmæla.
Útkoman varð sú, að aðeins 9
nemendur hlutu til^kildar einfc-
unnir eða 37,5%. Sem dæmi má
nefna, að nemandi, sem féfck
einkunnina +7 el. vor féklk nú
einfcunnina -e-5. Annar nemendi,
sem fékik einkunnina -f-9 sl. vor
fófck nú +5. Rétt er að geta þess,
að 8 af þessum 24 nemendum
höfðu náð vefj afræðiprófinu í
fyrra. Nú féllu 5 þeirra á saima
prófinu og þeir höfðu náð árið
áður. Ef þetta er rauníhæf út-
fcoma, sýnir hún glögglega, að
efckert mark er tafcandi á upp-
hafsprófuníum almennt og að ein
ákær tilviljun og heppni virðist
ráða því, hverjir ná og hverjir
efclki.
Seinna prófið, itkrifleg efna-
fræði, var haldið 30. janúar kl.
9—13. Undir það gengust þeir
9, sem náðu fyrra prófinu og auk
þess 3 aðrir nemendur. í stuttu
máli sagt, reyndist efnafræði-
prófið gjörsamlega óleysanlegt á
auglýstum próftíma. Einstök at-
riði prófsins eru eftirfarandi: —
Prófinu er skipt í 8 liði, sem
hver um sig gildir jafnt í eink-
unm. Liðir 3 og 4 voru teknir
saman (giltu því 25% af heildar
eintounn) og er óhætt að full-
yrða að aðeins hluti af lið 3 og
4 sýndi fram á raunverulega
kunnáttu í efnafræði. T.d. voru
12 útreikningar í þessum þætti,
en til að leysa þá þurfti aðeins
að beita 3 mismunandi aðferð-
um, hinir liðirnir voru að mestu
eins, en með örlítið frábrugðn-
um tölurn. Þessa þætti þurfti því
að reikna út hvern fyrir sig og
tók það óratíma. Síðan átti að
setja niðurstöðurnar upp í töflu
og upp í línurit. Við drögum
mjög í efa að svona nofckuð sýni
fram á kunnáttu í efnafræði. 1.
og 7. liður prófsins (önnur 25%)
voru þannig úr garði gerðir, að
þeim var ómögulegt að svara
fultkomlega út frá kennslubófc-
unum eins og prófessor Stein-
grimur Baldursson tólk reyndar
fraim um 1. liðinn eftir að próf
var hafið. Þessu mótmælum við
eindregið. Prófessorinn hafði áð
ur fullyrt, að eklki yrði prófað
úr öðru en því er í kennsdubófc
unuim stæði, en fremur viljum
við benda á þá staðreynd, að
þar sem emginn er skyldaður til
að sæfcja tíma, hljóta fcennslu-
bæfcurnar að verða að standa
undir sér á prófuon.
Frnmhatd í bl». 19