Morgunblaðið - 03.04.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.04.1970, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. APRÍL 1«7« • BÍLALEIGAX ^ALVm 22-0-22* r;udarárstíG31 -=^—35555 \ ^-14444 mUilBIR BILAIÆIGA HVERFI9GÖTU 103 VW SeniferðabifreiB-VW 5 manna-VWsvefnvagn VWSmaima-Lanrtovw 7manna bilaleigan AKBMAVT Lækkuð leigugjöld. r * 8-23-á? sendum Bílaleigan UMFERÐ Sími 42104 SENDUM Ökukennsla GUÐJÓN HANSSQN Sími 34716. HALLS Uasheis í> Vélapakkningar Bedford 4-6 cyl. dísil 57. 54. Buick V 6 cyl. Chevrolet 6-8, '54—'68. Dodge '46—'59, 6 cyl. Dodge Dart '60—'68. Fiat flestar gerfjir. Ford Cortina '63—'68. Ford D-800 '65—'67. Ford 6—8 cyl. '52—'68. GJM.C. Gaz '69. Hillman Imp. '64—'66. Moskwitch 407—408. Opel '55—'66. Rambler '56—'68. Renault flestar gerðir Rover, bensín, dísil. Skoda 1000 MB og 1200. Simca "57—*64. Sioger Commer '64—'68. raurnis 12 M, 17 M '63— '68. Trader 4—6 cyl. '57—'65. Volga. Vauxhall A—6 cyl. '63—'65. Willys '46—'68. Þ. Jónsson & Co. Skeifan 17. Símar 94515 og 84516. 9 „Á ég að gæta bróður míns?" Sú nefnir sig JKolfinnu", sem spyr þessarar sígildu spurning ar og skrifar síðan: „Fyrir nokkrti stóð hér yfir svooefnd ^Afengisvarnavika". Að vísu hefur verið lítið um hana skrifað, en nokkrar myndir voru sýndar í glugga af þeirri eymd, sem áfengið getur haft í för meS sér og sitthvaS fleira mun hafa verið gert, fyrirlestrar 1 skólum til dærnis. — Q Hverfasamtök til að- stoðar drykkju- sjúkum? En nú er mér spurn: Hvað gagn ar slík áfengisvarnavika? Er ekki sá góði ásetningur að gera eitttivað, sem gagnar, gleymdur, þegar slíkri viku er lokið? — Væri nú ekki hægt að stækka þessa „vikuihugmynd" þannig, að hún stæði allt árið og gera hana ef til vill þannig vænlegri til ár- angurs? — Væri það t.d. ekki hægt með því að stofna hverfa- samtök í borginni, sem með sterk um og kærleiksríkura átökunt reyndu að koma hinu drykkju- sjúka fólki til aSstoSar? Varla er Reykj.avík stærri en svo, aS slíkt væri mögulegt. — Hverfi þessi ættu sennilega að vera fremur lít- il, jafnvei táeinar götur eða götu hrutar. 0 Hafa vilja en vantar þrek Að vísu er sagt, að drykkju- sjúkur maður (karl eða kona) verði að viljai sjálfur, ef hægt á aS vera að hjálpa. En hversu margir eru það ekki, sem hafa vilja en ekki þrek til að hætta áfengisneyzlunni, en myndu finna styrk í því að verða þess varrr að samborgurum þeirra er ekki sama um þerrra hag og hryggi- lega ástamd? Hvemig er með skát ana, Slysavarnafélagið og fleiri flSKIBATAR Höfum kaupendur að 50—70 lesta góðum bát. Eirwig 18—30 lesta bótum. Háar útborganir, góðar tryggwMjar. TfL SÖtU 12 lesta, 11 lesta og 9 festa bétar. TRYGGriMGAR & FASTEiGNJR Austurstræti 10 A 5. hæð. Sími 26560. KvöWsími 13742. PIERPOÍSIT ÚR Allar nýjustu gerðir af Pterpont-ÚTum. Komilíus Jónsson, úrsm.. Skólavörðustíg 8 og Bankastræti 6. AKRANE ÚTSÝN heldur FERÐAKYNNINGU OG KVÖLDSKEMMTUN í HÓTEL AKRANES laugardaginn 4. apríl ki. 21.00. Hótelið framreiðir vinsæla rétti handa matargestum frá kl. 19.00. + Hagnýtar t*>plýsingar og leiabeiningaT un» ferðalög: Ingólfur Guðbrandsson, forstjóri Otsýnar. if Kvikmyndasýning: Strentlur Spánar. * Ferðahappdrætti: Vinningur ferð til COSTA DEL SOL að verðmæti kr. 20.000.— Dregið á staðnum. ¦k Dans til kl. 1. Aðgangur ókeypis og öllum heimiTI. Fjölmennið og njótið skemmtilegs kvötös með ÚTSÝN. FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN Umboð á Akranesi: Hallgrímur Ámason. aðila, sem þjóta af stað, um leið og kallið kemur: maður er týnd- ur, slys hefur orðið, voði er á ferð. Þökk sé þeim öllum. Þeir skilja, að maður á aS gaeta bróð- ur síttsL En er ekki vo3i á ferð- inni dag hvera, þar sem menn. ráSa ekki gjörðum sínum vegna áfengisneyzlu, aka farartækjum drukkair, spilla heimilisfriði, splundra jafnvel heimilum að lokum, eru hætta- og ógæfuvald ar sjáMum sér og öðrum? — 0 Vítahringur Ef til vill gæti ríkisvaldið ver- iS óbeint með í slíkum samtök- um, með því t.d. að fækka sölu- dögum áfengis, loka vínsölubúð- um föstudaga og laugardaga og fyrir stórhátíðir. Auðvitað myndu hinar miklu tekjur ríkis- isxs af áfengissölu minnka nokk- uð við það, en vonandi kæmi það tap að nokkru til baka með minna álagi á hæli og sjúkrahús. Þetta e-r alrt einn vítahringur: Sala áfengis — drykkjuskapur — drykkjumann.ahæli og sjákra- húsvist. HvaS þaS, sem gæti orð- ið til þess að brjóta skarð í þenn an vítahring hlyti að stefna í rétta átt. — Vissulega eru mðrg félagasam- tök og margir einstaklingar, sem vinna mikið og gott starf fyrir þessi mál. En fleiri þurfa að koma til, þátttaka að verSa al- mennari ef eitthvað á að miSa í rétta átt. Virkja þaxf fleiri krafta til aðstoðar, safna þeim saman í smærri emingar um alla borgina, hverfasarntök, þar sem menn oftast þekkja nokkuð meira hver til annars og persónu legra vandamála síns nágrennis. Bræður manns eru að vísu hvar- vetna. en þó ekki sízt í næsta ná- grennL A ég að gæta bróSur míns og aðstoSa hann? Ef ekki ég, hver þá? — Samtök borgaranna í smá deildum gætu orðið mikilvirk til aSstoSar þeim stærri samtökum, sem fyrir eru. — Ef til vill gaetu kirkjan og söfhuSiimir orðið hér til forgöngu. — Ef viS, þú og ég, við öil eigum að gæta þessara bræðra okkar, sem eiga í erfið- leikum, sýnum þá bróðurþel í verki. — Kolfinna". 0 Laxá í Þingeyjarsýslu og Gljúfurversvirkjun SigríiSur Jónsdóttir, Álfheimum 46, Reykjavík skrifar: „Á sama tíma sem þjóðir heims bindast samtökum um að stöðva og vinna á móti hinum mikla háska, sem stafar af rányrkju og röskun náttúrunnar af völdum mannsins, sjáandi fram á, aS með sama áframhaldi rís náttúran gegn manninurn og útrýmir hon- um, þá hyggst hópur skamm- sýnna manna norður á Akareyri solsa undir sig allt vataakerfi Suður-Þingeyjarsýslu, veita ám þar fram og aftur eftir eigin geð þótta án tillits til rðskunar nátt- úrunnar og vilja íbúa sýslunnar. A ég þar við stjórn Laxárvirkj- uoax og fyrirhugaðar aðgerðir heimar í sambandi við Gljúfur- versvirkiun. Aðgerðir þessar hafa miklar og víðtækar breyt- ingar í för meS sér, m.a., að sökkt verður einum dal og íbú- um hans sagt að hypja sig. Laxá í Þingeyjarsýslu og um- hverfi henmax er töfrandi heimur sérstæðs jurta- og dýralífs, ógleymanlegar þeim, sem kynnzt hafa honum aS einhverju ráði. AS alaðdráttarafl árinnar er þo Iax- inn. Mikill fjöldi veiðimanna, bæði innlendra og erlendra hafa sótt ána þeim. Á bökkum hennar í átökum sinum við hinn göfuga fisk, hafa þeir um stund gleymt áhyggjum og sorgum hins hvers dagslega lifs og snúið aftur end- urnýjaðir að kröftum. Enginn hefir með nokkrum rökum getað sagt fyrir um, hvaða áhrif hin fyrirhugaða Gljiifurvers virkjun mun hafa á laxgengd í ána. Eyðileggist hún sem veiðiá, er það óbætanlegt tjón. ÞaS er að vísu hægt að borga núverandi eigendum veiðiréttarins skaðabæt ur, en hvað um hina ófæddu, sem um aldir geta notið fegurðar og gæða árinnar, sé hún látin óhreyfð? Stjórn Laxárvirkjunar væri vorkunm, ef Gljúfurversvirkjun væri nauðsya, en svo er ekki, eða var þeim ekki boðiS aS veraþátt takendur í Búrfellsvirkjun og fá rafmagn þaðan? Þeirra einu rök fyrir hinni fyrirhuguðu virkjun eru, að með henni fái þeir ódýr- asta rafmagn, sem völ er á, fyrir sig og aðra íbúa svæðisins, en af- leiðingar framkvæmdanna geta orðið með þeim hætti, að þetta verði dýrasta rafmagn, sem hægt er að fá. Að síðustu vil ég skora á Þing eyinga að standa fast á lagaleg- um og siðferðilegum rétU sinum í þessu máli og ég vona, að þeir, sem úrslitavaldið hafa, beri gæfu til að koma í veg fyrir þá eySi- leggingu og röskun náttúrunnar, sem Gljúfurversvirkjun hlýtur óhjákvæmilega að hafa í för með sér, nái hún fram að ganga. Sigríður Jónsdóttir, Álfheimum 46, Reykjavik". — Velvakandi væntir þess, að þeir, sem eru á öðru máli, láti einnig til sín heyra hér 1 dálk- unum, — annað verður of ein- hliða. Herbergi og Okkur vantar herb. og faeði fyrir svissneska stúlku frá 20. m«rf til 10. júní sem naest Laugardalshöilinni. ASBJÖfVN ÓLAFSSON H.F. Sími 24440. Atvinnurekendur Gott bókhald er grundvöllur hagkvæms reksturs. Gott bókhald má nota, sem stjórntæki í þágu rekstursins. Tveir viðskiptafræðingar óska eftir að taka að sér bókhald fyrir smærri sem stærri fyrirtæki. Fjárfestingarreikningar og greiðsluáætlanir koma einnig til greina. Tilboð sondist til Mbl. fyrir 10. apríl n.k. merkt: „Bókhald — 8658". Með öll tilboð verður farið sem algert trúnaðarmál.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.