Morgunblaðið - 24.02.1970, Síða 6
6
MORGUNIBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1070
MÁLMAR
Katipum atkan bpotamálm,
allra hæsta verði. Staðgr.
Opið frá kl. 9-6. Sími 12806.
Arinco, Skúlagöto 55.
TEK AÐ MÉR
emskar bréfaskriftir. Tillboð
merkit „2821", sen dist af-
greiöslu bteðsiins.
ÓSKA EFTIR
2ja—3ja herto. íbúð í Haifnair-
firði fyrir 20. marz. Uppl.
í síma 52794.
KEFLAVÍK
Ti'l leigu tvö herbergi. Upp-
lýsingar í síma 2773, Kefla-
vík.
KONA i FOSSVOGI
óskast tii lað gæta ung'bams
af og tiit. U p pl. í síma 37413.
HAFNARFJÖRÐUR
Barngóð og átoyggileg kona
óskast tiil að gæta tveggja
barna á meðam móðirim
vimmur úti Upplýsimgair í
siíma 52675.
SEM NÝR MASTER HITARI
stærri gerð, tíl sötu. Upp-
lýsimgar í síma 18771.
TELPUR — TELPUR
Ham dav fnmunémsketð fyrw
telpur 9 ára og elckri.
Upplýsingar í sima 81806.
PlANÓ ÓSKAST
Sími 21810.
ATVINNA — KEFLAVfK
Vamtar 2—3 vana memm í
fiskaðgenð. Uppfýsimgar í
sma 2698 nrw48i kt. 7 og 8.
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI
Ti'l leigiu við Miðtoæimn tvö
hertoergi með sérinngangi
og snyrtimg'u. Titboð menkt
„Regl'usemi 272" sendist
Mbl. fyriir 28. þ. m.
SLÖNGUSKINNSHANDTASKA
Ijósbrún, hefur tapazt. Finm-
amcfi v«msaimilega'St hrimg'i í
síma 33983.
ARÍÐANDI
að má'lverk fyrir næsta mál-
verkaiuppboð beriist sem
fyrst. Hrinigið í siíma 13716.
Sigurður Bemediktsison.
ÍBÚÐ ÓSKAST
3ja—4ra herb. íbúð ós'kast
sem fyrst, sem naest Aust-
urtoænum. Upplýsingar í
síma 30109.
TRÉSMlÐAVÉL
samntoyggð eða staikar véler
óskast ti! keups eða teigu.
UppL efwr k*. 7 ruæstu kvöld,
Sírrvi 32022.
við hinm almenna menntaskóla í
Reykjavík. Hann var afkaeta-
mikill þýðandi og þýddi m.a.
Þúsund og eina nótt og ævin-
týri Andersens.
Steingriimur orti mikið utn ís-
lenzka náttúru og fegurð ís-
lands, ýmis hvatningarljóð og
ættj arða rsöngva.
Steimgrímur lézt árið 1913.
Hér fyrir neðan birtist svo
eitt af hinum kunnari kvæðum
Steingríms: „Ég elska yður, þér
íslandsfjöll."
Á dögunum birtum við kafla
úr Hulduljóðum Jónasar Hall-
grímssonar, svona til upprifj-
unar fyrir fólk á kvæðum 19.
aldar skáldanna, og í dag tök-
um við fyrir annað skáld, og
fyrir valinu verður að þessu
sinni Steinigrfmur Thorsteinsson
Han.n fæddist árið 1831 að Arn-
arstapa á Snæfellsnesi og ólst
þar upp. Hann fór í latínuskól-
ann 15 ára að aldri, og lauk
svo embættisprófi í málfræði og
sögu frá Kaupmannahafnarhá-
skóla. Hann varð síðar rektor
Ég elska yður, þér íslands fjöll!
Með enni biört í heiðis bláma,
Þér dalir, h'iðar og fossaföll,
Og flúð þar drynur brimið ráma
Ég eiska lard með algrænt sumarskart,
Ég elska það með vetrarskrautið bjart,
Hir. íieiðu kvöld
Er himintjöld
Af norðurljösa leiftrum braga.
Og þig eg e’ska, mín eigin þjóð!
Með ættarbragð frá fyrri tíðum,
Sem fóstra. svtina með frjálsum móð
Og fljóðin sk r1' sern blóm í hlíðum;
Ég elska þíg á bjartri vonar braut,
Hin beztu gæfii hrynji þér í skaut,
Ver hvað þú varst,
Þá vegsemd barst,
Og sönm.m frelsis notum náðu
Ég elska þig, minnar þjóðar mál!
Með þrótt og snild í orða hljómi,
Svo mjúkt rem blómstur og sterkt sem stál,
Er strengja kveður þú með rómi;
Ég elska þig, mítt hjarta' er við þig hnýtt,
Ið hýra vor þér boðar sumar nýtt;
Við be^gið kalt
Þú Mómgast skalt
Á fornum stöðvum söngs og sögiu.
Svo traust við ísland mig tengja bönd,
Ei trúrri bmde son við móður,
Og þó að færi‘ ég um fegurst lönd
Og fagnað yr*; mér sem bróður,
Mér yrði gleðin að eins veitt til hálfs
Á ættjörð minm nýt ég fyrst min sjálfs,
Þar eiska ég flest,
Þar utu ég bezt
Við land og fólk og feðia tungu.
DAGBÓK
Án trúar er ómögulegt að þóknas* GuðL (Heb. 11.6).
í dag er þriðjudagur 24 febrúar og er það 55. dagur árslns. 1970. Eftir
lifa 310 daga* Matthíasarniessa. Árdegisháflæði kl. 8.10. (Úr íslands-
almanakinu )
Alntcnnar upptýsingar um læknisþjónustu i borginni eru gefnar t
ítmsva. a Læknafélags Reykjavíkur. sími 1 88 88.
Tannlæknavaktin
er í Heilsuverndarstöðinni, laug-
ardaga og sunnudaga frá kl. 5-6.
Fæðingarheimilið, Kópavogi
Hlíðarvegi 40, sími 42644
Næturlæknir I Keflavík
24.2 og 25.2 Guðjón Klemenzson
26.2. Kjartan Ólaifsson.
27., 28.. og 1.3. Arnbjörn Ólafsson,
.3. Guðjón Klemenzson.
Læknavakt í Hafnarfirði og Garða
hreppi. Upplýsingar í lögreglu-
rarðstofunni sími 50131 og slökkvi
stöðinni, sfmi 51100.
Ráðlegginga stöð Þj óðkirkj unma r.
(Mæðradeild) við Barónsstíg. Við
talstími prests er á þriðjudögum
og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals-
tími læknis er á miðvikudögum eft
ir kl. 5 Svarað er í síma 22406
Geðverndarfélag íslands. Ráð-
gjafa- og upplýsingaþjónusta að
Veltusundi 3 uppi, alla þriðjudaga
kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139
Þjónustan er ókeypis og öllum
heimil.
TENGLAR
Skrifstofan opin á miðvikudög-
um 2-5, mánudögum 8.30-10, sími
23285.
Orð lífsins svara í sfma 10000.
unaðsleg var sú tíð, sem við áttum
um þessa helgi, sól var á lofti og
heiðskírt veður, svo að ég brá mér
í sparifötin í ti'lefni góða veðurs
ins og lagði af stað í flugtúr suður
með Hafnarfjarðarvetginum til að
skoða dýrðina. Alls staðar, þar sem
einhver brekka var, var fólk tug-
um saman á skíðum og snjóþotum,
i Kópavoginum, upp af Arnarnes-
inu, í Setbergshlíðinni og víðar
og víðar. Ánægjan skein úr hverju
auga, en þó held ég, að þessar
snjóþotur geti verið varasamar,
einkum, ef einhverjar nibbur
standa upp úr snjónum, eða brekk
an endar á vegi eða annarri hindr-
un. Og við lentum ekki fyrri en
suðiur í Sædýrasafni, og þar var nú
aldeilis margt um manninn, enda
verandi þar innan um dýrin, fisk-
ana og fuglana.
Þarna voru hrafnarnir, frændur
mínir, og steyttu gogg, lágfóta
greyið var heldur óþrifaleg, en við
því er ekkert að segja, og svo allir
fiiskarnir, fyrir utan geitur ogkind
ur.
Flestir voru þó að skoða selina,
enda var nú handaganigur í öskj-
unni, þegar þekn var gefin síldin.
Rétt hjá selunum hitti ég merkis
mann, sem mér sýndist nokkuð
þenkjandi.
Storkurinn: Og um hvað hugsar
þú á þessum drottinsdegi, rnanmi
minn?
Maðurinn hjá selunum: Ég er að
hugsa um velferð seianna hérna.
Mér hefur nefnilega verið sagt, að
allmargir þeirra hafi drepizt, og
þegar farið var að rannsaka dauð-
daga þeirra nánar, hafi koanið í
ljós, að ýmsir plasthlutir, sem þeir
höfðu gleypt, ómeltaniegir, höfðu
orðið þeim að fjörtjóni. Það hljóta
einihverjir óvitar að hafa hentþeim
til þeirra, og það er illur leikur.
Það ætti engu að henda til þeirra
nema mat, og þá aðeins af eftir-
litsmönnunum þarna, en geslirnir
ættu að láta allt slíkt vera.
Þetta þykja mér ill tíðindi, sagði
storkur, og ættum við ekki í sam-
einingu að skora á foreldra að gæta
vel að því, að börnin þeirrafremji
ekki slíka óhæfu. Þessi eini dýra-
garður okkar á það ekki skilið. að
dýrin séu drepin fyrir kæruleysi.
Og með það kvaddi ég manninm
hjá selunum, kastaði rétt aðeins
kveðju á hrafnana, um leið og ég
flaug yfir Hvaleyrarholtið í átt til
Reykjavíkur, og söng við raust á
leiðinni:
„Krummi krunkar úti,
kallar á nafna sinn:
„Ég fann höfuð af hrúti
hrygg og gæruskinn:
kroppaðu með mér, nafni minn!“
Sellmlr í Sædýrasafnlnu eru skemmtileg dýr.