Morgunblaðið - 24.02.1970, Qupperneq 1
32 SIÐUR
45. tbl. 57. árg.
ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRUAR 1970
Prentsmiðja Morgunblaðsins
NORDEK:
Finnar f resta
ákvörðuninni
47 biðu bana þegar Swissair- flugvél hrapaði eftir sprengingu, skömmu eftir flugtak frá Ziirich.
Talið er að arabiskir skæruliðar hafi komið sprengjunni fyrir. — (Sjá frétt á bls. 2)
Rauðir varðliðar
1 uppreisnarhug ?
Neðanjarðarsamtök starfandi í
kínverskum borgum, segir Tass
Helsángfors, 3. febrúiar. NTB
FINNSKA stjórnin tekur ekki
endanlega ákvörðun um und-
irritun Nordek-sáttmálans
íyrr en eftir 7. marz. Þe-tta
var samþykkt á stjórnarfundi
í Helsingfors í dag.
í opimiberri tdiikyinoiinigiu sieg-
ir að áíkjvörðuninmd hiafi verið
fmstað svo að is/tjómimmi gef-
iist tími til iþasss a'ð kymma sér
þamm áramigiur seim (hafi mó'ðsit
í saimtnimgiaviðræðuim. Sltjóm-
in bemidir á aið Norek-sJkýrsi-
an ag enidiamlegt saimmiingsupp-
kast liggi eikiki fyrir fyrr em 7.
Tniarz, þegar emibættismamina-
niefndám hiefur gemgiið endam-
lega frá ölluim smáaitriðuim.
Ákvörðun stjórmarimmar
hiefur semnilega í för mieð sér
að múverandi isttjórm umdirrit-
ar ékiá Nordek-sátibmálamm. marz.
Kommúmistafloikikurinm til-
kymmti á fötsitudatgimm að ríkis-
sitjóm sú, sem myinduð yrðd
eftir þingkosminigamar 15. og
16. miarz, yrðd að umdirriíta
sammiiniginim. Alhiti Karjalainiem
utamrífcisráiðlhierra gaf eininág í
skym í dag, a'ð núveramdi
stjórm tælkdst semindlega etkki
aið talka um það endanlega
ákvörðum hrvenaer sammimgur-
imn stouli umdiirritaður.
Hamm beniti á það að marg-
ir ráðlherrar stjórnarinmar,
þar á mieðal hamm sjálfur,
væru önmium toafmir vegma
toosninigabaráttumiar í krinigum
7. miarz. Á 1®. fumdi Norður-
lamdaráðis urðiu forsætisráð-
herrar Norðurlainida ásátitir
um að sammingurimm skyldi
verða tilbúinm til umdirritum-
ar ef mögulegit væri þamn 7.
Mostovu, 23. febrúar. NTB
RAUÐIR varffliðar í Kína hafa
vegna vonbrigffa og beiskju kom-
ið á fót neðanjarffarsamtökum í
Peking og öffriun stórborgum og
Pompidou í USA:
Kuldalegar
viðtökur
Waáhimigton, 23. febrúair AP
• Pompidou, Frakklandsfor-
seti, er kominn til Banda-
rikjanna og þar má hann húast
viS kuldalegustu kveðjum sem
leiðtoga vinveittrar þjóffar hafa
veriff sýndar þar í landi.
• Um einn þriffji þingmanna
Bandaríkjaþings hyggst
ganga út, eða mæta ekki þcgar
hann flytur ræffu þar, og New
York búar munu láta sem ekk-
ert sé, þegar hann kernur þang-
að i iok heimsóknar sinnar.
• Talið cr aff forsetarnir tveir
muni aðallega ræða um
ástandiff í Miff-Austurlöndum og
vopnasölu Frakka til T.ibyu, en
ýrnis viffkvæm mál verffa ekki
á dagskrá.
fá í þau unglinga, sem hefur ver-
iff skipað aff vinna á landsbyggff
inmi en strjúka aftur til borg-
anna án opinbers leyfis, aff því er
Tass-fréttastofan heldur fram í
dag.
Neðámijarðarisiaimitölkin hiafa
reymit að komnaist yfir vopn og
rærna bamtoa, að söigm fréttastof-
ummiar. Tasis isegir eimmiig frá op-
inberuim aftötoum í Kína. Hér er
um að ræðla mýja áróðursherferð
giegn Kimverjum, em aið sögn
frétitaritara NTB er hiúrn í væg-
ara forrni em á'ðlur. Fréttastofan
talar eklki beinlímis um ófriðar-
hættu oig ræðst ekiki beimlíniis á
Mao formanm og staðigemigil hams,
Lin Piao.
Að því er fréttastofan heldur
fram er hervörðlur á götum Pek-
inig þessa dagiama og er haft eftir-
lilt mieð persóniusikilríkjum og
reynt að handitatoa umiglimiga, sem
hafa snúið aftur til horgamma á
ólöiglegam hátt. Tass vitnar í
„fréttir erlenidra blaða“ og segir
að fram hafi farið fjöldaréttar-
höld gegn félögum ólöglegra
hópa í Peikiinig. „Dauðiadómumium
var umisivifalajuist framfylgt,"
segir fréttastofam.
Fréttastofam hefur það eftir
útvarpsstöðinmi í höfuðborg
Shangisi-fylkis a'ð 50.000 mamms
hafi verið viðetadddr er dauðadóm
um var fullnæigt 10. og 11. febrú-
ar. Sagt er að erlemdir fréttarit-
arar setji þessar hefndaraðigerð-
ir í samibamd við vaxamdd óá-
nægju umigs fóltos.
Umiglimigamiir fenigu ekki þýð-
imigarmikið hlutverk fyrr em í
menmimgarbyltiinigunni, en þegar
þeirra var ekki lemigiur þörf voru
þeir senidir burtu til emdurskól-
umiar. Margir flýja nú aftur til
borganmia, þar sem þeir reyma að
enidurreisa samitök sim og vinma
aftur fyrri áhrif, siegir Tass.
Líbýa hótar
olíubanni
DAMASKUS 23. febrúar, AP.
Forimigi byltinganstjómniairinnar í
Líbýu, 'Mtoammiair Kaidaiíi ofumsíti,
siaigði í gær aið hiammi væri þess
aiibúinm að stöðiva igdffluirllega oiMiu-
söfliu LSbýu itil Vestuinlainda ef
Naisser forseti bæðii hamm um
það í þágu máltstaJðlair Palestímiu-
Araiba.
Kadatfii saigði þeitta í Tripoli á
fymsta blalðamanmaifumdii sínum
síðam hanm tólk völdin í de®-
erniber. Blalðiamiamniaifum'diimium var
últJvairpalð.
OflurStdmm var að því spumðtur
hvort Lfbýuistjórm hygigðist
stöðva oliuiflluitimgana og grápa
til ráðlstaifana gegn sttairfsiemd
bamtíainiislkina oliíuifélíaga í landdmu,
tíf Nasser bæðd harun um það tíða
eittlhiveilt arnmiað ináigrammarflki
ísriaitíis.
Hanin saigði: „Við enuim ávaflffit
rtíiðlulbúmir að fómrua ölfllum auð-
limidum oktoar í þáigu hdns sam-
eiginflega málstaðar í Libýu.“
Kommúnistar hyggja
á frekari sókn í Laos
Innrásarsveitir þeirra búa sig til bardaga
Viemtiamie, 23. febrúar.
■fr TALIÐ er aff innrásarsveitir
Norffur-Vietnams búi sig nú und
ir aff ráffast enn lengra inn í
Laos, eftir að hafa hertekið
Krukkusléttu.
Norffur-Vietnam hefur alger-
lega neitaff því aff hermenn þaff-
an séu staddir í Laos, hvað þá aff
þeir berjist þar. Þeir segja aff
það séu Bandarikjamenn sem séu
að auka hernaðaraffgerðir í land-
inu.
★ I bréfi til New York Times
mótmælir prinsessa Laos, eigin-
kona Souvanna Phouma, um-
FRETTIR
Sjá bls. 2;
Flugslysið
2000 ára
neðanjarðar-
borg undir
Jerúsalem
1/3 fiskafla heimsins
í fiskimjöl árið 1968
Aukin sala og aukinn afli,
segir í árbók FAO
RÓM 23. föbrúiar, AP.
Rúmiega þriffjungur fiskafla
heimsins 1968 fór í fiskimjöl til
skepnufóffurs, að því er segir í
fiskveiffiárbók FAO, Matvæla-
og landbúnaffarstofnunar Sam-
einuffu þjóffanna, er kom út í
gær. Fiskneyzia í heiminum
jókst sáralitið á árinu, en verzl-
un meff fiskafurffir jókst bæffi aff
verffmæti og magni, fyrst og
fremst vegna aukinnar sölu og
hækkunar á verffi fiskimjöls.
Htíild'airafl'i fisks í Ihiedimimiuim
árdð 1196® var 64,9 miiJiljóniiii- Jieista,
sem jaifnigildár 5,4% aiukmdmigu
miðað við árið áðmr, þeigair htídfld-
ainfiskaifMmin naim 60,7 mifliljóniuim
iieöta og Vair tvöfaflt Tntíiird em
atflinm árdð 105®, em hiamin vair þá
33,2 mdJll|jómiiir lesta.
Fiistouir til miammtíldis mairn 40,2
mdilfl'jómium lesta eða tæpum
tveiimiur þriðjiu heildaraiflanis, en‘
humdmaðlstailain flœlktoaiði árfð 196®
í 62,8 úr 64,9 árið 1967 og 84
árdð 1956. Að því er fnam kemiur
í árlbófcinni flóinu 22,8 máflilljómdir
leslta, eða 36,6% héildairaflamis,
í fidkimijöl til stoepniufóðuns mdð-
Framhald á bls. 19
mælum bandarísks þingmanns
sem talaði um borgarastríffiff í
Laos.
Norður-Vietnaimar hafa nú bú-
ið vel um sig á Kruktousléttu og
allt bemdir til að þeir hyggi á
frekari árásdr, og lenigra imm í
lamidið. Líklega maomiu þeir fyrst
reyma að ná á sitt vald fkilgvelli,
siem er um 40 kim fyrir vestam
sléttuma. Fluigvölliur þessi þætti
jafnivel em mieiri femigur em
Krukkiuislétta, 'því mieð töfcu hams
himudra þeir árásdr T-28, eins
hreyfils srtórra spremgjufluigvéla,
siam stj órna rherin n hiefur notað
til árása á þá.
Fluigvöllurimn væri eimniig gott
„stöiktobretti“ fyrir sfcymdiárásir
enm lemlgra imm í laraddð, og jafn-
vel Stórsótom, þar sem hiaen liigg-
ur skammt frá tveim hraðbraut-
um, sem aniraans eru af sikornum
skammti í Laos.
Norður-Vietnam hefur algier-
lega neitað því, að hermienn það-
ae berjist í Laos. Þeir seigja að
þa'ð séu Bamdaríkjamiemin sam séu.
að autoa hermiaðaraðgerðir þar.
Þess má geta að Norður-Viet-
Framhalð á bls. 19