Morgunblaðið - 21.02.1970, Qupperneq 28
Bezta auglýsingablaöið
AUGLYSIHGAR
SÍMI SS«4*SO
LAUGARDAGUR 21. FEBRUAR 1970
Til New York
á 4 klukkust.
Loftleiðir ætla að leigja DC-8 þotur
- bjóða ný fargjöld
I.OFTLEIÐIR áforma að taka á
leign tvaer þotur af gerðinni
DC-8 á sumri komanda til ferða
milli Luxemborgar og New
Tork. Ekki er enn afráðið hjá
hvaða aðilum þær verða teknar
á leigu, en a.m.k. þrjú flugfélög
koma til greina í þvi sambandi.
Flugvélar af gerðinni Rolls
Royce verða áfram notaðar á
þessari leið. Þá hafa Loftleiðir
sótt um leyfi til þotufargjalda
á flugleiðinni Luxemborg-
Keflavík-New York, og eru þau
25-42% lægri en gjöld IATA-
félaganna. Viðkomandi flugyfir-
völd hafa þessi fargjöld til at-
hugunar, en samþykki þeirra er
enn ekki fengið „og geta fram-
kvæmdir félagsins þvi orðið háð
ar þeim breytingum, sem gerðar
kunna að vera á fyrirætlunum
þess,“ eins og segir í fréttatil-
kynningu frá félaginu í gær.
Loftleiðir gera ráð fyrir að
fljúga í 11 af þekn 18 ferðutm
seim fara á viku hverri um há-
annatímann tmilli Luxemborg og
New York. Hinar ferðimar
verða farnar m-eð núverandi
flugkosti félagisins. Þá verða
Rolls Royce-vélamar einnig not
aðar til hinna vilkulegu Bret-
latndsferða og þriggja vikulegra
ferða til og frá Skandinavíu.
Flugið milli Keflavílkur og
New York, sem tekur 7 Klukku-
stundir og 15 mínútur með Rolls
Royce-vélinni, styttist í 4
Mukkustundir með þotunutm, og
í 2.35 kl.st. tmilli Keflavikur og
Luxemborgar í stað 4.10 kl.st.
núna. Þoturnar geta flutt alis
250 farþega.
Auk nýju þotufargjaldanna
hafa Loftleiðir sótt um leyfi
Framhald i hls. 11
Myndin er tekin í Flateyrarh öfn, en þar er mikið íshrafl um þessar mundir. Fiskibát-
amir hafa ekki róið að undanförnu vegna veðurs. Algeng sjón eru menn með sleða í eftirdragi
í þorpinu, en þeir eru orðnir helzta flutningatækið vegna snjóþyngsla (Ljósm. Helgi Hallvarðs-
son.
Þilplötuframleiðsla
úr ísl. hafrahálmi
- gefur góða raun - 1 athugun
að reisa hér þilplötuverksmiðju
TEKIZT hefur að framleiða þil-
plötur úr islenzkum hafrahálmi,
setm hafa helmingi meiri styrk-
leika en þær spónaplötur, sem
Skafrenningur
víða SV-lands
Þrengslin ekki mokuð á morgun
Héraðsvötn flæða yfir hakka sína
FÆRÐ var í gærkvöldi tekin að
þyngjast nokkuð á þjóðvegum
suðvestanlands, en þó var færð
ln í næsta nágrenni Reykjavík-
nr og á Suðurnesjum með eðli-
legum hætti.
' 75 tonn
i roðn
Mikill ufsi á
Selvogsbanka
MARGIR bátar hafa feng-
ið góðan ufsaafla á Selvogs-
banka undanfarna daga.
Þannig kom Geirfugl inn til
Grindavikur í gærkvöldi með
75 tonn og nokkrir bátar
voru með milli 40-50 tonn.
Samnlkvæmt upplýsinguim
vigtarinnar 1 Grindavfik
komu inn 1 gærfevöldi auk
Geirfugls, Vorður með 54
tamn, annar bátur var með
milli 45-50 tonn, og vitað var
um 3 báta með Um 30 tonn.
Einnig höfðu límubátamir
landað og voru þedr með frá
3% tonmi upp í 6 tonn.
í Keflavílk voru allir bátar
á sjó í gær, en ekki komnir
að, þegar blaðið hafði sam-
bamd við vigtina. í fyrradag
vceru einungis netabátar á
sjó, og þá londuðu: Hel’ga RE
29 tonnum, Jón Finnsson 1
16.4 tonnium og Hamravfk
14.3 tonnum. Aðrir voru með
Fært var í gær fyrir Hval-
fjörðinn frá Reykjavík. Þá voru
fjallvegir á Snæfellsnesi rudd-
ir í gær, en samkvæmt síðustu
fréttwm hafði gert skiafrenning
og hætt við a@ bæði fjall-
vegir og sveitavegir á sunnan-
verðu nesinu lokuðust brátt.
í gær var fært um Bröttu-
brekku og allt í Króksfjarðar-
nes fyrir stóra bíla. Holtavörðu-
heiði var fær svo og Öxnadals-
heiði, sem rudd var í gærmorg-
un, þannig að fært var á Akur-
Framhald i bls. 11
nú eru fluttar inn. Voru fyrir
tilstuðlan Iðnaðarmálastofnunar
fslands gerðar tilraunir með
þessa plötuframleiðslu í Dan-
mörku og lofa þær góðu um að
framleiða megi hér í stórum stíl
þilplötur, samkeppnisfærar við
innfluttar plötur að verði og
gæðum. Er nú staddur hér á
landi Finn Rexen verkfræðing-
nr, sem gerði tilraunir með
plötuframleiðsluna, en hann
starfar hjá þeirri stofnun i Dan-
mörku, sem athugar hagnýtingu
jarðargróðurs til iðnaðar. Hann
hefur átt viðræður við fulltrúa
IMSÍ og þeirra aðila, sem hug
hafa á að reisa hér þilplötuverk-
smiðju, ef grundvöllur reynist
fyrir starfrækslu hennar.
Monguiniblaðið leiitafðd tíainiari
uipplýsánga um þetita mál og
ræddi við Fiinin Rexen, Stefán
Bjarniaison veTkfræ@ing hjá EVTSÍ,
Harnis Bjainniaison húsgaign.aamið
og Úlfar Niaitlhaniaelsson immifilytj-
anida, em samkvæmit ósk þeiriria
tveggj a igíðiastmietfinid'u tók Hðmiaið-
anmiálagtiofmiumim aið sér euð at-
hiuiga þetfba miád. Hótfat sl. vor
kömnum á þvi mieðall erlemdra
sérfiræðinga hvort hæigt myndi
vera aið f'raimileiða þiLplötuir úr
Sjúklingurinn í Aputiteq
ísinn brotnaði
- vélsleðinn tepptur
ERFIÐLEGA ætlar að ganga að
ná sjúka manninum í Aputiteq
á Grænlandi. Hann er talsvert
kaiinn, og nauðsyn að hann kom-
ist undir læknishendur. Veðurfar
hefur hamlað þvi til þessa að
flugvélar hafi getað sótt hann.
Ráðlgiert var a!ð fluigvél —
anmiað hvort frá Fliugþjómiustu
Björms Pálssomiar eða Flu'gfélagi
íallamds — faeri til Graemlamds og
lemlti á stað, er mefnist Cape Bos-
well og er 20 fem fyrir norðan
Apuititeq. Var áformað að mað-
urimm yrði fluttUT á vélsleða frá
Aputilteq, sem er eyja þarma,
eims og áðuir hetfur feomnið fram,
til Cape Boswell, þar sem flug-
vélin biði hams. Tekur um þrjár
kluikikuistuindir að fara þeasa iteið
á vélsleða.
Sedmt í fyrrafcvöld báruist á
hinm bógimm þær fréttir, að ís-
imm, seim yfir er að fara frá eyj-
ummi til Cape Boswell, hefði
brobnað, og leiðim því ófær á vél
sleða. Er því ekki um ammað að
ræða en bíða enm áteflota, umz
ieiðin verður fær að mýju. Fregn
ir frá Aputiteq herm'a, að þó að
maðuri.nm sé ilHa kafltimm, sé hamm
efeki í lífshæt/tu, og nauðsymleg
lyf séu fyrir herndi í Aputiteq,
sem nægi mæstu sjö daga.
Ihaifirialháfltmi, en þeir sem leitað
var tbiil, þelkikitu ekk:i aðiferðir,
sem hentiuiðu miálmtiinum, þar
sem vaxhúis hame ifiorvelldiar mjög
líminigu.
1 hauistt bárust fregmúr atf því
írfá Damtaörfeu að hjá Foriskn-
imgsimistáituititieit for Hamdelsu og
Imdusbriipflianiter hetfði tekizt að
fnaimllieáða þilplötur úr há.llrrui,
sem væmu hellimámig| mieári að
sltyrkleilfea en tréspómaplö'tur, og
stæði fyirir dyrum tilraiumafram-
leiðlsla í stsermi sitÆl i Datnimarku.
Þar fellillur árlega til um háflf
önmiur miifliljóm tomrnia atf hálmd,
®em efldki er mýtfrtwr oig binda
Damir miifldar yonár við að igeta
mýltit hamm á þenmam háltt
Satmibamd var stnaix halfit við
dömisflou manmsákniamtaímumáin'a og
tóQoslt saimvimna vdð harua um 'hlið
sitæðiar tilraiumár tmieð fisflemzkiam
háflta. Var siemit út moktoumt m,agm
atf hálimii og tfýmir dkömmiu
loomu sýnáshoinn atf þessiairi' tiil-
Tiaiumlaifraimileiðsflu o® hölfðu þau
heflmiimigi meiri styrkleika en þær
spómaiplötur sem mú eru inmtfJiuitit-
ar og voru að aiuM jiatfmiairi og
eléttari á ytfirtbonðimu. Var Fi.nm
Rexen verflcfiræðámlgi sem famm
upp aðtferðáma við að vinmia hálim
imm í plöbur, boðáð himigað og
hetfiur hanm átt viðiræður við þá
aðilla ,sem áhuga Ihatfia á þesisu
imáli. Mum verða Ihöfið samivi'nma
við Danii um fxiaimlhaldsartlhu.gam-
Framhald i bls. 21
ísaf jörður:
Stór dýpkun-
arkrani valt
Mesta mildi að engan sakaði
ísafirði, 20. fehrúar.
TELJA verður það hið mesta
mildi, að ekki skyldi hér hljót-
ast stórslys af, er 60 tonna krani
Hafnarmálastjómar, sem hérhef
ur verið við dýpkunarfram-
kvæmdir, valt á hliðina, en
menn voru við vinnu allt í kring.
Engan sakaði þó.
Krani þessi hefur, eins og áð-
ur segir, verið við dýpkunar-
framkvæmdir í nýju Sundahöfn
inni hér, eins og hún er nefnd.
Stóð kraninn á aðalbryggjunni,
en þar fyrir framan er tré-
bryggja, sem verið er að byggja.
Svo óheppilega vildi til, að gröfu
Mó kranans festist skyndileiga
með þeim afleiðingum að kran-
inn féll á hliðina og skall bóma
hans yfir trébryggjuna. Þar voru
menn við vinnu, en bóman lenti
þó ekki á þeim stað, er þeir
voru, og sakaði þá ekM, néheld
ur kranastjórann, sem var í
stjórnklefa kranamis.
Krani þessi er svo fyrirferðar-
mikill og þungur, að ekkert tæM
er hér á ísafirði til að koma
honum í sína rétta stöðu. Hefur
komið til tals að fá varðskip,
sem hér er í höfninni, til að
toga kranann upp með því að
festa í hann vir. — Fréttaritari
Sn j ómokstur skostnað-
ur 2,6 milljónir króna
Leigutæki hætt mokstri
KLUKKAN 6 í gærkvöldi var
sagt upp öllum þeim tækjum,
sem borgin hefur haft á leigu til
snjómoksturs á götum frá því
um sl. helgi.
Snjómokatuirinn hetfur amnars
sótzit alllliveil. í gær vair einlkum
unmið að því að moika smjó af
helztu verZiunargörtum og flytja
hann burt, eimis vair verið að laga
við fitrætiisvaigmiabiðstöðvair og
opna niiðuirföl á götum, ef mikla
hláku slkyfldi gema.
Tæ'ki borigairinmar miumu haflda
áfiram að moka anjó atf götum
ruæstu daga. Aætlað er að feoetm-
aður við þemmiam mfikHa anjð-
mokgtuT í bargirund sé arðdnn um
2,6 millljónár kmóna, emda hiafa
fjöilmarg tæki verið aö bæði nótt
ag diag.