Morgunblaðið - 24.02.1970, Page 21

Morgunblaðið - 24.02.1970, Page 21
MORGUtNiBLAÐIÐ, URIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1070 21 - Gróðahyggja Framhald af bls. 15 sem. efeki dyljast fyrir neinum, vill ég leyfa mér að benda á. Ef af fuUivirfejun verður, verður Laxá í Laxárdal aldrei laxigeng, einnig verður aldrei laxgengt í Mývatn og Knáfeá. Skjálfanda- fljótssvæðið er úitilokað fráfisfei ræfet um. alla framtíð, og öll lax- og silungsveiði leggst þar nið- ur, aoik þess er Skjálfandafljóit úr sögunni sem virkjunarvatn. Silunigsveiði í Laxáxdal að mestu eða öllu úr sögjunni. Laxárdalur fer að miikllum hluta undir vatn og ÖLI byggð þar dauðadæmd. Laxá neðan virfejunar miun stór- spillast, og að öllum líkum al- eyðileggjast. Veldur þar mestu stórkostlegar dagllegar sveiflur vegna vatnsmiðlunar, en hvað væntanlegar vatnsborðsbreyting ar yrðu alvarlegar var reynt að halda leyndu svo lengi sem kost ur var á. Hér við bætist breytt vatn, breytt hitastig, minni líf- rænn framburður, breyttar að- stæður við veiðistaði, breytinig á gróðurfari í ánni og meðfram henni o.fl. Síðan vakna þessar spurning- ar: Hvaða röskunuim og eyðiiegg inigu valda áætlaðir vatnisflutn ingar um Mývatnssveit? Hvaða tjón verðuir í Skjálfandaflóa, við stórum minni framburð lífrænna efna tiil hans? Telist 57 metra stMlan æskilleg, í hjarta héraðs- ins, í gamallli jarðsí*rungu á einu miesta jarðskjálftasvæði landsins og er það einsikisvert þótt hún ógni lífi 300 ibúa Aðaldals? Hvað með veiði í Svartárvatni? Hverjiar verða breytingar á fugla llífj með ánni? Hverjar verða bneytingar á náttúrufegurð með ánni? Svona miaetti halda áfr.am að spyrja, en slikt hefir engan tiigang, því vinkjunarstjórn á engin viðhlítandi svör við þeim. Tal'smenn virkjuniarinnar hafa fátt tiil sparað að reyna að dylja það tjón er fullvirkjun veldur. Er þá reynt að breiða yfir sumt, smeygja sér framhjá öðru, og af 'gangurinn talinn einskis vixði. ■EUestar röfesemdir þieirra má nekja til „Greinargerðar Laxár- nefndar til orfeumálasitjóra“. Ekki verður hjá því komizt að líta aðeins á þessa svoköll- uðu „Laxárnefnd". í júní 1964 skipar orkumálastjóri nefnd cil að athuga hverjar verði breyt- ingar og tjón á Laxá og umhverfi hennar við fuillvirkjun, Það er að sjá að orkumálastjóri hafi ætl að nefnd þessari að athuga hvað vaari fært að virkja í Laxá, án þess að valda miklum spjöllum. Val orbumálastjória í þessa nefnd, hlýtur að teljast vafa- sarnt, svo efcfei sé meira sagt. Kjmstan skipar hann Sigurð Thoroddsen, verkfræðing í nefndina. En nú hefur verk- fræ ði sklri flstof a Sig. Thorodd- sem haft áætlianix og teikningar á hendi öll þessi ár. Er hann því fýrirtækiniu fjánhagslega háður og framkvæmdin persónulegur metnaður hans. Þetta eitt er nóg til að gera nefndinia óhæfa til sáns hlutverks. Hinir eru Hauk- ur Tómasson, jarðifreeðinigur, og Sigurjón Rist, vatnamælingamað up, báðir starfsmenn orfeumála- stof nu nar inn a r. Ég er ekki að véfengja sér- þekkingu þessara nefndar- imaoaa, á sínum faglegu sviðum, en vil benda á að enginn þeinra hefur sériþekkimgu á hinum líf- fræðilLegu sviðum. Þá er mér spurn, hvað átti að athuiga við niefnt vatnahverfi ef ekki hinar líffræðilegu hliðar þess. Þegar við erum með núverandi tæfcni að umbreyta vaitnsföllum, sem náttúran hefur verið að byggja upp í þúsundir og milljónir ára, verðum við að gera tilraun til að vita, hvað við erum að gera. Laxárnefndin skilar greinar gerð sinni til orkumálastjóra á sl. hausti, uim það bil sem fyrsti áfangi G.l j úfur ve rs v irkj un ar er boðinn úit. Verður það að telj- aisit einum of seint. Við lestur benhair er ekki annað að sjá en Laxárnefndin hafi alveg missfcil ið hlutverfc sitt. f stað þeiís að hún segi til uim, hvað vatna- hverfið þoli, kemur hún fyrir eins og afsökun, að í þessar framkvætmdir sé róðizt. Senni- llega hefir þessi afsökun átt að vera nógu góð fyrir Þinigeyinga, og þá ekki síður ráðandi stjórn málamenn, sem eiga öðrum frem- ur að standa vörð um verðimæti landsins, og sjá til þess að land ið skili næstu kynslóð þeim arfi sem henni ber. Nefndin telur það hafa verið til bóta, að hiún lýkur ei störfum fyrr en fyrir- iiggur endanleg hönnum Gij úfu.r vers. Þetta er ekki hægt að skilja á annan veg en þann, að þægilegra hefði verið fyrir hana að vita hvað hún átti að afsaka. Nefndin telux að þörf værd á viðfbótarupplýsingum um nokikra þætti. Þá einibum um Hífsisfcilyrði fiska. En bendir á að reynsla mund skera úr um, hvað verði efltir flramikvæmdiir. Sem sé, það er hægt að meta tjónið, þegar það er orðið. Og svo sfeulum við líta aðeins á hvaða skill nefndin gerir veiði málunuim. Hún virðist hafa gen.g- ið framhjá ölllum sénfræðingum ökkar á hinu líffriæðilega sviði, nema veiðimálastjóra. Hún á við hann viðtal í marz á sl. vetri og svo annað nokknu síðar og þá aðallega til að ganga frá fund- argerð fyrra viðitafe. Hér virð- ist nokkuð óvandlega unnið, þeg ar þess er gætt að um gífurleg verðmæti er að tefta, og eina af þeim máttarstoðum, er standa undir byggð héraðsins. Afsprengi þessara viðtala er eitt blað í þessari rúmlega 100 blls. bók, téðrar greinagerðar, svo ekki er að sjá að veiðimállin hafi ver- ið rúmfnek í bugsun nefndar- manna. Þessi skýrsla um viðtöl við veiðimálastjóra er að vonum ekki til að byggja mikið á. Það verðuir ef til vill að fyrirgefa þeim, þó þeir gleymi smá á, eina og Knáká í Mývatnssveit eða smá vatni eins og Svartárvatni, en að þeir skyldu gleyma Skjálf andafljóti, einu lengsta fljóti liandisins, það er erfitt að skiija. Það er spjaillað um þassa hluiti en r/eynt að segja sem minnst ennþá, en þó það litla, sem er sagt, er fulLt af mótisögnum, Út yfir tekur, þegar risin er upp blaðadeida milli Larárnefnd a.r og veiðimáliaistjóra út af þessu viðtali. Telur veiðimálastjóri að nefndin hafi sýnt hlutdrægni virkjuninni í vil. Kom sá áhurð ur veiðimálastjóra engum á óvart. Þetta deilumál vaxðar ekki ein.unigis Þingeyj arsýslu og Abureyri. Deilan varðar alþjóð. Hvernig henni lýkur, hlýtur að marka stefnu á komandi árum í virkjunarmállnm okkar. Hér mæt ast andstæð sjónanmið. Hvortsé réttara, muin hver hugsandi ís- lendinigur taka afstöðu tiL Þegar við hugsum til land- námsmanna hér fyxir 1000 árum, erum við haldin gremju yfir, hve þeir léfcu niáittúru landsins hart. Hvar er framför ofcbar í þessu tilliiti? Eigum við að trúa þvi að á þessu ári, 1970, ætluim við að ráðast á eitt fegursta og arðfeær asta vatnáhvenfi landsins eins og ránifuglar, að óþörflu? Eigum við að byrja á að virkja beztu fallvötnin obkar, án til'lits eða umhugsunar hverjar skemmdir verða? Væri ef til vill ráðlegt að virkja næst Laxá, borgfirzku vötnin, breyta þeim og umturna og gera þa.u að meira og minna leyti að dauðum vötnum.? Þar sem við viljum gera fs- land að ferðam.annialandi, er það þá vitunliegt að flýta sér að eyði leggja þá h.Huti er landið hefur útLendinigum . mest að bjóða? Stendur dreifbýlið það traust- um fótum í dag, að það þoli að tekjulindir og framtíðar mögu- leikar séu teknir frá því? Ég held að við svörum þessum spurnin.gum ödluim neitandi. Það getur vaxila gen.gið, að örfáirAk uneyringar fái að ráða þessum hluitum, jafnvel þótt þeir séu studdir af verkfnæðingi með eig in venkfræðingaskrifstofu. Það má heldiur ekki kom.a fyrir að embættismenn þjóðarinnar á verklegum sviðum, gerist svo þrön.gsýnir, að þeir korni ekki auga á önnur verðmæti en þau, sem myndast út frá þeirra verka hring. Að síðustu vil ég benda stjórn Laxárvirkjunar á, að at- huga sig á því nú, út í hvað þeir eru að leggja. Það er oft erfitt að kúga einn einstakling, það er enn erfiðara að kúga hóp manna. Að kúga heilt hérað mun feosta mikið og ekki séð fyrir endann á því, hvernág þeim hiild ariei.k lýkur. Laxamýri í janúar 1970. Bjöm G. Jónsson. AUGLYSINGAR sími ss*a*so Skrifsfofustúlka óskast hálfan daginn á lögmannsskrifstofu. Tilboð, er greini menntun og starfsreynslu, auk nafns og heimilisfangs fyrri atvinnuveitenda, leggist fyrir 1. marz inn á afgreiðsiu blaðsins, merkt: „Lögmannsskrifstofa — 8154", Lokað vegna minningarathafnar um Haraid Hjálmarsson frá Kambi, til kl. 1 í dag. DAVÍÐ S. JÓNSSON & CO. H.F. Árshátíð Fóstrufélags fslands verður haldin í Átthagasal Hótel Sögu, föstudaginn 27. febrúar Id. 20. Fóstrur — eldri og yngri árgangar fjölmennið og takið með ykkur gesti. — Upplýsingar í Tjamarborg, sími 15798. ÁRSHATÍÐARNEFND. KR 179.000 oo til 1. mar z SKODA 1000 MB KR. 179.000.00 SKODA umboðið getur boðið yður þessi kjðr á SKODA 100 MB. fram til 1. marz Bifreiðin ofhendist fullbúin til skoðunar með öryggisbeltum og vélarhlif. Innifalið 1000 og 5000 km. eftirlit, og 6 mónaðo FRl óbyrgðarþiónusto. Sýningorbíll í Sýn- ingarsol umboðsins Auðbrekku 44-6 ÞJÓNUSTA: Þegor þér kaupið SKODA bifreið, kaupið þér ekki aðeins þægilegan bil, heldur fóið þér um leið þjónustu og varohlutaöryggi. SKODA umboðið hefur ó að skipa nýtizku bifreiðaverkstæði, búið öllum fullkomnustu spesial-verkfærum og sérþjólfuðu starfsliði er veitir SKODA-eigendum margskonar þjónustu með bíla síno, s.s. Almennor viðgerðir og boddy-viðgerðir, Ijósastillingor, vélorstiilingor með rofsjó, gegn föstu gjaldi, þvott og bónun, keðju- ósetningar og almenna leiðbeiningaþjón- ustu. Auk þess smyr verkstæðið hverja SKODA- bifreið eftir nókvæmu spjaldskrórkerfi í 5 liðum. VARAHLUTIR: Hverjum bíleigenda er það mikilsvert að varahlutir séu fyrir hendi og ó hóflegu verði. SKODA umboðið hefur óvallt góðan lager af vorahlutum í ollor gerðir SKODA- bifreiðo. ^ TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ W Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44 - 46 KÓPAVOGI SÍMI 42600 0STA 0G SMJÖRKYNNING kl. 14—18 í dag og á morgun miðvikudag. Margrét Kristinsdóttir, húsmæðrakennari annast kynningar á notkun kryddaðs smjörs með ýmsum réttum, auk kynningar á nokkrum vin- sælustu ostaréttum. Ókeypis upplýsingar og vandaðar úrvalsuppskriftir. OSTA OG SMÖRBÚÐIN. Snorrabraut 54.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.