Morgunblaðið - 03.04.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 03.04.1970, Blaðsíða 12
; 12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1970 ssaazrm Framkvæmdaáætlun: Tekin verði 356,8 millj. kr. lán til verk- legra framkvæmda og rannsókna ineð útgáfu ríkisskuldabréfa og P.L. 480 láni RIKISSTJORNIN lagði í gær fram á Alþingi, frumvarp til laga um heimild fyrir rikisstjórnina til að taka lán vegna fram- kvæmdaáætlunar fyrir árið 1970. Er með frumvarpinu lagt til að tekin verði lán með sölu rík- isskuldabréfa eða spariskírtein- um og með P.L. 480 láni að upp hæð 356,8 millj. kr., er varið verður til verklegra framkvæmda og rannsóknarstarfa á árinu. Lagt er til að fjárhæðin skipt ist þannig, að til Áburðarverk- smiðju ríkisins verði varið 55 jnillj. kr., til Laxárvirkjunar 55 millj. kr„ Landsvirkjunar. stofn framiag 41 millj. kr., til Raf- imagnsveitna ríkisins 35 millj. kr. Byggingaframkvæmda á vegum Háskóla fslands 30 millj. kr„ til Reykjanesbrautar 27,2 millj. kr. til orkurannsókna 19 millj. kr„ til jarðvarmaveitu rí'kisins 18,2 millj. kr„ framkvæmda á Keldna holti 15 millj. kr„ til rafvæðing- ar i sveitum 15 millj. kr„ til Hafnarfjarðarvegar í Kópavogi 12 millj. kr„ til vegafram- kvæmda samkvæmt Vestfjarða áætlun 11,8 milij. kr„ til bygg- ingar lögreglustöðvar í Reykja- vík 10 millj. kr„ til landshafna 8,6 millj. kr. til Sjóefnarannsókna 2 millj. kr. og til jarðefnaleitar 2 millj. kr. í greinargerð með frumvarp- inu segir m.a. að í fylgiskjali með fjárlagafrumvarpi ársins 1970 voru lögð fram drög að fram kvæmda- og fjáröflunaráætlun fyrir bað ár. Þessi áætlun hefur nú verið endurskoðuð af Seðla- bankanum, Efnahagsstofnuninni og fjárlaga- og hagsýslustofnun og nokkrar breytingar gerðar í ljósi nýjustu upplýsinga um mögulega fjáröflun og fram- kvæmdabörf. Samlkvæmt þess- ari endurskoðun hefur komið í Ijós, að fjáröflunaráætlunin mun geta hækkað í 295 millj. kr„ eða um 35 millj. kr. Aukning fjár til ráðstöfunar af áður útgefnum spariskírteinum nemur 60 millj. kr. en P.L. 480 lán til opinberra framkvæmda lækkar um 25 millj. kr. Ráðgerðar framkvæmd ir hækka í heild um 72 millj. kr. og verða tæplega 357 millj. kr„ vegna þess að við hafa bætzt nokkur verkefni. sem nauðsyn- legt er að sinna, þ.e. vegna Lands virkjunar 41 millj. kr„ jarð- varmaveitna ríkisins til borana og tenginga við Námafjall rösk- lega 18 milii. kr„ rafvæðingar í sveitum 15 millj. kr„ og loiks nema minni háttar hækkanir á nok!kru>m framkvæmdum frá fyrri áætlun samtals 10 millj. kr. Hins vegar lækkar kostnað- aráætlun um stækkun Áburðar- verksmiðju ríkisins um 15 millj. kr„ og lánsfiárþörf vegna Revkja nesbrautar um þvi nær 9 millj. kr„ vegna brevtinga á lausa- skuldum í lán til langs tíma. ast, og myndi þá hluti af and- virði fóðurvörulkaupa renna til fyrirhugaðrar byggingar korn- hlöðu við Sundahöfn. Samtals hækkar fjáröflun eftir þessum þremur leiðum um 70 millj. kr. frá 1969, og verður 295 millj. kr. Svo sem fram hefur komið er kostnaður við fyrirhugaðar fram kvæmdir áætlaður samtals 356,8 millj. kr„ en það er 61,8 millj. kr. hærri fjárhæð en ofangreindri fjáröflun nemur. I fyrri áætlun, sem fylgdi fjárlagafrumvarpi 1970, voru óleyst fjárhagsvanda mál af þessu tagi 25 millj. kr. Þar sem telja verður lí'klegt, að nokkur hluti fram'kvæmdanna frestist til næsta árs, vegna þess að undirbúningi er ekki nægilega langt komið, mun þessi mismun- ur lækka allverulega, en ríkis- stjórnin mun beita sér fyrir nauð synlegri viðbótarfjáröflun, ef á þarf að halda. Um einstakar framikvæmdir segir svo m.a.: Hafnarfjarðarvegur í Kópa- vogi: Byggingarnefnd vegarins hefur lagt fram tillögur um fram kvæmdir á árunurn 1970—1972. þar sem 17,5 millj. kr. kæmu á árið 1970, 12,5 millj. kr. á árið 1971 og 8,3 millj. kr. á árið 1972. Er hér um fulla fjárvöntun að ræða. Með þessari áætlun er stefnt að því að koroa vegbrún- inni á Digranesvegi (yfir Hafn- arfjarðarveg) til nota á þessu ári, en annarri akbrautinni í veggjaánni innan tveggja ára. Til þess að starda við gefin fyr irheit af hálfu ríkisins þarf að afla 12,0 mibj. kr. innan þessarar áætlunar á árinu 1970, og aulk þess mun stuðlað að lánsfyrir greiðslu fyrir Kópavogskaupstað vegna þeirra 5,5 millj. kr„ sem á vantar til áfanga ársins. Rafmagnsveitur ríkisins: Fyrir hugaðar framikvæmdir Rafmagns veitna ríkisints eru svipaðar að magni og undanfarin ár. Engar meiri háttar framlkvæmdir eru á döfinni í ár, heldur fyrst og fremist línulagnir, sem ætlaðar eru til að færa út veitusvæði vatnsvirkjana, svo og til að styrkja dreifi'kerfin. Sveitaraf- væðing, sem Rafmagnsveitur rík isins annast framkvæmd á, nem ur 30,1 millj. kr„ samkvæmt fjár lagaáætlun, en þar af greiðast 3,0 millj. kr. af heimtaugargjöid um. Framkvæmdir við innanbæj ahkerfi eni aætlaðar 9,0 millj. kr. og eigna- og tækjakaup 3,0 millj. kr. Aðrar framkvæmdir, alls að fjárhæð 51,5 millj. kr. sundurliðast í aðaldrattuim þann ig: tenging KópaSkers við Laxár virkjun 19,0 millj. kr„ tenging Stykkishólms við Rjúkandavirkj un 7,0 millj. kr„ styrkmg dreifi- kerfa Húnavatnssýslu. Suður- lands og víðar 9,8 millj. kr. ýms ar aðgerðir til or'kuöflunar og | tengingar 9,7 millj. kr„ og rið- Samkvæmt áætlun Seðiabank brevtistöð á Keflavíkurflugvelli (1. árs greiðslur) 6,0 millj. kr. Alls yrðu þá framikvæmdir, að meðtallinni sveitarafvæðingu samikvæmt fjárlögum, að upp- hæð 93,6 millj. kr. Ætlazt er til, að fjárfesting Rafmagnsveitn- anna sjálfra, 63,5 millj. kr„ sé fjármögnuð sem hér segir: Lán samkvæmt framkvæmdaáæthin , 35.0 millj. kr„ sérstakt lán vegna en það er 10 millj. kr. lægri j riðbreytistöðva 6,0 millj. kr. og fjárhæð en í fjáröflunaráætlun j heimtaugagjöld úr þéttbýli 6,0 ársins 1969. Gert er ráð fyrir, að I millj. kr. Þarf þá afgangurinn af áætlaðri P.L. 480 lántöku muni ; 16,5 millj. kr. að nást af afskrifta rösklega tveir þriðju hlutar nýt fé úr rekstri, eða frestun ein- ans munu en4urgreiðshir af áð- ur útgefnum sparisikirteinum, sem hafa verið endurlánuð, vegna samtals 160 millj. kr. á árinu 1970, sem er 80 millj. kr. 'hækk- un frá fyrra ári. Ný sparisikír- teinalán eru áætluð 75 millj. kr. eða sama fjárbæð og 1969 og nýt ing P.L. 480 lántöku til opin- berra framkvæmda 60 millj. kr„ um að framkvæmdaáætlun, er fylgdu fjárlagafrumvarpi 1970, hverra framkvæmda að verða j eða 55 millj. kr„ því að ljóst er, að öðrum kosti. j að leysa verður orkuvandamál Laxárvirkjun: Eins og kunn- ' sv*ðisins með einhverjum hætti. ugt er, ríkir allmiikil óvissa um j Jarðefnaleit: Hér er um að fyrirhugaða Gljúfurversvirkjun, og á þessu stigi verður ekkert ræða frumleit að jarðefnuim, sem Rannsóknaráð ríkisins hóf á sl. fullyrt um framvindu málsins. J ári. Á þessu ári er ráðgert að Engu að síður er hér gert ráð : ljúka þeim frumrannsóknum, fyrir sömu fjáröflun og í drög- Sem fraim hafa farið á Suð-Aust urlandi og beinast einkum að blýi og zinki. Áætlaður kostnað- ur umfram væntanlegt framlag frá Sameinuðu þjóðunum er 2,0 millj. kr. Orkurannsóknir: Áætlanir Orkustofnunar um vatnsorku- og jarðhitarannsóknir hafa verið endurskoðaðar með tilliti til þess, hvað niauðsynlegt sé og hag- Frainhald á bls. 19 Ellert B. Schram: Afgreiðsla verðlags- frum- varpsins VIÐ aifgreiðsliu frumivairpsins um verðigæzlu og samikeppniishömlliur á Allþinigi hefur valkið mesta at- hyig'li, furðuilieg atfst>aða Egigerts G. Þoiristeiinssonair sjávarútvegsmiália- ráðheriria oig andstaða Fnam- sókniarfloklksins. Efni og þýðirng sjállfs friuirnairpsinis virðist hine vegair hafa farið fyrir ofan gairð og ni&ðain m>eðal -almieinininigis og veirðuT þess vart, a>ð menn, átti sig ékki á tiiiganigi þees og inmi- haldi. í stórum dr'áttum má segj>a, að frumv'airpið hatfi átt að legigja iginundvöl'l'inin að nýskipan verð- lagsmália í lí'kingu við það sem rákjiandi er í fl'estuim vestræmium lön'dium, og stefna að frjálsari og vitlkari saimikeppni til hagsbóta bæði fyrir neytenduT og fram- 1; iðendur. Afmeirna átti úr séir geinigið kerfi verðúaigsmála og opinlbeina íhl/ut- uin, sem er úr öllium tenigslium við eðQiáeg viðskiptalögmá'l. Sam- kieppnin s'kyldi tryiggja rneð hei'l- brigðu aðhaldi stjómrvalMa ag veirðlagisefltiriiti, og í frumwairp- inu vor>u mörg nýnnæli sem tryggðu rétt neytenda og at- vininiufyrirtækja gegin óbilgjörm- um viðslkiptaháttum. Núveirandi lögigjöf um veirð- Irigismál er leifar þess batftakemf- is, sem fyrir iöntgsu er igenlgið sér til húðar og hefur umirædd leið- rétting á m'álum vieirzlluinaTÍniniar verið eitt af helztu bairáttumál- uim SjáilfStæðismiainina. Eruda þótt viiðuirikieinint sé 'aið rílkjiamdii kiartfi sé stórgialað og hafi fyrir iömgu veirið felllt miðiuT á Vesfcunlöind- um, hetfuir fnamlkvæmd þesisa kenfi'S á íslanidi verið einis kioniar heáilög kýr í aiuigum niátfctrö'lla í AJIþýðuiflökiknium, „fuQIfcrúa aftur- haildisafQia>nna“, ein>s og Gylfi Þ. G'kiliaisoin nsflniir þamn hóp. Vegmia 'haig,sm'una SÍS, sem verz'kuniar- fyrirtækis og blíð'rnæ'ligi Fnam- sáfcmairífllckksinis gaigmvairt verzl- uinimni, ekki sízt þegar verðllaigs- miáila baifa borið á góma, var vdð því búizt, að yngri og frjálisilymd- airi memin og þá helzt þeir Fnam- sókniarirnannia, eem beimlámis stóðu að sarnniinigu fhuimivarpsiiinis, hofðiu 1 sér þrek til jákvæðnar afstöðu. Þær vonir hr'uigðu’st með ölllu. Það eir Stó'rkosttegt áfaffl fyrú' f rjáte'ræðisstaf nu ríkisstj órmar- imniar, -alð mál þetta skyltíi ekki ná fraim að gianiga. Áfgreiðsla þe®s ber því miður vott um rneira aftuirhiailtí en svo, að hægt sé um- yrðala-uist að kyngja því, að þar hiatfi einin a'f ráðhenruiniutm ráðið úrslitum. ' Menn verða að átfca siig á þeinri staðreynd, að hér er á íerðinmi mlál, sem hefur gruindiv’affilar- þýðimigu í stjórnairsam'starlfiiniu, principimiá'l, sem rtáðhenra gefcur elkk'i aflgiriailíit mmeð Mtiliissi'lgötíiri þögninini. Enda þótt ekki sé mœlt 'mieð aiflgeraintíi uppgjöri milli stjóirniairftokkiainmia, hlýtur vita- síkiuild að valkna sú sipurnimig, hvaða hag Sjáifstæðisifltak'kurinin hafi atf sairmviimmu við slíikia miemm. Umtfriaim allt sk'uiliu þó þedr, sem firjállsri verzlium uminia, draiga þainm lærtíóm atf aiflgireiðlslu þessia méills, thvair stuðninigis sé að l'eita, þiegar raiuinveiruilega á reynir. Veæzlum- anfó'lk, jiaflnt kiaiupmiemm sem launlþegar, í verzluiniarstétt, sem láta sig slkipta bæíttain baig verzl- uinairinmar og reyndar ailil's at- vinmiureikstrar á íslamdi, verða að geria sór fuililia grein fyrir atflstöðu stjórimmálaifliiokkiainina til verð- lagismálatfruimivairpsiin®. Menin verða að gera sér fuill- komikiga ljóst, að SjáDtfstæðis- fliokkiuri'nn er eini stjónnmvála'- flöklkurimin á íslandi, sem í raum cig vemu fylgir eftir, heilil og óslkiptur, lalfnámi ú.reltra aifskipfca himis opinibena atf rekstrii fyrir- tækja. Vaimdaimál verzllumariinmar verða greiiniiiega ekki Deyst niema með álkiveð'niari etuðmi,nigi og aulkmu fyl'gi Sjálifsitœðisiftokiksiinis. SjáiMstæðisfiokkurimm getur að sjáilfsögðu aildrei tryggt stuðnimg a'n'rJanra floik-kia í miáli sem þassu, ein með samivinoufliipurð fllökfcs- inis og oft á tíðuim óeðlilegri tiflllátissemi Sj álflstæðismamna í 'stj'órmsimamstarfimu, mátti búaisit við að Allþýðu'fQiokkuirinin lfegði svo upp úr því samisfcartfi, að flu'Tl- trúnr bams styddu sflíkit stórmál, iSeim verðliagsfrumivairpdð er í aiuiguim Sjálifstæðismamnia. Atkvæði Eggerts G. ÞorsfceimB- sonar var svarið við þeim sam- starfsvilja. Veriður það aildmei niægilllaiga ítrelkað að menrn flesti séir þá kveðju ræ.kileiga í minni. :'í' s ■ ..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.