Morgunblaðið - 03.04.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 03.04.1970, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 3. APRIL 197-0 sæsiími Framkvæmdaáætlun: Tekin verði 356,8 millj. kr. lán til verk- legra framkvæmda og rannsókna — með útgáfu ríkisskuldabréfa og P.L. 480 láni RIKISSTJORNIN lagði í gær fram á Alþingi, frumvarp til laga um heimild fyrir ríkisstjórnina til að taka lán v-egna fram- kvæmdaáætlunar fyrir árið 1970. Er með frumvarpinu lagt til að tekin verði lán með sölu rík- isskuldabréfa eða spariskírtein- um og með P.L. 480 láni að upp hæð 356,8 millj. kr., er varið verður til verklegra f ramkvæmda og rannsóknarstarfa á árinu. Lagt er til að fjárhæðin skipt ist þannig, að til Áburðarverk- smiðju ríkisins verði varið 55 millj. kr., til Laxárvirk.iumar 55 millj. kr„ Landsvirkjunar. stofn framl'ag 41 millj. kr., til Raf- rnagnsveitna ríkisins 35 millj. kr. Byggingaframikvæimda á vegum Háskóla íslands 30 millj. kr.. til Reykjanesbrautar 27,2 millj. kr. til orkurannsókna 19 millj. kr., til jarðvarmaveitu rikisins 18,2 millj. kr.. framkvæmda á Keldna holti 15 millj. kr., til rafvæðing- ar í sveitum 15 millj. kr., til Hafnarfiarðarvegar í Kópavogi 12 millj. kr., til vegafram- kvæmda samkvæmt Vestfjarða áætlun 11,8 millj. kr„ til bygg- ingar lögreaiustöðvar í Reykja- vík 10 millj. kr., til landshafna 8,6 miilj. kr. til Sióefnarannsókna 2 millj. kr. og til jarðefnaleitar 2 millj. kr. í greinargerð með frumvarp- inu segir m.a. að í fylgiskjali með fjárlagafrumvarpi ársins 1970 voru lögð fram drög að fram kvæmda- og fjáröflunaráætlun fyrir það ár. Þessi áætlun hefur nú verið endurskoðuð af Seðla- bankanum, Efnahagsstofnuninni og fjárlaga- og hagsýslustofnun og nokkrar breytingar gerðar í ljósi ný.iustu uppl'ýsinga um mögulega f.járöflun og fraim- fcvæmdaþörf. Sarnfcvaemt þess- ari endurskoðun hefur komið í ljós, að fjáröflunaráætlunin mun geta hækkað í 295 milli. kr., eða um 35 m-iHj. kr. Aukning fjár til ráðstöfunar af áður útgefnum spariskírteimum nemur 60 millj. kr. en P.L. 480 lán til opinberra framkvæmda lækkar um 25 millj. kr. Ráðgerðar framkvæmd ir hsekka í heild um 72 mAllj. kr. og verða tæplega 357 millj. kr., vegna þess að við hafa bætzt nokkur verkefni. sem nauðsyn- legt er að sinna. þ.e. vegraa Lands virkjunar 41 millj. kr., jarð- varmaveitna ri'ikisins til borana og tenginga við ' Námafj-all rösk- lega 18 milli. kr.. rafvæðingar í sveitum 15 milli. kr„ og lofcs nema minni háttar hæfckanir á nakkruim framkvæmduim frá fyrri áætlun saimtals 10 milli. kr. Hins vegar lækkar kostnað- aráætlun um stætokun Áburðar- verksmiðiu ríkisins um 15 millj. kr„ og lánsfiárþörf vegna Reykia nesbrautar um því nær 9 millj. kr„ vegna hrevtimja á lausa- skuldum í lán til laneis twna. Samkvæmt á^etlun SeoUabanlk ans munu en-hirgreiSshir af áð- ur útgefnum sparifikírteiraum, sem hafa verið endurlánuð, vegna samtals 160 millj. kr. á árinu 1970, sem er 80 mill.i. kr. 'hækk- un frá fyrra ári. Ný sparisikír- teinalán eru áætluð 75 millj. kr. eða sama fiá"bæð og 1969 og nýt ing P.L. 480 lántöku til opin- berra framíkvæmda 60 millj. kr., j 35.0 millj. kr., sérstakt lán vegna en það er 10 millj. kr. lægri i riðbreytistöðva 6,0 milllj. kr. og j heimtaugagjöld úr þéttbýli 6,0 ast, og myndi þá hluti af and- virði fóðurvörulkaupa renna til fyrirhugaðrar byggingar korn- hlöðu við Sundahöfn. Samtals hækkar fjáröflun eftir þessum þremur leiðum um 70 millj. kr. frá 1969, og verður 295 millj. kr. Svo sem fram hefur komið er kostnaður við fyrirhugaðar fram kvæmdir áætlaður samtals 356,8 millj. kr., en það er 61,8 millj. kr. hærri fjárhæð en ofangreindri fjáröflun nemur. I fyrri áætlun, sem fylgdi fjárlagafrumvarpi 1970, voru óleyst fjárhagsvamda mál af þessu tagi 25 millj. kr. ]>ar sem telja verður líklegt, að nokkur hluti fram'kvæmdanna frestist til næsta árs. vegna þess að undirbúningi er ekki nægilega langt komið, mun þessi misrmm- ur lækka allverulega, en ríki-s- stiórnin mun beita sér fyrir nauð synlegri viðbótarfjáröflun, ef á þarf að halda. Um einstakar framkvæmdir segir svo m.a.: Hafnarfjarðarvegur í Kópa- vogi: Byggingarnefnd vegarins hefur lagt fram tillögur um fram kvæmdir á árunuim 1970—1972. þar sem 17,5 millj. kr. kæmu á árið 1970, 12,5 millj. kr. á árið 1971 og 8,3 millj. kr. á árið 1972. Er hér urn fulla fjárvöntun að ræða. Með þessari áætlun er stefnt að því að koima vegbrún- inni á Digranesvegi (yfir Hafn- arfjarðarveg) til nota á þessu ári, en annarri akbrautinni i vegg.iaánni innan tveggja ára. Til þeiss að starda við gefin fyr iAeit af hálfu ríkisins þarf að afla 12.0 milij. kr. innan þessarar áætlunar á árinu 1970. og auk þess rmun stuðlað að lánsfyrir greiðshi fyrir Kópavogskaupstað vegna þeirra 5,5 millj. kr„ sem á vantar til áfanga ársins. Rafmagnsveitur ríkisins: Fyrir hugaðar framikvæmdir Rafmagns veitna ríkisinis eru svipaðar að magni og undanfarin ár. Engar meiri háttar framfkvæmdir eru á döfinni í ár, heldur fyrst og framist línulagnir, sem ætlaðar eru til að færa út veitusvæði vatnsvirkjana, svo og til að styrkja dreifikerfin. Sveitaraf- væðing, sem Rafmagnsveitur rík isins annast framkvæmd á, nem ur 30,1 millj. kr., samkvæmt fjár lagaáætlun, en þar af greiðast 3,0 millj. kr. af heiimtaugargiöld um. Framkvæmdir við innanbæj ar"kerfi eru áætlaðar 9,0 mill.i. kr. og eigna- og tæikjakaup 3.0 millj. kr. Aðrar framkvætmdir, alls að fjárhæð 51.5 millj. kr. sundurliðast í aðaldráttum þann ig: tenging Kópasikers við Laxár virkjun 19,0 mill.i. kr„ tenging Stykkislhólms við Rjúkandavirkj un 7,0 millj. kr., styrking dreifi- kerfa Húnavatnssýslu. Suður- lands og víðar 9,8 milli. kr. ýms ar aðgerðir til orkuöfl-unar og tengingar 9,7 millj. kr„ og rið- breytistöð á Keflavíkurflugvelli (1. árs greiðslur) 6,0 milli. kr. Alls yrðu þá framikvasimdir, að meðtaMnni sveitarafvæðingu samikvæmt fjárlögum, að upp- hæð 93,6 millj. kr. Ætlazt er til, að fjárfesting Rafmagnsveitn- anna sjálfra, 63,5 millj. kr., sé fjármögnuð seim hér segir: Lán samkvæmt framkvæandaáæthin ¦hverra framkvæmda að verða að öðrum kosti. Laxárvirkjun: Eins og kunn- ugt er, ríikir allmiikil óvissa um fyrirhugaða Gljúfurversvh-kjun, og á þessu stigi verður ekkert fullyrt um framvindu málsins. Engu að síður er hér gert ráð fyrir sömu fjáröflun og í drög- um að framkvæmdaáætlun, er fylgdu fjárlagafrumvarpi 1970, eða 55 millj. kr., því að ljóst er, að leysa verður orkuvandamál svæðisins með einhverjum hætti. Jarðefnaleit: Hér er um að ' ræða frumleit að jarðefnuim, sem ; Rannsóknaráð ríkisins hóf á sl. ári. Á þessu ári er ráðgert að j ljúka þeim frumrannsóknum, sem fraim ihafa farið á Suð-Aust urlandi og beinast einkum að blýi og zinki. Áætlaður kostnað- ur umfram væntanlegt framlag frá Sameinuðu þjóðunum er 2,0 millj. kr. Orkurannsóknir: Áætlanir Orkustofinunar um vatnsorku- og jarðlhitarannsóknir hafa verið endurskoðaðar með tilliti til þess, hvað niauðsynlegt sé og hag- Framhald á bls. 19 Sjónarmið UNGIR SJÁLFSTÆÐISMENN SKRIFA fjárhæð en í fjáröflunaráætlun ársins 1969. Gert er ráð fyrir, að Ellert B. Schram: Afgreiðsla verðlags- frum- varpsins VTÐ aifgreiðsiiu fruim/varpsins um verðgæzlu og samike-ppniishömiliuj' á Allþimgi hefux vakið miesta ajt- hygh, furðuil'eg aifstaða Eigigerts G. ÞoiiBteiin.ssoniair sjávarútveigisrniália- ráðlhenria og aimdstaða Fram- sákniaTflokksinis. Bfni o-g þýði/rag sjállfs friumiairpsinB virðist hins v-eigar hafa farið fyrir ofan giarð og nieðain meðal alimeniniinigls og veirðuT þess vart, að meran. átti sig eikki á tiligamgi þess og irani- haldi. í stórum dráttum miá segja, að frumvsirpið haifí átt að leggja ginuindrvöHiimn að nýsikipan veirð- lagismália í líkiragTi við það sem ríkjiandi er í flestuim vestræmium löndium, og stefna að frjálsari og viilkari samikieppini til haigsbóta l>æði fyrir raeytenduT og firam- 1( iðendur. Afnisimia átti úr sér geragið keríi verð.'agism'ála og opinlbeina íWiut- uin, sem er úr öliíum tenigsdium við eðilileg viðsikiptalagmál. Saim- kieppniin sikyldi tryiggja rrueð hei'l- brigðu aðhaldi sitjórravaíbda ag vcirðla'.gseiitirliti, og í fruimivarp- inu v'oru mörg nýmiæli siem tiygigðu rétt neyteindia og at- vinir.iuifyrirtæikja gagin óbilgjönn- um viðslkiptaháttuim. Núveriandi löggjöf um verð- ]:.i3iamiái er laifar þesis hatftakemf- is, siem fyrir lönigu er igienlgið sér til húðar og hafur uirmrædd leið- réttirag á m'álum vierzliuiraairiínin'ar verið eitt af helztiu bairóttumál- uim Sj'áillfstiæðismiairana. Enda þótt viiiíluirikanint sé að rílkjiamidii fcerifi sié stórgiaillað og hafi fyTiir löingiu veirið fielltt od'ðiuir á Vestiunlöind- mm, hefuir framtovaamd þesBa kar'fis á ísliandi verið einis koniair heiilög kýir í auigum nétttröMia í Ailþýðuiflökikrauim, „fuiiltrúa aftur- haildsa'flaniraa", -ein's ag Gylfi Þ. GÍ£i!e®on n<eflniir þaran hóp. VegMia 'hEgf.im'Uina SÍS, sem verz'himiair- fyrirtæikis og blíð'miæ'lgi Fnaim- sciknainflleikksiras igagniviairt verz'l- uinimni, ekki sízt þegar verðlliaiga- múiia baifa borið á -góma, var við því búizt, að yngiri og frj'álisilynd- mil'lj. kr. Þarf þá afgangurinn af áætlaðri P.L. 480 lántöku muni 16,5 millj. kr. að nást af atfskrifta rösklega tveir þriðju hiutar nýt fé úr rekstri, eða frestun ein- airi mienin og þá helzt þeir Fnaim- sóikn'arimianiraa, sam beinJtais stóðu að saimrainigu fnuimivairpsiiínis, hefðiu í sér þr'dk til jiákvæðnar afs-töðu. Þær vanir brugðu'st með ölHu. Það er sltó'rikastlegt áfaill fyrir frjiá'lBTæðissteifiniu rikisisibjÓTinar- inniar, að nná-1 þetta skyHldi ekki nlá tfriam að giangia. Afgrieiðsila þess ber því miður vott um mieira aftuirhiaW en svo, að hægt sé uon- yrð-alauist að kynig'ja því, að þar hiaifi eimn atf riáðhenr'Uiniuim raðið úrglitum. " Memn verða að átta sig á þeinri staðrieyind, að hér er á fierðinni mlál, 'sem hefur ginuinidivailíliar- þý'ðingu í stjórraairsaimistarifiiniu, priracipmál, sem riáðhenra gietur e/kJk'i aflgineiiíit mrað Mltlilliss'lgilldirii þcginirani. Erada þótt eikki sé mælt mieð afgieirairadi uppgjöri miMi stjóirraairifiioklkairania, blýtur vitia- sikuild >að valkraa sú spurning, hvaða hag SjálfstÆðisiftakkuiriinin hafi af saim'virarau við silítoa miemin. Umifriam aJ-It istouöiu þó þeir, sem firjállsri ve-rzliuin -unoa, dnaiga þainin lærdóm af afgireiðlsilu þessia málö, ihvair stuðninigls sé að l'eita, þegar rauinveiruileiga á reynir. Verzluin- arifólk, jiafirat kaiupmtemtni sem laiunlþe'gair, í verzlumiairisitétt, som 1-áita sig skipta bættam baig verzl- uin'arinnar og reyndair aflils at- vininiur'eikstrair á ísllandi, verða að ¦gena séir fuiíilia grein fyrir afstöðu stjóirin'rraáliaiflliaktoainmia til verð- lagsrra'á'l'aifruimivairpsiiras. Meran verða að gera sér fuiH- feamilegia ljóist, að Sjiáfflfstæðás- flicktouiriran er eini stjómnfméliai- fl'ctokuirimin á íglamdi, sem í raum cg venu fylgir eftir, heill og óslkip-tuir, afmámi úrertma atfakipta hinis opinibera af relkstrd fyirir- tækjia. Varad'amiál verz'liumariinmar v-arða greimiiiega eiklki lleysit niema mieð álkveðniari stuðirámlgi og aulkrau fylgi Sjáltfsitæðisiflioikiksiinis. SláMstæðisfloktouiri'nin getiuir a(ð sjáMsögðiu aildrei tryggt stiuðnimg an'nlarira floktoa í mláli sem þassu, em með saimivimraulliipuirð flofcks- ims og oft á tíðuim óeðlilegri tiaiWtissemi Sjálifistæðismairana í stjórraairisamstarfiinu, mlátti búaislt við að Allþýðu'fLoiktouiriinin tegði svo upp úr því saimistairtfi, að fiuil'l- trúeir bamis styddiu slMtot stórmiál, stem verðlagsfrum'vairpdð er í auigiuim SjálifstæðisimammQ. Atikvæði Bggeirtis G. ÞoT'stek)B- scimar vair aviarið við þeim saen- stairfsvilja. Veirður það aldrei mægilllega ítrtlkaið að iraenm festi séir þá 'kveðju rækileigia í minirai. ¦¦¦Il|lllllllillllllllli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.