Morgunblaðið - 24.02.1970, Page 25

Morgunblaðið - 24.02.1970, Page 25
MORGUNiBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1070 25 Svarbréf til Ólafs Hauks Árnasonar Kæri herra akólaistjóri. Enda þótt ég sé nioMcuS vanur bréfaskriftu'm vefst dálitið fyrir mér form þessa pistils, sem á að vera svar við bréfi því því, sem þú sendir mér í Morgum- blaðinu 28. janiúar s.l. I>ar sem hér er um opið bréf að ræða væmti ég þess að þú misvirðir eiklki við mig þótt ég sleppi ein- stökiuim persónutegum innskotum og tilvitnunum og snúi mér beiint að efninu. Mér þótti bréf þitt í alla staði mijög ániægjuliegt aflestrar og fjairri þvi að hafa svæfamdi áhrif. í>ó bendir eitt og anmað ti)l þess að við séum eklki allskostar sam- mála í öllum greinum. En hvað sem einstökum miálefnum við- víkur þá er ég sainnfærðair um að báðir viljum við veg íslemzkra mennta sem mestan. Síðuistu tvö, þrjú árin hafa fræðsliuimál þjóðarinmiar verið gagnrýnd vægðairliaust af stór- um hóp manna, yngri sem eldri, úr flestum, ef ekki öllum s/téttum þjóðfélagsins. Frjális gagnrýni er ein af máttairstólpum vestræns lýðræðis, sem byggist á virðingiu fyrir slkoðun einstaklingsins og manngilidi. En í þessum efnium sem öðrum má oft greiina mis- mun á hugsjón og framlkvæmd hugsjónar. í einræðisþjóðfélagi er frjáls gagnrýni óþeikkt fyrir- bæri í hugsjón jafnlt sem ftraim- kvæmd. Ein af áhrifamestu baæ- áttuaðferðum þýzku nazistamna var eimmitt fólgin í því, að leiða hjá sér rökræðUT við amdstæð- inginn, en sú aðferð er einmitt byggð á þeirri kenmimgu, að al- menningur sé ekki dómbær á málefni þjóðféliagslegs eðlis. Um þetta segir George L. Mosse í bók sinni Nazi Culture (1966), bls. XXI: „The irraitionality of human nature was basic to Hitl- er’s own view of the world.“ f>essi vantrú á dómgreind al- mennimgs kom mjög greinilega fram í bréfi, sem mér banst frá einum af áhrifamestu skól'a- mömmuim landsins, sem efaðist stórlega um að almenmintgur skildi eðli raunlhæfra aðgerða í Skólamiálum. Og ef við lítum á þetta frá sögul'egu sjónarmiði má ef til vill greina ósamræmið á miili hugsjónar í orði og á borði. Við íslendingar tölium fagurliaga um lýðræði, m®nnrétitiindi og virðimgu fyrir einstaíklinginuim, en í framlkvæmd er valdh-afinn, í hvaða formi sem hann kanm að birtast, sá sem hefur rétt fyrir sér. í einræðisþjóðfélagi faar því vaildhafimn siðferðislegan styrk til þess að sniðganga andstæð- inginn og hunza þær skoðanir, sem brjóta í bága við hans eigin. Það er einmitt þessi tilhneigdng sem svo oft skýtur upp kollin- um hjá möninum sem telja sig jafnvel boðbera frelsis og mamm- róttinda. Gagnrýnin verður því að ofsóíkn, brigzlum og níði, og er þar af leiðamdi ek’ki svara veirð. Þannig gsta memm réttlætt afstöðu sína til máletfnis með því að þegja, á þeim íorsendum að andstæðingurinn hafi ekki vit á því sem um er rætt. Ef þú heldur að ég sé sammála öllum sem gagmrýnt hafa íslemzlk fræðsliumál á umdanförnium ár- um þá er svo ekki. Eklki skal ég bera a móti því að ég hef iaigt mig mjög frarn um að vekja fólk til urmhuigsumar um þessi miál og h-ef af þeim sokum haft meira og minna bréfasam'band við á þriðja hundrað mainms um alft lamd. Hvað því viðvíkur, að mér sé ókunnugt um ísienzk skólamál, sé ég ekki ástæðu til að fara mörgum orðum, þar sem aðaistiarf miitt á undanförnum fimm áruim (hefur eimmitt verið fólgið í rannsóknium á slkóla- mlál'um íslands og himna Norð- urlandanna. Á þeasu thnabili hef ég 'komið fjórumn siranum til fs- lands og uraraið hér í al'lt að tvo miárauði í hvert skipti. Að þvi er viraraubrögð mín sraertir vísa ég til fjöknairgra skólamamma og arunara forystumanna, sem ég hef starfað með á ei-nn eðia annau hátt. Hvað svo sem þessu við víkuir tel ég miig fullkoml'ega dómbæran um þessi máiefni og neita því a’gerlega að hafa farið með brigzl, fleipur eða órök- studdan málflutning. Þú segir að miðað hafi í framfaraátt, og auð- vitað höfum við fer.gið nýja skóla og bættan aðbúmað. En þettia er ekki aðaiatriði málsins. Spurniingin er hvort þróuin ís- lenzkra fræðslumáila hafi verið í samræmi við þann tírma,. sem við lifum á. Þú segir að ég ein- beiti mér að þvi að gagrarýna en sjái ekki það sem vel er gert. Hið fyrra er rétt en hið síð'ara raragt. Fjölmargt af því sem gerzt hefur í íslenzkum fræðslumálum, t. d. á síðasta ári, hefur verið mér milkið gleði- efni: hin nýja stefna rmenrata- skólanema varðandi eininga- kerfiið, ákvörðun menntamála- ráðuneytisinis um að víkka staæfs grundvöll væntanlegs mennta- skóla á ísafirði, nýleg umrnæli Skúla Þorsteimssomar náms- stjóra um stefnu Skólaramn- sókna Menntamálaráðuneytisms og jafnvel nýja menmltaskóla- fruimvarpið. Hér er um að ræða stór stökk fram á við, og því ber sammarlega að fagna. Skal óg þá vikja nánar að bréfi þínu. Þú vitnar ti’l þróumar skólaimá Iia á Akranesi al'lt frá stofnun unglimigadkólans 1911 og bemdir á göfugar hugsjónir og fórnfýsi þessa fofks, sem brauzt í því að koma á stofn skóla án nokkurs fjárhagslegs styrks til að byrja með. Einmiig bendir þú á að starfsemi ungamennafélaigs ins á Skaga hafi haft hvetjamdi áhrif á þessa þróun.1 En h-uig sjónir og fórnifýsi Ska'gaimamina voru ekkert einsdæmi uim þessar mundir. Barnaskólar, umglimiga- skólar og fjölmargir fræðsluhóp ar voru settir á stofn í öllium sýsLum landsins.2 En einis og þér muin án efa vera kuminugt var sú barátta háð gegn harðvítugri andstöðu himma þröngsýnu afla þjóðíélagsins. Enda þótt t'aráttu- málin hati breytzt frá því á fvrsta tug aldarinnar hafa bröng- sýnismeranirnir ekki horfið. Ef gagrarýnin á skólamálun- um hefur verið óréttlát þá er það siðferðislega skylda þeirra sem betur vita að skýra sitt mál. Afsakainir þess efnis að viðkom- andi gagnrýnamdi viti ekki hvað hanin er að segja eru helztu ein- kenni stórbökikainmia, sem telja sig í flokki hinna alvitru og sið- ferðislega útvöldu. Þú spyrð: Hvers vegna er æskan að mót- rnæla? Svarið er ósköp einfalt: íslenzk fræðsLumál eru meira og mirania í sokkaboLuniuim. Um þetta mál virðuimst við vera ósammáta, og við því er ekkert að gera. Það er alraragt að ætla aið gagrarýnin á stjórm mennita- málanna sé á raokkum há'tt per- sónulegt aðkast að menmtamála- ráðherra. Það er ekki rétt með farið, að ég hafi sagit að víkja ætti menintamálaráðheirra frá með valdi ef hanm léti elkki fús- lega af störfum. f þessu tilfelli hefði tilvitraun verið öllu heppi- legri. Krafa um að ákveðinm ráð- herra segi af sér er þó alls efcki ólýðræðisleg, enda þótt slíkt hafi ekki borið við hér á laradi svo teljandi sé. Ég hef aldrei sagjt að Dr. Gytlfi Þ. Gíslasom væri „stórhættulegur menntaifjand- maður“, en samkvæmt íslenzku þjóðskipulagi og stjómiarháttum ber viðkomar.di ráðherra, hver svo sem hann er, ábyrgð á fram- kværnd þess málaflokfks sem undir hanm heyrir. Af þessu Leiðir aif sjáifu sér, að þessi ákveðni einstákliragur hefur hlotið gagnrýni, og þar sem uim fræðslumálim er að ræða, sennilega harðari og ai'menniari gagnrým en nOkkur íslemzikur ráðherra hefur hlotið fyrr og síðar. Ef þessi gagnrýni er órétt- mæt, hvar eru þá „hinir níu“? Eða er hugsumarhátturiran ef tii vill svipaður því sem var hjá þýzfcu nazistunium að valdlhaf- iinn sé hafinn yfir gagnirými og þar af leiðandi séu svör óþönf? Ég er ekki í meirauim vatfa um að gagnrýnin á fræðslumáiuMum hefur haft vökjandi áhrif á al- rnenning, og ekki sízt jmgri kyra- slóðina. Mér dettur ekki í hiug að halda því fraim að allt sem þeir segja sé satt og rétt og margt af því sem þeir segja er byggt á misskiLningi. Éinmig efast óg ekki um að margir þeirra sem skipa sór í „amdiskota- flofkfciran", sem þú nefnir, sóu sanimr niðurrifsmenn, sem vilja brjóta niður helztu máttarstoðir þess þjóðskipulags, sem við höf- um kosið. Á hiran bóginm er illa fairið ef boðberaæ lýðræðis, manm réttinda og frelsis þöla ekki lengur að hLusta á gagnrýnii al- mennings. Ef æska Reykjavikur- borgar gerði ekkert skaðliegra en að gagnrýna skólakeríið þá held ég að við getum litið rólegir til f r amtiðar iinnar. Ég vil að eradiragu færa þér þakkir fyrir viðurkenmingarorð um fósturforeldra mínia. í þeim efnum erum við þó allavega sam- má'a. Beztu kveðjur, Dr. Bragi Jósepsson. >) Fyrir þá, sem hatfa áhuga á þessu máli má benda á grein sem birtist í Skólablaffinu 1913 undir fyrirsögninmi „Drög til Skólasögu“. Eiinnig rná finma at- hyglisverða grein um sikólamál 1830. 2) Um þetta má lesa nánar í Saga alþýffufræffslunnar (1939) eftir Gunnar M. Magnúss, Saga barnaskólans á Eyrarbakka (1952) eftir Árelíus Níelsson, „Saga barnafræðsLuniraar í Vest- maninaeyjum“ eftir Þorstiein Þ. Víglundsson, sem birtist í ársrit- inu Blik, (1959—1965) og í Drög- um að íslemz'kri skólasögu etftiæ Jóhaninies Sigfússon, No. 2518— 2524.8 í Landsbökasatfni íslands. Eininig má finna fjölmargar at- hyglisverðar greinar um þetita efini í Skólablaffinu og Mennta- máium frá þessu tímabili. PACER STAR ER LANGÓDÝRASTA LJÓSPRENTUNARVÉLIN Á MAKAÐNUM. Verð aðe/ns kr. 3.084.oo VERÐHÆKKUN 1. MARZ. LJÓSPRENTAR ALLA LITI Á SKÖMMUM TlMA. HVORT SEM UM ER AÐ RÆÐT PRENT, VÉLRITUN EÐA SKRIFT. Sisli c7. <3ofinsen k.f. VESTURGÖTU 35 — SlMAR: 12747—16647. 0. Johnson & Kaaber hf. . setur á markaðinn fjölbreytt úrval af steiktum komvörum. til nota við öll tækifæri. TreaT DIP CHIPS, bragðmiklar flögur, mjúkar undir tönn, með Ijúffengum keim af steiktum lauk. Tilvalið fyrir uppáhalds sam- kvæmisídífuna. Sparar mömmunni tíma og erfiði, þegar gestir koma. SNACK CHIPS, með undragóðum ostkeimi, og blátt áfram bráðnar í munninum. Gott að hafa við höndina þegar horft er á sjónvarp^ eða til að narta í á eftirmiðdögum. Einnig saltað. ONION PEARLS, Ijúf- fengar smágerðar korn- kúlur með laukkeimi. Ein- mitt það sem a.la vantar, til að taka með, þegar fjölskyldan fer í eftirmið- dags ökuferðina á sunnu- dögum. KORN KONES, ný tegund af pop-korni stökkt og brakandi undir tönn, með sérstöku ostbragði. Takið Kom Kones með í nestis- pakkann. CARAMEL POPCORN, með gómsætu nýju bragði. sem vekja mun athygli. Karamelluhúðað fínlegt pop-korn. Bragð- bætt með hnetum. Rétt væri að biðja afa að smakka þessa tegund. CHEESE TWISTS, Ijúf- fengir kornsnúðar með ákveðnu ostbragði. Poka- fylli af ánægjuaukandi góðgæti til nota við öll tækifæri. Þér ættuð bara að reyna. TREAT — ER ÚRVALS FRAMLEIÐSLA SEM ÞÉR ÆTTUÐ AÐ REYNA SEM FYRST. FARIÐ TIL KAUPMANNSINS OG FÁIÐ YÐUR POKA STRAX i DAG.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.