Morgunblaðið - 03.04.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.04.1970, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 3. APRrL 1OT0 25 Fólk frétt- unum spakmœli vikunnar Við vitum minna og minna um, hvað er að gerast í Víetnam. Svo sannarlega flækist málið meira og meira, vegna mótsagna og ruglings. Bandarískur þingmaður. GamaU sveitamaður kom í kaupstaðinn í fyrsta sinn. Haivn var ekki vanur nýtízku þægind- um, og átti því erfitt um svefn. Daginn eftir kvartaði hann und an því við vin sinn, að hann hefði ekksrt getað sofið fyrir Ijósinu, sem logaði alla nóttina i herberginu hans. — Af hverju slökktirðu ekki áþví? — Ég gat það ekki. það var í flösku. Sendiráðsstarfsinaður óskar eftir að taka á leigu 6 herb. íbúð eða einbýlishús sem næst Miðbænum. Tilboð sem tilgreina fermetrafjölda og húsaleigu óskast send blaðinu fyrir 10. þ.m. merkt: „8200". Britt lætur stytta módelpilsið sitt hjá Ungaro. í frónsku blaði lásum við nýlega gleðifrétt fyrir alla, sem yndi hafa af góðum mat JKim Novak leikur Katherine Hepburn í mynd, sem gerð hef- ur verið um leikkonuna frægu. Likar eru þær. og miklum. Loksins gefst þeim tækifæri til að njóta sams konar kræsinga og kín- versku mandarínarnir forð- um daga. Að vísu er nokkuð langt að fara fyrir íslenzka matmenn, en hvað leggja menn ekki á sig ef og til? Hótel nokkurt í Bangkok í Thailandi býður gestum sín- um „hinn mikla kínverska málsverð". Hann er fram- reiddur af ekta kínverskum kokki, „sem kemur að norð- an", eins og þeir segja í Bangkok. Hráefnið í réttina er valið eftir kúnstarinnar reglum og matreiðslan og öll önnur umgerð er i samræmi við það, sem var í keisara- höllunum í Peking á 16. öld. Sérstök athygli er vakin á því, að menn þurfa að ætla sér nokkurn tíma í Bangkok, ef þeir hyggjast neyta kræs- inganna. Máltíðin tekur tvo daga og í henni eru 108 rétt- ir. Kínverski kokkurinn mæl- ir einkum með eftirfarandi réttum: grilluðuim músalær- um, hölum af brekikusnigl- um í réttinum „á la grand mandarin" og beinlausu vatnakörfunum frá Tibet. Þegar menn hafa raðað í sig réttunum 108, kemur ljúf- mannlegur og brosandi þjónn með reikninginn, sem nemur 1800 dölum (158 þús. kr.) og er þjónustugjaldið innifalið. Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. sérhæð eða góðri íbúð í fjölbýlishúsi í ná- grenni Landspítalans t. d. Hlíðunum eða Norðurmýri. Skipti á stórri sérhæð í Hlíðunum koma til greina. AGNAR GÚSTAFSSON. HRL. Austgrstræti 14 Simar 22870 og 21750. I.O.OJF. 1 = 151438 % m Fl. 1.0.0.T". 12 = 1514S8H * S.K. Kvenfélatr Laugarncssóknar Afmælisfundur verður mánu- daginn 6 .apríl kl. 8.30 stund víslega. Til skemmtunar verð ur látbragðsleikur uindir stjórn frú Teng Gee Sigurðs- son. Leikþáttur, happdrætti o.fl. Stjórnin. Skaftfellinffafélasri* heldur siðasta spila og skemmtifundinn í Skipholti 70 laugardaginn 4. apríl kl. 9 s.d. stundvíslega. Samkomukvöld i Neskirkju Á samkomunni í kvöld talar Ástiáður Sigursteindórsson skótestjóri. Nokkur orð: Krist ín Markúsdóttir og Edda Gísla dóttir. Tvísöngur. Söngflokk- ur æskufólks. Allir velkomnir. K.F.U.K. K.F.U.M. AGSLÍF 4 Knattspyrnufél. Valur Knaittepyrnudeild Útiæfingar í apríl verða þann ig: M. og 1. fl. Kl. 7.45, mánudaga. Kl. 7.45, miðvikudaga. Kl. 7.45. föstudaga. 2. flokkur Kl. 8.15 þriðjudaga Kl. 8.15 Fimmtudaga. Meistara og 1. flokkur Ath. Kaffifundur verður mánudag inn 8. aipríl. eítir æfingu. Stjórnin. Knattspyrnufél. Valur Knatts^yrnudieild 5. ffokkur allar æfingar falla niður sunnudaginn 5. apríl. Stjórnin. Frá GnSsp-kifélaerinu Fundur í kvöld kl. 9 í Ing- óifætræ'i 22 á vesum R=ykja- víkurstúkunnar. Pétur Sigurðs son ritstjó-i flytur erindi er iMjk mœyunía^rui Ungur lögfræðingur var að flytja mál fyrir hæstarétti, og þusaði heilmikið uim undirstöðu- atriði lögfræðinnar, en dómarinn greip háðskur inn í, og sagðiðt vonast til þess að haestvirtur málafærslumaSur skildi það, að dómararnir þekktu undirstöðu lögfræðinnar. — Nei, þvi miður, þar hljóp ég einmnitt á mig í undirrétti, var svarið. Móses var heilanikill löggjaifi, sagði gamli maðurinn, en það er greinilegt, að hann var ekfki venjulegur lögfræðingur, úr þvi að harm lét sér lynda að halda boðorðin. HÆTTA Á NÆSTA LEITI -*- eftir John Saunders og Alden McWilliams Herra Noble, þér verðið að liggja kyrr, læknirinn sagði . . . Burt með hendurnar, ungfrú, og farið héðan út. (2. mynd) Það sem ég ætla að segja við þennan unga martn er ekki fyrir yðar saklausu eyru. (3. mynd) Og hvað vilt þú? Það skildi einhver náungi þetta eftir við bakdyrnar, herra. Hann sagði, að það væri nvög áríðandi að þér læsuS kortið í kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.